Morgunblaðið - 09.01.1998, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 09.01.1998, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. JANÚAR 1998 59 FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Charlotta Maria Hauksdóttir KRISTINN sýnir að hann getur stokkið og Sigríður Rut sér um sönginn á meðan. FELAGAR í Dallas stilla sér upp fyrir myndatöku. ÞAÐ VAR óskaplega góð stemmning í salnum þegar Léttsveit Dailas tróð upp. • Virðing • Traust • Ábyrgð FORELDRA OG BARNA • Tillitssemi • Sjálfstæði Nú er að hefjast nýtt námskeið fvrir foreldra í sainskiptum foreldra og barna. Leiðbeinendur eru sálfrœðingarnir Hugo Þórisson og Wilhelm Norðíjörð. • Ákveðni • Hlustun • Sameiginlegar lausnir Skráning og upplýsingar í síma 562 1132 og 562 6632 „Samskiptanámskeiðið gjörbreytti lífi mínu. Eftir að ég gaf 'fiví sjéns breyttist ég ekki bara semforeldri heldur lika sem eiginmaður og vinnufélagi“ Björn Ragnarsson, Forstöðumaður Mótorsmidjunnar Dans, söng- ur og Dallas ÞRIÐJA Dallas-árshátíðin var haldin fyrir skömmu í Kópavogi °g var hún vel sótt eins og endranær. Hljómsveitin LSD, sem er skammstöfun fyrir Létt- sveit Dallas, lék eins og áður fyrir dansi og náði að vekja ríf- andi stemmningu. Dallas er félagsskapur sextán ungra manna. „Við greiðum þús- und krónur á mánuði í sjóð og þegar við verðum fertugir ætl- um við að segja bless við kerl- ingar og krakka í hálfan mánuð °g gista á Southfork - fara í eins konar pflagrímsferð," segir Thor Thors, sem er einn af með- limum Dallas. En af hveiju nefn- ist félagsskapurinn Dallas? „Það hafa sjálfsagt margir fengið sér neðan í því ineð föður sínum og kannast við það þegar hann fer að segja frá því hvað honum þykir vænt um mann,“ segir Thor. „Það kallast að fara á Dallas, þ.e. létt trúnó. Einn úr vinahópnum var iðulega á Dallas á vissu túnabili þannig að nafnið var heimfært á allan hóp- inn.“ Léttsveit Dallas, sem spilaði af fáheyrðum þrótti og djöfulgangi á árshátíðinni, skipa Dagur Gunnarsson á bassa, Kristinn Hafliðason söngvari, Magnús Magnússon á trommur, Lárus Magnússon á gítar og Haraldur Kristinsson sem spilar á hljóinborð. Gestasöngvari var sönggyðjan Sigríður Rut Júlíus- dóttir og var hún ítrekað klöpp- uð upp. Dansað á götum í San Jose UNGIR dansarar sýndu listir sínar á hátíð sem haldin var á götum San Jose ekki fyrir margt löngu. Fjöldi manns dillaði sér við samba-tónlist á hátíðinni sem er árlegur viðburður þar í borg og var gleðskapurinn í tilefni af áramótunum. K (7 larar p i onuir t? rmsiim „Kiárar K.omiir44 óilýipario fjííegiiegri og emialtlara Io:i<t5 111 að st untla ií'kaiinsræki eín líían íra aíeims mmm á mánuði *36 mánaða binditími- < tulf á án er a Mun ódýrara að stunda lfkamsrækt. Þægilegur greiðslumáti. Jafhar boðgreiðslur með Euro, og Visa eða gíróseðli. Mikill spamaður. Spamaður á ári er allt að kr. 44-520 *. 20% afsláttur á Nudd og á snyrtistofu Baðhússins. 15% afsláttur í verslun Baðhússins. Allt að 20% afsláttur hjá völdum fyrirtækjum og verslunum í Reykjavík og nágrenni. íþróttafatnaður á sérkjömm. Glæsilegur undirfatnaður á einstöku verði. Taska, bolur, snyrtibudda, lyklakippa og skírteini. Vinkonukort. Þú getur boðið vinkonu þinni f ókeypis kynningartfma. KK-plús. Ymiss konar verðlaun ef þú kemur með nýja viðskiptavini í KK klúbbinn. KK fréttir tvisvar á ári ásamt upplýsingum um áunnin fríðindi og tilboð fyrir klúbbfélaga. Ókeypis ráðgjöf í mataræði og þjálfún. Aðhaldskort. Þú getur fylgst með árangri þínum á einfaldan hátt. Handklæði, sjampó og hámæring fylgja ókeypis við hverja komu. Fríðindi í lok tímabils. BAÐHUSIÐ heil&ulind tyrir konur BRAUTARHOLTI 20 SÍMI 561 5100
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.