Morgunblaðið - 28.12.1997, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 28.12.1997, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 28. DESEMBER 1997 59 ÓTTARRI ----— fínnst að bækur eigi fyrst og fremst að opna fyrir lesandanum nýja mögu leika. Thx OIGIÍAL ISLENSKA KVIKMYNDASAMSTEYPAN KYNNIR SPENNANDI GAMANMYND SÝNINÚATÍMAR 26 - 30 PESEMBER MYNDBÖND G.l. Jane sló rækilega í gegn í Bandaríkjunum og sat 2 uikur á topp- num. Hasargellan Demi Moore hefur aldrei uerið flottari. Leikstjóri Ridley Scott (Alien, Blade Runner, Thelma S Louise, Black Rain) JÓLAIMYNDÍR 1997 ! STUIVOUM VES&UR þú að trúa RIG - ?0if :'mf \ leeCooper . m G.I.IIANÍ G.l. Jane sló rækilega í gegn í Bandaríkjunum og sat 2 uikur á toppnum. Hasargellan Demi Moore hefur aldrei uerið flottari. Leikstjóri Ridley Scott (Alien, Blade Runner, Thelma S Louise, Black Rain) Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.30. b.í. k BEVERLY HILLS NINIA sýnd kl. 2.50. í mlnnlngu Chris Farley JOLAIVIYNDIR 1997 í~ M T MAAni- STUIVOUM VEBÖUR PU AÐ TRUA legri búllu. Eins og títt er um sögu- hetjur Goodis lendir hann í skuggalegum félagsskap og sekkur dýpra þar til dýpra verður ekki sokkið. Goodis gefur manni aldrei von, enda sá hann aldrei neitt við hana sjálfur.“ Ubik og A Scanner Darkley eftir Philip K. Dick „Dick er þekktastur fyrir það a# hafa skrifað Bladerunner sem fræg bíómynd var gerð eftir. Hann skrifaði á sjötta tug skáldsagna, á þriðja hundrað smásagna og að auki 20.000 blaðsíðna trúarhugleið- ingu eftir að hann hitti guð árið 1973. Þó varð hann ekki nema 53 ára. Hann skrifaði þessi ókjör til þess að halda uppi myndarlegu safni af fyrrverandi eiginkonum og bömum. Þar sem hann skorti ekki hugmyndir og gat vélritað 60 orð á mínútu var þetta lítið mál. Dick var alla tíð lífhræddur og ofsóknar- brjálaður en þegar hann ánetjaðist amfetamíni (sem hann notaði til að auka afköstin) ágerðist það og þé skrifar hann mörg af sínum bestu verkum. í Ubik er heimurinn að farast. Þ.e.a.s. hann er að hverfa. Aðalper- sónan veit að keppinautur hans í miðlamiðlunarbransanum er að bola honum þaðan út og í leiðinni út úr raunveruleikanum. Það eina sem kemur í veg fyrir að hann þurrkist út er Ubik úðabrúsinn sem hann notar til að halda veru- leikanum við meðan hann fæst við vandamálið. A Skanner Darkly er svipuð a4v því leyti að söguhetjan er að þurrkast út. Hann starfar fyrir lög- regluna við að fylgjast með eitur- lyfjasjúklingum. Hægt og rólega ánetjast hann lyfjunum og missir allt raunveruleikaskyn. I miðri bók uppgötvar hann að sá sem hann hefur grunaðan um að vera höfuð- paur fíklanna er hann sjálfur. Og þá byrjar gamanið ...“ tapparinn dettur niður úr tré og deyr, eltir ungi maðurinn hann yfir móðuna miklu þar sem hann finnur ekki svölun í öðrum drykkjum. í undirheimum hittir hann margvís- leg kvikindi og giftir sig til að kom- ast í mjúkinn hjá hinum dauðu. Hann hittir hauskúpu (hún skopp- ar um á kjálkabeinunum) sem stel- ur eiginkonu hans og kemur fyrir í jarðhýsi. Þegar vinur okkar kemur að, situr frændi hauskúpu vörð yfir irúnni með flautu í skoltinum. Með snarræðum og vænum skammti af göldrum tekst að frelsa konuna og hefst þá ævintýraleg leitin áfram.