Alþýðublaðið - 19.02.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.02.1934, Blaðsíða 3
MANimAQINN 19. FEBR. 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Hvernig snmar njóðlr verjast nazismannm. ÍÞawn 6. fyrra mámaðíar birtir hið alkuima franska dagblað" „le Tlamps", aðalmálgagm utaiiríkis- málaráðuinieytis Frakklands, pessa grein eftiT fréttaritana sínjuím í Lomdon: „Miorning Post", sem er "ihalds- blað, hefir mýlega leitt athygli majnjia áð1 starfsiemi nazista í Eystrasaltslöindurium, og pá eink- um í Lithauein; beudir blaðið á pá hættu, sem stafað gieti af pess- um undirróðri fyrir Mðtotí' í álf- umnj. Aðalhöfundar undirróðurs- starfsemi pessarar eru Þjóðverj- ar, sem sezt hafa að í Eystra- saltslömdunum óg' gegna oft meiri háttar emhættum þar í lawdi, t. d. kemnaraembættum. Frá pví „sig- urför" mazisfnans hófst, hafa pejr inotið öflugrar stoðar frá aðal- hækistöðimni í Berlín og predika mú óslieitilega fyrir útbreiðslu pýzka ríkisins mieðfram Eystra- salti. Hefir meira að segja verið haft á orði að Þjóðverjar pessir mymdu hyggja á byltingu gegn stjóm Lithauen. Stjóm pessa lands hefir orðið fyrri til' og ákveðið (seinni part dezembermámaðar) að gera út- læga huindrað af peim áköfustu af pessum útsemndurum Hitlers; peir verða fluttir í prernuT' hóp- um út að iandamærum Prúss- lamds pann 18. jan, 1. april og 1. júl'í. Auk pess er bamnað að bera brúinu skyrtuna og pórs- hamarsmerkið og útgáfa nazista- dagblláðsiins í Kovno einnig bönn- uð. Svipaðar ráðstafainir hafa verið gerðar í Lettlandi og Eistlandi gegn pýzkum nazistum. 1 Eist- lamdi heitir foringi hreyfingarinn- ar von Zur Mullen og er einka- vinur Hitliers. Félagsskapur nokk- ur iniefndur „Eystrasaltsbræður", Istofmaður í Bierlín 1929 í pvískyni að vimna Lithauen, Lettland og Eistlamd til handa Pýzkalandi, var miðdiepill alJs pessa undir- róðurs. 27 af meðlmrum hans verða reknir buxt úr Eistlandi; ramnsókn á bækistöð félagaskap- arins hefir glögglega leitt í Ijós, að unnið var að byltingu." „Ekki gera Danir þetta". Aaidstæðtogar jafnaðarimanna grípa oft til piess að tala um „ófarir socialiBta" í öðruim lönd- um, eða pá að hæla foringjum jafcaðaTmanna par, en lasta pá hér. Fara peir pá veinjulega með einhwerjar -lygar og blekkingar í peirri trú, að alpýðufólk fylgist ekki með útlemdum atburðum og vjti lítil deili á erliöndri pólítík. Sérstaklega faria íhaldsmienn út í piesisa sálma pegar peir fiinma, að pieir em áð fara hailoka í ræðu eða riti, fie peir fara pá ekki að reyna að flækja fjárimálin. „Ekki gera Damtr1 petta," má oft heyra pá segja. Já, Danir! IslenzkiT1 í- haldsmenn bera auðsjáamlega enn p;á skottdinglandi virðjingu fyrir öjilu, siem Danir gena, jafnvel pó Ía'finaðarmenn fari nú með mest- ;öÉ völ[d) í DalntíiiöTku, I i|ökslemda- valndræðium sínum láta peir sem svo að iislienzk alpýða viti ekk- ert um pað, að jafnaðarmienn eru 6nm ekki. alráðir á danska lög- giafarpingimiu, heldur styðjast við filokk, sem auðvitað setur peim stólimn fyrir dymar í flestum stórmalum. Og samt hafa damsk- ir jafmaðarmenn komið fram ýms- um merkilegum umbótum, t. d. geysilegurn alpýðutryggimgum; sem verka eins og eitur í ís- lieözkuim íhaldspimgmanna bein- um. Viqgna pessarar bardagaaðfierð- ar íhaldismanna og Moggakomma verða allir jafmaðamnemn að> fylgj- ast mokkuð með í útlemdri póli- tík. ,1 pessu sambandi - er vert að bemda ., hina snjöllu grein Þör- bergs Þórðarsoinar, „Kvalaporsti maziista", með ágætri greinargerð fyrir ríkispinghússbrumapum og aðflragamda hanis, Sést par aftur greimilega hver hæfa er í full- yrðjingum Mogga-komma, að bylt- iwg Hitlers sé jafmaðarmönnum Við athugun og lestur útliendra frérta verður pað augljóst, að hugsjóm jafmaðaTstefnunmar er of göfug til pess, að leyfa mokkum tíma sínum mömnum morð eða nokkurt ofbeldi, alveg gagn- stætt við' hugsjón nazista >og kommúmista i öllum löndum. Jafnvel á æsimgatímum geta iafinaðarmemn farið stórfenglegar kröfugölngur í sjálfri Paríisarborg, ám pess að meiða niokkurm mann. Vopm jáfnaðarmanna eru alls staðar pau sömu: skynsemi og manmúði. Vörn peirra í Austurríki er eimstæð mauðvörm gegn of- beldimu. Lesið