Morgunblaðið - 20.12.1997, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 20.12.1997, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1997 65 I DAG BRIDS IJmsjón Guömundur Páll Arnarson Italinn Alfredo Versace ger- ir fáar villur við spilaborðið, en hér missti hann af góðu tækifæri. Kannski getur lesandinn gert betur: Vestur gefur; NS á hættu. Norður ♦ 107 V 2 ♦ G942 + DG10652 Suður ♦ ÁK532 V KG7 ♦ ÁD83 ♦ K Spilið er frá leik ítala og bandarísku B-sveitarinnar á HM í Túnis: Vestur Norður Austar Suður Rodwell Lauria Meckstr. Versace 3 tíglar* Pass 3 hjörtu 3 grond Pass Pass Pass * Hindrun í öðrum hálitn- um. Augljóslega á vestur sjö- lit í hjarta og þar kom Rodwell út. Meckstroth drap á hjartaás og skipti yfír í spaðadrottningu. Hvernig myndi lesandinn nú spila? Versace dúkkaði, sem voru mistök, því þá skipti Meckstroth aftur yfir í hjarta: Norður ♦ 107 ¥ 2 ♦ G942 ♦ DG10652 Vestur Austur ♦ 96 ♦ DG84 V D1098643 llllll y Á5 ♦ K5 ♦ 1076 + 84 ♦ Á973 Suður + ÁK532 ♦ KG7 ♦ ÁD83 ♦ K ÁRA afmæli. í dag, laugardaginn 20. desember, verður fimmtug- ur Baldvin Björnsson aug- lýsingateiknari, Auð- brekku, Skriðuhreppi í Eyjafirði. Eiginkona hans er Sigrún Elísabet Gunn- arsdóttir. Baldvin verður líkt og aðrir landsmenn að sinna hefðbundnum jóla- undirbúningi en verður þó eitthvað heima á afmælis- daginn. Hann hyggst halda ærlega afmælisveislu fyrir vini og vandamenn í góðu tómi næsta sumar. Staður og stund verða tilkynnt síð- ar. ÁRA afmæli. í dag, laugardaginn 20. desember, er fertugur Guð- mundur Þóroddsson, vatnsveitusljóri í Reykja- vík, Vatnsendabletti 23, Kópavogi. Eiginkona hans er Halldóra Björns- dóttir. Þau hjónin taka á móti gestum í Félagsheimili Fáks í Víðidal í dag kl. 17-20. SPURT ER . . . IFyrsti leikmaðurinn til að skora 1000 mörk með landsliði ís- lands í handknattleik náði því marki í B-heimsmeist- arakeppninni í Frakk- landi 1989, í sigurleik (19:18) gegn Sviss í milliriðli í Strasbourg. Síðar sneri þessi snjalli leikmaður sér að þjálfun, eins og margir úr lands- liðinu á þessum tíma. Hver er maðurinn? Kvæðið Passíusálmur nr. 51 fer hér á eftir, en hver orti? skorts og lágu niðri um skeið. Húsið var notað að verulegu leyti sem birgðageymsla fyrir set- uliðið á heimsstyrjaldar- árunum, en það rýmdi húsið 1944 og fram- kvæmdir hófust þá að nýju. Það var fullbúið 1950 og vígt á sumar- daginn fyrsta það ár. Miklar deilur urðu um staðarval þessa húss, eins og oft vill verða, en flestir eru líklega sáttir við staðsetningu þess nú. Um hvaða hús í höfuð- borginni er rætt? STJÖRNUSPÁ eftir Franccs Drake BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þú átt a uðveit með að tjá þig bæði í ræðu ogriti. Notaðu þessa hæfileika þína þér til framdráttar. Hrútur (21. mars- 19. apríl) Mundu að aðgát skal höfð í nærveru sálar og að stund- um vægir sá er vitið hefur meira. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú hefur í mörg horn að líta og þér hættir til að færast of mikið í fang. Gættu þess að verður er verkamaður launa sinna. Tvíburar (21. maí- 20.júní) Mundu að trúnaðarsam- bandi fylgja bæði góðar fréttir og slæmar. Við báð- um þarf að bregðast með sama hætti. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þér gengur allt í haginn á vinnustaðnum en gættu þess að ofmetnast ekki því dramb er falli næst. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <ef Nú er rétti tíminn til þess að setjast niður, líta yfír farinn veg og setja sér ný markmið á komandi ári. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þér opnast ýmis tækifæri á viðskiptasviðinu en um leið þarftu að gæta þess að gleyma ekki þínum innri manni. Vercase drap á hjarta- kóng og tók ÁK í spaða, en Rodwell henti laufi. Þá kom laufkóngur, sem Meckst- roth gat drepið strax til að spila tígli. Versace hleypti yfir á blindan í þeirri von að austur ætti kónginn. Svo var ekki og spilið fór fimm niður. Versace gat unnið spilið með því að drepa strax á spaðaás og spila tígul- drottningu (eða ás og drottningu). Þannig tekur hann innkomu vesturs strax og skapar sér um leið tvær innkomur í borð á tígul, sem duga honum til að nýta lauf- ið. Spaðafimman heima i-Tggir að vörnin fái ekki nema einn slag á þann lit! Með morgun- kaffinu Ast er... TM Reg. U.S Pal Off. — all righU reserved (c) 1997 Los Angeles Times Syndicate Á Valhúsahæðinni er verið að krossfesta mann. Og fólkið kaupir sér far með strætisvagninum til þess að horfa á hann. Það er sólskin og hiti, og sjórinn er sléttur og blár. Þetta er laglegur maður með mikið enni og mógult hár. Og stúlka með sægræn augu segir við mig; Skyldi manninum ekki leiðast að láta krossfesta sig? 3Einn alræmdasti hryðjuverkamaður samtímans er nú fyrir rétti í París. Hann fædd- ist í Venezúela árið 1949 og heitir fullu nafni Illich Ramirez Sanchez. Hvert er gælunafn mannsins, sem hann hefur jafnan gengið undir? Hvað merkir orðtakið að láta eitthvað hlaupa af hlunnum? 5Indriði Einarsson setti fyrst fram hug- mynd að byggingu þessa húss 1907. Hún vakti töluverða athygii en und- irbúningur málsins hófst þó ekki verulega fyrr en eftir 1920. Framkvæmd- ir hófust 1928 en stöðv- uðust 1932 vegna fjár- GEinir feðgar hafa hlotið nafnbótina íþróttamaður ársins. Hveijir eru það og fyrir afrek í hvaða iþrótta- grein? 7Blaðamannafélag ís- lands varð 100 ára á dögunum. Hver er nú- verandi formaður félags- ins? 8Þessi frægi listmálari fæddist í Hollandi 1853 en svipti sig lífi í Frakklandi 1890. Hann lifði því stutt en eftir hann liggur ótrúlegur fjöldi stórkostlegra listaverka. Maðurinn er einnig fræg- ur fyrir það að hafa skor- ið af sér annað eyrað. Hver er þetta? 9Fyrsta nútíma íþróttamótið sem fram fór hér á landi er nú talið hið fyrsta í röð Landsmóta UMFÍ. Hvaða ár fór það fram og hvar á landinu? svc 1. Kristján Arason. 2. Steinn Steinarr. 3. Carlos, Sjakalinn. 4. Að koma einbverju af stað, í framkvæmd. 5. Þjóð- leikliúsið. 6. Vilþjálmur Einarsson, þristökkvari og Einar Vilhjálrnsson, spjótkastari. 7. Lúövík Geirsson. 8. Vinccnt Van Gogli. 9. Á Akurcyri árið 1909. Vog (23. sept. - 22. október) Viðskipti þín taka óvæntum breytingum sem þú þarft að bregðast við með kjarki og leysa þér og þínum í hag. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Einhver vandkvæði kunna að koma upp í samskiptum við einhvern flarlægan vin. Láttu þau ekki hafa of mik- il áhrif á þig. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Það væri hyggilegt að kanna sérstaklega vel öll fjármálin og skuldbinda sig ekki án þess að reikna dæmið til enda. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Gættu þess að láta ekki reka á reiðanum hvorki heimafyr- ir né á vinnustað. Sinntu hvorutveggja af alúð. Vatnsberi (20.janúar- 18.febrúar) Það eru ekki allir jafn heppnir og þú. Mundu því að oft getur stutt kveðja eða bros breytt myrkri i ljós. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) tSZ Þú átt erfítt með að komast að niðurstöðu í viðkvæmu deilumáli. Mundu bara að sjaldan veldur einn þá tveir deila. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Svartar dragtir Opið í dag 10-18 sunnudag 13-17 ♦ mánudag 10-20 Þorláksmessu 10-23 ♦ aðfangadag 10-12 tískuverslun Rauðarárstíg 1, sími 561 5077 Þetta nýja GUCCl úr fer sigurför um heiminn Hefur þú séð það? GUCCI Svissnesk gæði ítölsk hönnun Garðar Ólafsson Lækjartorgi, sfmi 551 0081. úrsmiðui; V STEINAR WAAGE SKOVERSLUN Domus Medica - Kringlunni Spariskór í úrvali frá BRUNO MAGLl PETER KAISRB LOUIS NORMAN ^ífe( FICRDILUNð * I Kringlunni fæst einnig Gott úrval af töskum og hönskum y
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.