Morgunblaðið - 09.01.1998, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 09.01.1998, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. JANÚAR 1998 55 KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Hveragerðis- kirkja - tónlist- arguðsþjónusta FYRSTA tónlistargnðsþjónustan, vesper, verður kl. 17 í Hveragerðis- I kirkju, en slíkar athafnir verða í | kirkjunni síðdegis annan sunnudag Íí mánuði. Athöfnin byggist á tón- list, ritningarlestrum og töluðu orði. Tónlistin og textar eru breytileg frá einum mánuði til annars og ýmsir flytjendur munu koma þar að ásamt organista og sóknarpresti kirkjunnar. A sunnudag leikur Jörg E. Sond- erman organisti evrópska orgeltónlist frá barokktímanum. Höfundar og . verk eru: Johann Gottfried Walther, Concerto í h-moll eftir Antonio Vi- | valdi; John Stanley, Voluntary í a- á moll; Louis-Nicolas Clerambault, Su- * ite du deuxiéme ton og Johann Se- bastian Bach, Sonate nr. 1 í Es-dúr. Langholtskirkja. Opið hús kl. 11-16. Kyrrðar- og fyrirbænastund kl. 12.10. Fyrirbænaefnum má koma til prests eða djákna. Súpa og brauð á eftir. Laugarneskirkja. Mömmumorg- unn kl. 10-12. Sjöunda dags aðventistar á Is- landi: Á laugardag: Aðventkirkj- an, Ingólfsstræti 19. Biblíu- fræðsla kl. 10.15. Guðsþjónusta kl. 11.15. Ræðumaður Björgvin Snorrason. Aðventkirkjan, Brekastíg 17, Vestmannaeyjum. Hvíldardags- skóli kl. 10. Safnaðarheimili aðventista, Blikabraut 2, Keflavík. Guðsþjón- usta kl. 10.15. Biblíurannsókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Graham Barham. Safnaðarheimili aðventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Biblíu- fræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður James Huzzey. Loftsalurinn, Hólshrauni 3, Hafnarfirði. Biblíufræðsla kl. 11. Ræðumaður Derek Beardsell. Mikiá úrvd af GQC Atate plasthuðun fallegum • Fjölbreytt vandaö úrval af efnum • Fullkomnar plasthúöunarvélar • Vönduö vara - betra verö njfflfa+naái jto ' -■-*■**. "wj,^**** Á J. RSTWRU5SSON HF. SkáUvötflustiga Stmi 551 4050 Reykiivtk. ^—-.2 = Skipholti 33.105 Reykjavik. simi 533 3535. ® í pípum og plötum sem má þrýsta og sveigja, laust við CFC, í sam- ræmi við ríkjandi evrópska staðla. Hentar vel til einangrunar kæli- kerfa fyrir loftræsti- og hitakerfi, og fyrir pípulagningar. Leitið frekari upplýsinga |Þ. ÞORGRÍMSSON & CO ftRMULA 29,108 REYKJAVÍK, SÍMI 553 8640/568 6100. ÞÞ &co e s k i m o m o d e I management Stærstu módelskrifstofur landsins hafa nú sameinast og standa fyrir fyrirsætu og framkomunámskeiði St, Brfan<* fyn lrsæt urka^f,ei ,rr>sók ! Boðið verður einnig upp á strákanámskeið Fulltrúar eskimo models verða í kringlunni í dag Föstudag og á morgun. Námskeiðið endar með tískusýningu í kringlunni þar þátttakendur sýna föt frá þekktri tískuvöruverslun. Allir fá eskimo models boli, kynningarmöppu og viðurkenningarskjöl auk þess að fara á skrá fyrir sjónvarpsauglýsingar. Nánari upplýsingar í síma 552-8012 Blab allra landsmanna! - kjarni málsins! j I í J í AÐEINS pr.kg Verslanir Noatuns eru opnartil kl. 21, öll kvöld. NOATTJN Veisla fvrir lítið Lambakjöt úr haustslátrun 1/2 skrokkar niðursagaðir í poka NOATUN NÓATÚN117 • R0FABÆ 39 • LAUGAVEG1116 • HAMRAB0RG 14 KÓP. • FURUGRUND 3, KÓP. • ÞVERHOLTI 6, M0S. • JL-HÚSI VESTUR í BÆ • KLEIFARSEL118 • AUSTURVERI, HÁALEITISBRAUT 68 MEÐAN BIRGÐIfí ENDAST
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.