Alþýðublaðið - 20.02.1934, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 20.02.1934, Qupperneq 1
PRIÐJUDAGINN 20. FEBR. 1934 ___________________________________ xv- ÁRGANGUR. 103. TÖLUBL, 7 BITSTJÓIU: n.nni .n ÚTOEPANDI: f, R. VALDEMARSSON ÐAGBLAÐ OG VIKUBLAB ALÞÝÐUFLOKKURINN SAQBLAB13 beoQr át allo vtrbo W. 3 — 4 st8d«tfto. AsMEagíoísS kr. 2,08 & mánufil — tsr. 5,00 fyrtr 3 inauuöi, ef greitt er fyrlrfram. f lausasðlu kostar blafiifi tO aura. VIKUBLABIÐ bamur út & feverjurn miOvskudegi. Þafi kostar aðelns kr. 3.00 A Ari. f fevl bjrtost allar helstu grelnar, er blrtast i dagbiaöinu. fréttir og víknyflrlit. HfTSTJORN OO AFORHiQSLA Alpyfiu- i felaöslns er vio Hverfisgötu nr. 8— 10 SlMAR: 4900- afgreiösla og attgiystagar, 4881: ritstjórn (ínnlendar fréttlr), 4902: ritstlóri. 4903; Vilnjélmur á. Vllhjálmsson. blafiamaflur (helma), 1 Hagnús Asgelrsson, blaðamaður. Framnesvegi 13. 4904: P R. Valdentarsson. ritstJAri. (beima). 2837: Siffurður lóhannesson. afgreiöslu- og auglýsingastjóri íhclma). 4906: prentsmiðjan. I 1 ( ttli Aipýðasambgnd Islands mðtmælir skipan Sveins Benediktssonar í stjórn ríkis verksmið j RDDar á Siglnfirði. Út af skipu:n Sveins Benedikts- S'Onar í stjónn Sí 1 darbræ'ðsluverk- smiöju ríkisins hefir Alþýöusam- baind íslands sient dómsmálaráöu- neytiinu svo hljóðandi bréf: : ! H ^ I * 1 fi Reykjavík, 15. febr. 1934. Fyrir nokkru hefir ríkisstjórn- in skipað' Svein. Benediktsson í stjórin SíldarbræÖsluverkS'miÖju rfkiisiins á Siglufiröi. PiesjSi ráö'Stöfun hefir mælst mjög illa fyrir, ekki einungis hjá verkalýÖ Siglufjaröar, heldur og hjá sjómönnum og verkafólki ajnnars staðar, sem kemnr ti.1 með að eiga viöskifti við verksmíðj- una. 1 laia verkalýös- :>g jafnaöttr- mainnafélcgin á Sig’ufirðd leindreg- ið mótmælt þessari ráöstöfun og óskað eftir að Alþýðusamband íslands mótmælti einnig fyrir höind sinna samibandsfélaga. AndúÖ sú, sem komið hefir frarn gegn skipun Sveins, veröur skiljanleg pegar athugað er, hvað á undan er gengið og hverinig viöskiftum Sveihs og siglfirsks vierkalýÖs hefir verið háttað, AlþýÖu manna á Siglufiröi og vfðar um land er enn í fersku minini áráisir þær er Sveinn Bene- diktisson hóf vorið 1932 á . Guö- muind sál. Skafphéðiinission, siem þá var foriingi siglfirskrar alþýðu og einn hinn mæíasti maður, sem bæjarfélag Siglufjarðar átti á að skipa. Vér teljum óþarft að riekja hér þessar ofstækisfullu og óréttmiætu árásir, sem ekki lauk fyr en með hinu sviplega fráfalli Guðmundar sál. ,Pví þarf engan að undria þö að vierkamenn þar b.æru þung- an hug til upphafsmánns þessara árása. Bnda fór það svo, að þeg- ar Sveinin Benediktssdn . siðar þetta sania sumar kom til Siglu- fjarðiar var lionum ekki lieyfö dvöl þar hel'dur fluttu verkamieinin hann burtu, svo sem luinnugt er. Pó kom hann að því siinni að' eins siem „prívat“-maður, en- ekki. eins og nú myndi verða, sem starfs- imaðiur' hins opinhieria er vajd og rétt hefir til að hlutast til um -störf og kjör fjölda vcrkamanna og sjömainna. Pað er ekki vitað, að Sveiinn Benediiktsson hafi sérstaka hæfi- leika eða þekkiingu til þessa starfs umfram fjöldia ainnarra. mainna, sem völ myndi á. Hins- vegar haifia í sia'mbandi við hann gerst þeir óhappaatburðir, sem gera hann ver þokkaöann af verkalýÖ landsins og sérstakliega á Sig.ufirði, heldur en flesta mrhn aðra. Ef þvinga ætti verkamenn