Alþýðublaðið - 16.02.1934, Síða 1

Alþýðublaðið - 16.02.1934, Síða 1
FÖSTUDAGINN 16. FEBR. 1934. XV, ÁRGANGUR. 100. TöLUBL. \ Otgefandi ALÞÝÐUFLOKKvmnn ©AOBLA01Ð kenmr 6t alla ¥trtEa <tega kl. 3—4 sttNtagts. AskrtftastakS kr. 2,QÖ á mAnaöi — kr. 5,00 fyrir 3 mánuöi, ef greitt er fyrlrfram. f l&usasðlu bostar blaöiö 10 aura. VIKlfBLAOIB tonur úí & bver|tun miDvikudegl. t>aö kostar aöefns kr. 3.00 á árt. t bví birtast allar keistu greínar, er birtast i dagblaöinu. fréUir og vikuyfirlit. RITSTJOltN OO AFORSIÐSLA Aljþýöu- bðaöstns er viö Hverfisgötu nr. 8— »0. SlMAR: 4900* afgreíösla ©g augiýsingar, : ritstjórn (Inn'lendar fréttir), 4S02: rítstjóri, 4993 : Viihjáimur 3. Vilhjáimssoa, biaöamaöur (heirna), fifisgnds Asgeircson, blaöaznaOur. Framnesvegí 13. 4904: F R. Vaidamarsson. rltstióri, (heima). 2937: Sigurður Jóhannesson. afgreíöslu- og augiýsingastjóri (heimaL 4905: prectsmiðjao. Bæjarútgerð feld á bæjarstjórnarfundi. Tillögur AlpýBufJokkstmiaijnínia í hæjarstjór|n u/m bæjarútgerB 5— 10 togara til að ráða bót á at- vin'nuleysinu voru feildar í gær- kveldi meB atkvæBum íhalds- manna og Hermanns Jómassonar. Bnini fremur voru felddar breyt- Lngartillögur Alþýðufl'okksins viB tiiWögur íhaldsins um láin til ein- stakliinga og tryggingar fyrir lán- um þeirna til vélbátakaupa. Voru breýtílngartilil ögumar á þá leið, að liálnisféð skyldi ekki tekið af at- viinniubótafé og að sjómönnuin>, ’sem á þössum bátum yrðu, skyldi trygt taxtakaup. Loks samþykti íhaldið tillögur isílnar um „hjálpina til aukinua fiskveiða“, eiius og það oröar þær. — En það er álit sjómanna, að þær v.eröi sízt til þess að bæta úr atviintniulieysinu hér í bænum. Sogsvirkjunin samþykt. Á bæjarstjóraiarfundi í gær vioru lagðiar fram tillögur bæjar- ráð|s, siem birtar vioru hér í blíað- ilnu fyrir nokkru. Vioru þær um það, að bæjar- istjórn Siamþykti virkjun Sogsin's á grundivieii tillagna norsku vierk- fraVðinganna, og enn friemur að íeiia borgaristjória að leita eftir l.áni til virkjunarinnar ált að 7 millljóinum króna. Tillögurnar voru samþyktar með samhljóða atkva;öuni. Og er þar með baráttu Alþýðufiliokkis- ilnis, sieim staðið hefir í mörig ár fyrir þessu nauðsynjamáii, lokið mieð því að hatrömmustu ainid- stæðiilngar þiess hafa nieyðst til að ljá því fylgi sitt. Stefán Jóh. Stefánsson hvatti rnjög tii.1 að framkvæmd yrði hraðað sem verða mætti. Atvinnumálin til um* ræðu á bæjarstjórnar- fundi: Miklár umræður urðu í gær- kveldi u.m tillögur Alþýðufiiokks- iims um, að aftur yrðu þeir menn. tekinilr í grjót og sandnám bæjar- ilms, siem sagt var upp um dag- iinini og að bæjarstjórnin tæki! upp samviinnu við stjórnir Verkalýðs- félagiánniai um, að koma upp viinnumiðlunariskrifstiofu til að miðla viinniu meðal bæjarmanna og reynia að hindra óeðiiliega sókin utainhæjanmiainnia á \vertíð- ilnini. Borgarstjóriinn tala'ði ákveðið á Vínarborg er enn rauð - í blóði verkalýðsins! Hún iiggnr