Alþýðublaðið - 22.02.1934, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 22.02.1934, Qupperneq 1
FIMTUDAGINN 22. FEBR. 1934. ✓ XV. ÁRGANGUR. 105. TÖLUBL. Arsbátfð F.Ð.J. RITSTJÓRl: F. R. VALDEMARSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ALÞÝÐUFLOKKURINN ©AOBLASiB fcaraur át aHa vtrfce ðage kl. 3 — 4 tfSdegla. AskrtttaKtaM kr. 2.00 á mánuO'. — kr. 5.00 fyrlr 3 uianuöi. eí greitt er fyrlrtram. f iausasOiu hostar blaðið 10 aura. VIKUELABTÐ katnur öt & feverjiirn miOvtkudiegl. ÞaO koatar QOeins kr. 5.00 á «it. I pvi blrtast allar helstu grelnar, er birtast 1 dagblaOInu. íréttir og vtkuyfirlit. RITSTJÖRN ÓO AFQREIÐSLA AlpýOu. btaðsins er vifl HverSisgötu nr. 8— 10 SlMAR: 4000- atgreiOsla og acgtysiagar. 4901: rltstjórn (Inniendar fréttlr), 4902: rttstjórl, 4903: Vilhj&imur á. Vllhjálmsson. blaOamaöur (heima), HStsanbt Ásgelrason. blaðamabui. Pramnesvagi 13. «104- P R Vaidemarason. riutjóri. (beima). 2937: Sigurður ióhannesson. afgreiOslu- og auglýstngastjórt (helmaL 4905: prentsmlðjan. i HafnarfirOi verðup langardaglnn 24. pessa mánuðar klnkkan » i GÚTTO. Sjððpnrðin i útbúi Utvegsbankans í Vestmannaeyjam nennr a.n.k. 60 Dúsundiin króna. Gjalðkerinn, Signtður Sno.rason hefir framið fjársvihin i unðanfaria 10 — 12 ðr. Bvenærtekar bankaeltirlitsmaðorinn Jakob Mðller til starfa? Etas og Alþyðubiaðið skýrði Dómari í Stavisky málinu myrtur á dularfullan hátt Þeir, sem flœktir era i málið, hafa myadað með sér bófafélag frá inýliega varð uppvíst um stór- kostlega sjóðpurð í útbúi Ot- vegsbankans í Vestmannaeyjum laust eftir síðustu mánaðamót. Uim svipáð leyti veiktíst gjald- kieri útíbúsins með þeim hættíi, að gruinsamlegt þótti, og kom&t iþað þegaf1 í íalinlaefi í Vestmanina- eyjum, að hanm hefði reynt að stytta sér aldur með því að taka inn eitur. Var hann þá þegar gmnáður um að varn valdur að sjóðþurðinni. Stjóm Otvegsbankans hér sendi þá Bjöm Steffensen endurskoð- ancla tíl Vestmannaeyja tii þess , að rannsaka neikninga útibúsins Var í fyrstu búist við, að sjóð- þurðin mundi niema um 30—35 þúsundum króna. En eftir bráða- birgðairiannsókn í útíbúinu er víist að' fjársvikin nema miklum mun ltærri upphæð. Er nú gizkað á að pau nemi um 60 þúsundum króna að milnsta kosti. Alþýðubilaðið hefir átt tal vib frétta'rita ia sinn í Vestimannaeyj- um um þetta mál'. Sagði: hainn, að mikið væri rætt um þajð í Eyjum, og að sögur gengi um það millli mainna, áð upphæðin sé miklu hærrii, sumir segja 200—300 þús- undir og að fteiri muni vera viið þáð riðnár en gjaidkeri útíbúsins iei|nin. Að vílsu er ekki mark takaindi á sfíkum sögusögnum, en, víst ©r, að það hefir komið fram við bráðabirgða 'annsóknina, að gjald- kieri útíbúsiins, Sigurður Snorra soin, hefir framiö fjársvik í stór- um stíi um langan tíma, að lík- Nazistar banna oll æsbaltðS' félöu nema „BIílersæsSmna“, BERLÍN í morguin. FO. i'þýzki æskuiýðslieiðtoigiinn svo kailaði, Baldur von Schiriach, sem skipaður hefir verið af stjórninni og er ætiað að koma skipulagi á félágsmál æskuiýðsiins, hefir enn í