Alþýðublaðið - 17.02.1934, Page 1

Alþýðublaðið - 17.02.1934, Page 1
LAUGARDAGINN 17. FEBR. 1934 XV. ÁRGANGUR. 101. TöLUBL. EÍTSTJÓR I: F. R. VALDEMARSSON _ . __ _ _ _ _ „ . _ ÖTGEFANDI: DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ alþýðuflokkurinn 0AQÖLAÐ1Ð keraar út aHa vlrka dagB kl. 3 — 4 Jlftdegti Askrfftagfeld kr. 2,00 á máauAi — kr. 5.00 fyrir 3 mánuði, ef greift er fyrtrfram. t lausasðlu kostar blaðifi 10 aura. VTKIIBLABIÐ fcernur <St d bverjum mifivfkudegl. Þafi kostar aðetns kr. 3.00 á árt. 1 pvi blrtast allar helatu gretnar, er blrtast t dagblaðinu. fréttir og vikuyfirlit. RITSTJÚRN OO APORBIÐSLA AipýfiU- Mafislns er vin Hverfisgötu nr. 8— 10 SlMAR: 4900- afgrelfisla og augtystngar, 4901: rttstjórn (Innlendar fréttir), 4902: ritstjóri, 4903: Vilbiáimnr S. VUhJálmsson, blafiamaður (beima), Magnðs Asgeirsson, biafiamaður. Pramnesvegi 13. 4904: P R. Valdemarsson. Htstlósi. (hetma). 2937: Sigurfiur Jóhannesson. afgreifisln- og auglýsingastjórl (hetmaL 4905: prentsraiðjan. Ný borgarastyrjöld votlr jríir I Aosturríki. Verkamenn mnnn berjast með hverjnm sem er gegn Dolínssstjórnínni. „Shálliolt“ hið Bíja Ieikrit Gnðmnndar Kambans, fær ágætar viðtðk- n? í Kanpmannahðfn Emhaskeyti frá fréttaritajxi AlpýThiblaöstm. KAUPMANNAHÖFN í morgim. Fru:m;sýn,ing á ,,Skálholti“, hinu inýja leikTÍti Guömundar Kamb- ans, fór fram í igærkvieldi á Kon- unglega leikhúsinu. Sýningunni var ágætlega tekið, og vax Kamban kalla'ður fram á leiksviðið og hyltur a:f sýningan- gestum. STAMPEN.. Stó kostleg laonadeila vof.r yíir i Danmðrko Atvinnnrekendnr hóta verk- banni. VerklWélðgin boða verkfðll KALUNDBORG. FO. Ekki dregur enn saman milli at- vinnurekenda og verkamanHasam- bandsitnis. Halda hvorir tveggju fundi og setja hvorir ö'ðrum úr- slitakosti, og mun sáttasiemjari hiins opinbera nú taka til óspiltra málainna að leita um sættir. Sam- band verkalýðsfélaganna hefir boðað verkföll í fleiri gqeinuim, svo að nú tekur verkfallshótunán til allra þeirra atviinnutækja og starfsgreilna, sem ekki fást til þess að ganga að framlengingu nú- gildamdi launasamninga. Stærsta vörusíning, sem enn hefir verið opnuð í Breilandi, heíst í dag LONDON í 'morgun. FÚ. 1 dag verður brezka vörusýn- .iinjgin opnuð, og verður hún að ölillu leytl fullkomnari en fyrri sýminigar, og gefur þar að líta alilar síðustu nýjungar í öllum framlieiðslugreinum Bretlands, auk þiess sem nieira pláss hiefir verið ætliað til vörusýnimga en áður. Mzka stjðrnin nær ekki sætt nm við páfann LONDON í miorguin. FÚ. Frekari samininigagerðir milili Vaticansins og þýzku rfkisstjórn- axiinnar hafa nú farið út um þúf- ur. Er sagt í frétt frá Vaitioajn- álnlu sieilnjt í gær, að frá sjónarmiði kaþólsku kirkjunnar gæti um of hedð|nna strauma i hinu nýja Pýzkaliandi, og áð stefna stjórn- arilnnar virðist sú, að móta kirkj- una eftir nazistiskum hugsunar- hætti og nazistiskrá stefnuskrá. Horðin haida áfram BERLIN á hádiejgi í dag. FÚ! Fjórði líflátisdómurinn var kveðiinm :upp í Vín í gær, yfir' Karl Sweboda, einum af jafnað- armamnaforingjunum, en hann var giftur maður með fjögur böm. 1 ViorarLsberg var eiinn jafnaöar- maður dæmdur tii lífláts. Stjórn kristilega jafnaðar- jmainmaflokksins í Austurríki, hefir sient Dolfuss áskorun um að kal'la saman