Alþýðublaðið - 21.02.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.02.1934, Blaðsíða 1
MIÐVIKUDAG 21. FEBR. 1934. XV. ÁRGANGUR. 104. TöLUBL. RITSTJÓBI: f, R. VALDEMARSSON DAGBLAÐ OG ¥1 DtGEPANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN BMtOBIASIB 휜ur út aila otrfea ðaga td. 3 —« sSMcerta. Askfiítegfaltí kr. 2.09 * manuOt — kr. 5,00 íyrir 3 mftnuðl, el greitt er fjrruíram. I lausasðiu kostar blafiið 10 atsra: VIKLIBLABIB tewour öt & hver|nm miOvibudegl. Það ttostar aoeiris kr. 3.38 s áit. < pvi blrtast allar helstu greinar, er MrtE».t t dagblaoinu. irettir og vikuyrMH. RIT3TJÖRN OO AFGREIBSLA AlpýSu- MsAslns er vtn Hverfisgotu nr. 8— 10 SlMAR: 4900- aigrelðsla og aitglysiagar, 4901: rttstjórn (Innienclar frétttr), 4902: ritstjóri. 4003 Vimjálmur S. Vilhjalmsson. blaðamaður (belma), (Cafinð* Asgélrssoa, blaðamaður. Framneavegi 13. 4904- F R Valdernarsson. HtsttOri. (heimal. 2937- SiRurour Jóhannesson. afgrelðslu- og augiýsingastiðrt (helmal, 4909: prentsmtBian. [Barni mlspyrmt í Miðbæjarskólannm Fyrifr nokkmr bar þab vib í Miðbæjar-barnaskólanuim, aÖ einm af toennurunum, Bjarni Hjaltested, rébilst ab litlum dreng og barði hamri irueð stai Var þetta um leið og bönniin voru áð fara úr skól- anum og taka föt síin á ganginum. Drengur;imn fór til 'læknis og ,fékk vottorb um áverka, er harm ^hafði feingio af höggi kennarans, og var máli'ð síðain kært til lög- regluinnar, og mætti * drengurinn og smóöir hains og vom.yfirbeyrb. Heita þau Gíslína Efnarsdóttir og Svanur Skæringisson, til' heimiliis á Kaplaskjólsvegi 2. Frum-rahnsókn mál'si'ns er nú lokið, og hefir þab verið sent ti' dómsmálaráðuneytisins..' Mun skólawefhd ekmig fá afrit aí ranmsóknarsk j ölunum. Það virðist svo, stem uppeldis- kanningar Mgbl. og íhaldsirruanna hafi haft áhrif í Miöbæjarbama- skólíanum, enda standa slíkir 'roenn sem Bjarni Hjaltested undir sérstakri vernd afturhaldsins í skólamálum. Æðarkollumáíið Frásögin AiþýðubTabsins um rarinsókninia í fcollumálinu og þab helzta, söm fcomib hafði fram í sanfhandi vib hana, virðist haía fcomið „ákænendunum" í márinu mjög illa. Var þó frásögnin syo krutlaus sem mögulegt var, og áð eins lbgð áherzla á það, sem alhiienningi var ekki kunnugt um áður, en er aðalatriði þessa máls, ab vitnum, sem leidd hafa ver- fíi í málilniu, ber alls ekki saman og sverja jafnvol hvert gegn öð-jiu. Kænendurnir í málinu og vitni þeirna fjykjast hafa staðið Her- mann Jónasson að æðarkol'lu- drápinu „rétt fyrir kl. 2" umrædd- ain dag, en 4—5 iögrieglupjónar bjóðiast til að sverja, að hann hafi á sama tíma verið uppi á lög- xiegl'ustöð! Morgunblar3ít'a í miorg- un, reyni'r áð bneiða yfir þaði, að iframbu'rður vitln'anha í þessu mál. er algerlega ósamrýmainlegur. pé reynir blaðið að láta líta svo út, sem Hermdnn Jónasson hafi haldiði því fram, að veðrið 1. diez. 1930 hafi verið „norðvest- an"-stormur, en Hermann Jónas- son hefir leinmitt iagt fram vott- orð frá Veðurstofunni um það, að suðvestanátt hafi wrfö þennian dag og rigning. Hefir H. J. haldio þvi f ram sínu máli til stuðnings og gegn framburði kærandians og vitinanna. Sýnir þietta smaatóði, hve jiafnvel Mgbl. virðist mál- stRllur þeiríra veikur í máilinu. JARÐABF0R AlBERTS BEL6M0NUNGS fer Iram á