Alþýðublaðið - 19.02.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.02.1934, Blaðsíða 1
iKÁNUDAGÍNN 19. FEBR. 1934. XV. ÁRGANGUR. 102. TÖLUBL. BITSTJÓRI: F. B. VALDEMARSSON DAGBLAÐ OG YIKUBLÁB OTGEFANDI: ALÞÝÐUPLOKKURINN ©AQSLABIB iseraur öt atia vu*a caga kl. 3 —4 siðrtegls. Aakrtltagjaid kr. 2,00 A 'raanoðl — kr. 5,00 iyrir 3 manuði. ef greitt er fyrirtram. t lausasðlu kostar blaðfð tO aura. VIKUBLA0I!) fcotnur út a bverjum fniBvikudegi. t»ad kostar aðeins hr. S.ðO » eri. I íívI btrtast allar helstu greinar, er btrtast f dagbiaðlnu. fréttir og vikúyfirtit. RtTSTJÚRN OO AFORBIÐSLÁ AlbýBtt- Uaðstns er vifl Hverfisgctu nr. 8—10 SlMAR: «900- atgrelðsla og aicglysmgar. 4901: rttstjórn (Innlendar frettlr), 4902: ritstjórl. 4903: Vtlhjatntur 3. Vtlhjálmsson, blaðámaður (heima). (áaiíiiúi Asgeirssoa, blaðamaOnr. Framnesvegí 13. 4904- P R Valdemarsson. ritstlðri. (heimal. 2837- Sigurður Jóbannesson. afgretoslu- og augtýslngastidrl (halma), 4905: prentsmlðjan. Kaupbætir Alþýðabl&ðsins t Ökepis .ilSJt^Sei.: Lesið auglýsinguna á 2. siðu i blaöinu í dag, Rannsóknin i æðarkollumálinu. 71----------- Mðrg vitni hafa verið leidd með og nidti og staðf est framburði sína með eiði. Hermann Jónasson, tögreglnstjóri krefst sakamálsrannsóknar rjegn tveimnr Beirra fjrir rangan frambmð og meinsæri. AlÞýðublaðið skýrði frá fiví fyrir nokkm, að rannsókn hefði verið fyrirskipuð gegn Hermanni Jónassyni lögreglustjóra • fyrir skot og æðarkoliud'ráp úti í ör^- firisey. Átti logregiustjóri að hafa skot- f;ð í eyjiuinni í haust og enn frem- ur áð hafá, drepið par eina æðar- kollu með skoti á fullveldisdag- iinn 1930, ien það er óveðursdag- urinin mikli, þegax Apríl fónst, eilns og menn muna. Sigurður Jóinsson rafvirki kom þessu máli af stað í kosningun- jim, ög Mghl. motaði það þá á móti Hermainni Jónassyni. Kær- amdinri heitir Oddgeir Bárðarson, en Magnús Guðmundsson skip- aði rannsoknardórriara í málið, og er það Arinljótur Jónsson lög- fræðilngur. Álþýðublaðið hefir gert ítrek- aðar tilraunir til að fá upplýs- ingar í þessu máli. Tilefnið til rannsóknarinnar ier að visu ó- merkiliegt, og sökin frá 1930 fyrind, ef hún hefði verið til. En það hefir samt vakið talsvert um- tali, af því að lögreglustjórinn &tti í hktt. Bilaðinu hefir nú tekist að fá nokkrar upplýsingar urri rannsóknina, og fara þær helztu þeirna hér á efíir. Ahærandinn Oddgeir Bárðarson, æin undir- ritaði kæruina, er sem vænta má ein höfuðpersónam í þessum leik. Hann er úr „hvítu hersveitinni" og hefir gert 1000 kr. skaðabóta-, kröfu til Magriúsar Guðmunds- sonar fyráx virinutap, meðan hann var í hvítu hersveitinni. Mun hann hafa liagt kröfuna og kæruna inn um sama leyti og tók Magnús hvorutveggja vel. Hann hefir áður haft vimnu hjá Kveldúlfi, og' einu silnni komist undir manna hendur fyrireitt ódrengilegasta spellvirki sem hér hefirverið framið ogvarði uppvís að þjófnaði í sambiandi við það. Anlnað höfuðvitni í málinu er l'íka úr varalögíegluinni, heitir Gustav Karlsson. Báðir hafa þeir Oddgeir og Gústiav sott um stöð- ur í lögreglu bæjariins en ekki fenigið, Svardagar vitnanna Oddgeir ög Gústav enu báðir búnix að sverja í réttinum, Odd- g»j!r svftr að hann hafi séð Her- mann skjóta út í eyju í haust, 'og hafi hlaupið stefnt heint út á sjóinn, og þess vegna gizki hann á, að hann hafi verið að skjóta sjófugla. Gústav sver, að hann hafi verið í eyjunni, ekki séð Qddgeir, ©n heyrt skot og séð Hermann Jónasson standa méð riffii í hendinni. Gústav sver, að hann hafi þekt Hermann