Alþýðublaðið - 17.02.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.02.1934, Blaðsíða 1
LAUGARDAGINN 17. FEBR. 1934 XV. ÁRGANGUR. 101. TÖLUBL. RfTSTJÖRI: R. R. VALDEMARSSON DAQBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN BAQÍÍLP-ÐIÖ iiCEnur at alla vtifca dngn kl. 3 —4 siðdegis. AskrtitaglsSd kr. 2,00 á maaoAi — ki. 5,00 fyrir 3 manuðl. ef greltt er fyrtrfram. f lausasðlu kostar blaölð 10 aura. VfKUBLABIB komur <M a hverjutn miðvikudegl. Það kostar aðetns kr. 9.00 a orí. í t>ví blrtast allar iselstu greinar, er blrtast I dagblaðínu. fréttir og víkuyfirlít. RITSTJÖRN OO AFQREIÐSLA AljsýðU- btaöslns er vio Hvertisgötu nr. 8— 10 StMAR: 4900- afgreiðsin og aiEgtýatngar. 4981: rftstjóm (Innlendar fréttlr), 4902: rltstiórl. 4003: VUhJálmur 3. VUhJftlmsson. btaðamaður (heima), Magnð* Asgeirason, blaðamaOnr. Prarnnesvegi 13. 4904; P R. Vatdemanson. ritstióíi, (helma). 2B37: SÍRurður ióhannesson. afgrelosln- og angiýsingastiori (heimai, 4005: preotsmlðjan. Kaupbætir Alþýðublaðsf ns: Ókéypis smáanglýsingar. Lesið auglýsinguna á 2. síðu í blaðinu i dag. „Skálhoir hið ní|a lelkrit fiuðmundar Kambans, fær ðgætar viðtök- u? í Kaupmannahðfn Eiinkmkeyti frá fréttaritam Alpýdiublaðsinis. KAUPMANNAHÖFN í Morguittý Frumsýniing á „Skálho'lti", hinu nýja lieikriti Guðmundar Kamb- ans, fór fram í gærkveldi á Kon- ungllega leikhúsinu. Sýninigunni var ágætlíega tekið, og vax Kambah kallaður fnam á ieiksviðið og hyltur af sýnjngaiv gestum. STAMPEN.. Stó kostleg lautwdeila vofir yfir í DanmOrkti Atvinnnrekendnr hóta verk- banni. Verklíðsfélögin boða verkföll KALUNDBORG. FO. , Ekki dnegur enn saman milli at- vinnunekenda og verkamannasam- baindsinis. Halda hvorir tveggju fundi og setja hvorir öðruim úr- slitakosti, og mun sáttasemjari hins opinhera nú taka 'til óspiltra má'lainna að leita um sættir. Sam- haind verkalýðsf élaganna hefir hoðað verkföll í fleiri gneinutm, svo að nú tekur verkfallshótunjn M alira þeirra atvinnutækja og starfsgnaina, serri ekki f ást til þess að ganga - að framlengingu nú- gildandi láunasamninga. Stærsta vörusíning, sem enn hefir verið opnuð i Breilandi, hefst i dag LONDON í^morgun. FO. 1 dag verður brezka vörusýn- ingin opnuð, og verður hún'að öiliu leyti fullkomnaif eh fyrsri syntogar, og gefur þar að' líta alllar síðustu nýjungaj" í "ölium framleiðslugneinum Bretlands, auk piesis sem meira pliáss hefir verið ætliað til vörusýninga en áður. Mzka stjörnin nær ekki sætt nm við páfann LONDON í inorgun,. FÚ. Frekard samininiga'geíðir miWi Vaticanisinis og pýzku ríkisstjórn- aíiiinnar hafa nú farið út um þúf- ur. Er sagt í frétt frá Vaitioairi- alniu sieinit í Igær, að frá sjónarimiði kapólsku kirkjumnar gæti um of heáðiinna strauma í hinu nýja; Pýzkalandi, og að stefna stjórn- arilnnar virðist sú, að móta kirk]"- una eftir nazistiskum hugsunar- h»t*i ojf nazistískri stefinuskrá. Ný horoaraslyriöld vofir yfii 1 ADStnrriki. Verkamenn mnnn berjast með hverjnm sem er gegn Dolfnssstjórninni. Horðin halda ðfram BERLIN á hádiegi í dag. FOt Fjórði líflátsdómurinn var kveðinn upp í Vin í gær, yfir' Karl Sweboda, einum af jafnað- aTmannaforingjunum, en hann Var giftur maður með fjögur böm. i Vorarlsherg var einn jafnaðar'- maður dæmdur til lífláts. Stjónn kristilega jafnaðar- imannaflokksins