Alþýðublaðið - 19.02.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.02.1934, Blaðsíða 3
MANUDfAQINN 10. FEBR. 1934. ÁLÞÝÐUBLAÐIÐ Hvernig snmar Móðir verjast nazismannm. (Þaiui 6. fyrra inánaöar birtir hið alknrma franska dagblað’ „le Tiemps“, aö'almálgagln utanrikis- málaráöuin'eytis Frakklands, þessa greiin eftir fréttaritara sínum í London: „Moming Post“, sem er ihalds- biaö, hefir nýlega lieitt athygli manna aö; staxfsemi uazista í Eystrasaltslöndunum, og þá eink- -um í Lithauen; bendir blaðiö á þá hættu, sem stafað geti af þess- um umdirróðri fyrir friöi'nn í álf- unnj. AÖalhöfundar undirróÖurs- starfsemi þe&sarar eru Þjööverj- ar, sem siezt hafa áð í Eystra- saitslömdunum og gegna oft meiri háttar embiætitum þar í landi, t. d. kennaraembættum. Frá því „sig- urför“ nazismans hófst, hafa þeir rnotið öfiugrar stoöar frá aöal- bækistöÖinni í Bierlín og predika nú ósleitilega fyrir útbreiðslu þýzka ríkisins meÖfram Eystra- Salti Hefir meira aö segja verið haft á orði að Þjóðverjar þessir myndu hyggja á býltingu gegn stjónn Lithauem. Stjóm þessa lands hefir orðið fyrri tií og ákveöiö (seinni part dezembermánaöar) að gera út- læga hundrað af þeim áköfustu af þesstmi útsenndurum Hitlers; þeir verða fiuttir í þremur' hóp- um út aö iamdamærum Prúss- iands þann 18. jan., 1. apríl og 1. júlí. Auk þess er bannað að bera brúnu skyrtuna og þórs- hamiarsmerkið og útgáfa mazista- dagbiáösins í Kovno einnig bönn- uÖ. SvipaÖar ráðstafainir hafa verið gerðar í Lettlandi og Eistlandi gegn þýzkum nazistum. 1 Eist- l'andi beitir foringi hreyfingarinn- ar voin Zur Mullen og er einka- vinur Hitliers. Félagsskapur nokk- ur nefndur „Eystrasaltsbræður", stofnaður í Bieriín 1929 í þvískyni að viinma Lithauen, Lettland og Eistlamd til handa Þýzkaliandi, var miödiepill alis þessa undir- róðurs. 27 af meðlimum hans verð'a reknir burt úr Eistlandi; rannsókn á bækistöð félagsskap- ariins hefir glögglega Leitt í lj'ós, að unnið var aö byltingu." „Ekki gera Danir þetta“. AurdstæÖiingar jafsnaöarmanna grípa oft tii þiess að taia um „ófarir socialista“ í öðrurni lönd- um, eða þá að hæla foringjum jaínaðarmanna þar, en lasta þá hér. Fana þeir þá venjulega með einhverjar iygar og blekkingar i þeirri trú, að alþýðufólk fylgist ekki með útieindum atburðum og vjti lítil deili á erliendri póJStík. Sérsfakliega fara íhaldsmienin út í þessa sálma þegar þieir fimma, að þeir eru að fara halloka í ræðu eöa riti, fe þeir fara þá ekkii að' reyna aö flækja íjármálin. „Ekki gera D,anir þetta,“ má oft heyra þá segja. Já, Danir! íslienzkir' í- haldsmenn hera auðsjáamlega enn þá skjottdi'nglandi virðingu fyrir öiiu, sem Danir geria, jafnwel þó jáfinaÖarmenn fari nú með mest- Ölll vö.l(d) í Danmörku. í i|öksemda- vándræðum sínum láta þeir sem svo að íisiliemzk alþýða viti ekk- ert um það, að jafnaðarmenn eru ©nn ekki. alráðir á dianska lög- gjafarþimginu, heldur styðjast við flokk, sem auðvitað sietur þeim stólimm fyrir dyrinar í flestum stórmáium. Og samt hafa dansk- ir jafnaöarnienn komið fram ýms- um merkiLegum umbótum, t. d. geysilegum álþýðutryggingum, sem verka eins og eit'ur í ís- Lenzkuni íhaldsþingmanna bein- um. Vegna þessarar bardagaáðfierð- ar íhaLdismainna og Moggakomma verða alilir jafinaðarmenn að' fylgj- ast inokkuð með í útLendri póli- tík. I þessu sambandi - er vert að bendia ^ hina snjöllu grein Þór- bergs Þórðars'oinar, „Kvalaþorsti ■naziista", með ágætri grieinargerð fyrir rikisþinghússbrunanum og aö&raigandia hante. Sést þar aftur grieinilega hver hæfa er í full- yrðingum M'Ogga-komma, að bylt- iog HitLers sé jafnaðarinönnum alð k0miA. Við athugun og lestur útlendra frétta verður það augljóst, aö hugsjón jafmaðarstefmmmar er of göfug tii þess, að leyfa mokkuim tíma sínum mönnum morð eða nokkurt ofbeldi, alveg gagn- stætt viö hugsjóin nazista og kommúmi'Sta í öllum löndum. Jafinvel á æsingatímum geta jafinaöarmenn fariö stórfengiegar kröfugöingur í sjálfri Parisarborg, á|n þess að meiða nokkurn munn. Vopn jafnaÖarmanna eru alls staðar þau sömu: skynstemi og manmúö. Vörn þeirra í Austurríki er einstæð nauðvörn gegn of- beldinu. LesiÖ' útliendu