“ Skjóttu píanistann Shoot the Piano Player eftir David Goodis „Goodis er einn af fjölda banda- rískra höfunda frá 6. og 7. áratugn- um sem skrifuðu harðsoðna reyfara sem þóttu ómerkilegur pappír þegar þeir komu út. Frakk- ar gerðu mikið úr þessum mönnum enda teygðu þeir formið út að og yfir ystu nöf. I dag er mikil upprifj- unarstarfsemi í gangi á þessari bókmenntagrein eins og sjá má á aragrúa bíómynda sem gerðar eru eftir sögum Jim Thompson, Charles Willeford og Elmore Le- onard þessa dagana. David Goodis var dáhtið sér á parti í aumingjaskap þessara höf- unda. Hann fékk tækifæri til þess að skrifa handrit í Hollywood og forlög vildu ólm gefa út veglega út- gáfur af því sem hann skrifaði. Hann klúðraði öllu að því er virtist af ásetningi. Hann bjó alla tíð hjá mömmu (nema í Hollywood þar sem hann leigði aðgang að sófa hjá ritaranum sínum) og lést ungur úr lungnabólgu sem hann náði sér í á endalausu næturrölti í skuggaleg- um hafnarhverfum. í þessari bók er aðalsöguhetjan konsertpíanisti sem gefur velgengnina upp á bát- inn. Hann gerist fyllibytta og vinn- ur fyrir sér með undirleik á subbu- MA6NAÐ BIO /DD/I Stefnu- leysi ónytjunga Heimskupör (Idiot Box)____ Tilvistardrama Bækur fjarri daglegum raunveruleika „ÉG er talsverð alæta á bækur og les aðal- lega erlendar bækur. Það er í og með vinn- unni að kenna/þakka. Þó ég lesi flest sem að kjafti kemur eru skáldsögur og stöku ævisögur í mestu uppáhaldi hjá mér. Hrifnastur er ég af höf- undum sem sem hengja sig ekkert um of í daglegum raunveruleika. Fyrir mér eru bækur fyrst og fremst til að opna fyrir lesandan- um nýja möguleika. Því vil ég meina að maður hafi engan rétt á að segja til um hvað sé í bókum mögulegt og hvað ekki“, segir bók- menntaáhugamaðurinn Ottarr. Pálmavínsdrykkju- maðurinn The Paim Wine Dr- inkard eftir Amos Tutuola „Tutuola var nígerískur jám- smiður sem dundaði sér við að skrifa þær ævintýralegustu hug- dettur sem komist hafa á prent. Bækur hans gerast allflestar í und- irheimum, þ.e. í frumskógum hinna dauðu. I þessari sögu segir af ríkum manni sem unir sér ekki við annað en pálmavínsdrykkju. Faðir hans gefur honum meistara í að tappa guðaveigum af pálmatrjám. Þegar I HAVEGUM hjá Ottarri Proppé starfsmanni Máls og menningar Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11. Sýnd kl- 7, 9 og 11. ★★14 Framleiðandi: Central Park Films. Leikstjóri og handritshöfundur: Da- , vid Caesar. Kvikmyndataka: Joseph Pickering. Tónlist: Ýmsir. Aðalhlut- verk: Ben Mendelsohn, Jeremy Sims, Deborah Kenncdy og Robyn Loau. 82 mín. Ástralía. Beyond Films/Bergvík. Utgáfud.: 2. des. Myndin er bönnuð börnum yngri en 16 ára. Hildur Loftsdóttir Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.30. LEIKRADDIR : ÁLFRÚN ÖRNÓLFSDÓTTIR, EDDA HEIÐRÚN BACK- MAN, ÖRN ÁRNASON, ÞORHALLUR SIGURÐSSON, FINNUR GUÐMUNDSSON, MIST HÁLFDÁNARDÓTTIR, ÞRÖSTUR UÓ GUNNARSSON, SIGURÐUR SIGURJÓNSSON, JÓHANN SIGURÐARSON, GUÐFINNA RÚNARSDÓTTIR, JAKOB ÞÓR EINARSSON, BERGUÓT ARNALDS, RÓSA GUÐNY ÞÓRSDÓTTIR, SIGRÚN WAAGE, HRÓLFUR SÆMUNDSSON. Sýnd kl. 1,3, 5 og 7. KEV er klikkaður og hann og vin- ur hans, Mick, hanga atvinnulausir fyrir framan sjónvarpið allan dag- inn að drekka bjór. Atvinnumála- stofnun hættir greiðslunum og þá er að eignast peninga á skjót- an og auðveldan hátt. Þetta er sann- kölluð nútíma- mynd um stefnu- laus og tilfinn- ingabrengluð ungmenni. Hún er hrá, háðsk og stíllinn vitnar í aðrar undangengn- ar myndir með sama umfjöllunar- efm. Stundum er skotið yfir og undir markið, en hún er samt í heild sinni sérstakt innlegg frá andfætlingunum í umfjöllun um of- beldi og firringu. Persónm-nar eru raunsæislegar og einstaklega átak- anlegar í ömurleika sínum, og leik- urunum tekst vel upp í túlkun sinni. Forvitnileg og opinská. REtATipS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.