Morgunblaðið - 20.12.1997, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 20.12.1997, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1997 21 LANDIÐ Morgunblaðið/Davíð Pétursson Heimsókn í Ullarselið á Hvanneyri Grund - „Þar ull skal vinna er vex“ er íslenskur málsháttur sem á vel við þegar komið er inn í ullarselið á Hvanneyri. Ullarselinu var komið á fót haustið 1992 sem þróunarverkefni að tilstuðlan Bændaskólans á Hvanneyri, Búnaðarsamtaka og Kvenfélagasambanda á Vesturlandi. Markmið er að auka nýtingu íslensku ullarinnar til nytja-, list- og heimilisiðnaðar. Félagar eru um 25 og framleiða úr kaníufiðu, ull, hrosshári, hornum og beinum alls kyns nytja- og skautmuni. A vetrum er opið á mánudögum, fimmtudögum og laugardögum á milli 13 og 18 en fimmtudagar eru einnig vinnudagar félaganna. I desembermánuði er einnig opið á þriðjudagskvöldum frá kl. 20 til 22. -------♦ ♦♦----- Vonast til sölu eftir áramót STJÓRN Þróunarsjóðs sjávarút- vegsins samþykkti á fundi sl. mið- vikudag að aðhafast ekkert að sinni varðandi fyrirhugaða riftun samn- inga við Básafell vegna kaupanna á húseignum Norðurtangans á Isa- firði. Varð það niðurstaða stjórnar- innar að það þjóni best hagsmunum sjóðsins að eiga húsin áfram og freista þess að selja þau, að sögn Hinriks Greipssonar, framkvæmda- stjóra Þróunarsjóðs. Þróunarsjóður keypti Norður- tangahúsin fyrir nokkru af Básafelli til úreldingar og var út frá því geng- ið að bæjarsjóður ísafjarðar myndi kaupa þau af sjóðnum fyrir skóla- ekki vegna mikilla deilna innan bæj- arstjómar um málið. Hinrik segir að borist hafi laus- legar fyrirspurnir um húseignimar en Þróunarsjóður hafi ekki viljað sinna þeim vegna fyrirhugaðrar sölu til Isafjarðarbæjar, enda hafi bærinn verið búinn að gera tilboð, sem stjórn Þróunarsjóðs hafði sam- þykkt. „Við vildum að kominn yrði botn í það mál áður en við færum að ræða við einhverja aðra. Það gerist þó sennilega ekkert í málinu fyrr en í byrjun næsta árs. Eg á frekar von á því, þó það hafi ekki verið ákveðið, að eignin verði auglýst til sölu,“ seg- ir hann. Ilmandi og fallegar hýasintur eru ómissandi um jólin u I i .Tölvukjör^ Tolvu.- * verslun heimilanna skjáir í algjörum sérflokki! Rétti skjárinn fyrir alla grafíska ag vinnslu og hönnun! 3? Upplausn allt að 1800 x 1440 '</> 200 Mhz video klukka Allar stillingar á skjá jvi BÍack Matrix túbameð Invar j= shadow Masktækni o Meiriháttar skjár! Frábær skjár fyrir þá sem gera kröfur! Upplausn allt að 1600 x 1200 - 200 Mhz video klukka - Ailar stillingar á skjá - Black Matrix túba með Invar shadow Mask tækni B 19 tommur \ 21tomma ITACHI HITACHI Mof Moftrfo" TfLcbnology HÖNNUN ODDI HF.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.