Alþýðublaðið - 21.02.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.02.1934, Blaðsíða 2
MIÐVIKUDAG 21. FEBR. 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ liýir kaupendur fá Alpýðublaðlfl ákeipis til næstn æánaðamóta. . Frjálsljnði frðnskn pjið- ailnnar h isað af amer- iskum íi hðfnndnm. Þar ern engir hleypiddmar gbgovai t þióOernl, lltarhcettl, trúarbrðgOnm né djarflegum skeOnuum — eins og f Amer- fkn. Amerískir rithöfuinidar, sem dvaliist hafa liainigvistum a'ö heim- am o g feröast mikiö, virðaist fllestir vena á einu máii um það, að i emgu miCnningariandi sé eins gott að vera ogj í Frakklandi. Á meðali þeirra, sem um þetta liafa rætt, er rithöfunidurinn Wil- Ihrn Smbmok., Hainn gerir grein fyrir því, hvers vegina gott sé og frjálslegt að veria með Frökk- um, að af öllum kristinum þjóð- um séu þeir gáfaðastir og sýini annara þjóða mönnum mesta samúð og umborðarlyndi. „pess vegina,“ segir Seabrook, „ier hvergi betra að vera fyrir útliemdintga en í FrakklialndL Frakknieskir bænd- ur, eigi síður en fólk af öðrum stéttum, kemur hrokalaust og af sanngirni fnam við hvem sem er, hverrar trúar sem maðurimn er, hvort sem hann er Buddhatrúar eða Muhameðstrúarmaður eða jafnvel guðleysingi, og þeir dæma miann ekki eftir litarhætíi, frjáls- lyndi þeirra er svo mikiðv að þieir Játa á engan hát't í ljós óvirðingu á hvítum koinum, sem giftast blökkumönnum, svo framarliega sem um heiðarlegt fólk er að ræða, og er hér mikill munur á því, sem er í suðumkjum Banda- ríkjanna, þar sem hvít kona á það á hættu að gliata áliti sínu, ef hún sést tala við blökkumann. Þar sem ég er fæddur, i Mary- land, er litið niður á mislitu þjóð- irnar, Indverja, Kínverja, Japana o. fli. eigi síður en hlökkuimenn,! skopast að Gyðingum, fyrirlitniing sýnd öilum, sem hafa frjálslyndar skoðanir á ástamálum, skáid og lí,stalmienn taldir hálfgerðir ræfl- ar og blökkumenn, sem sýna hvítum koinum vinahót, skotnir, hengdir eða bnendir á báli án dóms og laga.“ Frakkmesk blöð hafa spurt fjöldaimarga 'ameríiska rithöfunda um álit þeirra á Frakklandi, m. a. Theodore Dreiser oig Miss Stein, sem kvaöst elska Frakk- land og ávalt mundi leggja fram krafta sí|nia því til varnar, en úrn- imæli Dreisers voru ekki eiins vdn- samleg og við mátti búast. (UP.—FB.) Traust almennings á bæjarsljórn Kaup- mannahafnar KALUNDBORG. FO. Svo vel hafa menn brugðíist við um skul'dabréfakaup í hinu nýja lláni, serni borgarráð Kaupmanna- hafnar hefir ákveðið að taka á döuskum peningamarkaði, að þegar eru komin tilboð um 37 millj. kr., og úthoði bréfanma þar mieð lokið. HANS FALLADA: Hvað nú — ungi maður? Islenzk pýðing eftir Magnús Ásgeirsson „Æ, þetta er þó alt saman: mifclu betra 'en ég hélt. Hún er iaUs ekki svo aflieit,“ hugsar Pússier' og. ler í himmajskapi. „Heyrðu mig, Pússer,“ seglr gamla frú Piinniebierg. „Bara að ég væri alnnars búin að finnia upp betra nafn á þig. — Fyrst og fnemst eru nú tíu ár síðan þetta mieð barinn var uppi á tieningunum, svo var þetta stór og fíinn bar með fjórum, fimm dömttm og einum blaindara. En af því að ált Lenti í óstandi hjá honurn og flösk- urnár stóðu aldrei heima daginn eftir, tók ég það að ;mér af gneiðasemi við eigaindann, að ha'fa 'nokkurs konar yfirumsjón mieð öUu saman. Og út a'f þessu geröi Hanni þetta líka litla veður af því að hann stóð einu sinni á gægjum á bak '.-ið fortjaldið. En ég skammast mín svo sem ekkert fyrir að játa það, að ég hafi stöku simnum drukkið eitt og eitt glials af kampavini með gestum, sem ég þaktii „Og brennivíni!“ segir Pinneberg skuggafegur í bragði. „Ég get líka drukfcið glas -af líkjör — stöiku sinnum — og það hlýtur fcomah þin Jíka að gera.“ „Komain mín drekkur aJdriei áfengi. En hvaða viðskiftasam- kuinda er þetta, sem á að verða hjá þýr í kvöld?“ spyr Pinneberg aftur. „Hvernig Jízt þér á, Púsisier? Er hann ekki alveg eins og hann værí ramnsóknardðmiari yfir mér? Svona var hann strax á ferm- lingaraldri. „Hvaða karlm&ður hefir verið að drekka kaffi hjá þér? Þaö lá vindilsitúfur í öskuhakkanum." Þessi sónn í honum gekk sýkint og heilagt.