Alþýðublaðið - 20.02.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.02.1934, Blaðsíða 1
ÞRIÐJUDAGINN 20. FEBR. 1934 XV. ÁRGANGUR. 103. TÖLUBL, RITSTJÓRI: R R. VALDBMABSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÖTGEFANDI: ALÞÝÐUPLOKKURINN EAOSLABJÆS IraEver ðt aitis wbta <Sa*a fci. 3—4 sííktagia. AsSnrfitagíalsi kr. 2,00 a uatauði — kr. 5,00 fyrtr 3 rnanuOi. el greltt er lyrtrtram. I lausasðfu kostar blaðiB tO aura. VIKUBLABH? ksmur ttt & Bver}twi miðvikudesl. t»að kostar aðetns kr. S.00 a Art. 1 jwl bjrtest ailar heistu grelnar, er blrtast i dagblaöinu. fréttir og vlkuyflrlit. RJTSTJÓRN OQ AFGRBISSLA AifjýSu- bíaSsins er vlA Hverfisgötu or. 8— 10 SÍMAR: 4900' aigreiðsla og aiEglystÐgar. 4901: ritstjórn (Innlentíar fréttlr), 4902: ritstjórl, 4903: ViUijalmnr 3. Vilhjatmsson. blaðamaður (heima), Magnðs Asgeirsson, btaðamadur. Framnesvegj 13. 4904; í' R. Valderaarsson. ritstjóri. (heiraa). 2937: Sigurður Jóhannesson. afgreiosla- og augiýsingastjdrl (bclmai, 4905: preotsmiðjau. Alpýðusamband Islands mótmællr skipan Svelns Benediktssonar í stjóm rihisverksmiðj»iinar ð Siglnfirði. Ot af skipun Sveins Benedikts- sonar í stíjiórn SíldaTbræbsluverk- smlðju ríkisihs hefir Alþýðusam- hand íslands sient dómsmálaráðu- meytiinu svo hljóðandi bréf: n ; m í i if í ! n Reyfcjavík, 15. febr. 1934. Fyrir raokkru hefir ríkisstjórnr itn skipað Svein. Benediktsson í stjörn Síldarbræðsluverksiiniðju ríkisiins á Siglufirði. li?iesisi rábstöfun hefir mæist mjög illa fyrir, ekki eimungis hjá verkalýð Siglufjariðar, hieldur og hjá sjómönmúm og verkafólki ainnars stáðar, sem kemur til með kð eiga viðskifti vLÖ verksmi'ðj- una. Hafia verkalýðs- og jafnaðaX- maninafélcgin á Sig'ufirði eindreg- , ið mótmælt þessari ráðstöfun og óskað eftir að Alþýðusambiand íslaindis mótmælti einnig fyrir hönd sinna sambiandsfélaga. Andúð sú, sem komið hefir fram gegm skipun Sveins, verður sfciljainleg þegar athugað er, hvað á umdam ei' gemgið og hvemig vibskiftum Sveins og sigrfirskis vexkalýos hefir verið háttað. Alþýðu manma á Siglufirði og víðar um lasnd er enm i fetsku minni árásir þær er Sveinn Bene- diktssoin hóf vorið 1932 á . Guð- mund s'ál'. Skarphéðiimssion, siem þá var foriingi siglfirskrar alpýðu og leinn hinn mælasti maður, sem bæjarfélag Siglufjarðar átti á að iskipa. Vér teljum óþaxft að rekja hér pessar ofstækisfullu og órétrmiætu. árásir, sem ekki lauk fyr en méð hiimi sviplega fráfalli Guðlmundar sát ,Því þarf lengan að undra þó aft verkamenn par bætfu þung- an hug til upphafsmanns þessara árása. Enda iór pao svo,"'ao þag- ar Sveinin Benediktsson sföar þetta.sama sumar kom til Siglu- f]'arðiar var honum ekki lieyfð dvöl þar heldur fluttu verkamienn hann buxtu, svo sem kunnugt er. Þó kom hamn a& því siinni 'a!& eins sem „prívat"-maður, en ékki, eins og nú myndi verba, sem starfs- maður'hins opinbieria er vald og rétt hefir til að ^hlutast til um störf og kjör fjöWa verkamanna ®g sj^malnnft. Pað er ekki vitað, að Sveinn Biönedáktsson hafi séxstaka hæfi- leika eða þekkingu til þessa starfs umfriam fjöldia lannanra. 