gær lagt bann við starifsiemi nioklíurra œskulýðsfólaga., p. á. m. img-mgafé 'ugs Hjá ’prœdtshersins. Áður hafði hann m. a. bannað skátáfélögin, K. F. U. M( , æsku- iýðjsfélag évangelisku kirkjunnat o. fi. félög. Sumum þesisara fé- liaga er skipað að ganga injn í fé- lagsskapinn „HitLerjugend", en önnur eru lögð niður með öllu. ilndum 10—12 undanfarin ár, og að hann hefir haft miklu meina fé af bankanum en búist var fvið í fynstu. ‘Þetta er í þriðja sinni á stutt- um tíma að upp kemst um fjár- svik hjá starfsmöinnium Otvegs- bankans, en eins og kunnugt er, hefir oft áður komist upp urn meiri og minni fjársviik í Lands- bainkanum. Er því iylsta ástæða til að krefjast þess, að opinber réttar- rannsókn verði tafarliaust látin ifara f rta(m í þessu máli. Jaiðarfðr Alberfs Belgakonangs í dag LRP. í gærkveldi. FO. Til Brússel erti í dag komnir fuLltrúar fxiá svo að segja ölium löndum Evrópu og fjölmörgum löndum utan álfunnar, til þess að verða viðstaddir jarðarför Al- berts konungs. Er talið að þar mluni verða viðstaddir 10 kon- ungar og konungsful'ltrúar auk maigna annara tiginna manna. — Flæmsk sendinefnd, sem komin var til þess að vera viðstödd jaTðariför konungs og valdatöku Leopolds krónprinz, hefir hprfið heim á ný og talið sér móðgun gera með þvi, að ræður þær, sem fluttar voru yfir líkbörum kon- tmgs í dag, voru einungis fluttar á frönsku. Kominúnistar dæmdir. BERLÍN í morgun. TO. Rfkiisrétturinn í Leipzig feldi í gær dóm yfir 5 kommúimstum, þ. á. :m. eipum fyrveiiandi þinig- malnni, sem var gefið að sök und- irbúinimigur undir landráðastarf- semi. Voru sumir hiinina ákærðu dæmdir í famgielsisnefsimgar frá 1?4—21/3 árs. Frakhar vilja skattleggja erienda verkamenn PARIS í gærkveidi UP.-FB. PuLltrúadiedld þjóðþingsins heíír samþykt þá gneim fjárlagainna, siem gerir ráð fyrir 10 0/0 skatti af vinnuláunum erlendra verka- manna i Fraikklandi. Búist er við að öLdumgadeildim felli niður á- kvæði þetta. Brezku fasistaraír verða afklæddir. EINKASKEYTI FRÁ FRÉTTA- RITARA ALpÝÐUBLÁÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgup. Frá London er símað, að víst sé nú, að bannið gegn þvf, að póli- tískir fLokkar beri einkiennisbún- inga verði samþykt í breska þimginu. Málið er þar tíl um- ræðu þessa dagana.. Vekur það rntíkla athygli og er mikið rætt unt það og ritað. STAMPEN. Jafuaðarmannaféiðo í Vinarboro nppleyst. BERLÍN í gær. FO. í Viin voru enn uppleyst 9 jafn- aðarmainaiafélög í gær, þar á meðal kinattspyrnuféLag, söngfé- lag 0. s. frv. Eru félögin sem bömmuð hafa verið orðin saimtals 82. Eitt af blöðum Heimwehrmanna í Vin segir að tiltöluLega fáir af foriingjum jafnaðarmanna hafi verið teknir höndum, og það sé, eftirtiektarvert, að meðal þeirra sem ináðiust, hafi ekki verið einn einastí Gyðingur, þeim hafd öli- úm tekist að bjarga sér yfir landamærin. Forseti Anstnrrikis neitar að vinna áfram með Dolfus og Stahrem- berg. EINKASKEYTI FRÁ FRÉTTA- RITARA ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morguin. Frá Berlin er simað, að það megi mú