morgnn EINKASKEYTI FRÁ FRETTA- RITARA ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgun'. Lík Alberts konungs lá á sýn- ingarpalli á þriðjudaginn og hundrurJ þúsunda belgiskra þegna hyltu hmn látna konung vib líkpallinn. ,:< ViÖ jarðarförina siem fram fer á fimtudaginn frá St. Gudule- dómkirkjunni verða konungar og cnnur stóímenni hvarvetna úr Ev- rópu. Fyrir hönd Danmerkur verður þar staddur Axel prins, Noregs Ólafur krónprins, SvíþjóÖar Gúst- af Adolf prins, Englands, prinsinn af Walies, Frakklands, Le-brun:, forseti, Italín, Minberto krónprins, Búlgarílu Boris konungur, Rúm-' eníu, NikuLás prins. Einnig verður þar viðstaddur koinungurinn í Sí- am og margt annab stórmienni . STAMPEN. SamAð erlendra ríbja KALUNDBORG í morgun. FO. Áður en fundir hófus't í daK'ska þihginu í dág, flutti forsetinn minningarriæðu um Belgíukonung, minntist þess hvert hraustmienni og dreingskapaEmabur hann- hefði veri'ð, og hveiisu ötull foriugi þjóðar is'ilnnar á dögum neyðairog sorgar. Þingmenn stóbu upp úr sætum sí|num mieban ræðan var flutt. V Fransika stjórnin befir ákveðið ab sienda herdeildir úr landher og sjóher, til þess ab sýna, hinu látna konungi virbingu franska lybveld- isins. Fellur Mzh marki§ ? Gnlíírygfling þess er tiíi nndir 101 EINKASKEYTI FRÁ FRÉTTA. RITARA ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Talin er hætta á, að ekki veiði hægt að halda pýzka markinu í gullgildi öllu leng- ur, og muni Þýzkaiand pví hveifa frá gullinnlausn: Guiltrygging marksins er nú undir 10%. STAMPEN. IVazIstastjórnin er í fjá Dröng BERLÍN í morgun FÚ. • I auglýsingu frá þýzku stjórn- 'imni, siem birtdst í.,morgun, er því lýst yfir, að styrkurinn til karla og kvenna, sem vil'ja giftast, verði ekki greiddur frá deginum.í dag tiT 31. marz næst .komandi,,/ þar sem þessi liður hefði farið langt friam úr fjárhagisáætlun o,g fé pví ekht fyrír, hen,di a&. sknni, Frá áriamótum hefir 31000 ný- giftuni hjónum verið veittur þessi styrkur, en þar sem hver hjón hljóta 1000 marka styrk, hafa ,út- gjöld í þessu augnamiði numið 31 miljón marka þab sem ,af er þessu ári.. I auglýsimgu stjórnarinnar seg- ir, áb styrkveiti'-ngastarfsemin muni verba tekm upp aftur 1. apríl, og er þá rábgert ;ab veita 250000 hjónurn styrkinn frá 1. aprfl 1934 tiil 31. marz.1935. FO. .Dimitroff er hættulegur maður1 rjessvegna veiðor hann ekki látinn laus p átt fyrir síknnn hans KALUNDBORGígærkveldi. FO. Vegna umræðna þeinra, er orð- ib hafa undanfarið um Dimitroff, Popoff og Taneff, heffir Göhring.i dag látib svo um mælt, ab hann sjái ekki ástæbu til þess ,ab láta Dimitroff lausan fyrst um sinn, þrátt fytlir kröfur þær, sem um þab hafa komið frá Rússum, pftir að honum var veittur rússneskur borgararéttur. Göhring segir enn fremur, ab máske hafi Dimitnoff ekki kveikjt í ríkisþiinigshúsii'nu, en alt um þab hafi framferði hans í Þýzkalandi verib þannig, ab þess vegna eigi hann enga línkind skilið, og ekki mundu Rússax sjálfir hafa tekið , limar á honum fyrir -sams konar athæfi í Rúss- landi, ien .