Morgunblaðið - 20.12.1997, Blaðsíða 74

Morgunblaðið - 20.12.1997, Blaðsíða 74
'' 74 LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓIMVARP Sjónvarpið 9.00 ► Morgunsjónvarp barnanna Kynnir: ElfarLogi Hannesson. Myndasafnið, Fatan hans Bimba (2:26) Barbapabbi (35:96) Tuskudúkkurnar (30:49) Molbúamýri (3:26) Hvað er ímatinn? (11:12) (e) [3244001] 10.35 ►Viðskiptahornið Um- sjón: Pétur Matthíasson. [2059335] 10.50 Þ-Þingsjá Umsjón: Þröstur Emilsson. [9865643] 11.15 Þ-Skjáleikur [13559440] " >13.50 ►Konunglega breska bílarallið (e) [474117] 14.20 ►Þýska knattspyrnan Bein úts.: B. Leverkusen - Vfb Stuttgart í 1. deild. [3411372] 16.20 ►íþróttaþátturinn Frá úrslitaleik heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik. [9293827] 17.50 ►Táknmálsfréttir [5318730] 18.00 ►Jóladagatal Sjón- varpsins [56865] 18.05 ►Dýrin tala (Jim Hen- son’s Animal Show) (e) (14:39) [9504372] 18.25 ►Hafgúan (Ocean Girl IV) Ástralskur ævintýra- myndaflokkur. (1:26) [6220402] 18.50 ►Hvutti (Woof) Bresk- ur myndaflokkur. (15:17) [23117] 19.20 ►Króm í þættinum eru sýnd tónlistarmyndbönd af ýmsu tagi. Umsjón: Stein- grímur Dúi Másson. [335223] 19.40 ►Jóladagatal Sjón- varpsins (e) [2626391] 19.50 ►Veður [2622575] 20.00 ►Fréttir [98001] 20.35 ►Lottó [7082285] 20.50 ►Prins í konuleit (Coming to America) Sjá kynningu. [11370001] 22.55 ►Trúnaðarmál (Confidential Report) Frönsk/spænsk bíómynd frá 1955 um auðjöfur með vafa- sama fortíð sem fær vonbiðil dóttur sinnar til að hafa uppi á fólki sem hugsanlega myndi reyna að beita hann fjárkúg- un. Leikstjóri er Orson Welles og hann leikur jafnframt aðal- hlutverk ásamt Michael Redgrave, Akim Tamiroff og Mischa Auer. [959597] 0.35 ►Útvarpsfréttir [2480957] 0.45 ►Skjáleikur STÖÐ 2 9.00 ►Með afa [3528846] 9.50 ►Bíbí og félagar [2210440] 10.45 ►Andinn íflöskunni [9864914] 11.10 ►Týnda borgin [1926310] 11.35 ►Dýraríkið [1917662] 12.00 ►Beint f mark með VISA [65730] 12.25 ►NBA molar [5327846] 12.45 ►Sjónvarpsmarkað- urinn [44448] 13.10 ►Prúðuleikararnir (The Muppet Movie) Bíómynd í fullri lengd um hina vinsælu Prúðuleikara. 1979. (e) [2990310] 14.50 ►Enski boltinn Beint: Leicester City - Everton. [47465575] 17.00 ►Oprah Winfrey Gest- ur: Richard Gere. [47310] 17.50 ►Glæstar vonir [50285] 18.20 ►Dómkórinn Kór Dómkirkjunnar í Reykjavík flytur. (e) [818827] 19.00 ►19>20 [469] 19.30 ►Fréttir [440] 20.00 ►Vinir (Friends ) (18:25) [96643] 20.35 ►Cosby (Cosby Show) (9:25)[1723914] 21.10 ►Skrugga (Ebbie)Sjé. kynningu. [7228759] 23.00 ►Svipul sæmd (Fat City) Bandarísk bíómynd eftir sögu Leonards Gardners um tvo ólíka boxara og það hvern- ig persónuleg vandræði þeirra koma niður á frammistöðu þeirra í hringnum. Maltin gef- ur ★ ★ ★ Aðalhlutverk: Jeff Bridges, StacyKeach og Sus- an Tyrrell. 