Morgunblaðið - 28.12.1997, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 28.12.1997, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. DESEMBER 1997 47 i I > ) ) ) I > i I I I I I I I J KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Jólaball og kvöldmessa í Hafnarfjarð- arkirkju í DAG, sunnudaginn milli jóla og nýárs, fer fram jólaball allra þriggja sunnudagaskólanna sem Hafnarfjarðarkirkja sér um í safn- aðarheimilinu sínu, Strandbergi. Hefst það klukkan 14. Jólasveinn kemur að sjálfsögðu í heimsókn og margt verður til gamans gert. Um kvöldið fer fram kvöldmessa í kirkjunni sem hefst kl. 20.30. Kór Flensborgarskóla mun þá syngja jólasöngva og valin verk undir stjóm Hrafnhildar Blomsterberg. Horft verður til áramóta og kveikt á bænakertum. Prestur verður séra Gunnþór Ingason. --------------- BRIPS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Suðumesja HJÓNIN Sigríður Eyjólfsdóttir og Gísli ísleifsson sigruðu í jólatví- menningi félagsins, sem lauk sl. mánudagskvökd. Þau sigruðu með nokkrum yfirburðum, hlutu 445 stig. Eina parið, sem hékk í þeim ef svo má að orði komast voru Karl Hermannsson og Arnór Ragnars- son sem hlutu 434 stig. í þriðja til fjórða sæti urðu Gunnlaugur Sævarsson og Karl Karlsson annars vegar og Bjöm Dúason og Reynir Karlsson hins vegar með 389 stig. Mánudaginn milli jóla og nýárs verður árlegur tvímenningur van- ir/óvanir. Keppnin hefst kl. 20 og er spilað í félagsheimilinu við Sandgerðisveg. Bætt kjör kvenna skila sértil barnanna og samfélagsins. Munið gíróseðlana. <GlT hjálmrstofnun \-\rJ kirkjunnar S - heima og heiman „HEYRI 1U GÓÐI! EKKITAI m ÞAÐ ÚT Ár i/IÉR“ Eiginkona sem reykir ekki, var alltaf að biðja hann um að hætta að reykja Við vitimi hvað er erfitt að hætta að reykja Fólk sem aldrei hefur reykt á ekki gott með að skilja hve þörfin fyrir sígarettu getur verið óbærileg. Jafnvel þeir sem hafa fullan hug á að hætta, geta lotið í lægra haldi þegar sígarettan er annars vegar. Þeir sem aldrei hafa reykt halda oft að það að hætta sé einungis spurning um að taka sjálfan sig taki og hafa viljann að vopni. En það að hætta að reykja hefur ekki bara með viljastyrk að gera. Til er eðlilegskýring á því afhvetju erfitterað bœtta Þegar þú hættir að reykja getur þú þurít að berjast við mikil ffáhvarfseinkenni vegna þess að líkaminn saknar nikótínsins sem hann er vanur að fá. Til að standast reykbindindi með sem minnstum óþægindum, getur þurft meira en viljastyrk. Góð reyklaus leið er að nota nikótínlyf til að minnka þörf líkamans á nikótíni smám saman og komast þannig yfir erfiðustu vikurnar efdr að reykingum er hætt. Að minnka þötfina er leið til að btetta Nikótínlyf innihalda nikótín í ákveðnum skömmtum sem nægja til þess að minnka nikótínþörfina og þú ert laus við tjöru og kolmónoxíð úr sígarettureyknum. Nikótín er ekki krabba- meinsvaldandi efhi og þú munt ekki verða háður nikótíni með því að nota nikótínlyf; sem reykingamaður ert þú þegar orðinn háður nikótíninu en nikótínlyf voru þróuð til að draga úr ffáhvarfseinkennum og auðvelda fólki að hætta að reykja. Að ná árangri Þú getur aukið möguleika þína á að standast reykbindindi með því að nota Nicorette®, leiðandi vörumerki um allan heim fyrir nikótínlyf, allt frá því Nicorette® nikótíntyggi- gúmmí, fyrsta nikótínlyfið, var markaðssett. Mismunandi einstaklingar, mismunandi þarfir, mis- munandi leiðir til að h<etta I dag er hægt að fá Nicorette® sem tyggi- gúmmí, forðaplástur og innsogslyf án lyf- seðils. Nicorette® nikótínlyf koma ekki í stað viljastyrks, en geta veitt þér stuðning þegar þú ákveður að hætta að reykja. /'áí.-ziErf ■■■■■ S1SB8 NICDRETTE' NICORETTE Við stöndum meðþér Nicorette® innsogslyf samanstendur af munnstykki sem í er sett rör sem inniheldur nikótín. Nicorette® innsogslyf er ætlaö til aö auövelda fólki aö hætta aö reykja. Algengur skammtur er a.m.k. 6 rör á dag en þó ekki fleiri en 12 á dag í a.m.k. 3 mánuöi og venjulega ekki lengur en 6 mánuöi. Nicorette® innsogslyf getur valdiö aukaverkunum eins og hósta, ertingu í munni og hálsi. Höfuöverkur, brjóstsviöi, ógleöi, hiksti, uppköst, óþægindi í hálsi, nefstífla og blöörur í munni geta einnig komiö fram. Viö samtímis inntöku á gestagenöstrógen lyfjum getur, eins og viö reykingar, veriö aukin hætta á blóötappa. Nikótín getur valdiö bráöum eitrunum hjá börnum og er efniö því alls ekki ætlaö börnum yngri en 15 ára nema í samráöi viö lækni. Gæta skal varúöar hjá þeim sem hafa hjarta- og æöasjúkdóma. Þungaöar konur og konur meö barn á brjósti ættu ekki aö nota lyfiö nema í samráöi viö lækni. Lesiö vandlega leiöbeiningar sem fylgja hverri pakkningu lyfsins. Markaösleyfishafi: Pharmacia & Upjohn AS, Danmörk. Innflytjandi: Pharmaco hf., Hörgatúni 2, Garöabær. • Allt að 128 MB EDO innra minni • Allt að 8 GB diskapláss • Allt að 13,3" XGA TFT skjár • TXmoðurborð • Hljóðkort • Hljoðnemi • Stereo hátalarar • 64bita PCI Local Bus skjáhraðall • 2MBEDO • Windows 95 0 »ka Það er kraftur í farangrinum Þessa nýju A$T Ascentia fartötvu veröur þú aö sjá Þvi skjánum ei varla hæ^t aí lýsa ■ hann er bjartari, skarpari oj stsrri Tilboösverð frá: IÖ9.900,,™,* Intel Pentium 133MHz MMX, 16MB EDO innra minni, 1,6GB E-IDE diskur, 12,f SVGA STN (Dual scan skjár) 05 Windows 93 pen,ium Grensásvegur 10 • Sími 563 3050 • Bréfasími 568 7115 • http://www.ejs.is • sala@ejs.is HÉR h NÚ / SÍA -Ijósmyndiri Kristjin Logaton
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.