Alþýðublaðið - 21.02.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.02.1934, Blaðsíða 4
MIÐVÍKUDAG 21. FEBR. 1934. Nýir kaupendar fá A pýðublaðið ókeypis til nœstu mánaðamóta. I Gamla Bfé Maðurinn, sem hvarf. Gullfalleg og hrífandi ástarsaga 1 10 páttum. Aðalhiutverkin leika: Claudette Colbert og Clive Brook, sem enn eru í fersku minni fyrir leik sinn i „Cdvalcade“- Bilstióraverkfail^ ið í París heldar áfram BERLÍN í morgiuin FO. Vierkfalili leigu-bif neií arstj óra giegn benzinskattinum í París heldur áfram, >og hefir það nú steScð í 20 daga. 1 .gærkveldi héldu 5000 bifreið'astjórar útifuind. Voru fuindarm>enn á eitt sáttir ^að halda verkfalliinu áfram. Eftir fundúnn urðu nokkrar óeirðir; réðust niokknir fundarmsnn á bif- rei&ar, er verkfallsbrjótar stýrðu, veltu {>eim og skemdu á annan hátt. Spanskir fasistar snúast ge"n ihaldsstjó n Lerroux MADRID' í morgun. UP.-FB. í fyrsta skifti síðam núvenandi þjóðpinig kom saman greiddi Gil Robles og flokkur hains í ,gær atkvæði gegm ríkisstjórninni. — Lét hann svo um mælt í viðtali við United Pæss í gær, að flio-kk- urinin mundi framvegis fara sínu fraan á þingi, án tillits til ann- ara fliokkia, og taka einvörðungu tiiilit tii stefnuskrár siiinnar i síð- ustu kosningum, en hætta allri salmvinnu við aðra fiokka. Konungssinnar hafa boðið öðr- utm hægriflokkum að vinina sam- ain að sameiginiiegri stefnuskrá í pingmáiúm, en Lerrioux vinnur að pví að saimkomuiag náist um að leggja aöaldeilumálin til hliðar uim stuindarsakir. Englendingar gera enn eina tiiraun til samninga v:ö flitler BERLÍN i morguin. FÚ. Anthony Eden, konunglegur iinnsiglisvörður, hafði fund með v. Neurath utanríkisráðherra í >gær. Viðstaddur var einnig Blom- berg r íkLs va m ar ráðherra. Síðar um dagjnn fór Eden ásamt N>eu- rath á fuind Hitiers, og ræddu peir saman um afvopnunarmálin í sambandi vað pýzku tillögurnar ALÞÝÐUBLA MIÐVIKUDAG 21. FEBR. 1934. Slys fi gær Drengnr lótbrotnar mjög illu Bifxeiðarslys varð í gær þar s>em mætast Öðinsgata <og Spítala- stígur. Bifreið kom sumnan Óðins- götu, >en önnur ofan Týsgötu og ætiaði hún niður Spítaiastíg. Varð árekstur milli bifneiðannia á gatinamótunum, og af pví að sieipt var á götumni og önnúr bifreiðin keðjulaus rann hún tól >og sientjst á 7 ára gaimlan dreng frá Bergstaðastræti 17, og fót- brotnaði hann á hægna fæti mjög illa, svo að brotiin stóðu út, og meiddist hann einnig meira, aðai- lega á höfði, en pó ekki mikið. Tveir slíeðar, s>em börin voru með þanna, eyðilögðust. Driengurinn, sem heitir Bjöm Jónsson, var fiuttur í Laindsspítalan'n. Honum leið sæmilega v>el í morguin. Sendisveliaafnnd- nrinn í gærkvóldi Á fuindi Seindisveinafélags Reykjavíkur í gærkvaldi i Varð- arhúsinu voru um 100 sendi- sveiinar mættir, en auk pess sóttu ýrnsir fleiri piltar fundinn. Rætt var um hagsmuinamái s>endisv>eina og framtíðanstaxf S. F. R. og töl- uðu 12. Voru umræðuir mjög fjör- ugar, og stóð fundurinn frá kl. 8V2 til kl. 11. Á fuindinum var samþykt traustsyfiriýsing til stjórnar félagsins, en hama skipa Sigurpáll Jóinsson, Pétur Péturs- som, Svavar