1972. [8840643] .40 ►Bein ógnun (ClearAnd Present DangerjMyndin er gerð eftir spennusögum Toms Clancy um leyniþjónustu- manninn Jack Ryan. Hann hefur nú verið hækkaður í tign en það væri fráleitt að segja að hann hefði það náðugt. Aðalhlutverk: Harrison Ford og Willem Dafoe. Leikstjóri: Philip Noyce. 1994. Strang- lega bönnuð börnum. (e) [31026773] 3.00 ►Kika Ósvikin Almodó- var-mynd: Erótísk, ögrandi. Aðalpersónan er förðunar- daman Kika sem býr með ein- rænum ljósmyndara. Maltin gefur ★ ★ ★ Aðalhlutverk: Peter Coyote, Veronica Forqueog Victoria Abril. 1993. Stranglega bönnuð börnum. (e) [8523808] 4.50 ►Dagskrárlok Skröggur verð- ur Skrugga! MH IKI. 21.10 ►Jólasaga Frumsýnd verður ný bandarísk sjónvarpsmynd sem nefnist Skrugga. Jólasagan sígilda eftir Charles Dickens er færð til nútím- ans í þessari mynd og það sem meira er, Skrögg- ur hefur breyst í Skruggu! Aðal- sögupersónan er Elísabet Skrugga, kaup- sýslukona sem hugsar aðeins um hagnað og arð en lætur mannlega þáttinn lönd og leið. Á aðfangadagskvöld sér hún vofu fyrrver- andi félaga síns en lætur það ekkert á sig fá. Skömmu eftir miðnætti birtast hins vegar skraut- legar skottur allt í kringum hana og fara með Skruggu í áhrifaríkt ferðalag um jólahald í for- tíð og nútíð. I aðalhlutverkum eru Susan Lucci, Wendy Crewson og Ron Lea. Leikstjóri myndar- innar um Skruggu er George Kaczender. Skröggur hefur breyst í Skruggu! Prins í konuleit Kl. 20.50 ►Gamanmynd Eddie Murphy kitlar hláturtaugar fólks í bandarísku gamanmyndinni Prins í konuleit, sem er frá 1988. Leikur hann ofdekraðan afrískan prins sem á í einkennilegum vanda. Hann neitar nefnilega að giftast því fallega og með- færilega drottning- arefni sem pabbi hans hefur valið handa honum. Hann vill eignast gáfaða og sjálf- stæða konu að ævi- félaga og telur að best sé að finna hana í New York en þegar þangað er komið bíða ævintýrin á hverju götuhorni. Leikstjóri er John Landis og önnur helstu hlutverk leika Arsenio Hall, James Earl Jones, John Amos og Madge Sinclair. Eddie Murphy leikur aðalhlutverk myndarinnar. GOOD/YEAR (/efur títfa grtþpi ■ SÝN 17.00 ►Íshokkí (NHLPower Week) Svipmyndir úr leikjum Detroit Red Wings - Calgary Flames. Chicago Blackhawks - Colorado Avalanche. [81594] 18.00 ►Star Trek - Ný kyn- slóð (Star Trek: TheNext Generation) (13:26) (e) [85310] 19.00 ►Taumlaus tónlist [51759] 19.25 ►Spænski boltinn Bein úts. þar sem Barcelona og Atletico Madrid eigast við. [3600469] IIYIin 21.20 ►Blóðtaka 2 In I HU (Rambo: First Blood Part II) Önnur myndin í röð- inni um harðjaxlinn Rambo og ævintýri hans. Stríðshetjan átti í útistöðum við lögregluna í heimalandi sínu í fyrstu myndinni en hér kveður við annan tón. Rambó er nú kom- inn til Kambódíu en þar er ætlun hans er að frelsa nokkra samlanda úr fangelsi. Aðal- hlutverk: Richard Crenna, Sylvester Stallone og Charles Napier. 