fréttirnar mleð athygli. Við þurfum á rneiri þekkingu að halda en aðrir flokk- ar og mieiri skynsemi. S. J. — Viimstri flokkurinn danski (hæindiafLokkurinn) hefir nú far- ið þess á leit við Stauning for- sætisráðherra, að skipuð verði þegar í stað nefnd tii þess að rannsaka bvað unt sé að gera tíl þess að kom,a í veg fyrir að hændur flosni upp sakir skulda, og starfi þessi nefnd rneðan veriÖ er að fdmna einhvern grundvöH þiess, hvernig bændur verði styrktir svo um varanlega og raunverulega aðstoð sé að ræða.. Stauning forsætisráðherra hefir svarað þessu á þá Leið, að hann hafi þegar rætt um nefndarskip- unima við foringja vinstrimanna, og með því að samkomulag hafi orðilð' uim menn í nefndina, muni hún. þegar verða skipuð. — Vísiúdamenn, og pá einkum*' stjörnufræðingar, úr ölium heims- álfium, komu samajn í fyrra dag á ey einni lítilli í miðju Kyrra- hafi til þess að athuga sólmyrkva, er hvergi var alger nema þar. StóÖ hann í 130 siek. og á þeim tíma náÖist íjöldi mynda, sem taliö ier aö muni hafa mjög mikla víslijndalega þýðingu, og er þess beðið með eftirvæntingu, hvort þær muini hjálpa til að sannia k'anmimgiar Einsteins eða ekki. FD. I Viðskifti ðagsins. I Dívanar og skúflnp, nokk> nr smáborð, servantar, koumóður, ýmsar stærðir, selst ujSg ðdýrt. Alt nýtt. Eggert Jónssom, Rauðarár» stfg 5 A. Málfundafélagið Óðinn heldur fund á mánudagskvöld kl. 8 Va 19 Þ. m. á Hótel Borg. Hey til sölu. Bergstöðum við Kapla- skjólsveg, Ferkamannaföt. Kiqn gaoilan kopar. Vald. Pouisen, Klapparstíg 29. Sími 3024. PappírsvHrur op ritfSng. SMÁAD6LYSIN6AR ALOVÐUBLAÐSINS & & Undir þessari aðalfyrirsögn byrjar ALÞÝÐU- BLAÐIÐ á nœstunní að flytja smáauglýsingar um ýmiskonar viðskifti og tilkynningar almenn- ings. Auglýsingarnar verða flokkaðar eftir efni peirra og sérstakar fyrirsagnir settar yfir hvern flokk með ákveðnu verði á llnu í hverjum flokki. Fyrst um sinn verður auglýsingum pessum skift í 8 flokka með mismunandi veröi, Flokkarnir verða pessir: Vínna óskasi, 25 aura línan. Vinna býðst, 30 aura linan. Húsnæöi óskast, 30 aura linan. Húsnæði býðst 35 aura linan. Nám—kensla, 35 aura linan. Tapað — Fundið, 40 aura línan. Tilkynningar, 40 aura linan. Viðskifti dagsíns, 50 aura llnan. Kaupbætir til skilvísra kaupendas Fyrst um sinn fœr hver skilvls kaupandi AL- ÞÝÐUBLAÐSINS, sem pess óskar 4smáauglýs- ingar ókeypis, miðað við eitt ár. Blaðið skuld- bindur sig pó ekki til að birta nema 1 dálk a/ auglýsingum þessum t hverju blaði. Berist meira að, er áskilið, að pað, sem fram yfir er, megi biða, en birtistsíðan eftir röð. Allarsmá- auglýsingar verða að koma til afgreiðslunnar fyrir kl. 5, daginn áður en blaðið kemur át. Verzlunarauglýsingar verða ekki látnar sem kaupbœtir. Kartðflur að eins á 7,25 pokinn Hveiti 1 fl 12,75 pok- inn. MUNIÐ Verzl. Brekka, Bergstaðastræti 33. Sími 2148. Gúmmísuða. Soðið í bila- gúmmí, Nýjar vélar, vönduð vinna, Gúmmivinnustofa Reykjavíkur á Laugavegi 76. AlDýðublað Hafiaifjarðar. Þeir, sem kynnu að eiga 1..2, og 3 árgang af Alþýðublaði Hafnarfjarðar eða einstök tölublöð þessara árganga, eru beðnir að taia við Óskar Jónsson, Norðurbrú 3, Hafnarfirði. Sími 9210. UTS4LA _ 12 appeisínur á 1 kr. Delicious-epli Drifanda-kaffi, 90 au. pk Ódýr sykur og hveiti. Kartöílur 10 auia V2 kg, 7,50 pokinn. TtRiFAWai á skófatnaði! I dag hefst hin árlega út- sala í Skóbúð Reykjavlkur. Mik- ill afsláttur af öllum uörum. Af- gangstegundir og einstök pör með gjafverði. Notið tœkifœrið og imupið góða skó fyrir litið verð ! SKÖBÚÐ REYKJAVÍKUR Aðalstræti S. Jafoaðaruiammféiag íslands heldurfundþriðjud, 20. febr kl.81/2 í Kaupþingssainum. (Lyftanígangi.) DAGSKRÁ: 1. Ólokin aðalíundarstörf , 2. Tekin ákvörðun um árgjöld félagsmanna 3. Eiindi(Sig. Einarsson): Austurríki. Atburðir síðustu daga 4. Komandi starfsár (formaður). Stjórnin. Beztn eigapettnrnar í 20 stk. pðkknm, sem kosta kr. 1,10, eru \ Commander Westminster cigarettur. Virglnia Þessi ágæta cigarettutegund fæst ávalt í heildsölu hjá Tóbakseinkasölu ríkisins, Búnar til af Westminster Tobacco Company Ltd., London.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.