Alþýðublaðið - 21.02.1934, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 21.02.1934, Qupperneq 1
MIÐVIKUDAG 21. FEBR. 1934. XV. ÁRGANGUR. 104. TÖLUBL. t .......ii ........... ............ ..................................................... i ...... —— ' ....................... : ......................... ESAQBLAOIB iietKur ftí aHa rtrka ðaga fel. 3 — 4 aíOðatrte Askrdiagjsld kr. 2.00 ft manaðl — kr. 5.G0 lyrir 3 manuðl, e! greitl er íynríram. I tausasðiu kostar blaöið 19 aurai VIKI.ISLARÍÐ kernur út 6 bverium miSvtkudegl. Það kostar aðeisss kr. 5.09 & áii. i pv( birtast allar helstu greinar, er birtatt I dagblaöinu. Irftttir og vikuyRriit. BITSTJÓRN OO AFOREIÐSLA AipýðU' bkðallts er vin Hverfisgötu nr. 6 — 10 SlMAR: 4990- aigreiðsla og augiystngar, 4901: rltstjórn (Innlendar Iréttlr), 4902: ritst)órl. 4993 Vilhjaimnr á. Vilhjálmsson. biaöamaöur (helma), Sáagnál Asgeirsson, blaöamaOur. Framnesvegi 13. 4S04- F R Vanjemarsson ritsltöH. (heimal. 2937- Siguröur Jóbannesson. afgrelöslu- og augiyslngastióri (hetmal. 49(B: prentsmiðjan. KITSTJÓRl: W. R. VALDBHASSSON 0TGEFANDI: ALÞVÐUFLOKKURINN DAGBLAÐ OG VÍKUBLAÐ ÍBarni mísþyrmt í Hiðbæjðrskóianam Fyrir iniokkru bar það við í Miðbæjar-bamaskólanum, að einn af fceinnurunum, Bjarni Hjaltasted, réðálst að litium dreng og barði hainn méð staf. Var þ.etta um leið og bönniin, voru að fara úr skól- ain'um og taka föt síin á ganginum. Dxeinguriinin fór til læknis og ,fékk vottorð um áverka, er hann hafði fengið af höggi kennarans, og var málið síðan kært til lög- rieglninmar, og mætti drengurinn og móðir hains og voru .yfirbeyrð. Htíta þau Gísiítna Einarsdóttir og Svainiur Skæringsson, til heimili's á Kaplaskjólsvegi 2. Frum-ranæókn málsins er nú liokið, og hefir það verið seint tb dómsmálaráðu'nieytisins.. Mun skólanefnd eiinnig fá afrit aif ransns óknarsk j ölunum. Þiað virðist svo, siem uppeldis- kanningar Mgbl. og íhaldsmanna ha'fi liaft áhrif í Miðbiæjarbiaiina- skólanum, end,a stainda slíkir 'miemn siem Bjarni Hjaltested nndir sérstakri vennd afturhaldsins í skófamálium. Æðarkollnmðiið Frásögín Afpýöublaðsms um rannsöknina í kollUmálinu og þa'ð helzta, sem komið hafði fram í sambia'ndi við hana, virðist hafa komið „ákæMnduhum“ í málinu mjög illa. Var þó frásögnin syo klútlaus sem mögulegt var, og áð eiins lögð áherzla á það, sem al'mieinningi var ekki kunnugt um áður, en er aðalatriði þessia máls, að vitnium, sem leidd hafa ver- :ið í málilniu, ber alls ekki saman og sverja jafnvel hveft gegn öðriu. Kærandurnir í málfeu og vitni þeirm þykjast hafa staðið Her- maln'n Jó'niasson að æðarkol'lu- drápfeu „rétt fyrir kl. 2“ umrædd- an dag, en 4—5 iögriegiuþjóniar bjóðast til að sverja, að hann hafi á sama tíma verið uppi á lög- fegl'ustöö! Morgunhlaðli’ð í miorg- u|n rieynir að breiða yfir það, að framburður vitnanna í þessu mál. er algerlega ósamrýmianiliegur. J’á reyinir biaðið að láta líta svo út, sem Hennami Jónasson hafi haidiði því fram, að veðrið 1. diez. 1930 hafi verið „morðvest- an“-stormur, en Hermann Jónas- soh befir efemitt lagt fram vott- orð frá Veðurstofuinni um það, að suðvestanátt hafi verið þennan dag og rignfeg. Hefir H. J. haldið því fram sfeu máli til stuðnings og gegn framburði kænandans og vitnamm. Sýnir þetta smáatoiði, hve jafinvel Mgbl. virðist