á 300 metra færi og séð að hann1 hafði hatt með slútandi börðum, og Oddgeir sver, að hainn hafi þekt hann á ienn þá lengra færi- Bn þegar Hermann fó'r með vitmin og Arnljót út í eyju og heimtaði að þau þektu menn á þessu færi, gátu þau það ekki, enda er það ómögulegt Pað er eins langt og frá Alþýðuhúsinu og austur undÍT Vatnsstíg, eða suður fyrir Spítalastíg." Verkamaður, sem GústaV segir, að hafi verið mieð sér og hafi hlotið að sjá Herma|nn Jónassoin, þverneitar aið hafa séð hann og. er búinn að sverja fyrir pað. '- Hermainri kvað nú hafa heimtað að þeir Oddgeir og Gúsíav verði settir undir sakamálaTiannsókn fyrir meinsæri, em Oddgeir tei- ur ság . móðgaðan af Því, og er kominn í meiðyrðamál við Hermanjn. Vitnin að sjálfu' kolludrápinu virðast líka vera nokkuð vafasöm. Heita vitnin Stefán Ólafsson og Egill Jónasson, báðir héðan úr bæinum. Hafa þeir eininig unn- ið eið að framburði síjnum. Sverja þeir m. a. að kollunia hafi rekið á móti vindi, og að það hafi verið hrfð 'og snjór þegar þeir sáu Her- mainm, ien Veðurstöfan segir, að rigning hafi verið þenna dag. Viitain segj'ast líka hafa séð Herimann mæta manni, sem hefir fé út& í eyjumni, og.háfi Hermann ösllað í gegn um fjárhópinn með byssuinia, ien sá maður er búinn áð vilnna eið að því, að hann hafi aldrei mætt Hermajnni- Tveir iraenn bera Þa'ð Wka, að Hermann hafi verið uppi á log- reglustöð á Þeim ^itaa, sem Sigurður og vitni hans segja að hann hafi verið að skjóta koHuna. Virðast p'ví óneitanlega vera allmiklar veilUr í framburði vitn- anna, lenda mun Hermann Jónas- som hafa mikinn hug á Því að láta pm sæta- ábyrgð fyrir ramg- m írarnburð 'Og meinjsæri. ¦ Lðrns Jðhannesson hæstaréttarlðgmaðar kæiðnr , fyrir smygl Hannlheiir flntt inn einn kassa af portvini. Nýlega hefir lögreglustjóra bor- ist kæra frá tollstjóra á Lárus Jóhammes'son hæstaréttarl'ögmiann fyrir vimsmyglí. Hafði portvínskassi, mierktur Lárusi, komið með Gullfossi, er hamn var hér síðast á ferð. Send- andi var danskur vínkaupmað- ur, sem blaðið hefir ekki frétt hver er. Var talgrelnt á kassan'uim, að i hoMum væri portvín>, og virðist pvi hér ekki vera um venjuliegt smygl að ræða, heldur mun'Lárus hafa fundið Það/ út af hyggju- viti sinu, að hann mætti flytja inm áfengi eins og ríkið sam- kvæmt núgildandi áfengislögum. Mum Þetta Þ^í vera eins konar „prófsmygl" hjá Lárusi, siamanber „prófmái" hams gegn Áfengis- verzlun'imni. Bændar í Arnessýsln leita verndar stjórnarinnar gegn kúgonartilraQnnm A laugardagiinn komu hingað til bæjariins tveir bændur úr Ámies- sýsiu, Páll Hanniesson frá Stóru- feandviik í Ftóa og Jón ögmunds- sm í Vorsahæ í Ölfusi Voru þeir kosnir af bændum austan- fjalls tá.1 þess að fara ^ fumd Por- steiins Briem atvinnumálaráðheaTa og færa homum áskorun pá frá bændum eystra, sem hér fer á eftffir: Vér undimtáðir bændur í Ár- messýsiu leyfum oss hér með að stoora á yður, háttvirti herra at- vinnumálaráðherTa Porsteinn Briem, að svo framariega sem svoniefnd mjóikurlög koma til íiramkvæmda, ÞaMnig að véí, siem stcmdum utan við öll mjölkurbú, gerum ekki selt mjólk vora og rjóma í Re^kjavík, ám Þ,ess a!