Alþýðublaðið - 19.02.1934, Side 2

Alþýðublaðið - 19.02.1934, Side 2
MÁNUDAGINN 19. FEBR. 1934. AiiÞt ÐBBLAÐIÖ 2 LESBÓK ALÞÝÐU Ritstjóii: Þórbergur Þóiðarson. \ Hverlr voru brennuvarffarnir?* Hverju trúöo menn erlendls? Utain Þýzkalands var þeim til- kymnámigum nazista yfirleitt hvergd trúað, að kommúnfstar hefðu kveikt í ríkisþimgBhúsxnu. Ihalds- blöðin hér heima urðu sér þar þó til lítils sóma fyrir „dómstóli söguinmar“. En erlendis, þar sem sú siðmantaða viðleitnii hefir fest dýpri rætur, að gera einhverja aðgreiningu á sönnu og lognu, var þessi sakaráburður yfirlleitt talitnn bu.ll. Himn 1. marz skrifar t. d. frainska íhaldsblaðið Le Temps um bruinami: „Opipberu tilkynningamar bein- ast auðsæilega að því að blása' upp ofsa í fólkinu gegn vinstri mótstöðuinni. Það er engin leið ti.1 að komast að raun um, hvað jrétt erl í því, sem lögneglan seg- ir. Maðlur getur að eiins fært sönn- ur á, að bruni ríkisþingshússinls kom sér mjög vel fyrir kosininga- “róður stjórinarinnar. Hann er not- aður sem fiorleikur til aðgeröa, ekki að eiins gegn kommúnistum, heldur eínnig gegn -sósíaldemó- krötum, og hann gerir einnig stoimsveitunum og stálhjálmun- um fært að korna fram sem vopin- að vald.“ 1 sama töiuhlaði er líka sagt, að meðal demokrata og viinstri mainina í Berlín riki vantrú á þvi, sem sagt sé um orsakir brunains. Og dagiinn eftir segir blaðið: „Faingelsun og játning van der Lubbe nægir ekki til þess að lyfta slæðuinni, sem liggur yfir rEkisþLngsbrunanum." Londonarblaðið News Chro- nhcle, sem er frjálslynt, lýsir yfir 1. marz: „Sú skoðun, að þýzku komm- úlnistamir hafi átt nokkurn þátt í brennunni, er hreint og beint bull . • •“ Evenkig Siandard, íhaldsblað í Ijondon, segr sama dag: „Oss myndi undra, ef heimur- inn tæki þá skýringu herra Hit- lers góða og gilda, að bruni rík- isþingshússms sé verk kommún- iistiskra brumavarga.“ Og Londonaríhaldshlaðið Daili/ Telegraph skrifar 3. marz: „Nú þegar trúir því enginn skynsamur Þjóðverji, að komm- únistar hafi kveikt í rikisþings- húsinu. Það hefir síðar orðið kunnugt, að Goering kafteinn hafði þegar fyrir þimghúsbrumann undirbúið tilskipaniir og gert of- beMisráðstafanir, eins og hann vissi það fyrir fram, að eitthvert æscngarefni ætti að koma fyrúr i Berlín þe&sa nótt.“ En Morgnmbladhd bar sannleik- anum þammig vitni 1. marz: „Kommúniistar í Þýzkalandi efna tál borgarastyrjaldar. Þeirkveikja í ríkisþingshöllinni í Berlín, og urðu á henni miklar skemdir.'" *) Á mánudaginn urðu tvær viilur i grein minni um bruna ríkisþimgshússins. „Milcher“ lög- reglustjóri á að vera Melcher. í- kveikjam í Berlínarhöllinni var ekki gerð 25. janúar, heldur 25. fobrúár. Og 28. febrúar talar Visir ur: „Hermdarverk þýzkra kommúir ista“. En Alpýc/jiblaðiT) áttaði sig und- ir eiins á, hverinig í öllu lá. Það kallar biunann „Stórfeldustu kosinlingabrellur, sem sögur fara af“. En hverfum nú aftur augna- bliiksstund til Þýzkalands. Starfsmannaliðiö sent heim, Eins og áður getur, hafði Goe- ring kunmgert, að lögneglan hefði fundið glæpsamleg