'mahna, sem völ mynda á. Hins- vegar haía í sianibandi við hann gerst þeir óhappaatburðix, sem gera hann ver þokkaðiann af verkalýð landsins og sérstaklega á Sig'ufirði, heldur en flesta mcnn a&ra. Ef þvinga ætti verkamenn á Siglufirði til samstarfs við Sveij'n. Beiniediktsson myndi þáð tefla ölí- um viinnufriða á Siglufilíðí' í tví- sýnu og þannig geta orðið stofn- un þeirri, sem hann á að vinna fyrir, til hiins mesta tjóns. Auk þiess, sem öl: stöðvun eða órói, siem kynni að eiga sér sitajð i sam- bandi við verksmibjuna riýrir stórkostlega afkomumöguleika fjölda manna á sjó og landi. Viljum vér leggja sérstaka á- hexslU á þetta atriði, þar sem við, eftir þeim friegnum, sem við höf- um fengið að norðan, höfum fulla ástaeðu til áð haldia, að alvarlegar deilur muni hefjast, ef Sveirap verður liátinn taka við þessu staxfii. Véx viljum því beina þeirri ekir dTiegnu ósk vorri til ríkisstjóTii- arinmar að hún láti ekki skipun Sveáns Bienediktssonar í stjórn SíidarbríæðsiuVerksmiðjuinnar á Siglufirai koma iai fnamkvæmda;. Virðingarfyllst. F.h. Alþýðusanibands íslapds. Jón Baldviinsson forseti Siiefán Jóh. Stefánsson ritari.' Nýf sifliir Alþýöo^ flokksinsj^ Gnnlandi Hann viannr 8500 atkvæði i eka kjördæmi PORTSMOUTH í mörgiun. Aukakosning hefir farið fram hér, og hlaut kosningu Keyes að- míxáll, fxambjóðandl íhaldsflokks- iihs, með 17 582 atkvæðum, en Humby, írámbjóðiandi vierka- Oddgeir Bðrðarson fær Atborgað Oddgeir Bárðars'on, sá er lagði fram hjá Magnúsi Guðrnundssyni kæruna á Hermann Jónas&on, skil- aði um leið kröfu um skaðabætur fyrir þa&, að» hann hefði orðið fyrir peningatapi vegna þess, að vera í varalögieglunni síðiast liðið ar. — 'Piltux þessi, sem áður hefir oxoið uppvís að piófnaði og spell- virkjumi, virðist í eknkennilega miklu uppáhaldF hjá Magnúsi Guðmundssyni, því 9. þ. m. lætur M. G. greiða Odíigeiri þessum 607 krónux í skaðabætur fyrir það, að hainn bafi veii'ð: í variaiög- reglunini. Nú liggja fyrir skýrax sannanir um það, að Oddgeir hafði á seinasta ári mikta vinnu hjá Kveldúlfi og ©nn fœmur við byggingu kennarabústaðanna, og í ofanálaig á þaið kaup fékk hann útbiorgaðar 3000 kr. fyrir að mæta á æfingurn í varalögreglunni á árinu. ; Tekjur Oddgeirs hafa því áneið- anlega verið hátt á fimta þúsund yfir áxið. — Og mú greiðir M. G. Óddgeixi kx. 607 í skaoabætur fyrir það, að honum hafi verið greiddar á fyríra ári 3 þúsund krónur fyrir verra en ekkiert starf. Eða fyrir hvað lét M. G. gxeiða Oddgeiri kr. 607 nú, 9. þ. m.? 'm ¦ ¦ ^ t*i" Itíá Yfir 2000 manns hafa fallið í borgarastyrjöldiiini i Austurriki Dollfuss reynir að breiða yfir tnorðin BERLIN í morgiun. FO. Dolfuss, kanzlari Austurríkis, hélt raaðjuj í útvai'pp í gæ* í Ví,n og var ræðunni endurvarpað yfir Golumbíastöðvaxnar í Bandarikj- uinum. Hann skýrði frá tildxögum og gangi jafnaðarmanua^uppreist iariinaar í Austurriki og sagð'i m. a., að saimkvæmt opinbierum beim- ildum hefðu alls 241 manns fallið, en 658 sæxst. Á hinn bóginn segix blaðið Berlinex Böxsertzieitung , í gæxkveldi, að það sé sannað, að tala hinna föilnu sé miklu hæxxi, kveðiur hana hafa veriið 1730 14. febrúar, en búast megi við að í bardagainum 15. og 16. þ. m. hafi fallð inoikkur hundruð manns, og sé því talan nú komin upp fyrir 2000. Blaði'ð getur ekki heimilda fyrir pessari staðhæfingu, en fuTl- yr&ir íenni fremur, að lögreglunum í Vín haf i verið bannað að skýxa fríá, hve maiigir hafa falilið. í gær var einn jafhaðlaxma&ux dæmdur td,l lífláts í Vín, og var pab eisnn peirra, er liengst vöxð- ust í veitingahúsinu Goethehof. í gær byrjaði austurrííska