ð gainjga inn í eitthvart af mjólk- urbúuinum, að ÞéT Þa hlutist til , um 'þah, dð, 'mjólkurþúlp, Mkl ! mjólk og, rjómo frá oss Ul hr\Blis- ;a*2|Gir„ (m þ2ss að vér göngwn %nn ' í mjólkwbúítiy fyrir hœfilegt mrö, | &em vér, Helfiim ttb ekkt megi mefm vem en 2 aw\w á hv&m 4ííer mjólMir og rjóma> og' dö vér g-etiim. vaI0 um hjá hvaða búi eðp mjólkúrstöð vér Igxum hns?irvsa mjól'k vora og rjóma,. Væmtum vér pess fastlega að Þér veriðið við pessari alvarlegu ,áskorun voriri, og að undinn verði hráður bugur að framkvæmdum í Albert I, Belgakonung- ur hrapar tll dauða í Ardennafjðllum. EINKASKEYTI FRÁ FRÉTTA- RITARA ALpÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgum. Albert Belgakonungur hrapaði til dauða á fjall- göngu • í Ardennafjöllum siðdegis á laugardaginn Albert Belgakonungur, siem var mikiil pg áhugasamur fjall- göngumaður, ók síðdegis á laug- ardaginm einin I bíl frá Brilssel á- samt eilnkaÞJóni sínum. BÉlimn nam staðar við einstigi í klettabelti í Ardiennafjöllum, siem heitir Marche des Dames og liggur í nánd við Namur. Konungurinn bað pjóninn að bíða í bílnum. Kvaðst hann muindu koma aftur eftir tvær klukkustundir. Konumgurinn kom ekki að Þ^ss- um tíma liðnum, og fór Þá ÞJonn" ilnn áð verða hræddur um hann. Náði halnn Jþá í emhættismann við hirðina og herbergisvörð kon- ungs sér til hjálpar, og höfu þeir leit að konunginum. Lik komungsins fanst klukkan tvö á aðfaranótt sunnudags. Hafði hann hrapað úr 40 metra hæð, og var höfuðkúpan rnöl- brotáln. Var liki koinungsins síðan ekið hægt og hátíðlega í bíl til hallar- innar Aeken í Bríisselt Líkið var síðan þvegið og fært í einkennisbúning yfirhershöfð- imgja og lagt í hersæng konungs- itis1 frá stríðsárunum. Ovinsældir koannp- sinna á Spani. MADRID! í morgum. UP.-FB Gii: Rohles, sem asakaður hefir verið um að stamda í nánu sam- bandi við konungsættina, hefir neitað Því ^ð svo sé, í ræðu, sem hann hélt hér. — Til nokk- urra óspekta kom, og dreifði lög- neglan kommúnistum og jafnaðar- mömmium. — I veizlu, sem fylgis- menn Robles ætluðu að halda honum1, maituðu alhr Þjónarnjr að hera á borð fyrir hann: þessu efni, svo vér Þurfum ekki að bi'ða tjón út af samninjgum þeim, er vér Þ®gar höfum gert um sölu mjólkur vorrar og rjóma. Var driottningunni Þa» tiikynt lát konumgsins, og tók hún sér fréttiina ákaflega nærri. Leopold króöprinz og kona halns, Astríður, dóttir Gústafs Svíiakonumgs, voru á ferð suður i SviBs, er þessi tíðindi gerðu,st. Var þeim Þ^gar gert áðvart símleiðis, og kornu Þau til Brús- isel á mÍQnæ.tri í mótit. 1 Belgííu er Þjóðarsorg yfir lótí hins vihsæla hennannakonungs. Belgiska Þimigið kemur ^amain i dag. Jarðarför konungsins fer fram á fimtudag. STAMPEN. w\ I i Leópold krónnrins teknr við konunQdómi á fðstndag, Kommúnistar berjast fyrlr stofnnn sovét-ifðveldis. BROSSEL í morgum UP-FB. Leópold krónprinz tekur við völdum í Belgiu mœst komandi f östudag. Konungsheiti hans verð- Jur Leopold III. Kommúnistar hafa byrjað und- irróður gegn Þ^í að Leopold verði komungur og vilja, að tæki- færið verði notað til pess að stoflna sovét-riki í Belgíu að rúss- meskri fyrirmynd. — Jafnaðar- menn hafa lýst Þ^í yfb% að Þeir séu samÞykMr því, að komungs- ættim verði áfram við vöM í lajOd" iœt. Grimdaræði fasista í AnstarrlkL Nfir danðadómar kveðnir nnp LONDON í morguttL FÚ. Síðasta sólarhrimginn virðist aiusturrí'ska stjórmin beita óvenju- legri hörku við hamdtekna jafn- i aðaTmiemn. 12 dauðadómar voru upp kveðnir- sl. nótt og tvéir í dag. Enn eru gri,ð boðin þeim óbreyttum liðsmönnum af hálfu verkamamnia, sem gefast vilfja upp þegair í stað. Jafnaðaitoeöm hafaverið látmir vikja úr mörgum stöðum, og tveir Heimwehrmienn ieru kommir í stað jateðiarmanriar ráðhertramna tveggja, sem voru í stjórninni. Talð er, að stjéilnin hafi nýja stjórnariskr,á í undirbúningi, sem mjög. rýri sjálfst|6rm fylkíanntí.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.