Alþýðublaðið - 16.02.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.02.1934, Blaðsíða 4
FÖSTUDAGINN 16. FEBR. 1934. 4 Nýir kaupendur Sfiðasti dagur út~ fá A pýðublaðið Al Ow flflKi.AVi iH sðlunnar er á ókeypis til næstu HJiJr IIIU JDluili III morgun. mánaðamóta. FÖSTUDAGINN 16. FEBR. 1934. Marteinn Binarsson & Co. IHttl Gamla Bfió 5 kátar stelpnr. Afarskemtileg og fjörug dönsk tal- og söngva-mynd i 12 páttum, tekin hjá Palla. dium undir stjórn kvikmynda- snillingsins A. V. Sandberg. Aðalhlutverkin leika: Karina Bell, Marguerite Viby, Frederik Jensen o. fi. Fjöldi af nýjum söngvum og lögum spiluð af jazz-hljóm- sveit Erik Tuxens Þettu er langskeintilegasta danska talmyndin, sem enn hefir verið búin tii; — um pað ber öllum saman. Sendisveinar! Komið allir í skrifstofu S. F. R. í kvöld kl. 8V2. 12 appelsinur á 1 kr. Delicious-epli Drífanda-kaffi, 90 au. pk. Ódýr sykur og hveiti. Kartöflur 10 aura 7» kg. 7,50 pokinn. Twirawai FátækralækDÍr bæjarins. 'Á bæjarstjómarfundi í gær- kveldi lágu fyrir umsóktór um fátækralisekmisstarf bæjarims, og voru margir umsækjeindur. — )- haldsflokkurimn greiddi Áma Pét- urssymi atkvæði, og var hann því sampykt'ur. Kristíln ólafsdóttir læktór fékk atkvæði Alþýðu- flokksmainina. Annað fræðslnkvðld verður í frikirkjunni sunnudaginn 18. p. m. kl. 8 Va síðdegis Efni: 1. Organsó'ö: Páll ísólfsson 2 Fiðlusoló: Einar Sigfússon 3 Erindi: Séra Knútur Argrímsson 4. Einsöngur: Daníel Þorkelsson Aðgöngumiðar fást við innganginn Brf S. fl. T. Blðrf danzarnir laugardaginn 17. febrúar. Bernbnrgsflokknrina spilar. Áskriftarlisti í G. T.-húsinu. Sími 3355. Aðgöngumiðar afhentir á laugardaginn kl. 5—8, I DAG Skrlfstofa mín verður lokuð allan daginn á morgun vegna jarðarfarar Ólafur Þorgrímsson málaf lutningsm aður. Vélstjórafélag íslands. Vegna afmælis félagsins eru félagsmenn eða konur peirra beðnir að koma í skrifstofu félags- ins, Ingólfshvoli, eða hringja í sima 2630 fyrir mánudagskvöid, NEFNDIN. Kunplélarf Reykjavíkuri &ÐALFDNDUR Kaupfélags Reykjavíkur verður haldiinm mánudaginn 26. febrúar n. k. kl'. 8V2 e. h. í Kaupþimgssalmum í Eimskipafélagshú'smu. FUNDAREFNI: 1. Lagður fram endurskoðaður efinahagsreikningur félágsins pr. 31/12 1933 og rekstursrjeikmiinigur fyrir starfsárið 1933, ásamt táHögum stjóimarmnar um ráðistöfum tekjuafgangs. 2. Skýrsla félagsstjórmarinn,ar um starfsiemi félagsiins. 3. Kosmir 2 aðalmiemn og 1 var,amaður í stjórln félagsins í stað peirra, er úr ganga samkv. 19. gr. félagsilaganna. 4. Kosmimg eins endurskoðanda og anmars til vara samkv. 24. gr. félagslaga. 5. ömmur mál1, sem upp kurnna að verða borim. FÉLAGSSTJÓRNIN. Kk 8 Meyjaskemxmam. Niæturliækmir er í mótt Þórður Þórðansom, Eiríksgötu 11, síimi 4655. Næturvörður .eir í mótt í Reykja- víkur apóteki og Iðumtó. Veðrið: Hiti 4—8 stig. Lægð er fyrir moröan Jan Maiyen á hreiyf- iinigu oor'ð-austur-eftir. Hæð 785 mm. yfir Bretlandseyjum. Útlit: Allhvass á suðvestan og vestam skúrir eða slydduél. IJtvarpið. Kl. 15: Miðdegisút- varp. K1 .19: Tónleikar. Kl. 19,10: Veöurfneg'nir. Kl. 19,30: Óákveð- ið. Kl'. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Kvöldvaka. * VINARBORG ER ENN RAUÐ. (Frh, af 1. síðu.) í iniágrenni borgarinnar eru her- flokkar á ferðimni, og öðru hvoru sjáist stórskiotaliðs/sveitir á ferð meö tæki sín, og sjúkravagnar stamda viðbúnir, ef á þarf að haida. Með 50 faðma millibil.i er svo að segja hver vegfaramdi stöðvaður og leitað á hoinuim að vopinum. í Steyr heldur hörðum bardaga áfraim, og verjast verkamenn par með véibyssum. Barist er eimmig síödiegiis í dag, vestain við Linz, On í borginni sjálfri er alt kyrt. Óiíklegt bykir að verkamiemni geti haldið bardaganum áfram lengi úr pessu, og aðallega fyrir jrá sök, ab þá muni prjóta skotfæri. Skáhping Reykjavíknr, í gærkveldi vann Eggert Gil- fer biðiskákinai við Sigurð Jóns- sio|n. I kvöld teflir Eggert Gilfer við Jóm Guðmumdisison. Fullvíst miá telja að sá peirra, sem vinm- fur í kvöld, verði sigurvegarinn á pilnginu. Knattspyrnumót. Þessi kinattspyrmumót verða háð hér í sumiar: Vormót 3. aldurs- fliokks ,hefst pann 21. mal. Vor- mót 2. aldursflokks, hiefst 27. maí. Kmattspymumót Islands, hefst 6. júmí. B-liðsmótið, hefst 31. júlí. Kinattspyrinumót Rvíkur, hefst 23. ágúst, og haustmót 3. aldurs- fliokks, hefst 26. ágúst. Bilslys varð í fyrra kvöld í Lækjar- götu fram undan gangstígnum, siem Ii|ggur meðfram Barmaskól- anum. Maðurinn, sem varð fyrir Mfneiðámmi, var fiuttur meðvitund- arlaus á Lamdsspítálann og leið hoinum illa í gærkveldi. Hjónaefni. Nýliega voru gefirn saman i hjómaband ungfrú Helga Einars- dóttir og Guwnar Sigurjómsson bifreiðaristjóri. Heimili ungu hjón- anina er á Framniesvegi 26. Ársskemtun járniðnaðaimanna ler í Ið/nó annað kvöld. Strætisvagnamir verða ekki í förmm á morgun kl. 1—4. Er pað vegma jarðar- farar Péturs Þorgrímssiomar. Fálkinn kemur út á morguin. í bliabi'nu er m. a. fróðáeg gnein um flug- ferðiir inútímanis eftir kapt'. J. Folt- manrn, saga ,sem heitir: „Réttur miinux tii lífsins“ og annað efmj, f pessu bláði hefst mýr flokkur af „Þiekkirðu lamdið“. Verða mynd- innar ails tölf, aliiar af kunjrt- um stöðum á íslamdi. Verðlaumum er heitið fyrir að jxekkja mjyind- irnar. Dagsbrúnarfundur ier á summudagimn kl. 3 í K.R.- húsinu. Sigurður Einarsson flytur fyrilrjlestur um atburðina í Austuir- ríki og stjórm jafnaðarmanna á Víjnarbiorg, Auk pess verða ýms félagismál rædd. Nýja BIÓ Við, sem vinnnm Sænsk tal- og hljóm- kvikmynd samkvæmt samnefndri skáldsögu eftír Sigrid Boo. — Aðalhlutverk leika: Tntta Berntsen, Bengt Djurberg og Karin Svanstrðm. Lesið Alpýðublaðið. Jarðarför míns ástkæra eiginmanns, Péturs Þorgrímssonar, er ákveðin á morgun, laugardaginn 17. pyn., og hefst með bæn að heim- ili hins látna, Njarðargötu 47, kl. 1 7« síðdegis. ísafold Björnsdóttir. Jarðarför Gunnvarar Árnadóttur fer fram frá fríkirkjunni á morgun Húskveðjan hefst kl. 1, e h, frá heimili hinnar látnu, Bergstaðastræti 26 B. Gunnar M. Magnúss, Kristin Eiríksdóttir, Þuríður Jónsdóttir. Verzlunin á Hverfisgotu 40. isbemkar uörnr: Saltfdiskiur á 0,50 kg. Tólg á 1,40 kg. Harblfájslkur. Rjómabúsmjör. Bögglasmjör. E|gg á 0,14 stk. KartöflUr frá Horinafirði. Mjólkurioistur og miysuostur. Ágætt kex á 0,75 1/2 kg. Alls ko,nw ávextir: T. d. Saeskjur. 12 app.elsíinur á 1 kr. Delicious epli. Kaffi á 0,9Ó pokilnin. Kaffábætir á 0,60 stk. Alls koinar koríivörur: T. d. Haframjöl, bezta teg. Hritsgrjóu, beztia teg. Bauinálr, 2 ágætar teg. Tóbaks- og sælgætis-vörur í máklu úrváli. Verkamannafélaglð Dagsbrðo heldur'fund sunnudaginn 18 tebrúar í K. R.-húsinu kl, 3 7* e, h. standvisl t Fundarefni: 1. Séra Sigurður Elnarsson flytur erindi um atburðina í Austurríki. 2. Féiagsmái. Félagsmenn sýni”skirteini við innganginn. Stjórnin. Reykvíkingar nágrannar. í dag hefst ný saga í Vikuiitinu, „GULL FARAÓS", sern er afar-spennandi frá byrjun til enda. — VIKURITIÐ hefir nóð mesíri útbreiðslu allra skáldsagnarita hér á landi, Látið pví ekki ginna yður til að kaupa eitthvert annað rit i pess stað, pótt reynt verði að fleka yður til pess á einn ✓ eða annan hátt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.