Alþýðublaðið - 19.02.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.02.1934, Blaðsíða 1
MÁNUDAGINN 19. FEBR. 1934. ElTSTJÓHl: W. R. VALDBHARSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLÁÐ ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN ©AQÐLAÐIÐ iiemar At alla vtrka daga kl. 3 — 4 siðdejjta Aikrittagtakl kr. 2.00 á 'mánoðl — kr. 5,00 fyrlr 3 oiRnuði, ef gTettt er fyrlrfram. 1 lausasðlu kostor blaðiO 10 aura. ViKUBLAÐIJ) kaiaur út á hverjum miOvlkudegl. Það kostar eðelns kr. 3.00 á árl. 1 þvl btrtast allar helstu grelner, er blrtast I dagblaðinu, fréttir og vlkuyfirlit. EUTSTJÓRN OO AFQREIÐSt.A AípýBu* bla&slns er vin Bverfisgötu nr. 8— 10 SlMAR: 4900- afgrelðsla og airgtysingar. 4901: ritstjórn (Innlendar fréttlr), 4902: rttstjórl, 4903: Vtlhjálmnr S. Vflhjálmsson, blaöamaður (heima), Uagnás Asgetrsson. blaöamaóur. Framnesvegí 13, 4904- F R Vafdemarsson. rftstfóri. (hefma). 2937- Sigurður lóbannesson. afgrelðsln- og augtýslngastjóri (helnsa), 4905: prentsmlðjan. XV. ÁRGANGUR. 102. TÖLUBL. KaDpbætir Alpýðabl&ðsins t Lesið auglýsinguna á 2. siðu i blaðinu i dag, Rannsóknln M5rg vitni hafa verið leidd með og móti og staðfest frambnrðl sina með eiðL Hermann Jónssson, Iðareglustjóri krefst sabamálsrannsóknar segn tveimnr beirra fyrir rangan frambnrð og meinsæri. manin skjóta út í eyju í haust, 41bert I. Belgakomuig* ur hrapar til) danða f Ardennafjðllnm. Alþýðublaðið skýrði frá því fyrir nokkru, að rannsókn hefði verið fyrirskipuð gegn Hermanui Jónassyni lögreglustjóra ' fyrir skot pg æðarkoHudráp úti í Ör- firisey. Átti lögreglustjóri að hafa skot- (ið í eyjiuinoii í haust og enn frem- ur að hafa drepið par eina æðiar- koliu með skoti á fullveldisdag- ínn 1930, ien pað er óveðursdag- urijnin mikli, pegar Apríll fórst, eilns og menn muna. Sigurður Jónsson rafvirki kom pessu máli af stað í kosningun- um, og Mghl.. inotaði pað pá á móti Hermainni Jónassyni. Kær- andilnn heitir Oddgeir Bárðarson, en Magnús Guðmundsson skip- aði rannsókniardómara í málið, og er pað Arinijótur Jónsson lög- fræðiingur. Alpýðuhlaðið hefir gert ítrek- aðar tiiraunir til að fá upplýs- ingar í þessu máli. Tiíiefnið til rannsóknarinnar er að vísu ó- merkiliegt, og sökin frá 1930 fyiind, ef hún hefði verið til. En pað hefir samt vakið talsvei-t um- tal, af pví að lögregiustjórinn átti í hlut. Blaðinu hefir nú tekist að fá nokkrar upplýsingar um rannsóknina, og fara pær helztu peirra hér á eftir. Akærandinn Oddgeir Bárðarson, sem undir- ritaði kæruna, er sem væhta má eiti höfuðpersónan í pessum lieik. Hainn er úr „hvítu hersveitinmi" og hefir gert 1000 kr. skaðabóta- kröfu til Magnúsar Guðmunds- sonar fyriir vinnutap, meðan hann var í hvítu hersveitinni. Mun hann hafa liagt Itröfuna og kæruna inn um sama leyti og tók Magnús hvorutveggja vel. Hann hefir áður haft viimnu hjá Kveldúlfi, og einu sinni komist undir manna heudur fyrir eitt ódrangiiegasta spellvirki sem hér hefir verið framið og varð uppvís að pjófnaði í sambandi við pað. Ainnað höfuðvitni í máMnu er líka úr varalögnegluinni, heitir Gústav Karlsson. Báðir hafa peir Oddgeir og Gústav sótt um stöð- ur í lögrieglu bæjariins en ekki fengið. Svardagar vitnanna Oddgeir og Gústav eru báðir búnir að sverja í réttinum, Odd- g»ir svar að hanin hafi séð Her- og hafi hlaupið stefnt beint út á sjóinn, og pess vegna gizki hann á, að hann hafi verið að skjóta sjófugla. Gústav sver, að hainn hafi verið í eyjunni, ekki séð Oddgeir, en heyrt skot og séð Hiermann Jónasson standa