á SiglufirÖi tál samstarfs viiö Sveij'n. Bieinediktsson myndi þaö tefla öl/- uin viinnufriðá á Siglufiirðí í tví- sýniu og þainnig geta orðið stofn- un þeirrj, sem hann á að vinna fyri.r, til hins mesta tjóns. Auk þess, sem öll stöövun eða órói, sem kynni að eiga sér staíð: i sam- bandi við verksmiöjuna rýrir stórkostlega afkomumöguteika fjölda manna á sjó og laindi. Viljum vér teggja sérstaka á- herslu á þetta atriði, þar sem við, eftir þeim friegnum, sem við höf- um fengið að norðan, höfum fullá ástæðu tiil áð haldia, að alvarl'egar dieilur muni hefjast, ef Sveinn verður liátíinn 'taka við þessu starfii. Vér viljum því bieina þeiriri esn- dregnu ósk vorri til ríki.sstjóT.n- arininar aö hún láti íekki skipun Svieáins Benediktssonar í stjórn Síldarbfaíðsluverksmiðjunnar á Siglufirði koma til framkvæmda. Virðingarfyllst. F.'h. Aiþýðusa'mhainds íslainds. Jón, Baldvi'nsson forsetí,. Stefán Jóh. Stefánisson ritari. Nýr sigir Alþýðn- flokksins í Eoglandi Hann vlmm 8500 atkvæði i eir.o kjordæmi PORTSMOUTH í ntorgun. Aukakosning beíir farið fram hér, og hlaut kosnimgu Keyes að- mfráll, frambjóðandi íháldsflokks- ihs, með 17 582 atkvæðum, en Humby, frámbjóöaindi \'ierka- Yfir 2000 manns hafa fallið i borgarastyrjöldinni i Austurriki Dolifuss reynir að breiða yfir morðin að þetta sé gert samkvæmt til- Oddgeir Bárðarson fær dtborgað Oddgeir Bárðarson, sá er lagði fram hjá Magdiúsi Guðmundssyni kæruna á Hermanm Jónasson, skii- aði um leið kröfu um skaðahætur fyrir það, að hann hefði orðið fyrir pieíningatapi vegna þess, að vera í varalögreglunni síðiaist liðið ár. — Piltuir þessi, sem áður hiefir orðið uppvís að þjófnaði og spell- virkjum, virðist í einikennitega miklu uppáhaldi hjá Magnúsi Guðmuindssyni, því 9. þ. m. lætur M. G. greiÖa Oddgeiri þessum 607 krónur í skaÖahœtur fyrir þaÖ, aÖ hann hafi verið í variatög- regluniná. Nú liggja fyrir skýrar sannanir um þaö, aö Oddgeir hafði á seinasta ári mikla vinnu hjá Kveldúlfi og enn fœmur við byggiingu kenuarabústíaðanna, og í ofainálaig á þáð kaup fékk hann útborgaðar 3000 kr. fyrir að mæta árinu. Tekjur Oddgeir.s hafa því áreið- aulega vierið hátt á fimta þúsund yfir árið. — Og inú greiðir M. G. Óddgeiri kr. 607 í skaÖabætur fyrir það, að hoinum hafi verið greiddar á fyrra ári 3 þúsund krónur fyrir verra en ekkert starf. Eðia fyrir hvað lét M. G. grieiða Oddgeiri kr. 607 inú, 9. þ. m.? BERLIN í imorgum. FO. Dol'fuss, kainzlari Austurríkis, hél't rgpðiuj í útvarpjð í gæh í Ví|n og var ræðunni endurvarpað yfir Golumhíastöðvarnar í Bandarikj- unum.. Hann skýrði frá tildrögum og gangi jafnaðarmanna-uppreist íariinnar í Austurríki og sagði m. a., að samkvæmt opinberum beim- ildum hefðu alls 241 manns faLlið, len 658 særst. Á hinn bóginn segir blaðið Berlinier Börsen.zeitung í gærkveldi, að það sé siannað, að talá hiinna föll'nu sé miklu hærri, kveður hana hafa verið 1730 14. febrúar, en búast megi við að í bardaganum 15. og 16. þ. m. hafi fallið nokkur hundruð manns, og sé því talan nú komin upp fyrir frá, hve mangir hafa falilið. 1 gær var einn jafnaöarmaöur diæmdur tjl llfLáts í Víin, og var pað eirnn þeirna, er fengst vörö- ust í veitingahúsinu Goethehof. í igær byrjaði austurríska stj'órinin að láta lausa þá af jafn- aðarmönnum, er minst höfðu til saka unnið. Fullyrða þýzk blöð, mælum stórveldanna, Fmkklands og Englands. Fólk teknr fé sftt úr bðnknmn OSLÓ í gærkveldi. FÚ. Frá Austurríki kemur sú fregn, að fólk taki unnvörpum fé sitt úr sparisjóðum og böinkum, einík- um þeim, er áöur var stjórnað 'af jafnaöarmönjnum, en þeir hafa inú veriö hraktir frá. Moiðin í Anstnrriki halda ðfram VÍNARBORG í morgun. UP.