útliemdu fréttirnar mleð athygli. Við purfum á meini pekkimgu að halda en aðrir flokk- ar og meiri skynsemi. S. J. — Vísindamiemn, og pá einkum' stjörnufræðingar, úr öllum heims- álfum, komu samajn í fyrra dag á ey eimni lítilli í miðju Kyrrai- hafi til pess að athuga sólmyrkva, er hvergi var alger mema par. Stóð hann. í 130 sek. og á peim tíma máðjst fjöldi mymda, sem talið er að muni hafa mjög mikla víslimdalega pýðingu, og er pess beðíið með eftirvæntimgu, hvort pær mumi hjálpa til að samna kenmingiar Einsteins eða ekki. FD. i Víðskifti ðagsins. i Dfvanae og skúfínc, nokk* nr smábovðt servantar, kommöður, ýmsar stærðir, selst mjðg tfdýrt. Alt nýtt. Eggert Jónsson, Rauðarár- stig 5 A. Málfundafélagið ÓðÍHn heldur fund á mánudagskvöld kl. 8Va 19 P- m. á Hótel Borg. Hey til sölu. Bergstöðum við Kapla- skjólsveg, Verkamannafjit. Haupam gamlan kopar. Vald. Poulseo, Klapparstíg 29. Simi 3024. Pappirsvifrur öí| rltfiing. K — Vimstri flokkurinn danski (hæindaflokkurimn) hefir nú far- íð pess á leit við Staumim,g for- sætisráðberra, að skipuð verðj pegar í stað nefmd til pess að ranmsaka hvað unt sé að gera til pess að korna í veg fyrir að bændur flosni, upp sakir skulda, og starfi pessi nefnd meðan verið er að finna einhvern grundvöll piesis, hvernig bændur verði styrktir svo um varanlega og rauinverulegaaðstoð sé að ræða.. Stauning forsætisráðherra hefir svarað pessu á pá leið, að hainn hafi pegar rætt um mefndarskip- i unina við foringja vinstrimanma, og með pví að samkomulag hafi orðjið um menn í nefndina, muni húm^pegar verða skipuð. Kartoflur að eins á 7,25 pokinn Hveiti 1 f) 12,75 pok- inn. MUNIÐ Verzl. Brekka, Bergstaðastræti 33. Sími 2148. Gúmmísaða. Soðið i bila- gúmmí, Nýjarvélar, vönduð vinna, Qúmmivinnustofa Reykjavikur á Laugavegi 76. 12 appelsinur á 1 kr. Delicious-epli Drífdnda-kaffi, 90 au. pk Ódýr sykur og hveiti. Kartöflur 10 aura V» kg, 7,50 pokinn. TIRlfMÍNíIIÍ Jafnaðarmannafélag íslands heldurfundpriðjud, 20. febr. kl. 8 Va í KauppingssaInum.(Lyftanigangi.) DAGSKRÁ: 1. Ólokin aðalíundaTstöií , 2. Tekin ákvörðun um árgjöld félagsmanna 3. Erindi (Sig. Einarsson): Austurríki, Atburðir siðustu daga 4. Komandi starfsár (formaður). Stjórnin. SMÁAU6LÝSIN6AR ALMDUBLABSINS ¦ & Undir pessari aðalfyrirsögn byrjar ALÞÝÐU- BLAÐIÐ á nœstunni að flytja smáauglýsingar um ýmiskonar viðskifti og tilkynningar almenn- ings. Auglijsingarnar verða flokkaðar eftir efni peirra og sérstakar fyrirsagnir settar yfir hvern flokk með ákveðnu verði á línu í hverjum flokki. Fyrst um sinn verður auglýsingum pessum skift i 8 flokka með mismunandi verði. Flokkarnir verða pessir: Vínna óskasi, 25 aura línan. Vinna býðst, 30 aura linan. Hásnœði óskast, 30 aura línan. Húsnœði býðst 35 aura línan. Nám—kensla, 35 aura línan. Tapað — Fundið, 40 aura llnan. Tilkynningar, 40 aura linan. Viðskifti dagsins, 50 aura línan. Kaupbætir til skilvísra kaupenda: Fyrst um sinn fær hver skilvis kaupandi AL- ÞÝÐUBLAÐSINS, sem pess óskar 4 stnáauglýs- ingar ókeypis, miðað við eitt ár, Blaðið skuld- bindur sig pó ekki til að bírta nema 1 dálk af auglýsingum pessum í hverju blaði. Berist meira að, er áskilið, að pað, sem fram yfir er, megi bíða, en birtistsíðan eftir röð. Allarsmá- auglýsingar verða að koma til afgreiðslunnar fyrir kl. 5, daginn áður en blaðið kemur út. Verzlnnarauplýasingar verða ekki látnar sem kaupbartir. Alnýðublað Mnarfjarðar. Þeir, sem kynnu að eiga 1., 2, og 3 árgang af Alpýðublac'i Hafnarfjarðar eða einstök tölublöð pessara árganga, eru beðnir að tala við Óskar Jónsson, Norðurbrú 3, Hafnarfirði. Sími 9210. UTSALA á skófatnaði! W I / dag hefst hin árlega út- sala í Skóbúð Reykjavlkur. Mik- , ill afsláttur af Öllum vörum. Af- gangstegundir . o'g einstök p&jr. tneö gjafverði. Notið tœkifœrið o'g tiaupið góða skó fyrir lítið verð) SRÖBÚÐ REYKJAVÍKUR Aðalstrœ t i 8. Beztu eigarettaurnar f 20 stk. pökkam, sem kosta kr. 1,10, ern x Commander Westminster cigarettur. Virglnia Þessi ágæta cigarettutegund fæst ávalt í heildsölu hjá Tóbakseinkasölu ríkisins, Búnat til af Westminster Tobacco Gomp^Dir Ltd., London.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.