Morgunblaðið - 28.12.1997, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 28.12.1997, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. DESEMBER 1997 13 IÞROTTIR Glæsimark Guðna af 35 mfærí Guðni Bergsson skoraði sitt fyrsta mark á leiktíðinni á annan í jólum og tryggði Bolton þar með mikilvægt stig í botnbar- áttunni, en Barnsley er enn á botni deildarinnar. „Þetta var leysi- byssuskot hjá mér af ríflega 35 metra færi og það var virkilega gaman að sjá boltann í netinu,“ sagði Guðni í samtali við Morgun- blaðið eftir leikinn. „Ég fékk bolt- ann rétt við miðlínu, lék aðeins áfram og lét síðan vaða á mark- ið,“ sagði Guðni og var að vonum ánægður með markið. Boltinn fór yfir David Watson, markvörð Barnsley, og efst í markhornið. Sannarlega glæsilegt mark hjá fyrirliðanum og enskir fjölmiðlar telja það líklegt sem eitt af þeim mörkum sem koma til greina sem fallegasta mark ársins. Guðni sagði að lið sitt hefði átt í vök að veijast í fyrri hálfleik en þá sótti Barnsley mikið og Danny Wilson, knattspyrnustjóri Barns- ley, sagði eftir leikinn að lið sitt hefði leikið mjög vel í fyrri hálfleik og hefði vel getað verið fimm mörkum yfir í leikhléi. „Við vorum betri eftir hlé og áttum tvö mjög góð marktækifæri auk þess sem við áttum skot í slá,“ sagði Guðni. Það er ekki á hveijum degi sem Guðni skorar, en hann mun hafa lofað foreldrum sínum og bræð- rum, sem voru meðal áhorfenda, að hann myndi skora gegn Barns- ley - og stóð við það. „Það 'var verst að við skyldum ekki ná að sigra því stigin eru mikilvæg. Það er eins og við séum of góðir í okk- ur á köflum,“ sagði Guðni. Spurður hvernig hann hefði fagnað mark- inu sagði hann: „Ég gerði þijú í fyrra og fjögur árið þar áður þann- ig að það er ekki svo langt á milli marka hjá mér. En hafi ég verið búinn að hugsa eitthvert sérstakt „fagn“ þá rauk allt út í veður og vind þegar boltinn lá í netinu. Maður varð bara ofsakátur". GUÐNI Bergsson: „Þetta var leyslbyssuskot hjá mér af ríf- lega 35 metra færi og það var gaman að sjá boltann í netinu." IÞROTTAMAÐUR ARSINS 1991 Útnefningin í beinni útsendingu sjónvarps Samtök íþróttafréttamanna standa fyrir kjöri íþróttamanns ársins og fer útnefningin fram í hófi á hótel Loftleiðum annaðkvöld. Hófið hefst kl. 21 og verður í beinni útsendingu Sjónvarpsins. Þetta er í 42. skiptið, sem íþrótta- maður ársins er útnefndur af sam- tökunum. Fyrir útnefninguna, kl. 20, mun íþrótta og Ólympíusam- band íslands útnefna íþróttamann ársins í hverri íþróttagrein innan sambandsins. Eftirtaldir hafa hlotið viðurkenn- BRYNJOLFUR J0NSS0N Fasteignasala ehf., Barónsstíg 5,101 Rvík. Jón Ól. Þórðarson, hdl., lögg. fasteignasali Fax 511-1556. Farsími 89-89-791 SÍMl 511-1555 OPIÐ SUNUDAG 12:00 - 16:00 Einbýli - raðhús HRAUNTUNGA KÓP 215 fm raðhús með 27 fm innb. bílskúr. 5 svefnherbergi. 