i Austurriki, hefir sient Dolfuss áskorun um að kalia samian pjóðfund. Tveir jalnað'armenn áttu1 sæti í austurrísku stjórninni, en peir itóku pátt í uppreisnihni, og eru nú á flötta. Búist er við að Dol- fuss muni útnefna Heimwehrfor- ingjana Stunmier og Schlegel í þeirra stað. í gærkvöldi var kominn á frið- ur um alt Austurriki, en pó höfðu stjórnarandstæðingar gert nokkur spelllvirki sums staðar, í Salz- burg var slitin aðalrafmagnstaug- in til borgarinnar og var pvf par ljóslaust í gærkvöldi Fey síní banatilræði Varakanzlaranum var sýnt banatílrœði í gœr, en það mistókst. Alt var kvrt i Vin i gær. LONDONi, í gærkveldi. (FÚ.) Fréttir fná Ví|narborg herma, að par sé nú alt að komiast í samt lag, að pvi er séð verði I áag hafa gaddavírsgirðilngailnar verið teknar upp á flestum götunum, og umferðahömlunum hefir verið aflétt að nokkrú leyti. Til diæm- is befir kaffihúsum. og matsölu- húsum verið lieyft að selja fi) klukkan 10 í kvöld, og leikhús- in verða opin í fyrsta skiftisíð- an óeirðirnar hófust. Bardagarnir halda áfram út nm land Utan Vínar er enn bariist á ein- staka stað, og herréttir hafa ver- \ ið settir á fót víðs vegar um landið; er pdm falið að kveða upp dauðadóma eingöngu, en að því er bezt verður vitað hafa að' eins tveir menn verið teknir af l'ffi, og sá þriðji, er dæmdur var til1 líflia'te, verið náðaðlur, Einkaskeyti frá fréttarit<t AlpýTmbldðsins. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Him opinbera fréttastofa aust- urrísku stjórnarinnar gaf út yf- irlýsingu í gærkveldi, par sem fullyrt er aði fullkomin kyrð sé komin á og borgarastyrjöldinni ltokið í öllu Austurriki. Stjórnir Breta og frakka gefa Dollfnss áminningn. Lundúnablaðið „Daily Tele- graph" skýrir frá pvi, að brezka stjórnin hafi sent Dollfuss-istjórn- inni örðsendingu, þar sem henni er „ráðlagt" með hógværum orð- um að beita ekki meiri grdmd né hörku gegn andstæðingunum en orðiið er. Franska stjórnin hefir sömu- leiðis gefið Dollfuss-stjómiinni sama ráb. W borgarastyriðld yfirvofandi. Fréttaritari „News Chronicle" í Vín, en þáð er stærsta frjáls- lynda blaðið í Englandi, segir í fregnum tii blaðs síns, að þrátt: fyrir það, þö að vamarsveitir verkalýðsins séu • sigraðar í bili, riki svo mikið hatur og hefnd- arhugur meðal verkalýðsins í Austurríki, sem áður var óskiftur fylgjandi ]*afnaðarmannaflokkn- um, að alt geti þá og þegar far- lið í bál' og brand aftur og hver sem hefji nýja árás gegn Dollfuss og Heimwehrmömnum muni fá styrk verkamatnna gegn Dollfuss. Sé því alment talið líkliegt, að ef nazistar hefji borgamastyrjöld, siem búast megi við.þá og þegar,' þá muni verkamenn í púsunda- tali tafeai þáitt í bardögunum gegn stjóminni með þeim. Verkamenn mnnn iafn vel berjast með Nazistum gegn Doilfnss. ' Fréttariitarinn kvaðst hafa far- ið um vierkamannahverfin í Vin tij þess að gnensilast eftií því hvað verkamenn hyggist nú fyr- ir. Segir hann að fjöl'di verkai- manna aegi nú, að úr því sem komið er, muni þeir berjast með hverjum sem er, jafnvel nazistum, tH að steypa Dollfuss'-stjóminni, enda þótt að þeir geti átt það' á hættu, að Austurríki samieinist Þýzkalapdi ujndir einriæðlsstjóm Hitlew, Fréttaritarinh segir enn fremr ur, að nú sé algengt Viðkvæði í verkamannahverfunum: Heldur Hitler en