Morgunblaðið - 20.12.1997, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 20.12.1997, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ MESSUR ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN, Bíldshöfða 10: Morgunsam- koma kl. 11. Hugleiðum boðskap aðventunnar í tali og tónum. Fræðsla fyrir börnin. Almenn samkoma kl. 20. Mikil lofgjörð til Frelsarans, sem kom í þennan heim okkar vegna. Prédikun og fyrirbænir. Allir velkomnir. FRÍKIRKJAN VEGURINN, Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Morg- unsamkoman fellur niður. Sam- koma sunnudagskvöld kl. 20. Gerður og Davíð Hanssen þjóna. Aftansöngur aðfangadag kl. 17. MESSÍAS-FRÍKIRKJA: Rauðar- árstíg 26, Reykjavík. Guðsþjón- usta sunnudag kl. 11. Prestur sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. KAÞÓLSKA KIRKJAN: KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messur sunnudaga kl. 10.30, 14. Messa kl. 18 á ensku. Laugar- daga og virka daga messur kl. 8 og 18. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa á pólsku kl. 15 (21. des.) Messa laugardag og virka daga kl. 18.30. GARÐABÆR, Holtsbúð 87: Messa sunnudag kl. 10 á þýsku. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa sunnudag kl. 10.30. Messa virka daga og laugardaga kl. 8. KARMELKLAUSTUR, Hafnar- firði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laugardaga og virka daga kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Messa sunnudag kl. 14. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudag kl. 10. Messa laugardag og virka daga kl. 18.30. RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnu- dag kl. 17. ORÐ LÍFSINS: Grensásvegi 8. Almenn samkoma kl. 11. Ræðu- maður Ásmundur Magnússon. Fyrirbænaþjónusta/bænaklútar. Allir hjartanlega velkomnir. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Sam- koma á morgun kl. 17. HJÁLPRÆÐISHERINN: Fyrstu tónar jólanna ki. 16.30. Sam- koma fyrir alla fjölskylduna. Allir hjartanlega velkomnir. LÁGAFELLSKIRKJA: Jólastund barnastarfsins kl. 11. Bamakór Varmárskóla syngur og börn úr TTT-starfinu flytja helgileik. Tekið á móti söfnunarbaukum Hjálpar- stofnunar. Jón Þorsteinsson. VÍDALÍNSKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11 með þátt- töku félaga í Rótarýklúbbnum Görðum. Jón Guðmundsson, for- seti klúbbsins, flytur hugleiðingu. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar. Sunnudagaskólinn í kirkjunni á sama tíma. Sr. Bjami Þór Bjarna- son. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Helgileikur í flutningi unglinga og fullorðinna í kirkjunni kl. 10.30. Sigurður Skagfjörð Steingrímsson og fleiri einsöngvarar syngja ásamt Kór Víðistaðasóknar. Súkkulaði og kökur í safnaðarheimilinu að helgileiknum loknum. Sigurður Helgi Guðmundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli og helgistund kl. 11. Tekið á móti framlögum til Hjálparstofnunar þjóðkirkjunnar. Prestur sr. Þórhildur Ólafs. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskólinn kl. 11. Jóla- söngvar sungnir. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Kyrrðarstund 22. desember kl. 20.30. Orgelspil. KEFLAVÍKURKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11, tekin upp í kirkjunni og útvarpað annan í jól- um. Starfsfólk kirkjunnar fer á Garðvang, Hlévang og Víðihlíð og verður með aðventustundir. SELFOSSKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Messa kl. 14. Sókn- arprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sókn- arprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Messa kl. 14. Biskup íslands, sr. Ólafur Skúlason, setur sr. Úlfar Guð- mundsson inn í embætti prófasts í Árnesprófastsdæmi. Sóknar- prestur. LANDAKIRKJA, Vestmanna- eyjum: