Morgunblaðið - 08.01.1998, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 08.01.1998, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. JANÚAR 1998 25 Nýjar bækur • VINDHARPAN inniheldur prósaljóð Steingerðar Guðmunds- dóttur. í kynningu segir: „Steingerður Guðmundsdóttir túlkar í þessari nýju bók viðhorf og skáldsýnir í léttu og fijálsu formi og kvæði hennar eru sem fyrr geðfelld og harla umhugs- unarverð. Stein- gerður telst list- rænn fagurkeri og ljóðstíll henn- ar einkennist jafnan af hrein- skilni, einlægni ogvandvirkni. Hún á vissulega brýnt erindi í þessum nýju og fallegu ljóðum þar sem hugarflug skáldkonunnar nýtur sín vel.“ Utgefandi er Skákprent. • STJÖRNUBJART er eftir Gylfa Gröndal og eru túlkanir á ljóðum eftir Bo Setterlind. í kynningu segir: „Bo Sett- erlind (1923- 1991) er í hópi virtustu og vin- sælustu ljóð- skálda Svía. Fyrsta Ijóðabók hans kom út 1948, Mánvagga, og átti miklum vin- sældum að fagna meðal almennings. Eftir það streymdu ljóðin frá Bo Setterlind; hver ljóðabókin rak aðra, en alls urðu þær fjörutíu talsins. Hann flutti ljóð sín einstaklega vel og kom oft fram bæði í ijölmiðlum og á samkomum. Honum tókst að vera eins konar ímynd skáldsins i augum sænsku þjóðarinnar - hið eina og sanna skáld jafnt í lífi sínu og list.“ Útgefandi er Skákprent. Gylfi Gröndal Steingerður Guðmunds- dóttir jÉL) FLÍSASKERAR OG FLÍSASAGIR ¥1- Uji 1 'c 11 lGI - II^ Stórhöfða 17, við Gullinbrú, sími 567 4844 LISTIR George apabróðir KVIKMYNPIR Sambíóin GEORGE OF THE JUNGLE ★ ★'/2 Leikstjóri: Sam Weissman. Handrit: Thomas Ackerman. Aðalhlutverk: Brendan Fraser, Leslie Mann, Thom- as Hyden, Greg Crutwell, Abraham Benruby, John Cleese, sem talar fyr- ir apann Apa. Disney. 1997. GEORGE er einskonar Tarzan apabróðir bara miklu vitlausari. Ungur lenti hann djúpt inni í frum- skógum Afríku og var alinn þar upp af öpum, lærði þeirra mál, vingaðist við frumskógardýrin og lærði að ferðast um með því að sveifla sér á milli tijánna. Það eina sem hann kann ekki er að forðast að lenda utan í tijánum. Ung stúlka af auðugum ættum villist í skóginum hans og hann bjargar henni og með þeim takast ástir um síðir en ekki fyrr en hún hefur farið með hann í sjúkraflugi til San Francisco að láta gera að skotsári sem hann hlaut af völdum unnusta stúlkunnar, sem kominn var til Afríku að flytja hana heim en komst upp á kant við burðarmenn sína og ... Skiptir ekki máli. Reyndar er fátt sem skiptir verulegu máli í bandarísku gaman- myndinni „George of the Jungle" með Brendan Fraser í titilhlutverk- inu. Helsti kosturinn við myndina er að hún tekur sig ekki of hátíð- lega heldur þvert á móti gerir endalaust grín að sjálfri sér. Mynd- gerðin sjálf er stór partur af gam- anseminni. Sögumaðurinn bendir á dýrar frumskógarleikmyndir, talar í stirðbusalegum stuðlasetningum og á í hávaðarifrildi við aukaper- sónur, leikararnir tala inn í mynda- vélina, leikstjórinn hraðspólar yfír málalengingar og þar fram eftir götunum. Þannig erum við mjög meðvituð um að við erum að horfa á grínmynd og eigum að taka þátt í gamninu með persónum og leik- endum. Þessi úrvinnsla er kunn úr öðr- um myndum („The Prinsess Bride“) en hæfir einstaklega vel í George frumskógarkóngi þar sem fíll hagar sér nákvæmlega eins og hundur, górilluapi er fjölfróður heimspekingur og George er með svipaða greindarvísitölu og kaðl- arnir sem hann sveiflar sér í. Hinn broshýri Brendan Fraser hæfir einnig vel þessum einstaklega heimskulega Tarsan og ágætlega er skipað í aukahlutverkin. Gamanmynd um Tarzan apa- bróður var löngu tímabær. Að hún skyldi vera eins skemmtileg og raun ber vitni var óvænt ánægja. Það væri banvænt að ætla sér að taka eitthvað i henni alvarlega. Góða skemmtun! Arnaldur Indriðason ELkert stress Ný lieílsiirœLitarslöá, Irínar línur opnar löslutlaginn 16. jannar næslLoinandi. Líkaminn er musteri sálarinnar. Fínar línur bjóáa upp á fjölbreyttar aáferáir til aá rækta líkamann og efla sálina. Hefáb u n d i n íikamsr as Ik t og leikfimi Kínversk leikfimi Yoga Æ f i n g a D e k k i r Höfuábeina- og spjaldhryggsmeðferá Ma-L/ri dansnudd Sjúkranudd og vöávanudd Leikræn tjáníng Snyrti- og f ó t a a ðg e r d a s t o f a Há rg re i á s I a- Viá leggjum áfierslu á aá þú getir notiá Jjess aá rækta líkama Jiinn á afslappadan og þægilegan liátt. 1 N -H -K ^mula 30 • 108 R e y kj a v í k . Sími 5 8 8 9 7 1 7 • Fax 5 88 ^ Innritun og upplýsingar í síma 588 9717
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.