Morgunblaðið - 28.12.1997, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 28.12.1997, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. DESEMBER 1997 I DAG Arnað heilla QrkÁRA afmæli. í dag, O28. desember, verð- ur áttræður Snorri Dal- mar, Meðalholti 8, Reykjavík. Eiginkona hans er Hildur Eiríksdóttir. BRÚÐKAUP. Gefin voru . saman 31. maí í Langholts- kirkju af sr. Jóni Helga Þórarinssyni Anna Guð- mundsdóttir og Árni Sæ- mundur Unnsteinsson. Heimili þeirra er að Lækjar- smára 102, Kópavogi. BRIDS Umsjón Guómundur l’áll Arnarson FÆSTUM þykir gaman að fá vond spil. En vond spil eru ekki endilega ávísun á aðgerðaleysi; stundum hef- ur sá mest að gera, sem verst hefur spilin: Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ ÁG97 f 8653 ♦ Á5 ♦ 854 Vestur ♦ 4 f ÁKG102 ♦ D103 4 K1032 Austur 4 632 f 94 ♦ G9864 4 G96 Suður 4 KD1085 f D7 ♦ K72 4 ÁD7 Vestur Norður Austur Suður 1 spaði 2 hjörtu 3 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Vestur tekur tvo fyrstu slagina á ÁK í hjarta og spilar svo gosanum, sem suður trompar. Sagnhafi tekur tvisvar tromp, en spil- ar svo tígli þrisvar og trompar. Síðan hjarta úr borði. Hugmyndin er að henda laufhundi heima og neyða vestur til að spila tígli út í tvöfalda eyðu eða laufi upp í ÁD. Hér verður austur að halda vöku sinni og stinga í hjartaáttuna, svo makker lendi ekki inni. Suður yfirtrompar, fer inn í borð á tromp og spilar laufi. Nú er ekkert eftir nema lauf, svo sagnhafa er óhætt að láta sjöunda heima ef austur fylgir með lægra spili. Aftur verður austur að vernda makker með því að fara upp með gosann eða níuna. Þá fer spilið einn niður. Þegar austur tók upp gosana sína tvo, bjóst hann ekki við að þetta yrði eftir- minnilegasta spil kvöldsins. Lærdómur: Ekki örvænta þótt þú fáir léleg spil! BRUÐKAUP. Gefin voru saman 19. júlý í Háteigs- kirkju af sr. Óskari Inga Ingasyni Hrefna Hauks- dóttir og Hans Kristján Einarsson. Heimili þeirra er að Garðshúsi 49. BRUÐKAUP. Gefin voru saman 6. ágúst sl. í Laufás- kirkju af sr. Pétri Þórarins- syni Ásdís Hrönn Viðars- dóttir og Kjartan Björns- son. Á myndinni með þeim eru bömin þeirra Viðar Öm, Katrín Arna og Hólmfríður Ema. Hlutavelta ÞESSAR stúlkur söfnuðu með tombólu til styrktar Rauða krossi íslands. Þeir heita Iris Rut Þorgeirs- dóttir, Þórdís Valsdóttir og Sigrún Pétursdóttir. HOGNIHREKKVISI „Blcki horfa,, Pú ýtir hartx, UncJ)'rhajv\.‘ COSPER STJÖRNUSPA cftir franccs Drakc * STEINGEIT Afmælisbarn dagsins: Þú framkvæmir oft hlut- ina áðuren þú hugsarþá til enda. Reyndu samt að &já sem lengst. Hrútur (21. mars - 19. apríl) w* Jólin hafa vakið hjá þér innri trúarþörf. Leyfðu henni að njóta sín og veittu öðram hlutdeild í reynslu þinni. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú hefur komið ýmsu góðu til leiðar um hátíðimar og átt því alveg skilið að dekstra svolítið við sjálfan þig í dag. Tvíburar (21.maí-20.júní) Þér hefur unnist vel og nú er svo komið að þú getur tekið til úrlausnar verkefni sem lengi hefur legið í lág- inni. OG LOKAÐU á eftir þér. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Hg Þér sáma ummæli sem falla í samtali innan íjölskyldunn- ar. Láttu samt öfund ann- arra ekki draga þig niður heldur láttu sem ekkert sé. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Nú er rétti tíminn til að taka til hendinni í geymsl- unni og kanna hvort ekki má gleðja lítil hjörtu með góðu brenniefni. Meyja (23. ágúst - 22. september) Nú er hentugur tími til þess að gera árið upp og leggja niður fyrir sér áætlanir næsta árs. Taktu hlutina í réttri röð. Vog (23. sept. - 22. október) Skammdegið getur reynst þungt í skauti en þá er bara að herða upp hugann, bretta upp ermarnar og tak- ast á við verkefnin. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) Heima er best og því er sjálfsagt að veija deginum með fjölskyldunni og þá ekki bara heimiiisfólkinu. Bogmaóur (22. nóv. -21. desember) Það getur reynt á þig að halda heimilisfriðinn. Gættu þess að sækja mál þitt ekki of fast því þá getur allt far- ið úr böndum. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þetta hafa verið miklir mat- ardagar og nú er komið að því að halda í við sig og ná aftur fyrri þyngd áður en ný lota hefst. Vatnsberi (20. janúar- 18. febrúar) Passaðu þig á því að fá ekki vinnuna á heilann því þótt um lifibrauð þitt sé að ræða þurfa þínir nánustu líka á athygli þinni að halda. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Það er alltaf gott að gleðjast við töðugjöldin en mundu að allur árangur verður ekki metinn í krónum og aurum. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Hilmar Björnsson, Helsingborg KR-HEIMILINU, Frostaskjóli BÍLASÖLUNNI SKEIFUNNI, Skeifunni 11. ÞEIR SEM HAFA ÁHUGA Á KR-FLUGELDUM FÁ ÞÁ Á SÖLUSTÖÐUM. "MEN HVIS *En þeis seh hafa Ahuga MAN ER INTERESSERET I A KR-IE1KHÖNNUM GETA SNÖID SfR TIL SIJÓRNARINNAR. KR-SPILLERE B0R MAN TALE MED BESTYRELSEN. Storir fjolskyldupakkar Það eru skotgleraugu i öllum fjölskyldupökkunum! 1. Barnapakkinn 1.500 kr. 2. Sparlpakkinn 2.300 kr. 3. Bæjarins besti 3.500 kr. 4. Trölli 5.990 kr. ÞÝSKAR RISARAKETTUR ÍERTUTILBOÐ 2.900», KR-heimilinu, Frostaskjóli Bílasölunni Skeifunni, Skeifunni 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.