gögn í Karl Liebkmecht-húsinu, meðal annars um íkveikju kommúnista í rík- isþingshúsinu. Dagana 24. og 25. febrúar voru öll dagblöðin í uppnámi yfir þessum hryllilegu morðplönum. Goering var þá yfirmaður prússiniesku lögreglunn- ar isem ininanríkisráðherra. Og sem forseti ríkisþingsins hafðá bainn umsjón með þinghúsinu. Hver óvitlaus maður myndi því ætla, að Goering hefði gert eitthvað til þe-ss að afstýra þ-essu glæpaverki kommúnistanna, sem hann hafði sjálfur boðað. En hvað gerir þá Goering? Þið hald- ið kanski, að hann hafi sett lög- regluvörð um húsið til þiess að vanna kommúnistunum að bisa þaingað inn ikveik jubyrðunum ? öðru inær! Hið eina, sem Goerjng gexir til vamar ríkisþingshúsinu,- er það, að húsvörðurinn, sem er nazisti, sendir alt starfsfólk húsls- ins heim klukkan eitt brunadag- inn. Starfísfólkið tjáði honum, að þ-etta væri þvert ofan í reglurn- ar. En húsvörðurinn svaraði, að það skyldi samt sem áður fara, því að nú væri ekkert meira að gera. Foringjarnir halda kyrra fyrir i Berlín. í lista, sem nazistahlaðið Völk- ischer Beobachter flutti yfir kosnimgaræður Hitlers, er það tek' ið sérstaklega fram, að hann tali sennilega ekki 25. -og 26. febrúar, -og undir engum kringumstæðum 27. febrúar. Þann dag héldu þeir ailir kyrru fyrir í Berlín, Hitier, Goebbels og Goerimg. Heimildir segja, að enginn þeirra hafi þó haft n-eitt sérstakt að gera bruna- kvöldið. Þeir eru allir komnlr á bruinastöðvarmar nokkrum mínút- um eftir að eldurimn brýzt út. „Þetta er teikn, sesn Guð heflr gefið oss“. I fylgd með Hitler og Goebbels á brunastöðvarnar var Safton Dielmer, fréttaritari enska blaðsdns Daily Express. Hinn 28. f-ebrúar skýrir hann frá brunanum. Þar segir hamn frá því, aö Hitler hafi sagt þessar setningar, þega’- þ-ei'r komu á brunastaðinn: „Þetta er teikn, sem Guð hefir gefið oss. Nú getur enginn hin-dr- að -oiss í áð slá kommúinistana niður með jármhendi.“ Síðan isneri Hitler sér að Del- mier og hélt áfram: „Nú erum við vitni að miklum tfmamótum í sögu Þýzkalainds. Þeesi bnini er byrjun þeirra.“ Þessai’ setningar kanzlarans sýna svart á hvítu, að hann h-efir þá að mánsta kosti verið búinn að átta sig á því, til hvers ætti að mota brunann. Lögreglan er ankin. Hilnn 22. febrúar fyrirskipaði prússmeska stjórnin að auka lög- regluliðið með hjálparlögreglu. I þessa hjálparlögreglu voru að ieins teknir stormsveitamenn og stálhjálmar. Goering tók að sér stjórinina á hjálparlö-greglunni. Þessi ákvörðun var tilkynt op- inberlega 25. febrúar. Til hvers eykur Goering lög- regluliðið, úr því að enginin veit betur ein hann, að tiikynningamar um isamsæri kommúnista voru tómur tdlbúningur? Stormsveltirnar biða tilbúnar i Berlin. Hiinn 27. febrúar er öHum stormsveitunum í Beriín skipað að bfða tilbúnum í skálum sín- um. Stormisveitarmaður, siem flúði úr ÞýzkaLandi i lok marz, lét Parfsarblaðinu L’Intransigeant í té eftirfariandi frásögn: „Hiinn 27. febrúar um miðjan dag fengum við fyrirskipun um að hal-da kyrru fyrir í vistiarver- um okkar, þar tii frekara væri ákveðið. Okkur var stranglega fyrirbioðið að sýna okkur í flöikk- um á götunum. Að eins peninga- söfnurunum var leyft að fara út með söfnunarbaukana. Nokkrir menn, -sem höfðu sérstakt umboð, feugu og leyfi til að fara út. Við vi&sum -ekki, hvað þetta átti að þýða, og bfðum, þar til alt í eimu kl. 10, að þessi skipun kom: „Allir að Brandenborgarhliðinu! Skiljið eftir vopinin! Varnargirð- ing! Ríkisþingshúsið brennur!