Dollfuss. er Drevsti viðnrkend af ðllnm. Stahrembeíg forihgi Heimwehr- imainna befir siagt í viðtali við út- lenda blaðamenn, að þótt Doll- fuss^stjómih hafi talið það óhjá- kvæmilegt að hengja nokkra for- inigja jafnaðarmanna, þó hafi hann sjálfur álitið, að réttara hefði verið að skjóta þá, þvi' aið svo hraustíega hefðU þeií barist.. STAMPÉN. Alt var kvrt i nær OSLO. FB. Fnegn fró Vínarborg heiímir, að ait hafi verið rneð nokkurn veg- ilnn kyrmm kjörum í gær. Yfir- vöMunum virðist hafa tekist að hæla niður uppneistina. Af varn- arlði lýðveldisins (verkamönn- um) hafa fallið að því er.gizkað er á 1000 menn í Vhmrborg, en 500 á öðrum stöðum í landinu. Samdðarskevti fiá norska verkiíðsflokknnm OSLO, 16: febr. FB. Miðstjóm noHska verkalyðs- fliokksijns hefir sent áusturrjjska verkalýðsflokknum kveðjuávarp. (Er í þvi l'átpin í ljós aðdáun og virðing yfir því, af hve miklum hetjumóði hinir austurriisku fé- lagar hafa banist. Mótmælafnndir i Bandaríki- nnnm i gær LONDON í imiorgun. FO. Usm 20 þúsumd verkamienn og jafhaðamnenn héidu fund í Madir son Squane Gardiens í New York í gærkveldi, til þess að mótmæla mieðlerð austurríisku stjónnarinn- ar á jaSnaðarmönnum. þar. Fjárharjsstióm Ei'lers. Stórkostlegur verzl- nnarballi i fjrsta sinn á 4 ðrnm. BERLIN 16. febr. UP.-FB. Otflutningurinn í janúar hefir mumið 350 millj. ríkismarka, en imnflutningurinn 381 miillj. rm. — Er j&,göS í fyrsfa skifti á 4 ón'-ön* siemi ktiifíwéntngur er meirt en út>- ftyúHiltogur. i síiðastliðnum mánuði, nam útflutningurinn umfram irm- flutriing 40 millj. rm. Nazistar í sorg! Berlin á hádegi í dag. FO. Göbbelis útbreiðslumálaráðherra hefir skipað svo fymir, að 25. febrúan næstkomandi skuli ¦ vera; minningardagur um Pinghúss- bmnann. Alllar opinberar sfeemt- anir munu verða baiinnaðar, og sorgarathafnir látnar fara fram. Diinitroff, Popoff oo Taneff gerðir rúss- neskir ríkisborgarar Rússneska stiórnin krefst Þess að peir sén látnir iauslr LONDON. FO- Rússineska sendisVeitih 'í Berlín krafðist þess í gær af þýzku stjómiinni, að húri l'éti lausa þá Dimitnoff, Taneff og Popoitlf, Búlgarana þrjá, er sýknaðttr vöm í ríkiisþingshússbrunamálinu, en þeiim hafa nú verið veitt borg- araréttindi í Sovét-Ri^slandi Mælt er að mönnunum muni verða vísað úr lándi í Þýzka'r' landi. en þó hefir ekki nein op- inberleg tilkynning venið giefin út um ætlanir stjómarintiiár í' þéss^- um eínum. Enski Alþýðuf iokk- urinn viunur stór- kostiega á. Íhaldið tapar enn 10 000 atkvæðum i einu kjördæmi. LOWESTOFT, 16. febr. (UP. FB.) Aukakosning hefir farið fram hér, og bar íhaldsþingmaðurinn P. C. Loftus sigur úr býtum. Hlaut hann 15 912 atkvæði, en frambjóðaindi ]'afnaðarmanna, Sö- nenseirí að nafni, 13 992 og Smith, frambjöðandi frjálslyndra, 3304 atkvæði — Utnfrfflnatkvœdi * í- hddsflokks-framb]<fööpkú&>ps vom mií yfir 10 000 fœrri m l sfdK^fyi a,1m,&mum pingkosningum. Þá áttust íhaldsmienu og jafnaðar- mienn einir við. [Óvenjulega mangar aukakosn- ingar hafa farið fnami í Englandí' í vetur." Við hverja þeirra befir Alþýðuflokkurinn lenski unnið glæsilega á, en íhaldsflokkurinn tapað að sama skapi. Þetta er í þriðja siran á skömmum tíma, að íhaldds'flokkurinn tapar tíu þús- und atkvæðum^ í einú kjjördærru^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.