Alþýðublaðið - 19.02.1934, Síða 4

Alþýðublaðið - 19.02.1934, Síða 4
MÁNUDAGINN 19. FEBR. 1934. 1 Nýir kanpendnr r Gerlst kanpendnr fá Apýðublaðið ókeypis til næstn ALÞYÐUBLAÐIÐ að Alpýðublaðlnn mánaðamóta. MÁNUDAGINN 19. FEBR. 1934. strax fi dag. i Garala Bfó 5 kátar stelpar. Sýnd i síðasta sinn i hvðld. Sjiikrahús Hvitabandsins við Skólavöiðustíg Sjúkrahús „Hvítabainds:irts“ við Skólavörðustíg var vígt í gær kl. 2 síðdegis. Fjöldi mainus var viðstaddux vígsluma. Séra Bjarini'Jónsson flutti ræðu og áruaði félaginu heilla msð hina myndarlegu byggingu. Guð- laug Bergsdóttir, formaður fé- lagsiins, rakti sögu þess og lýsti aðdragaoida og undirbúningi sj úkrah úss bygg'ugarinnar og •mjntist í pví sambandi fröken Ólafíu Jóhannsdóttur, sem var stofinatndi félagsins og fyrsti for- maður, og Þorbjargax Sveinsdótt- ur, sem var ein af ötulustu starfs- möranum félagsins í hyrjun. Enn fremur miintist hún sérstákliega Sigurbjargar ÞorlákSdóttur, sem gekst fyrir því, að hafist var handa um sjúkrah ú sbyggiraguna. Húsið mun alls kosta um 180 þúsumd. AMmargir meixn hafa gefið húsbúinað í sjúkrastof- ur til' miinningar um látna ætt- iingja og virxi. Eru þegar komnar mánningargjafir um Katrínu Magnússon prófessorísfrú, Ólaf Jónsson liækni, Sigurbjörgu ,Þor- láksdóttur, hjónin Gíslinu Þórð- ardóttur og Bjarna Loftsson kaupm. frá Bildudal, Kristjcinu og Th. Thorsteinssoin og Rann- veigu HeLgadóttur og Árina Bjamason frá Vogi. Kristinn Bjamason læknir, sem verður yfirL’æknir sjúkrahússins, lýsti herbergjaskipun og búnaði hússáxs, og var húsið sýnt al- m innlngi tftir vígs!u:a 14 sjúk a- Stofur eru í húsiu og rúma aLls niær 40 sjúklimga. Húsið er ailt hið prýðilegasta að frágangi. Skákþing Reykjavíkui Biðskákimar í gær fóru þann- Ig, að Eggert Gilfer vann Stedn- grím Guðmuedsson, Steingrímur vann Sigurð Jónsson, Sigurður gerði jafntefli við Jón Guðmxmds- son. í fynsta flokki vann Sigurður Halldórssem Bjarma Aðalbjarnar- som. — Á föstudagimn vann Berae- dikt Margeir og Sturla vainn Bjama. Næst verður teflt í kvöld fná kl. 8. Jafneðarmannafélag Íslards beldur fund annað kvöld kl. 8Va í Kaupþingssalnum. Ýms á- ríðandi félagsmál verða rædd, en auk þiess talar Sigurður Eiraars- son um atburðina í Austunríki síðustu daga. Lyftam verður í gamgi Vélbátui1 brotnar í spóu Menn bjargast Vélbáturinn Tnausti héðan úr Reykjavík fór kl. 10 á laugiar- dagskvöldið og ætlaði til Samd- gerðis. Þegar ekkert hafði frézt til bátsims um nóttima var lýsit (eftiT hotniuim. í útvarpinu, en engar fréttir komu þó af honum fyr en um morgunimn. Kom þá sú fnegn úr Höfnum, að báturimn hefði fitrandað í svo mefndum ósalbotn- um og bnotmað í spóm. Menninnir björguðust báðir á laind. Eldsvoði í Vestmannaeyiam Vestmjeyjum í gærkveldi. FÚ. Eldur kom upp um kl. lSj í giær í Vöruhúsi hér, sem er stór verzl- unarhyggimg, eign Einars Sigurðs- sonar. Eidurinn kom upp í þak- hæð vesturálmu hússims og læisti sig eftir þakimu emdilömgu. — Slökkviliðið kom á vettvamg og tókst eftir mokkurn tíma að slökkva