teljast fuilvist, að. Vil- hellm Miklas forseti Austurrikis muni segja af sér og sé senni- Legt áð annað livort Stahnembery fursti eða'Dolfuss verði eftirmað- ur hans. Vilhelm Miklais var kennari áð- ur en hann varð forseti og hafði sig ætíð 1‘Xtt í frammi í sitjórinmál- um. Hefir hoinum bl’öskrað blóð- bflðjð, sem Dolfuss og Stahrem- bieig urðu valdir að og neita að vinna aið þedm lengur. - ■ Her- rétturinln í Vínarborg var afnum- j|nn í gær og sömuleiðis bannáð við fundarhöldum og kröfugöng- um. STAMPEN. André Chénon diórasmálaráðherra. BERLÍN í morguin. FO. Einn af dómurunum i Stauiski-málinu hefir uerið myrtur á dularfullan hátt, og hefir lögreglunni ekki tekist að uerða neins uísari um huer morðið hefir framið Eitt af Parísarblöðunum full- yrðir þáð í morgun, að þ'eir, sem iLæktir eru i Stavisky-málið,i hafi mynda'ó með sér leynisambönd i líkilngu við „Mafia“-bófafélagið ítalska, og hafi þessi félagsskapur Látið myrða dómariajnn, sökum þess að ekki tókst að hræða hann til auðsveipni. Blaðið kveður það vera opin- EINKASKEYTI FRÁ FRÉTTA- RITARA' ALþÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í rnorgun. Hiin opinbiera fréttastofa Sovét- RúBsLainds tilkynnir ,að stjómin í Moskva hafi inú enda'nlega á- kveðáð að byggja í Moískva risa- vaxina byggmgu fyrir stjórœr- skrifstofur Sovét-stjórnarinnar, og á húin að heita ,,Sovét-höTlin“. bert Leyndarmál, að yfiirvöldin þori ekki að ta’ca Stavisky-máLið rækilega til rannsóknar, og sé aðaiástæðain hótanÍT um líkamlegt ofbeldi af hálfu leynifélagisins. Doumerguestjórnin leyn- Ir að breiða yflr hneykslið OSLÓ. í gærkveldi. FÚ. Franski dómsmálaráðherrann hefir birt opiinbera ti’kynningu I sambandi við Stavisky-máldð, þar sem hann lýsir því yfir, að hann hafi inú sjálfuT sett sig inn í ölT gögn máTsims, og að það sé eng- anveginn réttmætt, að skella á- byrgðimmi af tjóni því, sem fjár- svák Stavisky hafa bakað ai- menningi, á yfirvöldio, með þvi að hanin sé þess fuliviss, að það • sé einmitt fyrirhyggju og árvekni yfirvaklanna að þakka, að spari- fjáTieigendum í FrákkTandi var forðað við tjóni, sem nema myndi mörg huindruö miljónum franka. ef Stavisky hefði komist lengra á braut sinni. Ginn af aðstoðarmðnnam IÖb- refllonnar myrtnr LONDON í gærkveldi. FO. Mikla athygli vækur það að nú kiemjur sú fregn frá París, að í dag hafi einn þeirra manna, sem einkum gáfu lögreglunni upplýs- iingar í Stavisky-má’Linu, fundist miyrtur í þorpi eimu í Suður- Frakklandi. Framska þingið hafði fjáriögin tiT meðferðar í dag og gekk frá mokkrium liðum. Doumergue leggur áherzlu á, að fjárlögunum veröj hraðað sem allra mest í gegn um þingið. Hæð hússins á að vera 415 metrar, og verður það því hæsta hús í hieimi, þvi að hæsta bygg- lilng í heimi nú er Empirie-State- bygg:|ngin í Nevv York, en hún 'Sr að eirns 407 metrar á hæð. Grumnflötur bygginigarinnar verður geysimikill. ■ , STAMpEN. Rússar byggja stærsta hús í heimi. ,Sovét-hölIiai4 verðnr stœrri en ,Empire-State-Bui!dino4

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.