þjóðfund. Tveir jafinaðármenn áttu sæti i austurrísku stjórninni, en þeir tóku þátt í uppreisminmi, og em nú á flótta. Búist er við að Doi- fuss muni útnefna Heimwehríor- iingjana Stiirmer og Schlegel í þeirra stað. I gærkvöldi var kominn á frið- ur um alt Austu'rríki, en þó höfðu stjómarandstæðingar gert nokkur speHlvirki sums staðar. í Saiz- burg var slitin aðalrafmagnstaug- in til borgarinnar og va:r þvf þar ijóslaust í gærkvöldi. Fev stfnt banatilræði Varakanzlaranum uar sýnt banatílrœði í gœr, en pað mistókst. Alt var hyrt i Vin í oær. LONDON í gærkveldi. (FÚ.) Fréttir frá Ví|narborg herma, að þar sé nú al't áð komast í samt lag, að því er séð verði I dag hafa gaddavírSgirðingamar verið teknar upp á flestum götunum, og umferðahömluinum hefir verið aflétt að nokkru leyti. Til dæm- is hefir kaffihúsumi og matsölu- húsum verið leyft að selja til klnkkan 10 í kvöld, og leikhús- in verða opin í Tyrsta skifti sið- an óeirðirnar hófust. Bardaparnir haida áfram út nm land Utan Vínar er enn barist á ein- staka stað, og herréttir hafa ver- I , ið settir á fót víðs vegar um lamdið; er þeim falið að kveða upp dauðadóma eingöngu, en að því er bezt verður vitað hafa að eitns tveir menn verið teknir af lffi, og sá þriðji, er dæmdur var tiil1 li'fláts, verið máðaðivr. Emkaskeijti jrá fréttcu'iU AlpýTMibladsins. KAUPMANNAHÖFN í morguin. Hin opinbera fréttastofa aust- urrísku stjórnarinnar gaf út yf- irlýsingu í gærkveldi, þar sem fullyrt er að fullkomim kyrð sé komin á og borgarastyrjöidinni lbkið í öllu Austurríki. Stjórnfr Breta og frahha gefa Dollfass áminningn. \ Lundúnablaðið „Daily Telie- graph“ skýrir frá því, að brezka stjómin hafi sent Dollfuss-stjórn- inni orðsendingu, þar sem henni er „ráðlágt“ með hógværum orð- um að beita ekki meiri grimd né hörku gegn andstæðingunum ien orðið er. Fnamska stjórnin befir sömu- leiðis gefið Dollfuss-stjóminni sama ráð. Ní borgarastyriðld yfirvofandi. Fréttaritari „News Chronicle" í Vín, ien það er stærsta frjáls- Jynda blaðið í Englandi, segir í fregnum tii blaðs síns, að þrátt fyrir það, þó að vamarsveitir verkaiýðsiins séu sigraðar í bili, ríki svo mikið hatur og hefnd- arhugur meðal verkalýðsiins i Austurríki, sem áður var óskiftur fylgja'ndi jafnaðiarmannaflokkn- um, að alt geti þá og þegar far- lið í hál og brand aftur og hver siem bef ji nýja árás gegn Dollfuss og Heimwehrmönnum muni fá styi'k verkamanna gegn Dollfuss. Sé því almient talið iíklegt, að ef nazistar hefji borgarastyrjöld, siem búast megi við þá og þegar,‘ þá muni verkamenn í þúsunda- tali takai þátt í bardögunum gegn stjóminni með þeim. Verhamenn mnnn jafn vel berjast með Nazistum gegn Dollfnss. Fréttamtarinn kvaðst hafa far- ið um verkamamnahverfin í Vín til þess að grienslast eftir’ þvi hvað verkamenn hyggist nú fyr- ir. Segir hann að fjöldi verkai- manna segi nú, að úr því senx komið er, muini þeir berjast með hverjum siem er, jafnvel’ nazistum, til að steypa Dollfuss-stjóminni, enda þótt að þeir geti átt það á hættu, að Austurríki sam'einist Þýzkalandi undir einriæðisstjóm Hitlere. Fréttaritarinn ægir enn frem- ur, að mú. sé algengt viðkvæði í verkamannahverfunum; Heldur Hitler ea Dollfuss. Hreysti jafnaðarmanna er viðarhend af ðllnm. Stahremberg foringi Heimwehr- manna hefir siagt í viðtali