Morgunblaðið - 20.12.1997, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 20.12.1997, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1997 35 VIKU IM með það að spila eða leggja kapal. Þá hafl Blindrafélagið gefið út spil með blindraletri. En hvað segir hann um jólaspilin í ár? „Vandamál- ið er að í ár er fátt nýtt sem tengir alla,“ segir hann. „Fræknir ferða- langar er að vísu spunaspil fyrir sjö ára og upp úr. Það tengir kynslóð- irnar því fyrir tveimur árum kom út spilið Askurinn sem er fyrir þá eldri. Annað nýtt spil er Sequence, sem var söluhæsta spilið í Bandaríkjun- um í fyrra fyrir fullorðna. Annað svipað spil nefnist Score, er frá Evrópu og virðist sniðið eftir hinu. í þeim báðum er grundvallarreglan sú að safna í röð. Þessi spil verða bæði mjög vinsæl enda einfalt að læra þau.“ Magni segir að spilið Galdrakarlinn í Oz hafí vakið mikla lukku hjá yngra fólkinu sem hafl séð leikritið í Borgar- leikhúsinu og hlustað á morgunsöguna. Frá sama fyrirtæki, Rav- ensburger, sé spilið Segðu mér sögu, sem sé sniðugur sögu- og minnisleik- ur. Þá dragi krakk- arnir spil og spinni upp sögu í kringum þau. „Völundarhússspilin eru einnig mjög vinsæl,“ segir hann. „Þau eru í þremur útgáfum. Völ- undarhús fyrir yngri kynslóðina fyrir krakka frá fimm ára aldri, Brjálaða völundarhúsið fyrir átta ára og eldri og loks Meistari völ- undarhússins sem var alveg íslensk- að. Það er svo vinsælt að sagt er að foreldrar spili það áfram eftir að bömin em sofnuð. Það er gaman að segja frá ömmu sem kom og keypti Brjálaða völund- arhúsið. Svo kom hún daginn eftir og keypti annað. Og svo annað. Og svo fjórða spilið. Hún ætlaði nefni- lega alltaf að hafa eitt spil á heimil- inu til að spila við barnabörnin, en þau neituðu hvert af öðru að fara nema þau fengju að taka það með sér heim. Og því fór sem fór.“ Rammíslenskt púkk Af þeim spilum sem einnig voru í boði í fyrra segir Magni að Við- skiptaspilið hafi selst vel allt árið og Ráðning Fyrri draumur. Allar þínar áhyggjur og erfiðleikar eru að baki (því að klífa fjöll í draumi og ná tindinum þýðir sigur og setjast klofvega á toppinn merkir fullkom- ið vald á hlutunum) og þú getur fet- að veginn fram öruggum skrefum, þó er vert að hafa vaðið fyrir neðan sig um sinn (fjallstoppurinn gekk í bylgjum) og reisa sér ekki hurðarás um öxl. Seinni. Þú munt breyta verulega til (stödd á Norð- urlandi) á næstunni og láta óskir þínar rætast. Þessar framkvæmdir tengjast ferðamálum á einhvem (falleg kvöldsól) hátt. Þeim íylgir mikið umstang og umsvif (fólkið með vín í glösum) svo þú átt fullt í fangi með að halda í alla spotta og ná yfirsýn (náðir ekld sambandi við fólkið), þetta gerir þér heitt í hamsi (éldhnötturinn) og þú gleymir að sinna þér (þú dáin og synir þínir) og þínum. En þar sem þú ert eld- hugi, hugmyndarík og sérstök verður þér ekki skotaskuld úr því að sameina vinnu, leik og kærleika í eina skemmtilega heild. • Þeir lesendur sem vilja fá drauma sína birta og ráðna sendi þá með fullu nafni, fæðingardegi og ári ásamt heimilisfangi og dul- nefni til birtingar til: Draumstafir Morgunblaðið Kringlunni 1 103 Reykjaví Scrabble hafi verið söluhæst nokkur ár í röð. „Það er dálítið gaman að nefna það að á sumrin sel ég Scrabble og Monopoly til útlendinga sem safna útgáfum af þeim á sem flestum þjóð- tungum. Trivial Pursuit nýtur ávallt vinsælda, að sögn Magna, og Fimbulfamb hefur verið að festa sig í sessi. Það er vel við hæfi að ljúka þessari umfjöllun á hinu sí- gilda spili - púkki. „Ég gaf það út með félögum mínum í kringum 1970 og þá seldum við fimm þúsund spil á tveimur vik- um. Það væri vel til fundið ef einhver gæfi það út og notaði íslensku spilin, fornmannaspilin eftir Tryggva Magnússon eða Muggspilin, sem Guð- mundur Thorsteinsson eða Muggur teiknaði, til þess að gera það rammís- lenskt. Fyrir þessi jól seldi ég upp gamlan lager af spilinu og eftirspumin var slík að ég reyndi að skammta það á stórar fjöl- skyldur." Að lokum fer vel á því að leyfa fólki að spreyta sig á vísna- gátu úr bókinni Islenskar gátur og skemmtanir sem Jón Árnason og Ólafur Davíðsson gáfu út árið 1887: Allir vilja eiga mig og að mér henda gaman, niður við mig setja sig og sýna mig þá að framan. fids j9 QigjojBusnuq LEIKFÖNGIN úr Sesame Street eru mest seld í Bandaríkjunum. Lelkfiong úr Sesame Street vinsælust BANDARÍSKA tímaritið Playthings birti nýlega lista yfir tíu mest seldu leikföngin á síðasta ári. Barbie, sem hefur tvívegis vermt efsta sætið, varð að víkja fyrir leikföngum úr Sesame Street. Af tíu mest seldu leikföngunum héldust sex á listanum frá því í fyrra eða Sesame Street Plush, Barbie, Beanie Babies, Stjörnustríð, Leðurblökumaðurinn og Nintendo 64. (1.) Sesame Street plush (2.) Barbie (3.) Beanie Babies (4.) Cyberpets (5.) Stjörnustríð (6.) Leðurblökumaðurinn (7.) Playstation Nintendo 64 (8.) Arthur (9.) K’nex 10.) Bamey Actimates Mikið úrval verð kr: 15.900- ROCKY barnaskór ASPEN gönguskór CERVINO gönguskór verð kr: 3.790- 2.532- 4.670- 90 Itr. og 75 tlr. verð kr: 19.426- 20 Itr. verð frá kr: 3.200- KOHLA legghlífar BAKPOKAR nokkrar gerðir NOMAD bakpokar KOHLA göngustafir verð kr: 2.952-, 3.545- og 3.964- 1 5 !lm OG SEX NORÐUR VERSLANIR 66°N: Faxafeni 12, S: 588 6600, Skúlagötu 51, S: 552 7425 YSATIS INSENSÉ XERYUS ROUGE POUR HOMME AMARIGE AMARICE tlc ClVENCHV
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.