Alþýðublaðið - 19.02.1934, Blaðsíða 2
MANUDAGINN 19.. FEBR. 1934. •
-"*".....'.............." "»"".....¦—"......ii iPimiM i ......¦H-..I..I—BW III1...... »¦¦.....¦Ililllllillillí llll llíl'l 'í •¦ ¦--||-¥ 'líllll).....II.......
LESBÓK ALÞÝÐU
Ritstjóri:
Þórbergur Þóiðarson.
Hverlr voru brennuvargarnir?*
ALPÝÐUBLAÐIÍ)
Hverju trúðu menn erlendís?
. Utam Þýzkalands var þeim til-
kynmámgum nazista yfirleitt hvergi
trúað, að kommúnistar hefðu
kveikt í rMsþdngshúsinu. íhalds-
* blöðim hér heima urðu sér þar þó
tii lítils sóma fyrir „dómstóli
stögunmar". En erlendis, þar sem
sú siðimemtaða viðleitni hefir fest
dýpri nætur, að gera einhverja
aðgreimingu á sönnu og lognu,
var þessi sakaráburður yfirleitt
taliinn bull.
Himm 1. marz skrifar t. d.
franska ihaldsblaðið Le Temps
um bruinamm:
„Opipberu tilkynningarnar beinr
ast auðsæilega að því að blása
upp ofsa í fólkinu gegn vinstri
mótstöðumni. Það er engin leið til
að komaist að rauin um, hvað
jrétt eri í því, sem lögreglan s&g-
i Ír. Maðlur getur að ©iins fært sönn-
ur á, að bruni ríkisþingshú&sinls
kom sér mjög vel fyrir kosininga-
róður stjórmarimnar. Hann er not-
aður semi forleikur til aðgerða,
ekki að eiins Qegn kommúnistum,
heldur eiininág gegn -sósMdiemó-
krötumv og hainn gerjr einnig
stormsveitumum og stálhjálmun-
um fært að koma f ram sem vopn-
að vald."
1 sama töiublaði er líka sagt,
að imeðal demokratia og viinstri
mamma1 í Berlín riki vantrú á pví,
sem sagt sé um orsakir bruinams.
Og dagimn eftir segir blaðið:
„Famgelsun og játning van der
Lubbe inægir ekki til pess að
lyfta slæðumni, sem liggur yfir
ríkisþingsbrumanum.''
Londomarblaðið News Chno-
nfch, sem er frjálslynt, lýsir yfii
1. inarz:
„Sú skioðum, að þýzku komm-
úmistarnir hafi átt nokkurn þátt
i hreinntunni, er hreint og beint
Enmfaig Stttmktnd* íhaldsblað í
Lomdon, segir sama dag:
•; „Oss imyndi undra, ef heimur-
imn tæki þá skýringu berra Hit-
lers góða og gilda, að brumi rík-
isþiingshússins sé verk kommún-
istiskra brumavarga."
Og Lomáonaríhal'dshlaðið Lkály
Tetegmph skrdfar 3. marz:
„Nú þegar trúir þvi enginh
skynsamur Þjóðverjd, að komm-
úinsstaT hafi kveikt í ríkisþimgs-
húsijniu. Það hefir síðar orðið
kumnugtí að Goerimg kafteinn
hafðrf þegar fyrir þinghúsbrumann
umdirbúið til'skjpaniir og gert of-
beltíisráðstafanir, eins og hann
vissi það fyrir fram, að eitthvert
æsSmgarefni ætti að koma fyrír
i Berlin þessa nótt."
Em MorgumbladW bar sannleik-
ainum þannig vitni 1. marz:
„Kommúmíistar í Þýzkalandi efna
'tjl borgai®styrja:ldar. Þeirkveikja
i ríkisþiingshöllinni í Berlín, og
urðu á henni miklar skemdiit/'
*) Á máinudaginn urðu tvær
> vjlliuf í grein minni um bruna
ríkisþingshússins. „Mircher" lðg-
rieglustjóri á að vera Melcher. I-
.- kveikjam i Berlínarhöllinni var
ékki gerð 25. jamúar, heldur 25.
fabnSsav
Og 28. febrúar talar Vlsir uii
„Herandarverk þýzkra kommúr
ista".
En Alpýdiibkíðtð áttaði sig und-
ir eins á, hwerinig í ölln lá. Það
kailar brumamn „Stórfeldustu
kosmlinigabrenur, siem sögur fara
af".