Guðjónsson, Helgi Guðjóinsson og Guðlaugur ,Þor>- bjönnssom, sem allir eru sendi- sveiinar. Enn fremur voru sam- þykt harðorð mótmæli gegn sprcngiafil raunum >og sundmngar- starfsemi inazista og kommúnista. Funduriinn fór mjög vel fram, og voru ræður skipulíega og vel fluttar. Er mikill þróttur í pessu félagi og starfsáhugi góður. Ósannlndi. Mgbi. skýrir frá pví í dag,| að um 40—50 semdisveimar hafi verið á fuindi Gísla frímerkja- kaupmainns í gærkveldi, jafnframt skýrir blaðið frá því, að fundur- iinn hafi verið í skrifstofu naz- icsta í In;góÍfshv>oli. .Pegar pað er áthugað, a;ð í skriístofuinni kom- ast >ekki flieiri fyrir en 20, þó að staðið sé mjög þétt, eru ósannindi biaðscins alveg augljós! um pau >efni og'hinn . nýutkomna boðsikap brezku stjórnarinnar. — Samræðum Edens og Hitlers mun verða haldið áfram á morgun., I Englamdi vekur för Ed>ens til Berlilnar allmikið umtal, og eru ensku blöðiin vongóð um góðan árangur af fundum hans með Hitier. I DAG Ki. 8. M>eyjaskemman sýnd í Leikhúsinu. K. 81/2- Fðstuguðspjónusta í dóm- kirkjuinni, séra Fr. H. Ki. 8V2. Föstuguðspjónusta í frí- kirkjunni, séra Árni Sig. Næturlækinir er í nótt Ólafur Helgasom, Ingólfsstnæti 6, sími 3128. Næturvörður er í jnótt í Lauga- vegs- og Iingólfs-apóteki Vieðrið: Hltá 6 stiig í Reykjavik, 7 stjjgj í Vestmannaeyjum, annars staðar frost. Lægð er út af Vest- fjörðum á hrieyfingu norðaustur eftiT. Útlit: Allhvass á suðvestan. Rigntog í diag, en skúraveður í nótt. Útvarpið. Kl. 15: Veðurfnegnir. 18,15: Háskólafyrirlestur: Sálarlíf barna og unglinga (Ágúst H. Bjarmason). 19: Tónleiftar. 19,10: Veðurfnegni.r. 19,20: Tónleikar. 19,30: Erindi: Baden-Powell 0g skátahreyfingin (Jón Oddgeir Jcnsson). 20: Fréttir. 20,30: Er- iindi: Landafræði dýnarfkisin.s, V. (Árini Friðriksson). 21: Tónleikar: a) Fiðlu-sóló (Þórariinn Guðm.). b) Grammóf ónn: Wieber: Frei- schutz-forleikur; lög úr óp. Der Freischútz; Aufforderuing zum Tanz. — Sálmur. Nýi.' k«upendur að Alpýðuhlaðinu fá blaðið ó- keypis til mánaðamóta. Lý u hefir seinkað dálítið, svo hún verður sennilega ekki ferðbúin kl'. 6 annað kvöld eiins og stend- ux í auglýsiingum. Sennilega fer húln þó setona um kvöldið. Grimudanzleifcnr glimufélagsins Ármann verður haldinn í Iðnó laugardaginn 3. marz. Nánar augi. hér bráðlega. Kveldúlfstogararnir. jpórólfur, Gyllir og Skallagriím- ur eru nú um það bil tilbúnir að fiara á saltfiskveiðar, og munu peir farja á morguin. ,Maður og fcona“, hafa inú verið sýnd mjög oft og við mikla absókn. Annáð kvöld verður leikritið sýnt, og er nú ráölegra fyrir pá, siem ætla að sjá pað að láta verða af pvi annað kvöld. Alexandrina drotning átti að koma hinga'ö í nótt, en vegna mikils óveðurs hefir sikip- inu seinkað Svo, að pað er ekki væntanliegt hiingað fyr en seint á fimtudagskvöld. Til Hallgiimsklrbju i Saurbœ: Frá Gísla Magnússyni kr. 10,00, frá S. E. kr. 3,00. Beztu þakkir. Ásm. Gestssoin. Skip trá út ðndum. Dettífosis kom í gær og Lyra kom rétt fyrir hádeigi í dag. Höf in: Fisktökuskip fór til Vestmanna- Gerist kaupendiar að Alpýðablaðiuu strax fi dag. eyja >og útlanda í gærkveldi. Eft- irlitsskipið Þór kom í dag frá Vestmannaeyjum. F. U J. fuudur verður haldinn í K.