“ L-eiðtogi B-erHinarfiIokksins, Emst, safnaði nokkrum af okk- ur saman í ölkrána á horninu á Wilhelm- og Dorotheen-strasse. Hann gaf okkur fyrirskipun um að iara út í hina ýmsu b-orgar- hluta og breiða það út í bjór- stofunum og á götuho-rniunum, að kommúnistar hefðu kveikt í rikis- þingshúsinu, að sannanir væru fengnar, —, í stuttu máli: okkur var iskipað að segja alt þáð, sem sagt hafði verið í blöðunum dag- inn áður. ' Á þessari stundu var það ekki kunnugt, að van der Lubbe væri Holiiendingur og að Tongler hefði farið síðastur manna út úr þing- húsinu. Þetta var okkur sagt sem óyggjandi staðreynd og með þeirri vissu, að við fyltumst ofsa- legri neiði gegn bnennuvörgunum. Við æddum áfram og rákum er- indi okkar með logandi ákafa. Því oftar sem ég endurtók sög- una, pví ýtarlegri varð hún, og bráðlega varð ég sjönarvottur að morðbnennunni.“ Emst flokksforingi er hátt sett- ur í liði Hitiers. En það þarf meira en venjulega flokksfor- ingjaþekkingu til þess að vita á niokkmm minútum eftir kl. 10, að Torgier hefði farið síðast út úr þinghúsinu. Emst flokksfor- iingi var þaulkunnugur plani Goebbels og Goeriings. Hann fékk það sénstaka hJutverk að gera stormsveitamennina kallara að „morðbrennu kommúnista“. Frh. HANS FALLADA: Hvað nú — ungi maður? Islenzk pijðing eftir Magnús Ásgeirsson. ANNAR ÞÁTTUR Berlín Hér segir frá frú Míu Pinneberg og hún segir frá Jachmann. Frú Mia Pimneberg kemur brunandi inn á brautarstöðina í Stettin. Hún er kafrjóð í kinnum eftir allsnarpa orðasennu við bílstjórann um það, hvort tvö mörk og sextíu sé ekki of mikið fyrir tíu mínútna akstur. Bílstjórahum 'verður ekki hug- hægra þegar han,n kemst að þvi, að frú Mía ætlar sj(álf að skuinda inn á brautarstöðinla, eh láta bíliinh bíða við hliðjið, án þess að borga hainjn. Frú Mía segist ekki vaðlal í íneinum miLljiónum, og að það verðá því að bíða þamgialð tii sonur sinn komi með Stettina;rbrautíinn5 að borga þetta ósvífna okurverð. En bilstjórinn maldar í móinn, og deilan eykst o,rð af orði. Bilstjóri|nn segist ekki miega stöðva umferðiina með því að bíða þarna; þlað sé bannað. Auk þess sé það langtum einfaldara fyrir hana að borga sér þetta litilræðli strax, og fá pienáhgana siðan endurgreidda /hjá sym sínum. Loks skerst lögnegluþjónn í málið og skafckar leikinn miíilli þeirra á þann hátt, áð frú 'Míja sér sé’r þánn kost Vænis/tiari, að> borga það, sem upp var sett. Forsalur. Tröppur. Sjálfsali með stöðvarmiðum. ,Á hún að fá sér einh? Þar fænu aftur tuttugu pfenningar, og svo fer hún kanske út um rangar dyr, þegar til kemur. — Nei, hann isikal sannarlega fá að