Þjóðverjar hafa gert. Hainn sagbi, að Dimitroff hefði framiíð í Þýzkaiandi landráða- starfsiemi með kommúnistiskum undirróbri sínum, og.væri engin astæða til þess, að gera gælur vib slíka starfsiemi:„Dimitiioff er hættuliegur mabur," sagbi hann, vegna þessarar ófögru starfsemii sálnnar, og er því bezL geymdur þar, siem hanto er, þar amar lekk- ert ab honum, hann er við góða heiil'su og það er farið ,vel með hann, og hann þarf ekkert um abbúðána að kvarta, en á hinu fer biezt, áð undirróðursstarfsiemi hams sé stöbvub." Fasistaríkínsanieínast Mnnolinl, Dollfass oo oogverska stjörnin sailsjrlkp að banna Jafnaðarmanna- flokkinn I DQgverjalandi. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Frá London er simað, að Mus- solin), Dollfuss og afturhaldsstjórn- ín í Ungverjalandi haf komið sér saman um það, að Jafnaðarmanr.a- flokkurinn og verkalýðsfélðgin í Ungverjalandi skulí verða leyst upp og bönnuð, og allir foringjar jainaðarmanna handteknir. Er búist við pvi, að flokkurinn og félögin verði bönnuö og of- sóknirnar gegn foringjunum hefjist í næstu viku. STAMPEN. Forseti Ansturrikis hefIr i hygg|u að segf® af sér Monam ofbuðo blóðsúthelliiigariiar grinadarœðl Dollfass-stjór narinnar og WUhelm MiklaSy, forseti Austurríkis. BERLIN í morgun FO. , Franska fréttastoían „Informa- tiíons' 'flytur þá fregn frá Wien, ab Mikla,s, forseti Austurírikis, bafi í hyggju ab segja.af sér, og muni ástæðani vera sú, hve,rnjög hamn harmar blóðsúthellingarnar og aftökurnar í AusturríkL — Fréttastiofan segir, iab ef til þessa korni muni Dolfuss verba forseti. Aðalbankastjóri nióðbankans tekinn fastor BERLÍN í morgun FO. Abalbankastjóri austurriska þjóbbainkans, Hugo Breitner, var Pólitlskir elnkerjnisbún- ingarbannaðiriEnglandi Banninn e steínt cetjn fasistum LONDON í gærkveldi. UP.-FB. Gilmour innanríkismálaTéðhierra lét svo um mælt í ræðu, sem hainn hélt í neðri málstofunni í dag, ab hann hefði takið til al- varlegnar íhugunar ab banna stjórnmálafiokkum notkun ein- kennisbúninga eða einkenna; Verbi motkun slíkra einfcennis- hneptur í ,va'rbha!ld í Wzfan; í 'giæj1.. Hainn er jafnabarimabur og hefir um l'angan aldur veráb rábunaut- ur jafnabaBmannafliokksinisi í fjár- mál'iim. „STRÍÐSHÆTTAN ER Í ÐÓNÍR- LÖNDUNDN>k en ekki lengur miiii Mzkalands og Póliands BERLIN í morgvin. JO. Formabur utanríkisnefoidar pólska þinigsins, Radzivill, héit ræbu í Krakow um afstöbu ,Pól- verja til annarra þjóða. Hann kvað þab oft vera erfibleikum 'buindið fyrir Póiverja ab halda sér frá afakiftasemi gagnvart Rússlandi, því þar byggju nú hálfönnur imiljón Pólverja við mjög örðug kjör. Friburinn við Þýzkaland væri nú tryggbur meb þýzk-pólska samningnum, og hefði hann haft þær afMbingar áb ófriðarhættan, sem stafabi af „pólska-rananum" væri úr sög- unni, fyrst um sinn. Nú vœrl :paö, Do\nérlfMdi\n óg, vandúmál Peirm, sem par, búa.t sem vœrí ctd- hteypi pfe í báb og: bmnd- Ástæðulaust væri því fyrir Frakka nú, áð ásaka Pól'verja um starfsemi and- viga friðnum og Þjóbabanda- laginu. búninga bönnuð, er banninu beint áð fasiistum, því að enginn brezk- ur srjómmálaflokkur annar notar einkennisklæbnaði. Giimour riæddi um, að það' hefði æsa|ndi áhrif, er flokkar manna gengi um göt- ur og torg klæddir slíkum bún- iingum, og hefði korníjð' i ljós, að afleiðingin beföi á stundum orðib götuóspektir. Ef^ slifcu færi fram yrbi ab lögleiða bann það, sem áb framian var minst á.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.