við út- lenda blaðamenn, að þótt Doll- fuss-stjómin hafi talið það óhjá- kvæmiliegt að hengja nokkra for- togja jafnaðarmanna, þá hafi hann sjálfur álitið, að réttana hefði verið að skjóta þá, þvi að svo hraustlega hefðu þeir barist.. STAMPEN. Ait var hyrt i gær OSLO. FB. Rregn frá Vtoarborg hermir, að alt hafi verið með mokkurn veg- itan kyrrum kjörum í gær. Yfir- völdunum virðist hafa tekist að bælá iniður upprleistina. Af varn- arlði lýðveldisins (yerkamönin- um) háfa falilið að því er. gizkað er á 1000 memn í Vinarbong, en 500 á öðrum stöðum í lamdtoxi. Samúðarsheyti fiá norsha verhlýðsflohhnnm OSLO, 16. febr. FB. M'iðstjórn noilska verkalýðs- fliokksiins hefir sent austurnjska verkálýðsfliokknum ikveðjuávarp. (Er í því látin í ijóis aðdáun og virðing yfir því, af hve xniklum hetjumóði htoir austurrísku fé- lagar hafa banxst. Mótmælafnndir i Bandarihj- nnnm i gær LONDON í nxioxgun. FÚ. Um 20 þúsuind verkamenn o'g jáfnaðarmenn héldu fund í Madi- son Square Gardens í New York í gærkveldi, til þess að mótmæla mxieðifierð austurrísku stjórnarinn- ar á jafinaðarmönnum þar. Nazistar i sorg! Berlto á hádegi i dag. FÚ. Göbbels útbreiðslumálaráðherra hefir skipað svo fyrir, að 25. febrúar næstkomandí skuli vera; mtoningardagur um Pinghúss- brunann. Alllar opinbarar skemt- anir munu verða baunnaðar, og sorgarathafnir látnar fara fram. Kaupbætir Alpýðablaðsíns: Ókejpis smðanglýsingar. Lesið auglýsinguna á 2. siðu i blaðinu í dag. i ! : . Fjárhaqsstiórn HlMers. Stðrkistlegor verzl- nnarballi f fjrrsta sinn ð 4 ðrnin. BERLÍN 16. febr. UP.-FB. Útflutn,togurmn í janúar hefir inumið 350 millj. ríkxsmarka, en iinnfl'utningurmn 381 miiillj. rrn. — Er p,dp, í fynsta skifti á 4 áram, sem mnfkiinmgur er meiri en ÚP fiiuinmgur. í síðastliðnum mánuði nam útflutninigurinn umfram inn- flutoing 40 millj. rm. Dimitroff, Popoff og Taneff gerðir rúss- neskir ríkjsborgarar Rússnesha stiórnin hrefst pess að peir séa iátnir lausir LONDON. FÚ. Rúsisinieska siendisVeitín í Berlín krafðist þess i gær af þýzku stjóxinitoni, að hún léti lausa þá Dimitroff, Taméff og Popdff, Búligaraina þrjá, er sýkniaðir voru í rikisþtogshússbriunaniálinu, en þeim hafa nú verið veitt boig- ararétttodi í Sovét-RússlatadL Mælt er að möntaunum muni verða visað úr landi í Þýzka- laindi, en þó hefir ekki nein op- toberleg tilkynning verið gefin út um ætlanir stjómarinnár 1 þess- um efnum. Enski Álþýðuflokk- urinn vinnur stór- kostlega á. íhaldið tapar enn 10 000 atkvæðum i eÍDU kjordæmi. LOWESTOFT, 16. febr. (UP. FB.) Aukakosning hefir farið fram hér, og bar íhaldsþtogmaðurinn P. C. Loftus sigur úr býtum. Hlaut hann 15 912 atkvæði, en frambjóðaimdi jafnaðarmanna, Sö- rensieta að nafni, 13 992 og Smith, frambjóðaindi frjálslyndra, 3304 atkvæði. — Umframatkvœdi ■ í- hM'Sflokks-frambjóTajidcps voru mi yfir 10 000 fœrri en í sföiTsta almmnum pingkosjitngum. Þá áttíxst íhaldsmenn og jafnaðar- menn einir við. (Óvenjulega margar aukakosn- togar hafa farið frami í 'Englamdi í vétur. Við hverja þeirra hiefir Aiþýðufliokkurinn lenski unnið gllæsilega á, en íhaldsflokkurinn tapað að sama skapi. Þetta er í þriðja ston á skömmum tíma, að íbalddsflokkurinn tapar tíu þús- und atkvæðum. í einu kjördæmí.i]

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.