En hverfum nú aftur augna-
blliksBtumd til Þýzkalands.
Starfsmannaliðið sent heim,
Eins og áður getur, hafði Goe-
rimg kumngert, að lögrieglan hefði
fuindið glæpsamleg gögn í Karl
Liebkniecht-húsinu, meðal annars
um íkveikju .kommúinista í rik-
isþiingshúsiMu. Dagana 24. og 25.
febrúar voru öll dagblöðin í
uppmámi yfir þessum hryllilegu
morðplöWum. Goering var þá
yfirmáður prússnesku lögreglunn-
ar sem innanríkisráðherra. Og
sem forseti ríkisþiingsins hafðá
hainn umsjón með þinighúsinu.
Hver óvitlaus maður myndi
'því ætlá, að Goering hefði gert
eitthvað til þess að afstýra þessu
glæpaverki kommúmistanna, sem
hamn hafði sjálfur hoðað. En
hvað gerir þá Goering? Þið hald-
ið* kanski, að hann hafi sett lög-
regluvörð um húsið til þess að
varma kommúnistunum áð bisa
þalngað inn íkvéikiubyrðunum ?
öðru nær! Hið eina, sem Goerjmg
gerir til vamar ríkisþingshúsinu,«
er það, að húsvörðuiinn, sem er
nazisti, sendir alt starfsfólk húsis-
ins heim klukkan eitt brunadag-
imm. Starfsfólkið tjáði honum, að
þetta væri þvert ofam í reglurn-
ar. En húsvörðurinn svaraði, að
það skyldi samt sem áður fara,
því að nú væri ekkert meira að
gera. .
Forfngjarnir halda kyrrn fyrir
i Berlín.
í lista, sem nazistablaðið Völk-
ischer Beobachter flutti yfir
kosnimgaræður Hitlers, er það telr
ið sérstaklega fram, að hann tali
senmilega ekki 25. og 26. febrúar,
og undir engum kringumstæðum
27. febrúar. Þann dag héiyu þeir
aliir kyrru fyrir í Berlin, Hitler,
Goebbels og Goering. Heimildir
segja, áð anginn þeirra hafi þó
haft neitt sérstakt að gena bruna-
kvöldíð. Þeir eru allir komnir á
brunastöðvarnar nokkrum mínút-
um eftir að eldurinn brýzt út.
„Þetta er teikn, sem Gað
heflr gefið oss".
1 fylgd með Hitler og Goebbels
á brunastöðvarnar var Safton
Delmer, fréttaritari enska blaðsdns
Daily Express. Hirm 28. febrúar
skýrir hann, frá brunanum. Þar
segir hann frá því, að Hitleir
hafi isagt þessar setmingar, þega'-
þeir komu á brunastaðinn:
„Þetta er teikn, sem Guð hefir
gefið oss. Nú getur enginn hindr-
að o:ss í að slá kommúnistana
niður með jármhendi."
Síðiam isneri Hitler sér að Del-
mer og hélt áfram:
„Nú erum við vitmi að miklum
tfmamótum í sögu Þýzkalamds.
Þessi bnimi er byrjun þeiw**."
Þessaa' setningar kanzlarans
sýna svart á hvitu, að hann hefir
þá að niiinsta kosti verið búinn
að átta sig á þyí, tii hvers ætti
að mota bruuamn.
Lögreglan er ankin.
Hilnn 22. febrúar fyrirskipaði
prússmeska stjórnin að auka lög-
reghih'ðið með hjálpariögreglu. 1
þessa hjáiparlögreglu voru að
eims teknir stormsveitamenn og
stálhjáimar. Goerimg tók að sér
stjórnina á hjálparlöigrieglunni.
Þessi ákvörðun var tilkynt op-
inberlega 25. febrúar.
Til hvers eykur Goering lög-
negliuhðið, úr þvi að enginn veit
betur en hann, að tiikynningamar
um samsæri kommúmista voru
tómuT tilbúningur?
Stormsveitirnar biða tilbúnar i
Berlin.