40 fm suðursvalir. Verð 12,5 m. Áhv. 3,6 m. byggsj. Skipti. LÁGHOLT MOS 152 fm einbýlishús á einni hæð. 46 fm bílskúr. Arinn oa glæsilegt útsýni. Verð 13,9 m. Ahv. 8,2 m. húsbr. Skipti á 4ra herb. íbúð. REYKJAMELUR MOS. 140 fm einbýlishús á einni hæð. Stór stofa, stórt eldhús. Skipti. Verð 12,5 m. Áhv. 3,8 m. HRÍSRIMI Glæsilegt parhús, 165 fm með 28 fm innbyggðum bílskúr. Verð 13,4 m. Áhv. 6,4 m. Hæðir NESVEGUR 136 fm sérhæð með sjávarútsýni ásamt 30 fm herbergi í kj og 32 fm bílskúr. Verð 11,9 m. Áhv. 3,0 m. byggsj. ÚTHLÍÐ Glæsileg, mikið endurnýjuð 140 fm sérhæð. Áhv. 4,6 m. Eign í sérflokki. Ákveðin sala. 4ra herb. og stærri LUNDARBREKKA Falleg, mikið endurnyjuö íbúð á 3ju hæð. Verð 8,2 m. Áhv. 5,4 m. ENGJASEL ca. 100 fm útsýnis- íbúð ásamt bílskýli. Mikið útsýni. Verð 7,4 m. Áhv. 5,5 m. KLEPPSVEGUR VIÐ SUND 100 fm íbúð á 1. hæð. Stórt aukaherbergi í kjallara. Áhv. 2,5 m. byggsj. Laus. 3ja herb. BÁRUGATA NYTT Sérlega vinaleg, lltiö niðurgrafin 64 fm kjaliarafbúö á besta staö við Bárugötuna. Verö 5,6 m. Áhv. 3,2 m húsbr. og byggsj. RAUÐÁS Mjög falleg og vinaleg 75 fm íbúð á jarðhæð. Útsýni yfir Rauðavatn. Verð 6,3 m. Áhv. 3,5 m. góð ián. HRAUNBÆR 75 fm vel skipulögð og falleg íbúð á 1. hæð. Verð 5,9 m. Áhv. 5,0 m. inguna íþróttamaður ársins hjá Samtökum íþróttafréttamanna: 1956 - Vilhjálmur Einarsson 1957 - Vilhjálmur Einarsson 1958 - Vilhjálmur Einarsson 1959 - Valbjörn Þorláksson 1960 - Vilhjálmur Einarsson 1961 - Vilhjálmur Einarsson 1962 - Guðmundur Gíslason 1963 - Jón Þ. Ólafsson 1964 - Sigríður Sigurðardóttir 1965 - Valbjörn Þorláksson 1966 - Kolbeinn Pálsson 1967 - Guðmundur Hermannsson 1968 - Geir Hallsteinsson 1969 - Guðmundur Gíslason 1970 - Erlendur Valdimarsson 1971 - Hjalti Einarsson 1972 - Guðjón Guðmundsson 1973 - Guðni Kjartansson 1974 - Ásgeir Sigurvinsson 1975 - Jóhannes Eðvaldsson 1976 - Hreinn Halldórsson 1977 - Hreinn Halldórsson 1978 - Skúli Óskarsson 1979 - Hreinn Halldórsson 1980 - Skúli Óskarsson 1981 - Jón Páll Sigmarsson 1982 - Óskar Jakobsson 1983 - Einar Vilhjálmsson 1984 - Ásgeir Sigurvinsson 1985 - Einar Vilhjálmsson 1986 - Eðvarð Þór Eðvarðsson 1987 - Amór Guðjohnsen 1988 - Einar Vilhjálmsson 1989 - Alfreð Gíslason 1990 - Bjarni Á. Friðriksson 1991 - Ragnheiður Runólfsdóttir 1992 - Sigurður Einarsson 1993 - Sigurbjörn Bárðarson 1994 - Magnús Scheving 1995 - Jón Arnar Magnússon 1996 - Jón Arnar Magnússon URSLIT Knattspyrna England Úrvalsdeildin: Arsenal - Leicester................2:1 David Platt 36., Steve Walsh 56., sjálfsmark - Neil Lennon 77. 38.023. Bolton Wanderers - Barnsley.........1:1 Guðni Bergsson 38. - Georgi Hristov 20. 25.000. Chelsea - Wimbledon................1:1 Gianluca Vialli 8. - Michael Hughes 28. 34.100. Crystal Palace - Southampton........1:1 Neil Shipperley 62. - Matt Oakley 39. 22.853. West Ham United - Coventry..........1:0 Paul Kitson 17. Rautt spjald: George Boa- teng (Coventry 55.). 