Morgunblaðið - 20.12.1997, Side 69

Morgunblaðið - 20.12.1997, Side 69
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1997 69 FOLK I FRETTUM Hörð neðanjarðar hústónlist Breski súperklúbbur- inn renaissance verður í Ingólfscafé í kvöld ásamt plötusnúðum Party Zone og hljóm- sveitinni Housebuild- ers. Einn af höfuðpaur- um renaissance var tekinn tali. RENAISSANCE er klúbba- fyrirta;ki sem er leiðandi á sínu sviði í Bretlandi og við sinnum neðanjarðar danstónlist og setjum upp tónleika eða sýningar um allan heim. Við erum á heims- ferðalagi um þessar mundir og höf- um meðal annars farið til Hong Kong, Ástralíu og Afríku, svo eitt- hvað sé nefnt. í tengslum við þetta ferðalag vorum við beðin um að koma til Reykjavíkur og kynna ykkur tónlistina sem við erum full- trúar fyrir í Englandi," sagði Mark Wheaton, annar renaissanee- mannanna sem koma til íslands. I upphafi hafði renaissance-klúbbur- inn eigið húsnæði og hélt partý sín þar en með stækkum fyrirtækisins hófust ferðalög milh hinna ýmsu klúbba með vinsælustu plötu- snúða heims. Fyrirtækið gefur einnig út geislaplötur og er um- boðsaðili íyrir plötusnúða og listamenn og því ýmislegt sem það hefur upp á að bjóða, tónlist og skemmtun. „Plötusnúðurinn Anthony Pappa kemur til íslands með mér en hann er heimsmeistari í „DMC-mixi“ og tónlistin sem hann spilar er dæmigerð fyrir það sem þekkist í Bretlandi sem renaissance-tónlist sem er hörð neðanjarðar hústón- list með sterkum breskum einkennum," sagði Wheaton. Að hans sögn eru breskir fjölmiðlar iðnir við að flokka tónlist og tónlistarstefnur og gefa þeim hin ýmsu nöfn. Má þar nefna »Drum n Bass“, Prodigy-stíll en renaissance-tónlist hefur stundum verið kölluð „The Epic of the RENAISSANCE á gamlárskvöldi í Nottingham en sum partýin eru viðamikil og fjölbreytt. „Síðustu fimm ár hefur orðið ákveðin þróun í Englandi. Fólk sem fór á tónleika til að sjá hljóm- sveitir fer frekar í klúbbana til að hlusta á og sjá plötusnúða og aðra sem vinna þar. Þetta eru svokallað- ir súperklúbbar," sagði Wheaton en renaissance hefur vakið athygli fyrir að vera með uppá- komur eða partý í köstulum og setrum ensku sveitarinnar. Hljómsveitin M People hefur unnið með renaissance og við notum stundum lif- andi tónlist í partýum en það fer allt eftir því hvar sýningin er og hversu stór hún er. Fólkið í Ingólfscafé í kvöld getur búist við mjög breskri tónhst og því nýjasta sem er að gerast í breskum klúbb- um í dag,“ sagði Mark Wheaton að lokum. North“, en Wheaton vill meina að síðustu ár hafi tónlist þeirra breyst og þróast frá þeirri flokk- un. _u vjýjuflg if?a8 ntfU -í3lofnnö tg>74 mtimt Klapparstíg 40, sími 552 7977 Nýkomnar vörur&á Austurlöndum Jólagjaíir fyrir þá sem eiga allt cVv T.d. bronsstyttur firá kr. 2.900 Handútskomar endur firá kr. 3.900 Stærri handútsk. styttur firá kr. 9.800 Búddalíkneski 1.65 m. kr. 98.000 Gyðjur ♦ Art-deco lampar Art-deco styttur ♦ Afirískar styttur Athugið síðasta helgi sölusýning- arinnar á Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni, í dag firá 12-19. eppfr ntíu munft i HOTEL REYKJAVIK SIGTÚNI Nýkomin sending af teppum Bænamottur firá kr. 7.800 Bronsstyttur firá kr. 2.900 Ikonar firá kr. 2.900 Útskomir hestar firá kr. 8.600 RA&G3EJÐSL U R IL mwfAntxsMi.u>eBiM <-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.