-FB. Herlög hafa verið feld úr gildi í Carinthia. — Wallisch, einn af Leiðtogum jafinaÖarmainna, sem dæmdur var til lífláts, hefir nú verið hengduir í Leoben. Hergðgn hækka í verli. LRP. í gærkveldi. FÚ. Á kauphöUinni í Lundúnum voru það inmlendu veröbréfin, sem einkum var eftinspurn eftir í dag, og vakti þaö athygli, að það voru eiinkum hlutir í vopna- og efna-smiöjunum „Imperial Chiemicals“ og jámbrautum og símum, sem miest eftirspum var eftir. Annars var markaðurinn yfir höfuö rólegur. SjóðhBrð í útibni Útvegsbankans í Vestmannaevjm 2000. Blaðáð getur ekki heimilda fyrir þessari staðhæfingu, en full- á æfiingum í varalögmglunni á ! yröir enn fremur, aö lögreglunum í Vín hafi verið bannaö aö skýra Laust eftir síðustu niánaðamót v.arð uppvíst um stórfoostl'ega sjööþurð í útibúi Útviegsbankans í Viestmannaieyjum. Er talið víst, aö gjaldkeri útibúsims, Sigurður Sin'Orriaison, sé valdur aö sjóöþurö- immi. Stjóm Útvegsbankaus hér sendi þegar Björn Steffensen endur- slkoðainda til Vestmannaieyja til að 'emdmnsk'oða neikninga útibúsins log grafast fyrir um orsaikir sjóð- þuröariinnar. Talíð er að sjóðþur'ðin niemii 30—35 þús. krónum. (ierast -nú alltíð fjánsvik hjá staffsm'cinnum Útvegsbankanis. Er þess skamt að miininast, að tveiiu starfsm'öinnum var vikið' frá stöðu isinmi í Ctvegsbankanum í Rieykjiá- vilk fyri'r alvarteg brot á starfs- skyldum þeirra og jafinvel fján- dirátt. manna, hlaut 11 904 atkvæði. 1 seinustu almemnum þingkosnihg- um hlaut frambjó'ðandi íhialds- fliokksins 14149 atkvæði fram yf- ir keppiiniautímn. UP.—FB. Albert Belgakonungur fær hvarvefna loXleg eftirmœll EINKASKEYTI FRÁ FRÉTTA- RITARA ALPÝÐUBLAÐINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. 1 tiliefini af dauða Albérts Belga- k'omumgs hafa ensk og frönsk bl'öð flutt ýtartegar mijnningiar- gneiinar um afnek og ágæti kon- uhgsins. Frcinsku blööin komu öll út rnieð sorgarxÐnd, er þau fluttu freginina um lát konunigsins. Himm heimoskunni rithöfundur Maurioe Maeterlinck siegir í miinni- ingargrtein, sem hann hefir skrií- að, að dauði koinungsins sé óút- reiknanliegt tap fyrir BelgíU. Jafnaðaiimiannaforinginín Emite Vandiervelde kemst svo að orði: „Ég hafði ekki að eiins mætur á hoinum sem miklúm konungi, hel'dur leinnig sem kærum vini.“ Bretak'onungur hefir s5mað hin- um nýja Belgakonungi, Leopold III, á þessa lieið m. a.: „Brezka rikið mun aldrei glieyma himni látnu hetju.“ HJndienhurg Þýzkalandsforseti hefix sent ekkjudrtotningunni sam- hrygðansfceyti. iþó kveöur sums staðar við niokkuð annan tón. KommúnistaT hafa sent út á- varp, þar sem skora'ð er á þjóð- ina að nota nú tækifæri til að stofna lýðveldi. STAMPEN BROSSEL í gærkveldi. Lfk Alberts konungs var1 í dag flutt úr k'omumgshöllinni í kap'ellu, þar sem það á að liiggja á bör- um til fimtudags, en þá fer jarið- aíf oriin fram. A g; ngstéttum gatra að kapellunni stóð fólk í þús- ulndalali á nieðan á likflutninign- ^ um stóð og lét í ljós yLrðingu ■ sína og ást tjl hins látna þjóö- ! höfðingja. UP.-rFB. V

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.