eldiinn. Efri hæð þessarar álmu hússims er stórskemd, em húsmuinum var bjargað litt skemdum. Elduriinn brauzt út frá raflögn milli þilja. Alment var róið hér í gær, en fiskur er tregur. FLestir hátar hér eru nú tilbúnir til þess að stunda sjóróðra, og er búist við að 90 til 100 bátar gangi héðam til fiski- veiða í vetur auk trillubáta. FÚ. Dánaif egn Frú Guðríður Bjannadóttir, kona Júlíusar Bjarmasonar, prent- ara í Alþýðuprantismiðjimni lézt í nótt. D^gsbú'a»félagf r14. febr. fékk ég bnéí, sem skrifað er 11. jam. Undirskriftin var: Dagsbrúmarféla,gi. Ég óska leftir því, að maðurinn komi til mLn hið allra fynsta til viðtals um efni bréfsins. Sigx Guftmiinds$om,{ Freyjugötu 10 A. Orðsending til biindra manna ;Það eru viinsamleg tilmæli Blimdravinafélags lsliands til alls bbincLs fólks héjT í hænum, að það eða aðstamdendur þess Láti skrá möfh sím og heimilisfang nú mæstu daga í Körfugerðénmi, Bamkastræti 10, sími 2165, svo hægt sé að vita með vissu hvað margt bláint fólk er hér 1 Reykja- vík. Skipafréttir GuMfoss er á leið til Isafjarðar. Goðafoss er á Leið til Hull fná Vestmamnaeyjum. Brúarfoss er í Kaupmainnahöfn; fer þaðan í fyrna málið. Dettifoss kemur í kvöLd tál Vestmannaeyja frá út- Lömdum. Seifoss kom frá Hull og Leith til Vestmainnaeyjiá í 'gær. Aliexamdrína Dnotning fór frá Kaupmanmahöfn á Laugardags- morgun og er væntanleg hingað á miðvikudag. Island er á útleið. Esja lijggur í Flatey. Lyria kiemur hiingað á morgun. I DAG Næturiækmir er í nótt ólafur Helgason, Ingólfsstræti 6, simi 2128. Næturvörður er í ;aótftf í Rteykja- víkur-apóteki ©g iðunni. Veðrið: 0—4 stig. Djúp lægð er fynir morðaustan land. Há- þrýstisvæði frá Bnetlandseyjum og vestur um Suður-Grasmland. Útlít: Allhvass á vestam og sumis istaðar smjóéj í dag, ien sumslstað- ar smjóél í dag, en lignir með kvöldimu. Útvarpið: Kl. 15: Veðurfregnir. 19: TómLeikar. 19,10: Veðurfnegnir. 19,20: Tónleikar. 19,30: Erindi Iðnsamhamdsirxs: Timbxxr til húsa- gerðar, III. (Þorlákur ófaigssom). 20: Fréttir. 20,30: Erimdi: Frá út- lcndum (Vilhj. Þ- Gíslason). 21: TómLeikar: a) Alþýðulög (Út- varpshljómisveitim). b) Eimsöngur (Eiísabet Einarsdóttir). c) Gnam- mófón: Lizt: Somata í H-moli (Horowitz). Jarðaríör Pétnrs Þorgriirssonar framkv£emdar,stjóra h/f. Strætis- vagna Reykjavíkur, fór fram frá dómkirkjunni síðast liðinn laug- ardag að viðstöddu miklu fjöl- menni. Á uindan kistunni gengu 20 vagmístjórar féLagsims í einkenms- klæðum sílnum. Inn í kirkjuna báru mokkxir stofnendur Karla- kóns Reykjavfkur, em Pétur var einra af stofnendum þess félags, og aminaðist það sönginn við út- föriina, em bræðurnir Þórarinn Guðm,umdsson og Eggert Gilfer léku uradir. Þá sungu systkinin María og Eiraar Markam sitt lagið hvort. Út úr kirkjuinmi bar stjórn Strætisvagmafélagsins ásamt nán- um ættimgjum og vinum. Inn í kirkjugarðinm báru vagrxstjórar félagsins, Bjarni Jónsison, dóm- kirkjupnastur flutti bæn í heima- húsum og ræðu í kirkjunni. Var ölíl útförin sérstaklega hátfðleg, ernda hafði Pétur heitinn, þótt