1985. Stranglega bönnuð börnum. [2951010] 22.55 ►Hnefaleikar Útsend- ing frá hnefaleikakeppni í Flórída. Á meðal þeirra sem mætast eru Johnny Tapia og Andy Agosto en í húfi eru heimsmeistaratitlar WBO- og IBF-sambandanna í bantma- vigt (junior). Fjaðurvigtar- kapparnir Hector Lizarraga og Welcome N’Cita koma einnig við sögu. [6710310] 0.55 ►! lygavef (Between The Lies) Erótísk spennu- mynd. Stranglega bönnuð börnum. [3324421] 2.05 ►Dagskrárlok Omega 7.00 ►Skjákynningar 12.00 ►Heimskaup - Sjón- varpsmarkaður [945556] 14.00 ►Skjákynningar 20.00 ►Nýr sigurdagur Fræðsla frá UlfEkman. [554371] 20.30 ►Vonarljós (e) [622952] 22.00 ►Boðskapur Central Baptist kirkjunnar (The Central Message) Ron Phillips fjallar um sigur yfir óvininum. (7:11)[154515] 22.30 ►Lofið Drottin (Praise the Lord) Gestir: Mona Jhon- ian, Cliff Orndorff, JoJo Sanchez, Ken Wales. [967662] 0.30 ►Skjákynningar UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Bryndís Malla Elídóttir flytur. 7.03 Þingmál. (e) 7.10 Dagur er risinn. Morg- untónar og raddir úr segul- bandasafninu. Umsjón: Jón- atan Garðarsson. "w 8.00 Dagur er risinn. 9.03 Út um græna grundu. Þáttur um náttúruna, um- hverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Bókaþing. Lesið úr ný- útkomnum bókum. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 11.00 I vikulokin. Umsjón: Þröstur Haraldsson. 12.00 Dagskrá laugardagsins. 12.45 Veðurfregnir og augl. 13.15 Fréttaauki á laugardegi. Fréttaþáttur í umsjá frétta- stofu Útvarps. 14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Um- • ) sjón: Sigríður Stephensen. 14.30 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins Löggan sem hló eftir Maj Sjöwall og Per Wa- hlöö. Útvarpsleikgerð: María Kristjánsdóttir. Þýðing: Ólaf- ur Jónsson. Leikstjóri: Hjálm- ar Hjálmarsson. Seinni hluti. (e) , 16.08 Islenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. * 16.20 Schubert-Tríó Reykja- víkur. Hljóðritun frá tónleik- Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn Með grátt f vöng- um alla laugardaga ki. 17.50 á Rás 2. um í Hafnarborg í október sl. Á efnisskrá: Píanótríó ópus 101 eftir Franz Schu- bert. Flytjendur: Guðný Guð- mundsdóttir á fiðlu, Gunnar Kvaran á selló og Peter Maté á píanó. 17.10 Saltfiskur með sultu. Þáttur fyrir börn og annað forvitið fólk. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. 18.00 Te fyrir alla. Tónlist úr óvæntum áttum. Umsjón: Margrét Örnólfsdóttir. 18.48 Dánarfregnir og augl. 19.30 Augl. og veðurfregnir. 