22.477. Derby County - Newcastle............1:0 Stefano Eranio 4., vítapsyrna. Rautt spjald: David Batty (Newcastle 64.) 30.232. Liverpool - Leeds..................3:1 Michael Owen 46., Robbie Fowler 79., 83. - Alf Inge Háland 84. 43.854. Manchester United - Everton.........2:0 Henning Berg 14., Andy Cole 35. 55.167. Sheffield Wed. - Balckburn..........0:0 33.502. Aston Villa - Tottenham.............4:1 Mark Draper 38., 68., Stan Collymore 82., 89. - Colin Calderwood 59. 38.644. Staðan: Manchester United...20 14 4 2 47:13 46 Blackburn Rovers...20 11 7 2 36:19 40 Chelsea............20 12 3 5 46:20 39 Liverpool..........19 10 4 5 34:18 34 Leeds United.......20 10 4 6 29:22 34 Arsenal............19 9 6 4 34:22 33 DerbyCounty........20 9 5 6 34:27 32 West Ham United....20 9 1 10 26:31 28 Leicester City.....20 7 6 7 24:20 27 Newcastle United...19 7 5 7 20:23 26 Aston Villa........20 7 4 9 24:26 25 Wimbledon..........19 6 6 7 20:22 24 Crystal Palace.....20 5 7 8 18:26 22 Sheffield Wed......20 6 4 10 31:43 22 Southampton........20 6 3 11 24:30 21 Bolton Wanderers ....20 4 9 7 17:30 21 CoventryCity.......20 4 8 8 17:26 20 Tottenham..........20 5 4 11 18:36 19 Everton....-.......20 4 5 1-1 17:29 17 Barnsley...........20 4 3 13 18:51 15 1. deild: Charlton - Norwich..................2:1 Crewe - Manchester City............1:0 Huddersfield - Middlesbrough........0:1 Ipswich - Birmingham................0:1 Nottingham Forest - Swindon........3:0 Portsmouth - Queens Park Rangers....3:1 Reading - West Bromwich.............2:1 Stockport - Port Vale...............3:0 Stoke - Sheffield United............2:2 Sunderland - Bradford...:..........2:0 Tranmere - Bury............... Wolverhampton - Oxford........ Staða efstu liða: ..0:0 ..1:0 Middlesbrough.... ...24 14 6 4 40:19 48 NottForest ...24 14 6 4 40:21 48 Charlton ...24 13 5 6 45:30 44 Sheff. United ...24 11 10 3 36:24 43 Sunderland ...23 12 6 5 37:21 42 WestBromwich... ....24 12 4 8 26:23 40 Wolves ....24 11 6 7 30:26 39 Stockport ,...24 11 5 8 42:32 38 Swindon ,...24 11 5 8 32:34 38 Birmingham ....24 9 8 7 25:19 35 Bradford ...24 8 9 7 22:24 33 QPR ...24 8 6 10 29:39 30 Norwich ....24 8 6 10 24:34 30 Stoke ....24 7 7 10 26:32 28 HALLVEIGARSTÍGUR Mikið endurnýjuð og falleg 120 fm efri sérhæð í bakhúsi. Verð 9,8 m. Áhv. 5,2 m. 2ja herb. ÞANGBAKKI Ca. 63 fm íbúð á 3ju hæð í lyftuhúsi. Lækkað verð. Áhv. 0,7 m. byggsj. Atvinnuhúsnæði VANTAR CA 300 FM Vantar ca. 300 fm verslunar- og iönaðarhúsnæði miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu fyrir gamalgróiö iðnaðar- og verslunarfyrirtæki. Alvörn skrífstofuhúsgögn Skúffuskápurá hjólum 47x45x63 kr. 11.800 Skrifborð 160x80x75 kr. 10.900 Hornborð 80x80x75 kr. 9.200 Skrifborð 120x80x75 kr. 9.800 Vélritunarborð á hjólum 105x40x69 kr. 6.200 Hirzlan Auðbrekku 19 Sími 564 5040 200 Kópavogur ■ Fax 564 5041
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.