Morgunblaðið - 20.12.1997, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 20.12.1997, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1997 69 FOLK I FRETTUM Hörð neðanjarðar hústónlist Breski súperklúbbur- inn renaissance verður í Ingólfscafé í kvöld ásamt plötusnúðum Party Zone og hljóm- sveitinni Housebuild- ers. Einn af höfuðpaur- um renaissance var tekinn tali. RENAISSANCE er klúbba- fyrirta;ki sem er leiðandi á sínu sviði í Bretlandi og við sinnum neðanjarðar danstónlist og setjum upp tónleika eða sýningar um allan heim. Við erum á heims- ferðalagi um þessar mundir og höf- um meðal annars farið til Hong Kong, Ástralíu og Afríku, svo eitt- hvað sé nefnt. í tengslum við þetta ferðalag vorum við beðin um að koma til Reykjavíkur og kynna ykkur tónlistina sem við erum full- trúar fyrir í Englandi," sagði Mark Wheaton, annar renaissanee- mannanna sem koma til íslands. I upphafi hafði renaissance-klúbbur- inn eigið húsnæði og hélt partý sín þar en með stækkum fyrirtækisins hófust ferðalög milh hinna ýmsu klúbba með vinsælustu plötu- snúða heims. Fyrirtækið gefur einnig út geislaplötur og er um- boðsaðili íyrir plötusnúða og listamenn og því ýmislegt sem það hefur upp á að bjóða, tónlist og skemmtun. „Plötusnúðurinn Anthony Pappa kemur til íslands með mér en hann er heimsmeistari í „DMC-mixi“ og tónlistin sem hann spilar er dæmigerð fyrir það sem þekkist í Bretlandi sem renaissance-tónlist sem er hörð neðanjarðar hústón- list með sterkum breskum einkennum," sagði Wheaton. Að hans sögn eru breskir fjölmiðlar iðnir við að flokka tónlist og tónlistarstefnur og gefa þeim hin ýmsu nöfn. Má þar nefna »Drum n Bass“, Prodigy-stíll en renaissance-tónlist hefur stundum verið kölluð „The Epic of the RENAISSANCE á gamlárskvöldi í Nottingham en sum partýin eru viðamikil og fjölbreytt. „Síðustu fimm ár hefur orðið ákveðin þróun í Englandi. Fólk sem fór á tónleika til að sjá hljóm- sveitir fer frekar í klúbbana til að hlusta á og sjá plötusnúða og aðra sem vinna þar. Þetta eru svokallað- ir súperklúbbar," sagði Wheaton en renaissance hefur vakið athygli fyrir að vera með uppá- komur eða partý í köstulum og setrum ensku sveitarinnar. Hljómsveitin M People hefur unnið með renaissance og við notum stundum lif- andi tónlist í partýum en það fer allt eftir því hvar sýningin er og hversu stór hún er. Fólkið í Ingólfscafé í kvöld getur búist við mjög breskri tónhst og því nýjasta sem er að gerast í breskum klúbb- um í dag,“ sagði Mark Wheaton að lokum. North“, en Wheaton vill meina að síðustu ár hafi tónlist þeirra breyst og þróast frá þeirri flokk- un. _u vjýjuflg if?a8 ntfU -í3lofnnö tg>74 mtimt Klapparstíg 40, sími 552 7977 Nýkomnar vörur&á Austurlöndum Jólagjaíir fyrir þá sem eiga allt cVv T.d. bronsstyttur firá kr. 2.900 Handútskomar endur firá kr. 3.900 Stærri handútsk. styttur firá kr. 9.800 Búddalíkneski 1.65 m. kr. 98.000 Gyðjur ♦ Art-deco lampar Art-deco styttur ♦ Afirískar styttur Athugið síðasta helgi sölusýning- arinnar á Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni, í dag firá 12-19. eppfr ntíu munft i HOTEL REYKJAVIK SIGTÚNI Nýkomin sending af teppum Bænamottur firá kr. 7.800 Bronsstyttur firá kr. 2.900 Ikonar firá kr. 2.900 Útskomir hestar firá kr. 8.600 RA&G3EJÐSL U R IL mwfAntxsMi.u>eBiM <-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.