fi rúitiam, eins og þegar |afnaðarmenn tóku sfjórn hennar 1919 £ftir 5 sólarhringa haráttn hafa jafnaðarmenn fioks verið yfirbngaðir af hlóðhundnBiB. fasismans» VerbamannabúsíaðÍFHir Karl Marx-Hof fi Vfiaarbarg sem bardagnrnir hiafa einkum staðið um síðustu daga. Þesisi byggiipg er um 1 km. á lengd. Ibúar hússins eru 1600 að tölu. Sífe.an jafnaðiarmenn tóku völdin í Vfn, hafa þeir bygt fjöldia verkamannabústaða, þar á meðal 10 sambyggmgar eins og Karrl Marx-húsin, og bem þau öll inöfn frægria jafnaðiarmaönaforingja, Marx, Engel’s, Lassalle, Winarsky, Bebel, Jaurés og Mat- teotti í baráttu sinni uradanfaTma viku söfnuðust jafniaðarmenn þar saman til varnar, en fasista- heriinn réðist á húsin mieð fálibyssuisik'Othríð, skaut sum þeirra í rústir, en sprengdi önnur þeirra í loft upp. Fórus't þar mörg huindruð verkamanna. ásamt konum og börnum þieirra. BERLÍN á hádejgi r fdag. FÚ. . I Víin var opinberlega tilkynt í morguin, að bardögunum í út- ' borguinum viærii lokið., og að stjórnarliðið hiefði haft þar al- gierðain sigur. í gærdag var kveðiinn upp þriðjj lífiátSidómiuriinn yfir jafnaðar- mannaforingja, en Miklas forstei náðiaðii manninn. Þá er og opinberlega tilkynt;; að af stjórnarliðinu hafi samtals fali'ið í Víinarb-org 20 lögregiu- meinin, 20 Heimwiehrmenn, 7 her- mieinin og 6 sjálfboðali'ðar. VÍNARBORG, 15. febr. UP.-FB. Á nokkrum stöðum í Vinar- b-org var barist í diajg ár- . i degiis, iein víðast hvar var að eins 1 r ' ■ mótí tiWöguinini um að taka menn- j iiraa aftiur í grjót ög sahfmunu biæjariinis og var hún feld með ölinm {haldsatkvæðunum. Hilnlni tiiliögunni um vinnumiföl- uimariskríiifsitofu var vísað til bæj- arráðis. Enn fremur feldi ihaldið til- .. lögu um fjöliguin í atvinnubóta- vinnumnj. uim smáv.ægilegar skærur að ræðia, en eftir hádegi befir ait verið niieö kyrrum kjörum í borg- iinni. — Sjálfboðaliðar hafa koim- fið í huindr.aðatiali í dag til þess að lieysia ilögrieglu- og varia-Iiðið írá stöhfuim í 'bili. — Sjálfbioðalið- ar eriu inú hvarvetoa á veríf; í út- jáðraborigunium, þar sieni roest var barásit. EINKASKEÝTI FRÁ FRÉTTA- RITARA ALÞVÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morguin, Biongariastyrjöl'dinni i Vina.rborg slotaði nokkuð í gærkveldi og Inun það að iniokkru lieyti hafa orðið vegna þeirrar hátiðlegu yfirlýs- togar, .siem Dolfuss gaf út í gær um að verkamöininum, sem tekið hiefðu þátt í bardögumum yrðu igiefinar upp sakir, ef þeir Iegðu uiður vopmin í gær. Vannariið vierkalýðlsinis í öðrum borjgum og héruðiun Austurrikis heldur áfram baráttu sinni gegn fasistahemum og virðist enn hafa allmiklar birgðir af vop-nun og skoífærum, því að það veitir enn þ.