emduijgneiða henni þessa sluhlinga. Og á Leið- inni heim verður hún að muna eftir því, að niá sér í smj ö;r sardíinur og tómata. Jachmann sér fyri,r víninu. Ætti hún að kaupa blóm handa þessari ungu tengdadóttur sdnni? Nei, það væri bara til að eyða peningum og koma henná upp á of mi;k«ð dekur. — Frú Mía Piinneberg stikar fram og aftur um brautarstíginn. Andlitið er svipdauft og kvapholda, og augun nxeð einkenná- legum ljósbláum iit, eilns og þ,au væru farin að uppJitast. Hárdð er ljóst, alveg glóbjiart, en augabrýrnar svartar og öriitlir farðai- blettir á kinnunum. „BlessaðuT driengurinn,1’ hugsar hún hrærð í huga. Hún veit að það á vel við, að hún sé ofurlítið hriænð í í'þetta skiftii, því ammars væri það alveg út í bláinn að fara áð taka á mlóti þeim á stöðinni. Skyldi hann alt af vera sami kálfurinn? Auðvitað — hvers vegna hefði hann annars verið að giftast stelpu frá Ducherow? Og ég sem hefði svo vel getað gert mann úr homum og haft ga.gn af homum. Og konan, jú, hún ætfi ,nú að geta hjálpað mér eitthvað', sérstaklega ef þetta er nú eitthvert saklaus| guðíslamb. Jach- mánn segir alt áf að búskapurinn sé iof dýr hjá mjér. ,Ég gæti kanske látið vilnnukonuna fara. Guði sé lof — þarna kemur loksins lestin. — „Komið þið blessuð og sæi,“ segir hún og er öll ‘eitt ánægju- br-os. „En hvað þú ert hraustlegur og siælleguir, elsku drengurinn mjnn. Pað er neizt utiit tvn,r ab það se norr vEnnia að verzta með kol. — Eða voru það ekki kol, sem hamm verzlaði með? Af hverju: hefir þú þá sagt þ,að í bréfunum til mí|n? Þér er alveg óhætt að kyssa mig. Varalituriinin, sem ég nota, litar ekki frá sér. Og þéri er það iíka óhætt, Pússer míin. Ég hafði saitit að segija hugjsað mér þig alt öðnu vísi.“ „Nú?“ siegir Pússer og hlær. „Hvemig hafðir þú þá liugsað þér mi|g?‘ „Nú, hvað heldur þú að maður hugsi um, stúlku, sem kemur úr sveit og heitir Emma? En það 'verð ég að viðurkenna, Hansi, að þú hefir ekki valiö af veijriL endanum. Hún er alveg eins og; yálkyrja, með hvelfd brjóst og alt í lagL Æ, elsku, farðu nú ekki að roðna, því þ,á detturi mér strax í hug að ýþú sðrt friá Ducherow.“ „Neib ég er ekkert að roðmal,“ segir P úsaeir. „En finst ykkurj ekki von að ég sé ámægj.'úlieg í framjan í dag? Berlín! atvinna. h;j,á Mandel — og ömnur edns tengdamöðir !" „Hvernig förum við annars að með dótið ykkar? Þið verðið að láta burðarkarliana sjá um það, — eða hafið þið húsgögn? Ekki það? Það getur líka beðið, því að fyrst um sinn getið þið fengið herbergi mieð húsgögnum h,já mér, og pieningar eru betri en hús- gögn. Vonamd'i eruð þið ekki peningal'aus ?“ „Hvaðan ættum við svo sem að hafa peminga?“ rymuir í Pinne- bierg. „Þáð þætti mér gaman að vita. Hvað borgar Mandel á miánuði?“ „Hver þá? Mandel ?“ „Já, Mandels-vömhúsið, þar sem ég hefi fengið atvinnu?" „Sagði ég Maindiel' í bréfinu ? Því er ég bara alveg búin, að gleyma. Þú verður að taila um það við Jachmíainm í íkvöld. Hann man þetta alt saman." „Jachmann ? Hver ©r það ?“

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.