með riffil í hendinni. Gústav sver, að hann hafi pekt Hermann á 300 metra færi iog séð að hann hafði hatt með slútandi börðum, og Oddgeir sver, að hann hafi pekt hann á 'enn pá lengra færi. En pegar Hermann för með vitnin og Amljót út í eyju og heimtaði að pau pektu menn á þessu færi, gátu pau pað ekki, enda er pað ómögulegt Það er edns langt og frá Alpýðuhúsinu og austur undir Vatnsstíg, eða suður fyrir Spítalastíg. Verkamaður, sem GústaV segir, að hafi verið með sér og hafi hlotið' að sjá Hermalnn Jónasson, pverneitar að hafa séð hann og. er búinn að sverja fyrir pað. Hermann kvað nú hafa heimtað að peir Oddgeir og Gústav verði settir undir sakamálarannsc*kn fyrir meiinsæri, en Oddgeir tel- ur ság móðgaðan aif pví, og er kominn í meiðyrðamál við Hermainn- Vitnin að sjálfu' kolludrápinu virðast líka veria niokkuð vafasöm. Heita vitnin Stefán ólafsson og Egill Jónasson, báðir héðan úr bænum. Hafa peir eininig unn- ið eið að framburði síinum. Sverjia peir m. a. að kolluinia hafi rekið á móti vindi, og að pað hati verið hríð og snjór pegar peir sáu Her- manm, 'en Veðurstofan segir, að rigning hafi verið penna dag. Vitnin segjast iíka hafa séð Hermann mæta manni, sem hefir ,;fé útí-f í eyjunni, og hafi Hermann öslíað í gegn um fjárhópinn með byssuna, en sá maður er búinn að vilnna eið að pví, að hann hafi aldrei mætt Hermanni. Tvei'r rnenn bera pað líka, að Hermann hafi verið uppi á lög- reglustöð á peim tíma, sem Sigurður og vitni hans segja að hainn hafd verið að skjóta kolluna. Virðast pví ónieitanlega vera allmiklar veilúr í framhurði vitn- anna, enda mun Hermann Jónas- soh hafa mikinn hug á pví að láta pau sæta ábyrgð fyrir rang- «n framburð og meinsæri. Lðrns Jóhannesson hæstaféttarlogmaðar kæiðor fyrir smygl Hann helir fiatt inn einn kassa af portvlnl. Nýliega hefir lögreglustjóra bor- ist kæra frá tollstjóra á Lárus Jóhainnesson hæstaréttarl ögmann fyrir vínsmygL Hafði portvínskassi, merktur Lárusi, komið með Gullfossi, er hann var hér siðiast á ferð. Send- andi var danskur vínkaupmað- ur, sem biaðið hefir ekki frétt hver er. Var táligreint á kassanuim, að í honum væri portvin, oig virðist pví hér ekki vera um venjulegt smygl að ræða, heldur mun Lárus hafa fundið pað/ út af hyggju- viti sinu, að hann mætti flytja inn áfengi eins og ríkið sam- kvæmt núgildandi áfengisiögum. Mun petta pví vera eins konar „prófsmygl“ hjá Lárusi, samanber „prófmái" hains gegn Áfengis- verziuninni. Bændar í Arnessýslu leita yerndar stjórnarinnar gegn kúgnnartiirannnm miólknrhringsins. Á laugardagiinín komu hingað til bæjarims tveir bændux úr Árnies- sýslu, Páll Hanness'on frá Stóru- ÍSandvíik i Flóa og Jón ögmunds- son í Vorsabæ í Ölfusi. Voru peir kosinir af bændum austan- fjalis tál pess að fara p fund Por- steáins Bri'em atvinnumálaráðherra og færa honum áskorun pá frá biændum eystra, sem hér fer á eftir: Vér undirritaðir bændúr í Ár- nessýslu leyfum oss hér með að stoora á yður, háttvirti herra at- vinnumálaráðherra Porsteinn Briem, að svo framariega sem svoiniefnd mjólkurlög koma til framkvæmda, panmig að vér, sem stöndum utan við öll mjólkurbú, getum ekki selt mjólk vora og rjóma i Re^vkjavík, áp piess að gainiga inn í eitthvart af mjólk- urhúunum, að pér pá hlutist til um pað, dð, mjóllairbúft'i to'ki mjólk ogi rjóma frá oss ttl hr\sinis- iMter, án psss dÓ vér göngum inn L mjólkurbúiri, fyrir hœfilegt usrð, | meira u,em en 2 aupar á hvem > 4ííer mjólkur og rjóma, og dó vér getim val& um hjá hudöa búi eda mjólkúrsfcð uér látum hne&nm mjólk uom. og rjóma, Væntum vér pess fastlega að pér veriðið við pessari alvarlegu .