Hiinn 27. febrúar er ölium
stomisveitunum í Berlín skipað
að bíða tiibúnum í skálum sín-
um. Stormisvdtarmaður, sem flúði
úr Þýzkaliandd í lok marz, lét
Paríísaribllaðinu L'Intransigeant í té
eftirfariandi frásögn:
„Himm 27. febrúar um miðjan
dag fengum við fyrirskipun um
að haídia kyrru fyrir í vistarver-
um okkar, þar til frekara væ'Ti
ákveðið. Okkur var stranglega
fyrirboðið að sýna okkuir í flokk-
um á götunum. Að eins peninga-
söfnurunum var leyft að faira út
mieð söfinunarbaukana. Nokkrir
menn, sem höfðu sérstakt umboð,
fiengu og leyfi til að fara út.
Við vissum ekki, hvað þetta átti
að þýða, og bfðum, þar tii alt í
einu kl. 10, að þessi skipun kom:
„Aliir að Brandíenborgarhliðinu!
SMljið eftir vopinjm! Varnargirð-
ing! Ríkisþingshúsið bnennur!"
Leiðtogi Berlímarfilokksins,
Ermist, safnaði nokkrum af okk-
ut saman í ölkrána á horninu
á Wilhelm- og Dorotheemrstrassie.
Hamm gaf okkur fyrirskipun um
að fara út í hiina ýmsu borgar-
hllita og breiða það út í' bjór-
stofunum og á götuho'rniunum, að
kommúmistar hefðu kveikt í ríkis-
þingshúsimu, að sannanir væra
fengnar, —. í stuttu máli: okkur
var isikipað að segja alt þáð', sem
sagt hafði verið í blöðmnum dag-
inn áðtur.
' A þessari stundu var það ekki
kummugt, að van der Lubbe væri
Holtendiingur og að Torgler hefði
farið isíðastur mainna út úr þing-
husimu. Þetta var okkur siagt sem
óyggjandi staðreynd og með
þeÍTri vissu, að við fyltumst ofsa-
legri reiði gegn brennuvörgunum.
Við æddum áfram og rákum er-
indi okkar með logandi ákafa.
Því oftar se;m ég endurtók sög-
uma, því ýtarlegri varð hún, og
bráðlega varð ég siónarvottur að
rrw)rðbremnunmi.''
Ermst flokksforingi er hátt siett-
ur í liði Hitlers. En það þarf
meira en? vienjulega flokksfor-
iingjaþekkingu til þesS að vita
á nokkrum míhútum eftir kl. 10,
að Torgler hefði farið síðast út
úr þilnghúsinu. Ernst flokksfor-
iirijgi var þaulkunnugur plani
Goebbels og Goierimgs. Hann fékk
það sérstaka hlutverk að gera
stormsveitamennina kaltera að
„morðbriennu kommúnista".
Frh.
HANS FALLADA:
Hvað nú
ungi maður?
Islenzk þýðing eftir Magnús Ásgeirsson.
ANNAR ÞÁTTUR
Berlín
Hér segir frá frú Miu Pinneberg og hún segir frá
Jachmann.
Frú Mia Plnmeberg kemur brunandi inn á brautarstöðina í
Stettkx Hún er kafrióð í kinmim eftir allsnarpa orðasennu við
'bítetióranm um það, hvortt tvö mörk og sextíu sé ekki of
mikíð fyrir tíu mímútma akstur. Bílstjóranum iverður ekki hug-
hægra þegar hann kemst eib því, að .fru Mía ætlar s^álf að'
skunda inn á brautarstöðinla;, eh láta bílinn bíða við hlie^ið, án
þess að borga hamn.
Frú Mía siegist' ekki vaðai í íneinum milljiónum, og að það verði
þ ví að bíða þaingað til mpux sinn komi með Stettinarbrautinnri
að borga þetta ósvifma okurverð. En bilstjórinn maldar í móinnv,
og deilan eykst orð af orlði. Bílstjörimh segist ek'ki mlega stöðva
umferðiina með því að bíðia þarna; p'að sé bannað. Auk þess sé
það langtum eimfaldara fyflir hana að borga sér þetta lftilræiðli
strax, og fá penimgana síðan endurgreidda (hjá syni sínum.'
Loks skerst lögriegluiþjónn í málið og skafckar leikinn mi!l:li
þeirra á þann hátt, alð frú 'Míía sér sé'r þann kost Vænsiiian/, að<
borga það, sem upp var sett.