-R.-húsinu uppi annað kvöld kl. 8i/2. At- vinnuleysisnefn d félagsins skilar áliti og ýms önnur mál eru á dag- sikrá, er varða félagsstarfið. — Mætið m>eð nýja félaga. Rannveig á Kotstrðnd látin Síðast liðinn föstudag andaðist mierkisfeonan Rannveig Helgar dóttilr á Kotströmd í ölfusi. Hún var um 80 ára gömui, er hún lézt, og hafði búið að Kotströmd í 50 ár. Ramnveig á Kotströnd, eins og húin> var ávalt nefnd, vax vin- sæl af ferðamcinnum, pví að flest- ir eða allir gistu að Kotströnd, stem fóru milli Reykjavfkur og Ármiess- eða - RangárvaJla-sýslu, meðan bílarnir voru ekki komnir til söguinmar og aðiallega var ferð- ast fótgangamdi eða á hestum ,og vögnium. En pegar bflamir komu tLl söguinnar >og hæigt var að fara miEi Reykjavíkur o>g Suðurlands- umdarliendisins á tvieimur klst., tók svo að segja alveg fyrir ferða- mamnastnauminn að Kotströnd. Ókeypis smáauglýsingar ,Þ>eir kaupemdur Alpýðublaðsims, sem enu skiivísir við blaðið, fá fjórar ókeypis smáauglýsimgar birtar í blaðimu. Er petta mjög hemtugt fyrir pá, sem purfa að lfeigja húsmæði, selja eitthvað, óska eftir vinmu eða pess háttan. Heimat úboð leikmanna hefir vakmrngasa.mk>om!u(r í húsi K. F. U. M(. í Hafmarfinði í kvöld og föstudags- og laugaxdags- kvöld kl. 8V2. Allir vielkommir. Áheit á St-andarkirkju kr. 4,00 fná J. G. Kaupið Aíþýðublaðið. Nýja Bíé fermlendingar. Sænsk tal- og söngva- inynd. Aðalhlntverk leika: Anna Lisa Eriesson, og GSsta Kjellertz. Heillandi sænsk pjóð- lýsing með töírabiæ hinna ágætu sænsku kvikmynda, I IINON Austurstrœti 12, II. H HH HHH HHH HHH HHH HHH Nýuppteknir sam- hvæmiskjólar aí nýjustu tizku einu- igpeysur og ils. Allir að ir sam- kvæmiS', eftinnið- dags- og hvers' dagskjólar ótrú- lega ódýrir. NINOfl Opið 2-7. II C,iú /jiiAk,' & ■ FUNDÍR\..,yT11.KTXN1HCÁR Í(ÞAKA í kvöld kl. 8%. Stór- fræðslustjóri flytur erimdi. — Kaffi á eftir fumdi. — Rússmeskur íshrjótur hefir fariist inorður í Ishafi, og tvær flugvélar voru í fyrra dag send- ar áhöfmimni til hjálpar. Annar ís- brjótur verður líka sendur afstað frá Arkangelsk. FÚ. Afmællsfagnað heldur Kvennadeild Slysavarnafélagsins á Hötel Borg fimtu- daginn 22. p. m, ki. 9. Til skemtunar verður danzsýning 'barna undir stjórn frk. Ásu Hansson, einsöngur og danz. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun Sigf Eymundssonar og veiðarfæraverzluninni Geysir og svo við inngaginn. Kosta kr. 2,00. Þess er vænst, að félagar fjölrrenni. Dfvarpsnotendayélaq Revkiavikor. Fnndur verður haldinn fimtudaginn 22. þ. m. kl. 8 ’/a síðd. í Vatðaihúsinu. 1. Umtæður um sambandslög og sambandsþing í vor. 2. Helgi Hjörvar flytur eiindi: „Samvinna útvarpstáðs og útvaipsnotenda". STJÓRNIN’ Kvöldvaka kemor út á morgnn. Flytnr margar sbemti- legar sögnr og skrítlur. Sala biaðsins fer sívaxandi, því allir viija lesa kvöldvðkn. Allir krakkar koma á morgan að sðlja Kvöldvökv. Kvöld- vaka selst bezt og gefiur hœstn sölulann. Atgreiðsla Langavegi 68.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.