umgur væri, skapað sér miklar vjnisældir, og í sögu þessa bæj- ar mum hams síðar getið sem for- vígiismanns h/f. Strætisvagna Reykjavíkur, sem að allra dómi er eitt hið þarfasta fyrirtæki, er hér hefir verið til stofmað á sfð- ari árum. Félagið anmaðiist sjálft uth útför þessa fyrsta fram- kvæmdarstjóra sírns. V. K F. framsóku heldur fuind amnað kvöld kl. 8V2: í Iðmó uppi. 70 ára er í dag frú Sigurveig Guð- mundsdóttir, kona Jóns E. Jóns- soinar prentara, Bergstaðastr. 24. Farsóttir og manndaufi í R.vík vikurna 4.—10. febr. (í svigum tölur rnæstu viku ^ undan). Háls- bótga 36 (44). Kvefsótt 38 (69). Kveflungmabólga 0 (3). Gigtsótt 1 (1). Iðrakvef 12 (11). Enflúenza 0 (4). Hlaupabóla 8 (4). Skarlat- sótt 3 (1). Muramangur 0 (1). Mamnslát 5 (6). Landlæknisskrif- stofan. (FB.) Skautafélag Reykjavlk hélt aðalfund nýlega. Nú skipa stjónn félagsins: Kjartan Ölafs- son brumavörður, formaður, Karl Ölafssom ljósmymdari, gjaldkeri, Komráð Gíslason verzlunarmaður, ritari, og meðstjónnendur: Laufey Einansdóttir og Stefán Stephen- sem. Þieir, sem óska að gamga í félagið, eru beðnir að snúa sér til Karls Ölafssomar ljósmymdara, Aðalstræti 8, uppi. Vermlendingar heitir sæinsk tal- og sömgva- mymd, sem Nýja Bíó sýnir um þiessar mumdir. Mymdin er skemti- leg og athyglisverð. Fjórða umferð í skákþimgi ísLendimga fór þann- ig: Þráiinn Sigurðsson vann Guð- hjart Vigfússon, Jóel Hjálmars- son vann Svein Þorvaldsson, Ás- mundur Ásgeirsson vann Aðal- stein Þorsteinsson, Guðmundur GuðJaugsson vann Pál Einarsson, Sigurður Lárusson vann Jónas Jómsson og Eiður Jónsson gerði jafmtefli við Stefám Sveiixsson. FÚ. FÚ. Nýja Bfö Vermlendinoar. Sænsk tal- og söngva- mynd. Aðalhlutverk leika: Auna Llsa Ericsson, og Gðsta Kjellertz Heillandi sænsk þjðð- lýsing méð töfrablæ hinna ágætu sænsku kvikmynda. Odýrt t Rúmstæði eins og tveggja manna, klæðaskápur, kommóður, borð og stólar, þvotta- borð, náttborð og ótal margt fleira. Nýtt & Gamalt, Skólavörðustig 12, simi 3599. Kaupum og tökum alls konar vel útlítandi húsgögn í umboðs- sölu. Enn fremur vel útlitandi fatnað, — Nýtt & Gamalt, Skóla- vörðustíg 12, simi 3599. Hugheilar þakkir færum við ölliim þeim, sem auðsýndu okkur samúð og vináttu við fráfall og útför Péturs Þorgrimssonar. Sérstak- lega þökkum við stjórn og starfsmönnum h f. Strætisvagna Reykjavik- ur fydr þá ógléyman egu hjálp og vináttu, er þeir sýndu honum og okkur bæði í veikindum hans og siðar. Enn fremur þökkum við Karlakór Reykjavikur og þeim öðrum, sem heiðruðu minningu hans. Biðjum við góðan guð að launa öllu þess fólki að veiðleikum. Kona og aðrir aðstandendur. Nýíízko matarstellin f Ilegu úr ekta postulíni höfum vlð nú í heilom stellum tyrir 2—24 manns eða öll einstök stykki stök eftir vild. Einnig te-, kaffi- og ávaxta-stell sömu tegundar, sama lága vetðið. K. Einarssosi & Bjðrnsson, Bankastiæti 11. BAsáhöId ýmisbonar nýkomin i Kanpfélagl Alpýðu, I Vitastíg 8 a. Simi 4417. VerkamannaMstöðnnnm. Sími S507.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.