stjóxnin að láta iausa þá af jafn- a^armönnum, er minst höfðu til saka unnið. Fullyrða þýzk blöð, Sjóðparð í útibúi ttvegsbankans i Vestmannaeyjum að þetta sé gert sanikvæmt til- mælum stórveldanna, Friakkliands og Englands. Fólk tekurfésittúrbðnboniii OSLÓ. í gærkvel'dL FÚ. Fxá Austurríki kemur sú fregn, áð fólfc taki unnvörpum fé sitt úr spaxisjóðum og bönkum, eink- um þeim, er áður vaX stjóiinaö 'af jafnaðarmönnum, en þeir hafa nú verið hraktir frá. Morðin i Anstarriki halda áf ram VINARBORG í morgun. UP.—FB. Heriög hafa verið feld úr gildi i Carinthia. — Wallisch, einn af leiðtiogum jafnaftarmanna, sem dæmdur var til lífláts, hefir nú verið hengduir í Leoben. flergðgn hækka í veili LRP. í gærkveldi. FO. Á kauphöllinni í Lundúnum voru þao imnlendu vexobréfin, sem einkum var eftirspum eftir í dag, og vakti þab athygli, að það voru einkum hlut|r í vopna- og efna-smiðjunum „Imperial Chemicals" og jámbrautum og símum, sem mest eftirspurn var eftir. Annars var markaourinn yfir höfuo rólegur. Laust eftír síðustu mána&amót \ yarb uppvíst um stóikosttega sjbðþurð i útibúi Otvegsbaínkaras í Vestmannaieyjum. Er talið víst, a'ð gjaldkeri útibúsims, Siguxður Sinorrason, sé valdur áð sióðþurð- itnini. Stjóxn Otvegsbankans hér sendi þegar Björjn Steffensien endur- slkoðanda ti,l Vestmannaeyja til ab ieindurskoða neikninga útibúsins log grafast fyrir um orsakix sjóði- þurðariinnar. Talíð er að sjóðþurðin memá 30—35 þús. krónum. Gerast nú alltíð fjárisvik hjá starfsmcnnum Otvegsbankanis. Er þess skamt að minniaist, aið tveim starfsmöinnum var vikið fxá stöðu Isinni í Otvegisbankawuim í Reykjia- vílk fyri'r alvaTleg bxot á starfs- ¦skylduni þeirra og jafnvel fjár- drátt. manna, hlaut 11904 atkvæÖL í seínustu almennum þingkosning- um hlaut frambjóðandi íhiailde- flokksins 14149 atkvæði fram yf- ir keppiniautinn. UP.—FB. Alberf Belgakonungur lær hvarvefna lofleg eftirmœll EINKASKEYTI FRÁ FRÉTTA- RITARA ALÞÝÐUBLAÐINS KAUPMANNAHÖFN1 í moxguih. ' I tiliefni af dauða Albérts Belga- konungs hafa ensk og frönsk blöð flutt ýtarlegar mintainglar^ greinar um afrek og ágæti kon- ungsins. Frcnsfcu blöðin komu öll út mieð sorgarxönd, ier pau fluttu fregnina um lát fconunigsins. Hinn . heimiskunni rithöfundur Maurioe Maeterlinck segir í mitani- ingargiiein, siem hann hefir skrif- ab, að dauði konungsins sé óút- reiknanlegt tap fyrir BelgíU. Jafna^armiannaforinginn Emije Vanderveide fcemst svo að orðd: „Ég haföi ekki að eins mætur á honum sem miklhm konungi, heldux .einnig siem kærum vini." Bœtakonungur hefir síimað hin- utm nýja Belgakonungi, Leopold III, á þe&sa líeið m. a.: „Brezfca rikið mun i aldnei gleyma hinni látnu hetjur Hiindenburg Pýzkalandsíoriseti hefix sent ekfcjuditotningunni sam- hrygbansfceyti. |Pó kvebux sums staðar við mokkuð annan tón. . Kommúnistar hafa sent út á- varp, þar sem 515:013,0; er á þjób- ina að nota nú tækifæri tii að stofna lýöVeldL STAMPEN BROSSEL í gærkveldi Lfk Alberts fconusngs' vasé í dag flutt úx fconungshöllinni í fcapellu, þax siem það á að.liggjai á bör- um til fimtudags, 'en þá fer jaxiði- aíforiin fraim. Á gfiagstéttum gatra áð kapellunni stóð fólk í þús- ulndatali á meðan á líkflutningn- um stóð og lét í ljós i virðingu sína og ást til, Wns. látna þjóbv höfbingia. UP—^18- : ,:

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.