“ „En það varst þú sjalf, siem byrijaðár á því að tala um þetta bo^ hjá þér, rnamrna." „Nú, var það ég? Jæj,a, segjum þaö — ég vil ekkert meira um það talav Ég mássi bara alveg lysti.na, þegar ég sé þenna svip á þér. Þáð þurfið að múnsta kosti ek-ki að koma þar nærra.“ „Hvað gengur eiginlega aÖ?“ segir Pússer alveg undrandi. „Við sem vorum öll svo glöð rétt áðan.“ ,/Alit af þarf hainn að vera mieð þessa ba'rpvælu, bannsettlur sliánin,n,“ segir frú Pinnteberg eldri óð og uppvæg. .jÞað varst þú, sem- byrjaðin, en ekki ég,“ segir Pinmeberg reiðdj- iega. — „Hver er þessi Jachmainn?“ spyr hann síðan í rómi, sem varla getur talist bera vott um. soiharlega hæversku. Pús'ser er al- veg hissa; hún hefir aldrei séð ha:n,n í þesisum ham. „Hver er1 Jachmann?" tekur frú Mia upp og upþlituðu augun glampa næstum illúðlega. „Jachmann er kærastinn minn eins og stendur, og ég sef hjá honum,. Ham er nokkurs konar jfuliltrúi föður þíns sáluga, Hanni litli, og þér ber að sýma honum tilhlýðii- lega virðingu.---Guð minn góður, þarna er þá sælgætisbúðin mfn! Stanzið bílstjóri!“ Og hún stekkur út úr bílnum. ,jÞar,n.a sérðu, hvsrnig móðir mín >er, Pússe,r,“ segir Pinneberg^ og það ier sigurhreimuír í rómnum. „Svona er hún. Ég vildi að þú sæir strax, hverinig hú|n, i&r í raun og vent. Nú veiztu við hverja þú átt.“ „En hvernig gaztu fengið þetta af þér, dr.engur?“ segir Pússer og er inú verulega sár við hainin í fyrsta sikifti. Ósvikin furstarekkja — en alt of dýr. Jachmann veit ekki af neinni atvinnu handa Pinneberg. Frú Mia Pimneberg opmaðd dyr, kveikti ijós, sem sfcefn m.eð rauðum bjarma frá bsnigiJampa, og sagði með yfirlæti í rómm,- urn: „Jæja, þetta er nú herbergiö ykka:r.“ — — Hún hafði talað um konungliegt rúm handa þeim, og það var líka komunglegt. Rekkjan stóð á háum pal'li, tvíbreið ,og logagylt, með stungnuni, rauðum siJkiábreiðum og tjaldhimná. Og á pal lln,um fyrir framan rekkjustokkinn lá hvítt skinn. „'Guð minn góður!“ sagði Pússer, eins og þegar hún kom inn í fyrstu íbúðiua sína í Ducherov, og síðan bætti hún við lágmæilt og auðmýktarlieg, að hér'na væri alt of fint fyrir þau. , „(Það er alt ektia og ósvikið," saigði frú Mia metnaðariega. „Lúð- vík fjórtándi eða rókótoó, — ég man ekki lengur hvor fstíllinn það er, en þið getið spurt Jachmiann að því'. Það var hann, sem gaf mér rúmið. Hingað til Jiefi ég leigt þáð. Það er ljómandí fal- legt, en ekki að samia s;ka,pi þægilegt. Helzt hefi ég leágt það út- lemdingum. Ég hefi leigt þessa stofu með litla herberginu hánum megin fyrir tvö hundruð möirfc á mánuðí, en hver getur borgað þá lieigu eins og nú árar? Þið getið fengið húsnæSíilð fyrjr hundrað mörk — og svo megið þið nota símamn, þegar ykkur iiggur á.“ Drifanda-kafflð er drýgsf k-ihwirm fæst í litlum byttum á'50 aura, 95 au. 2 kr. o. s. frv. Enn fremur á stærri flöskum fyrir skrifstofur. Ágætt fyrir alla penna, en einkum fyrir sjálíblekunga. SWAN b’ek B. D. S. E.s. Lyra fer héðan fimtudaginn 22. þ. m. kl. 6 síðd, til Bergen, um Vest- mannaeyjar og Thorshavn, — FJutningur tilkynnist fyrir hádegi á fimtudag. Farseðlar sækist fyrir sama tíma, Nic. Bjarnason & Smith. MnHBaHBBsgn I Viðskifti daosins. Brynjólfnr Þorláksson kennir á orgel-harmoium og stilla píano, Ljósvalla-götu 18, sími 2918, Dívanar óg skiiifur, nolik- nr smáborð, servantar, kommóður, ýmsar stærðir, selst mjðg ódýrt. Alt nýtt. Elggert Jónsson, Ranðarðr» stig S A. I Verkamannaföt. Eaupœm gamlan kopar. Kartðflur að eins á 7,25 pokinn Hveiti 1 fl 12,75 pok- Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 3024. MUNIÐ Verzh Brekka, Bergstaðastræti 33, Simi 2148. Pappírsvörur og rltföng. Vannr sjénaaðnr óskast á trillubát. Upplýsingar gefur Vaidim- ar Jónsson hjá B.P -Olíustöðínni á Klöpp. FATABÖGGULL fanst á Hverf- isgötunni fyrir skötnmu. Eigandi vitji hans á Bergþörugötu 43. gólfreDnlnga, húsgagnatau höfum við nú fengið í mikiu úrvali frá hinni viðuikendu ensku teppaverksmiðju Firth & Sons Ltd, Komið og lítið á birgðirnat. Martelnn Einarsson & Co. Miðstöðvarketill, Narack nr. 3—4 eða tilsvarandí stærð af annari gerð óskast til kaups. Upplýs. i afgr. Alþbi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.