19.40 Óperukvöld Útvarpsins. Á efnisskrá: Rakarinn frá Sevillia eftir Giacomo Rossini Flytjendur: Rosina: Vesselina Kasarova Figaro: Dwayne Croft Almaviva greifi: Bruce Guðríður Haraldsdóttir sér um þáttinn Kaffi Gurrý á Aðal- stöðinni milli kl. 13 og 16. Ford Dr. Bartolo: Paul Plis- hka Don Basilio: Simone Ala- imo Kór og hljómsveit Metró- pólitan -óperunnar; Edoardo Muller stjórnar. 22.30 Smásaga, Kvöldstjarn- an. Minningabrot Gerðar Benediktsdóttur. Höfundur les. Carl Möller leikur á píanó. (e) 23.00 Dustað af dansskónum. 0.10 Um lágnættið. — Píanókonsert nr.2 i G-dúr ópus 44 eftir Pjotr Tsjaj- kofskíj. Peter Donohoe leikur með Bournemouth sinfóníu- hljómsveitinni; Rudolf Bars- hai stjórnar. 1.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Veðurspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.03 Laugardagslíf. 13.00 Á linunni. 15.00 Hellingur. 17.05 Með grátt í vöngum. 19.40 Milli steins og sleggju. 20.30 Teitistónar. 22.10 Næturvaktin. Fréttir og fréttayfiriit á Rás 1 og Rás 2 kl. 7, 8, 9, 10, 12, 12.20, 16, 19, 20, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 3.00 Rokkárin (e). 4.30 Veðurfregnir. 5.00 og 6.00 Fréttir, veður, færö og flugsamgöngur. 7.00 Fréttir. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 10.00 Gylfi Þór. 13.00 Kaffi Gurrí. 16.00 Hjalti Þorsteinsson. 19.00 Halli Gísla. 22.00 Ágúst Magnús- son. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Sigurður Hall og Margét Blön- dal. 12.10 Steinn Ármann Magnús- son og Hjörtur Howser. 16.00 ís- lenski listinn (e). 20.00 Jóhann Jó- hannsson. 23.00 Ragnar Páll Ólafs- son. 3.00 Næturhrafninn flýgur. Fréttir kl. 10, 11, 12, 14, 15, 16, 17 og 19. FIHI 957 FM 95,7 8.00 Hafliði Jóns. 11.00 Sportpakk- inn. 13.00 Pótur Árna og sviðsljós- ið. 16.00 Halli Kristins og Kúltúr. 19.00 Samúel Bjarki. 22.00 Nætur- vaktin. KLASSÍK FM 106,8 Klassísk tónlist allan sólarhringinn með jóla- aðventufvafl. LINDIN FM 102,9 8.00 Blönduð tónlist. 9.00 Barna- tími. 9.30 Tónlist með boðskap. 11.00 Barnatími. 12.00 íslensk tón list. 13.00 í fótspor frelsarans. 16.00 Lofgjöröartónlist. 17.00 Blönduð tónlist. 18.00 Róleg tón- list. 20.00 Við lindina. 23.00 Ungl- ingatónlist. MATTHILDUR FM88,5 9.00 Edda Björgvinsdóttir og Sús- anna Svavarsdóttir. 12.00 Sigurður Hlöðversson. 16.00 Ágúst Héðins- son. 18.00 Topp 10. 19.00 Laugar- dagsfárið. Umsjón: Ásgeir Páll Ág- ústsson. 2.00 Næturútvarp. SÍGILT FM 94,3 7.00 Með Ijúfum tónum. 9.00 Lótt ísl. dægurlög og spjall. 11.00 Hvað er að gerast um helgina. 11.30 Laugardagur með góðu lagi. 12.00 Sígilt hádegi. 13.00 í dæguriandi með Garðari Guðmundssyni. 16.00 Ferðaperlur. 18.00 Rokkperlur. 19.00 Við kvöldverðarborðið. 21.00 Gullmolar 3.00 Rólegir næturtón- ar. STJARNAN FM 102,2 Klassískt rokk allan sólarhringinn. Fróttir kl. 10 og 11. ÚTVARP SUÐURLAND FM 105,1 8.00 Áfram ísland. 