mál- staður þeifra veikur í málimu. JABÐARF0R AlBEBTS BELGAKONDNGS fer fram á morgun --- s EINKASKEYTI FRÁ FRÉTTA- RITARA ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgum. Lík Alberts koimmgs lá á sýn- imgarpalii á þriðjudaginn og hundruð þúsunda belgislua þegma hyltu hfen látna konung við líkpajlinn. -K Við jaTðarförima sem fram fer á ffeitudagfen frá St. Gudule- dómkirkj'uinni verða konungar og cinnur stóimsnni hvarvetna úr Ev- rópu. Fyrix hörnd Danmerkur verður þar staddur Axel priins, Noregs Óiafur króinprfes, Svíþjóðar Gúst- af Adolf priins, Englands, prinsinn af Walies, Frakklainds, Le-brun, forseti, ftalíu, Mfeberto krónprins, Búlgarílu Boris koinungur, Rúm- ieiníu, Nikulás prfes. Efenig verður þar viðstaddur kOinungurinn í Sí- am og margt annað stórmenni STAMPEN. Samúð erlendra rikja KALUNDBORG í morguin. Fl'J. Áður ©n fundir hófust í damska þiingfeu í diag, flutti forsetinn miinni‘þgarriæðu um Belgíukonung, mfentist þess hvert hraustmenni og dreingskaparmáður liann hefði verið, og hversu. ötull forfegi þjóðar isilnnar á dögum neyðaf og sofgar. Þingmenn stóðu upþ úr sætum sitnuni meðan ræðan var flutt. Franska stjórnin hefir ákveðið að senda herdeildir úr landher og sjóher, tjl þess að sýna, hinu látn'a konungi virðfegu franska lýðveld- isfes. KALUNDBORG í gærkveldi. FO. Veginia u-mriæðna þeinra, er orð- ið hafa undianfarið um Dimitrofí. P'opoff og Taneff, heflir Göhring.,í dag látið svo um mælt, að hamn sjái ekki ástæðu til þess ,að láta Dimitrioff iausan fyrst um sfen, þrátt fynir kröfur þær, sem um það hafa komið frá Rússum, pftir áð honum var veittur rússnieskur borgararéttur. Göhring segir emn fremur, að máske hafi Dimitrioff ektó kveikjt í ríkisþfegshúsfeiu, en alt um það hafi framferði hanis í Þýzkaláindi verið þannig, að þiess vegnia eigi hann enga línkind stólið, og ekki muindu Rússaf sjálfir hafa tekið linar á honum fyrir sams koinar athæfi í Rúss- Fellnr pýzka markB? fiBlltrygglBg {tess er nú BBdír 10S. EINKASKEYTI FRÁ FRÉTTA. RITARA ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Talin er hætta á, að ekki veiði hægt að halda þýzka markinu í gullgildi öllu leng- ur, og muni Þýzkaland pví hveifa frá guliinnlausn. Gulltrygging marksins er nú undir 10%. STAMPEN. Nazlstasfjórnln er i fjá pronp BERLIN í morguin FÚ. • I auglýsiingu frá þýzku stjórp- 'inini, sieim birtist í morigUn, er því lýst yfir, að' styrkurimi til karla og kveinna, sem vilja giftast, verði ekki greiddur frá degfeum ,í dag tiT 31. marz næst .komandi,,/ þar .sem þessi liöur hefði farið lángt fram úr fjárhagsáætlun og fé pvi ekkt fyrir, hendi á& smni, Frá áriamótum hefir 31000 mý- giftum hjónum verið veittur þessi styrkur, en þar sem hver hjón hljóta 1000 marka styrk, hafa ,út- gjöld í þessu augnamiði numið 31 miljóin marka það sem ,af er þessiu ári.. í auglýsingu stjórnarjnniar seg- ir, að styrkveitfegastarfsiemin muni verða tekin upp aftur 1. aprii, 'Og er þá ráðgert ,að veita 250 000 hjónum styrkfein frá 1. april 1934 tiil 31. marz 1935. FÚ. laindi, ien Þjóðverjar hafa gert. Hánn sagði, að Dimitrofí hefðá frámið í Þýzkalaíndi laudráða- starfsiemii mieð kommúnisýskum u'ndirróðri stoum, og væri engiti ástæða til þess, að gera gælur við' slífca starfsiemi: „Dimitroff er hættulegur maður,“ sagði hainn, vegna þessarar ófögru starfsiemii siinuar, og er því hezt, geymdur þar, siem' bantn er, þar amar ekk- ert að honum, hann er við góða heiilsu og, það er farið ,vel með hanini, og hann þarf ekkert um aöbúðfea að kvarta, >en á hinu fler biezt, að uindirróðursstarfsiemi hans sé stöðvuð." ,Dimitroff er hættulegur maður4 Dessveyna veiðnr bann ekhi látinn laus H átt fyrir sfkntin hans Fasistaríkln sameinast Nbssoíídí, DolifBss og nngverska stjórnin samgykkja að banoa Jafnaðarmanna- flokkiiB i Dngverjalandi. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Frá London er símað, að Mus- solini, Dollfuss og afturhaldsstjórn- in i Ungverjalandi haf komið sér saman um það, að Jafnaðarmanna- flokkurinn og verkalýðsfélögin í Ungverjalandi skulí verða leyst upp og bönnuð, og allir foringjar jafnaðarmanna handteknir. Er búist við því, að flokkurinn og félögin verði bönnuð og of- sóknirnar gegn foringjunum hefjist í næstu viku. STAMPEN. Forsefi Aosturribis hefir fi hyggja að segfa af sér Morauvu oSboOra bléðsúthellingarnar og grimdaræði Dollfass-st|óf raariranar Wilhelm Miklas, forseti Austurrikis. BERLfN í morguin FÚ. Franska fréttastoíain „Informa- tions‘ ‘flytur þá friegn frá Wien, að Miklas, forseti Austurri'kis, hafli í h.yggju að segja.af sér, og muini ástæðan. vera sú, hvie,mjög hamn harmar blóðsúthellfegarna r og aftökurnar í Austurríki. — Fréttastofán segir, iað ef til þessa fcomi muni Dolfuss verða forseti. Aðalbanhastjöfí blóðbankaas tehinu fastnr BERLÍN í morguu FÚ. Aðiaibainfcastjóri austurrisfca þjóðhankanis, Hugo Breitner, var Pólitiskir eiDkennisbún- inprbannaðiriEnglanði BantElnn e stefnt seon faslsínm LONDON í gærkveldi. UP.-FB. Gi'.mour fenanríkismálaráðherra lét svo um mæilt í xæðu, sem hainn hélt í neðri málstofunni í dag, að hainn hefði tekið til al- varlegnar íhuguinar áð bann'a stjór'nmálafilokkum notkun ein- kieinnisbúninga eða einbenuia: Verði inotkun slí'kra einkennis- hiníeptur í 'viarðháld í 'W:jaa í gær.. Hamn er jafnaðarimaður og hefir um lángain aldur verið ráðunaut- ur jafinaðar'mann a flo kkisfes: í fj|ár- málUm. „STElBSHÆTTSS ER t DÓNÍR- 19SDDNM" en ebkt Iengnr mllll Dízbalands og Pðlhnds BERLIN í morguin- JFÚ. Formaður utanrikisnefndax pólska þiinigsins, Radzivili, héit ræðu í Krakow um afstöðu ,Pól- verja til annarra þjóða. Hann kvað það oft vera erfiðléikum hundið fyrir Pólverja að halda sér frá afskiftasemi gagnvart Rússlándi, því þar byggju n.ú hálföunur miljón Pólverja við mjög örðug kjör,. Friðurimi við Þýzkaiand væri nú tryggður með þýzk-pólska saminfegnum, og hefði hann haft þær afleiðtogar að ófriðarhættan, sem stafaði af „pólska-rain.anum“ væri úr sög- unui, fyrst um sinn. Nú væri 'práð> Donárlöndhi og vandamóil pdrrat sem par, búa„ sem vœri, ad hiey/ i ölki í bál og brrnd. Ástæðulaust væri því fyrir Frakka nú, að ásaka Pólverja um starfsemi and- víga friðuum og Þjóðabauda- lagfeu. búninga bönnuð, er bannjnu beint að fasistum, því að eington brezk- ur stjór(nmálaflokkur anmar notar 'etokeunisklæðnaði. Gi.mour ræddi um, að það hefði æsaindi áhrif, er flokkar manna gengi um göt- ur og torg klæddir slíkum bún- ingum, og befði komJð í ljós, að afleiðiingin hefði á stundum orðið götuóspektir. Ef slí'ku færi fram yrði að lögleiða bann það, siem að framan v.ar mfest á.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.