áskorun vorri, og að undinn verði bráður bugur að framkvæmdum í EINKASKEYTí FRÁ FRÉTTA- RITARA AL,PÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Albert Belgakormngur hrapaði til dauða á fjall- göngu • i Ardennafjöllum siðdegis á laugardaginn Alhert Belgakomumgur, sem var mikiil og áhugasamur fjall- göngumaður, ók síðdegis á laug- ardaginm eibn í bíl frá Briissel á- samt einkapjóni sínum. Brlililnm nam staðar við einstigi í kléttabielti í Ardiennafjöllum, sem heitir Marche des Dames og liggur í nánd við Namur. Komungurinn bað pjóninn að biða í bílmum. Kvaðst hann mundu koma aftur eftir tvær klukkustundir. Koinunigurinn kom ekki að pess- um tíma liðnum, og fór pá pjónn- iinn að verða hræddur um hann. Náði liainn Jpá í embættismann við hirðina og herbergisvörð kon- ungs sér til hjálpar, og hófu peir leit að konunginum. Lik konungsins fanst klúkkan tvö á aðfarainótt sunnudiags. Hafði liann hrapað úr 40 metra hæð, og var höfuðkúpan möl- brotiin. Var liki konungsins siðau ekið hægt oig hátíðliega í bfl tii haliiar- immar Aekien í Brössel. Líkið var síðam pvegið og fært í eimkiemnisbúning yfirhershöfð- ingja og laigt í hersæng konungs- iins frá stríðsárunum. Ovinsældir koanngs- sinna ð Spðni. MADRID í morgun. UP.-FB Gil Rohles, sem ásakaður hefir verið um að stainda í nánu sam- baind.i við konungsiættina, hefir ineitað pví að svo sé, í ræðu, sem hainm hélt hér. — TiJ nokk- urra óspekta kom, og dreifði lög- reglan icommúnis tum og jafnaðar- möinnium. — i veizlu, sem fylgis- menn Robies ætluðu að halda honum-, neituðu allir pjónarnir að bera á borð fyrir hann. piessu efni, svo vér purfum ekki að bíða tjóm út af síamningum poim, er vér pegar höfum gert um sölu mjólkur vorrar og rjóma. Var drottningunni pá tilkynt lát toomumgsims, og tók hún sér fréttiina ákaflega næni. Leopoid. krónprinz og kona harns, Ástríður, dóttir Gústafs Svííakomumgs, voru á ferð suður í Sviss, er pessi tíðindi gerðust. Var peim pegar gert aðvart sfmleiðis, og komu pau til Brtls- sel á miðnætti í p.ótt. í Beligílu er pjóðaraoig yfir láti hiins vinsæia hermanniatoonungs. Belgiska pingið kemur $amam í dag. ‘ Jarðarför konungsins fer fram á fimtudag. STAMPEN. inirinv Leópold krónprlns teknr við konnngdómi á fðstndag, Kðmmúnistar berjast fjrrlr stofnnn sovét-líöveldis. BRUSSEL í morgum UP-FB. Leópold krónprinz tekur við vöidum í Belgíu nœst komandi föstudag. Konungsheiti hans verð- .ur Leopold III. Kommúmistar hafa byrjað und- irróðux gegin pví að Leopold verði komumgur o,g vilja, að tæki- færið verði rnotaö til pess að stofna sovét-ríki í Belgíu að rúss- neskri fyrirmynd. — Jafnaðar- menn hafa lýst pví yfir, áð peir séu sampykkir pví, að k'onungs- ættin verði áfram við vöM í lajnd- imu. Griradaræði fasista í Aastnrríki. Nfir dagðadómar kveðnlr npp dagiega. ___ t LONDON í morgun. FO. Síðasta sólarhringinn virðist aiusturriska stjómin heita óvenju- legri hörku viö hamdtekna jafn- aðarmeinn. 12 dauðadómar voru upp kveðnir- sl. nótt og tveir í d,ag. Enin eru grið boðin peim óbreyttum liðsmönnum af hálfu verkamanna, sem gefast vilija upp pegar í stað. Jafmaðanmenrn hafaverið látnir víkja úr mörgum stöðum, og tveir Heimwehrmienn ieru toommi r í stað jafnáðarmannar ráðhemanna tveggja, sem voru i stjóminni. Talið er, að stjómin hafi nýja stjómarskrá í umdirbúningi, sem mjög rýri sjálfstjjóm fylkjannai

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.