10.00 Fréttahá- degið. 12.00 Markaðstorgið. 14.00 Heyannir. 16.00 Bæjar- og sveit- arstmál. 18.00 Staupasteinn. 20.00 Bráðavaktin. 22.00 XXX. Gunnar og Steinar. X-H> FM 97,7 10.00 Úr öskunní í eldar. 13.00 Tví- höfði. 16.00 Stundin okkar. 19.00 Rappþátturinn Chronic. 21.00 Party Zone. 24.00 Næturvakt. 4.00 Rób- ert. YMSAR Stöðvar BBC PRIME 5.00 A Mug’s Game 6.30 Noddy 6.40 Watt On EartJi 6.55 Jonny Briggs 7.10 Activ8 7.35 Century Falls 8.05 Blue Peter 8.30 Grange Híll Onmíbus 9.05 Dr Who 9.30 Styte Chal- lenge 9.55 Ready, Steady, Cook 10.30 East- Enders Omnibus 11.50 Style Challenge 12.15 Ready, Steady, Cook 12.46 Kilroy 13.30 Wild- iife 14.00Gonedín Line 14.65 Mortimer and Arabel 15.10 Amazing Adventures 15.35 Blue Peter 16.00 Grange Hill Omnibus 16.35 Top of the Pops 17.05 Dr Who 17.30 Tracks 18.00 Dad’s Army 18.30 Are You Being Served? 19.00 Noel’s House Party 20.00 Spender 21.00 Red Dwarf ill 21.30 FVU Wax 22.00 Shooting Stars 22.30 Top of the Pojxs 2 23.16 J00I3 Holland 0.20 MacBeth on the Estate 1.46 Birds of a Fe&ther 2.16 Blacka/ld- er II 2.46 Staying Alive 3.30 What are You Going to Do ? 4.10 Modem Times CARTOON IMETWORK 5.00 Omer and the Starch. 5.30 Ivanhoe 6.00 Fruitties 6.30 Real Stoiy of 7.00 Thomas the Tank Engine 7.30 ölinky BiU 8.00 Scooby Doo 8.30 Batman 9.00 DextePs Laborat. 9.30 Johnny Bravo 10.00 Gow and Chieken 10.30 What a Cartoon! 11.00 Flintstones 11.30 2 Stupid Dogs 12.00 Jonny Quest 12.30 Dumb and Dumber 13.00 Mask 13.30 Tom and Jerry 14.00 Bugs and Daffy Sh. 14.30 Yog- i’s First Christm. 15.45 Scooby Doo 16.00 Addams Fam. 16.30 Dexter’s Laborat. 17.00 Johnny Bravo 17.30 Cow and Chicken 18.00 Scooby Doo 19.45 Bugs and Daffy Show 20.00 Hong Kong Phooey 20.30 Banana Spiíte CNN Fréttir og viðskiptafríttir fiuttar reglu- tega. 5.30 Insight 0.30 Mom.-yUnc 7.30 Worid Sport 9.30 Pirmacle Europe 10.30 Worid Sport 12.30 Travei Guide 13.30 Styte 16.30 Worid Sport 16.30 Showbús Today 18.30 7 Days 19.30 lnside Europe 20.30 Btst of Q&A 21.30 Best of Insight 22.30 Worid Sport 23.30 Showbi:: 0.30 Global View 1.16 Dipio- matíc License 2.00 Larry King Weekend 3.00 Worid Today 3.30 Both Sides 4.30 Evans and Novtik PISCOVERY 16.00 Saturday Stack 17.00 Hitler 18.00 Heil Herbie 18.30 Battle for the Bulge 20.00 Discovery News 20.30 Wonders of Weather 21.00 Raging Planet 22.00 Battle for the Skies 23.00 BattJe for the Skies 24.00 For- ensic Detectives 1.00 Top Marques 1.30 Dri- ving Passions 2.00 Dagskrárlok EUROSPORT 7.30 Alpagreinar 8.45 Skíðaganga 10.00 Alpagreinar 11.15 Skídaganga 11.45 Alpa- greinar 12.45 Skíðastökk 14.30 Skíðaganga 15.00 Skíðaskotfími 17.00 Hestaiþróttir 18.00 Þolfimi 19.00 Snókeifcraut 20.00 Pflu- kast 22.00 Hnefaleikar 23.00 Funboard 24.00 Kappakstur 1.00 Dagskrárlok MTV 6.00 Moming Videoa 7.00 Kickatart 7.30 Balls 8.00 Top 100 Weekend 9.00 Road Ru- lee 940 Singied Out 10.00 European Top 20 12.00 Star Trax 13.00 Real Worid 16.00 Hit List UK 17.00 Music Mix 17.30 News Weekend Edition 18.00 X-Elerator 20.00 Singied Out 20.30 Jenny MeCarthy Show 21.00 Stylissimo! 