Forsalur. Tröppur. Sjáffsali með stöðvaTmiðum. ,Á hún að
fá sér einh? Þar færu aftur tuttugu pfenningar, og svo fer hún
'kanske út um rangar dyr, þegaT til kemur. — Nei, hann isikal
sannarlega fá að enduj(grieiða henni þessa skildinga- Og á leið-
. inni heim verður hún að muna eftir því, að n*a Bér í smjö'-r
sardímur og tómíata. Jachmann sér fyrir víninu. Ætti hún að
kaupa blóm hainda þiesisari ungu tengdadóttur sinni? Nei, það
væri bara til að eyða paningum og koma henni upp á of ; miík«ið
dekur. —
Frú Mía Pilnneberg stikar fram og aftur um brautarstíginn.
Andlitið er svipdauft og kvaphoilda, og augum með einkennii-
legum ljósbláum iit, eilns og þau væru fariri að uppJitast. Hárið
er Ijóst, alveg glóbjart, en augabrýrnar svartar og örlitíir farða!-
blettir á kinnunum.
„Blessaður dflengurimn," hugsar hún hrærð í huga. Hún veit .
að það á vel við, að húm sé ofurlítið hnærð i 'þetta s'kiftó, pví
ainmars væri það alveg út í blaiinn að fara a'ð taka á mlóti þeim'
á stöðiinni.
Skyldi hann alt af vera sami kálfurinn? Auðvitað — hyers
vegna hefð'i.hann anma'Hs verið að giftast stelpu frá Ducherow?
Og ég sem hefði svo vel getað gert mann úr honum og haft gagn
af hoinum. Og koman, jú, hún ætti nú að getid hjálpað mér eitthvað',
sérstaklega ef þetta er nú ieitthvert saklaus| guðíslamb. Jach-
mlann segir a'lt af að búskapurinn sé of dýr hjá rnfér. ;Ég gæti
kamske látið vinnuikonuna fam. Guði sé lof — þarna kemur
loksins festin. — • .
„Komið þið blessuð iog sæl," segir hún og er öll 'eitt ánægjui-
hros. „En hvað þú ert hraustlegur og sællegur, elsku drengurinu
- rajRi Pað er neizt' utilt tyríir atv líaö se mort' vfnna að verz'ía með
fcol. — Eða voru það ekki kol, sem hann verzlaði með? Af hverju
hefir þú, þá sagt þ^ð í bréfumum til míln? Þér er alveg óhætt að
kyssa mig. Varalituramin, sem ég nota/ litar ekki frá sér. Og þéri
'er það líka óhætt, Pusser mám-, Ég hafði saitt að segija buigjsað:
mér þig alt öðnu vísi."
„Nú?" segir Pússer ©g hlær. „Hvemig bafðir þú þá hugsað þér
mijg?'
„Nú, hvað heldur þú að maður hugsi um stúlku, sem kemur
úr sveit og heitir Emma? En' það 'verð ég að viðurkenna, Hansi,
að þú hefir ekki valiið af vetjni endanum. Hún er 'alveg eins og
yaikyrja, með hvelfd brjost og alt í lagi. Æ, elsku, farðu nú
ekki að roðna, því þá dettun mér strax í hug að rj>ú séw frá
Ducherow."
„Neii, ég er ekkert að roðnal," segir Púsaeir. „En finst ykfcurj
ekki von að ég sé ámiægjMteg í framlan í dag? Berlín! atvinna;
hjá Mandel — og ömniur eins tengdamóðir'!"
,,Hvernig förum við anmars að með dótið ykkar? Þið verðið að
láta burðarkarliana sjá um það, — eða hafið þið húsgögn;? Ekkd
það? Það getur líka beðið, þvi að fyrst um siinn getið þið fengið
herbergi með húsgögnum biá mér, og pieningar eru betri en hús-
gögn. Vonandi eruð þið ekki peningalaus ?"
„Hvaðan ættum við svo sem að hafa pieninga?" rymuir í Pinme-
berg. „Þáð þætti mér gaman að víta. Hvað borgar Mandel á
miánnði?"
„Hver þá? Mamdel?"
„J,á, Mamdels-vöruhúsið:, þar sem ég hefi fengið atvinnu?"
„iSagðá ég Mamdiel' í bréfiniu ? Því er ég bara alveg búin, að
gleyma. Þú verður að tala um það við Jachmainm í kvöld. Hann
mjam þetta alt saman."
„JachmamM? Hver ler þafe?"