Morgunblaðið - 18.12.1997, Page 73

Morgunblaðið - 18.12.1997, Page 73
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1997 73 Scorsese frumsýnir LEIKSTJÓRINN Martin Scor- sese stillti sér upp með þremur ungum leikurum sem leika Dalai Lama á mismunandi aldri í nýj- ustu mynd hans, „Kundun“, sem fjallar um líf þessa fræga leið- toga Tíbetmunka. Myndin var frumsýnd í New York í vikunni en athygli vakti að engin hefð- bundin Hollywood-stjarna leikur í henni. Ungu mennimir þrír sem leika Dalai Lama em allir flóttamenn frá Tíbet og höfðu enga leikreynslu áður en þeir unnu undir stjórn þessa þekkta leikstjóra. I myndinni er rakin saga Dalai Lama þar til hann flúði til Indlands árið 1959 þar sem hann hefur verið leiðtogi þjóðar sinnar síðan. Af Scorsese er það annars að frétta að Bond-leikarinn Pierce Brosnan hitti leikstjórann ný- lega í boði og spurði hvort hann gæti hugsað sér að Ieikstýra mynd um njósnarann fræga. Scorsese svaraði engu en virtist ekki afhuga verkefninu og því aldrei að vita livað verður. Fjölbreytt flrval af heiluia peysum, hnepptum peysura og pijönadressum Vðuntv tiskuverslun V/Ne$vec Seltiarnarnesi Sími 561 1680 Opið: Mán.-föstudaga kl. 10-18 Laugardag kl. 10-20 Sunnudag kl. 13-17 m - kjarni málsins! FÓLK í FRÉTTUM TENZIN Thuthop, Gyurme Tethon, leikstjórinn Martin Scorsese og Tulku Jamyang Kunga Tenzin á frumsýningu „Kundun“ f New York. Jólagjöf íþróttamannsins oq þá sem vilja vera í formi Nýjar gerðir nýtt útlit. P, Ólafsson hf. PSL/«f}, Trönuhrauni 6, Hafnarfirði, sími 5651533 púlsmælar Jólasnjór 235 kf. Klemmur lyrir jólaseríur 215 kf. Tölvudýr 750 kr. Munsturkort lyrlr jólasnjó 195 kt. Jólapappír 65 kr. Hólurensku Úrvalsdeildarinnar 790 kr. Trellar ensku Úrvalsdelldarinnar 890 kr. Jólakort (4 stk., með umslögum) 95 kr. Jólakort (6 stk., endurunnin með umslögum)_______________185 kt. Jólaseríur, trá 320 kr. Vasaljós, Energizer 2.145 kr. (þrjár stærðir) frá 1.490 kr.\ exÉsBb- Myndbðnd Philips 180 mín. 398 kr. * ■ j§ U £ 1 ■ j \ ' li i i ® u ! té

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.