21.30 Big Rcture 22.00 Neneh Cbcrry Uve ’n’ lóud 22.30 Top 100 Weekend 23.30 Satutday Night Music Mix 2.00 ChDI Out Zone 4.00 Night Videos NBC SUPER CHANNEL Fréttir og viðskiptafréttir fíuttar reglu- Íega. 5.00 Hello Austria, HeUo Vienna 5.30 Tom Brokaw 6.00 Brian WiUiams 7.00 McLaughlin Group 7.30 Europa Joumal 8.00 Cyberschool 10.00 Super Shop 11.00 Class 1 Óffehore World Sports Action 12.00 ITTF Table Tennis 13.00 EMC Skills ChaUenge 15.00 Five Star Adventure 15.30 Europe la carte 16.00 Tícket NBC 16.30 VIP 17.00 Cíassic Cousteau 18.00 National Geographic Television 19.00 Mr Rhodes 19.30 Union Square 20.00 Christmas in Washington 21.00 Jay Leno 22.00 Mancuso FBI 23.00 Ticket NBC 23.30 VIP 24.00 Jay Leno 1.00 MSNBC Intemight 2.00 VIP 2.30 Travel Xpress 3.00 Ticket NBC 3.30 Music Legends 4.00 Execu- tíve Lifestyle3 4.30 Ticket NBC SKY MOVIES 6.00 Housekeeping, 1987 8.00 Kaleidoscope, 1966 10.00 A Holid. to Remember, 1995 12.00 Lost trcasure of Dos Santos, 199613.30 Rudy, 1993 15.30 Agatha Christie’s the Man in the Brown Suit, 1989 17.00 A Holiday to remeraber, 1995 1 9.00 Little Women, 1994 21.00 Murder in the First, 1995 23.00 Lurk- ing Fear, 1994 0.20 KiUer, 1994 2.00 Love Affair, 1994 3.45 Terminal Voyage, 1994 SKY NEWS Fróttir og viðakiptafréttir fluttar reglu- tega. 6.00 Sunrfee 8.46 Gardening Wrth Fi- ona Lawrenson 8.66 Sunrise 9.30 Entertain- ment Show 1030 Fashion TV 11.30 SKY Dcatioations 12,30 ABC Nigtrtlinc 13.30 Wustminstor Week 15.30 TíUget 16.30 Week in Review 17.00 Uve at !7ve 19.30 Sportsline 20.30 Bntertainment Show 21.30 Global Vil- lago 23.30 Sportaline Extra 0.30 SKY DesUn- atione 1.30 Fashion TV 2.30 Century 3.30 Week in Review 6.30 Entertainrnent Show SKY ONE 7.00 Bump in the Night 8.00 Tattooed Toe- nage 8.30 Love Conn. 9.00 Wild W. Cowboys 9.30 Dream Team 10.00 Mysteríous Islaiid 11.00 Young Indiana Jones Chron. 12.00 Worid Wrestling 14.00 Kung t\i 15.00 Star Trek 18.00 Adv. of Sinbad 19.00 Tarcan 20.00 Dream Team Omnibus 21.00 Cops I 21.30 Cops II 22.00 Law & Order 23.00 New York Underc. 24.00 Movie Show 0.30 LAPD 1.00 Dream On 1.30 Revelations 2.00 Long Play TNT 21.00Tbc Wonderful World, 1962 23.16 Somebody Up Therc UJtes Me, 1956 1.15 Four Eycs and Six Guns, 1992 2.60 Thc Wondet&l Worid, 1962
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.