Kl. 11 Sunnudagaskóli. Börn úr 7. bekk Hamarsskóla sýna jólahelgileik. Kl. 20.30 Gospelgleði í Landakirkju. Alls munu um 80 manns koma fram og flytja lofgjörðartónlist af öllu tagi, allt frá klassík yfir í rokk. HOLTSPRESTAKALL í Önund- arfirði: Barnamessa kl. 11.15 í Flateyrarkirkju. Mánudag: Mark- úsarguðspjall í Flateyrarkirkju kl. 17 til 19. Maraþonlestur ferming- arbama o.fl. Heitt á könnunni. Tekið á móti söfnunarbaukum Hjálparstofnunar kirkjunnar. Þor- láksmessa: Kyrrðarstund kl. 18 í Holtskirkju. Kaffisopi. HVAMMSTANGAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Englakertið tendrað. Tekið á móti framlögum til Hjálparstofn- unar kirkjunnar. Fjölmennum í síðustu barnasamveru ársins. AKRANESKIRKJA: Stutt helgi- stund í kirkjunni laugardag, kl. 11. Jólatrésskemmtun kirkjuskól- ans í safnaðarheimilinu Vina- minni strax á eftir. Stjórnandi Sigurður G. Sigurðsson. Jóla- söngvar í kirkjunni sunnudag kl. 14. Tveir kórar syngja. Almennur söngur. EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Sóknarprestur. LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1997 59 Saga Sölumiðstöðvar hraðfiystihúsanna 1942-1996 Glæsilegt ritverk um viðburðaríka sögu SH, fyrstihúsanna, dóttur- fyrirtækja hérlendis og erlendis. Textinn er ítarlegur og lipur, hvalreki fyrir alla áhugamenn um meginstoð íslensks samfélags. Mikill fjöldi mynda prýðir ritverkið. Þrjú bindi; 176 bls. 600 bls. og 418 bls. Hið íslenska bókmenntafélag Síðumúla21 / 108 Reykjavík /Sími 588 9060 /Fax 588 9095 / Heimasíða: www.arctic.is/hib Skfðabrottl og brettafatnaður SCOTT-HOOGER-SIN Bretti með bindingum frá kr. 24.300, Brettaskór frá kr. 7.900 Brettapokar frá kr. 3.990 I—...................... ALVORU SPORTVORUVERSLUN 5% Staðgr. afsláttur Fjallahjól-frábært verð 21 gíra 26“ fjallahjól, kr 19.900 Frábær tilboð á 1997 módelum af SCOTT tjallahjólum Bamahjól-Þrfhjól 14“ barnahjól f. 4 ára kr 10.500 12,5“ barnahjól f. 3 ára kr 9.600 Þríhjól verð frá kr 3.900 Borðtennisboró -spaóar Borð á hjólum með neti frá kr. 24.900. Spaðar frá kr. 565 Ármúla 40, Sfmar: 553 5320 og 568 8860 SUgasleóar - snjóþotur, Stigasieðar frá kr. 6.450 Snjóþotur verð frá kr. 850 Smábarnaþotur kr. 1.950 Golfsett ■ goHvórur Golfsett heil járn+tré frá kr. 22.400, 1/2 sett frá kr. 11.900 Unglingasett m/poka kr. 12.900 Pokar, kerrur, skór, fatnaður. Bamaskíðl - Bama snjóbrotti Barnaskíði með bindingum og stöfum 50-60 cm. kr. 2.600 Snjóbretti með bindingum 90 cm frá kr 6.900, 110 cm kr 15.900 ísskautar, smelluskautar, vinsælustu skautarnir í dag. hlýir, engar reirnar. Stærðir upp í 35 kr. 5,990, 36 og stærra kr. 6.590 Ifersluninl A14R Dart Dartpflur 3 st. frá kr. 390 Dartskífur frá kr. 990 Electronic Dart m/ 12 pílum, reiknar sjálfvirkt skorið kr. 9.900 Ensku llðln - gjafavðrur. Búningasett frá kr. 1.990, könnur, töskur, treflar, karlar, lyklakippur o.fl. Gæludýn 8 dýr í einu; hundur, köttur, hæna, eðla, fískur, froskur, fugl og fiðrildi, aðeins kr. 1.280 Bllllardborð - kjuðar Borð með kúlum, kjuðum, krít og skortöflu. 2“ fet kr 1.990 3,5“ kr. 11.900, 4,5“ 138 cm kr. 17.800, 6“ fet frá kr. 24.900 Skíðl og skfðabónaður á góðu verðl. Tilboð á skíðapökkum. Göngupakkar ffá kr. 12.500 Barnapakkar frá kr. 12.500 Fullorðinspakkar frá kr. 19.900 Þrektækl - Æfingatæki Þrekhjól m/tölvum. frákr. 15.900 Spinninghjól frá kr. 29.900 Hlaupabönd frá kr. 19.600, rafm. kr. 68.400, lærabani kr. 890. Úr m/púlsmæli kr. 7.600 Úlpur, 3 í einni með fleece peysu, kr. 8.460. Dúnúlpur kr 8.820. Fleece peysur frá kr. 3.900 Útivistarúlpur úr öndunarefni frá kr. 5.900 /^9r/ uczjT Hðnnun: Gísli B.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.