á hvarvetoa öflugt viðnám, I gærdag var drieyft út flug- miðlum, þar sem verkameinn voru hvattir til að hald.a baráttunni á- fram til' hiMS' ítrasta, Frá Brussel er símað, að Emi- le Vanðiervelde, forsieti Alþjóða- sambainds .verkamanna og ja'fn- aðiarmianinia hafi snúió sér til ráðs Þjöðahanidialagstos og skorað á það, að miðla málum milii auist- urniskra jafimáðlarmáfania og ríkis- stjórinariininar. STAMpEN Jafnaðarnienn bðiðust enn i gær af mikilli hieysti. LONDON í gærkvelidi. FÚ. Mjög eru skiftar skoðanir á því, hver áhrif boðskapur sá hafi haft, isiem DoWfuss ríkiskanzlari ásamt varakainzlaœnum og 4 sítjórinarmeðWmum siendu út í g.ærkveldi, og >er það ætlun sumra biaða í dag, að bann muni lítil áhrif hafa hiaft. Vílsit er þó það, að jafnaðarmenn hafa látið fram nokkúð af hergögnum við yfir- völdiin sums staðar í ríkinu, en Níír banpendur fá ALÞÝÐUBLAÐIB óbeypis til næstn mánaðarmóta STÓRKOSTLEGUR KAUPBÆTIR Lesið anðlísingn í blaðinn á morgna Wwgijótst pað sjdd&gjs í dag, AÐ MÓTSTAÐA JAFNAÐAR- MANNA ER ENGAN VEGINN BROTIN A BÁK AFTUR. Hafa þieáir inú húist um til vamar í tveim smábæjum norðati Dónár og síðdiegiis í dag sækir stjórjn- arheriinn að þeim í þessum tveim- ur bæjum með stórskotaliði og sprengjum. 2000 handtebnir, 1500 failnir Þúsnndir manna særðir. OSLO, 15. febr. FB. Talið er, að um 2000 jafiniaðar- .mienn hafi verið handteknir og áð faiilið hafi í bardögum 1000 —1500 menn, Ta-la hi.nna aærðu er niiklu hærri. Alment er búist víð, að aligerðu einriæði verðá ikomiijð á í Austuríiki þá og þeg- ar. r Verkamenn taka Xarl Marx- hásin aftnr LONDON í gærkveldi, FÚ. I dag; b juggust jafmaiðarmmn af nijju til vannctr. í Kari Marx-hús- art\um, sem þeir höfðu áður verið hraktir úr, og er stjónnarherinn nú eilnniig að hefja árás á p;á þar, þiegar fregnin er siend, 1 einni biorg, sem jafináðafmenn höfðu iniáð á vald sitt, hefir horgarr stjóranuim og 150 öðrum verið stefint fyrir herrétt, Boðskapur s,á, er DoWfuss flutti í gærkveldi, var endurtekinn nokkrum sinnum með nokkru m.iWibilÍ! í útvarpiinu fram eftiír diegilnuim., og snéri kanslarinn þar einkum máli sílnu til kvenna og hét á konurnar að hafa sefandi áhrif á m.enn síjna, svo að þeir liegðu iniður vopn og hættu m,ót- stöðunni. Þegar í gæ;r hafði stjórnarhier- ,i|n:n nláð á valid sitt mörgum vígj- um jafnaðarmanna, og urðu stór- ar oriustur um flesta nýju verkai- anainnabústáðiinia. 1 Víh einni sam- ain hefir lögreglan nú um 2000 jafnaðiatrmeln.n í hafdi. Margir ha'fa í dag llátist a,f sáruim, er þeir hafa liliotiö, og margir hafa særst og bieðið bana, sem engan þátt tóku í harda,ganum, en ekki fengu forð- að ;sér, er barilst var um verka- jöiapnabústaðina. Verkamenn halda velli i Steier í Steiiermarik hafa verkamenn epn á valdii sí'nu milli 10 og 20 | verksmiðjur og opinberar bygg- • ingar, og er barist um þær "fllest- j a:r í dag, ein ríkiishérinn og lög- > negliain er einráð á aðalvegunum til Steiiermank og eiins á öWum aðálvegum til og.frá Vín. Hroðaieot amhorfs í Vín eftir haidaoana LRP. 15/2 FÚ. í Víp er nú um að litast eins og á vigvellMi í ófriði. Á öllum vegum (Frh. á 4. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.