Alþýðublaðið - 22.02.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.02.1934, Blaðsíða 2
FIMTUDAGINN 22. FEBR. 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Aðbúnaður starfsfölks ð skipnm Bimskipafélags Islands. Eftir Emil Nielsen, framkuœmdarstjóra. Háttvirti ritstjóri! . Ég leyfi mér a'ð biðja um rúm í heiðruöu blaði yðar fyrir eftir- farajidi grein: Pegar ég las greiin herra Frið- gedrs Sigurrðssonar, sem biTtijSt í Aiþýðiublaðiinu 23. janúar þ. á. famin ég tál meðaumkunar með höfundinum og hrygðar yfir því að hann, skuli hafa skrifað ann- að dinis og þetta. Mér verður ó- sjálfrátt á að spyrja: „Á þettia iað vera eitthváð stórt pólitiskt „múm- er“, siem höfundurinin ætlar að slá sér upp á, eða er það hefind gagnvart Eim'skipafélágibiu,’, í stað þakklætis fyrir þá vélvíld, sem hainin sjálfur hefir notið sem bryti hjá félaginu ?“ — Ég laet hina „pólitíisku“ hlið málsins liggja milli hluta- Félaginu hefir aliduéi verið stjónnað af neinum stjórn- ntálaflokki, hvorki’ „ihalds“- „Framsókinar"- né „Alþýð,ú“- fllokki. — í fyrstu 16 áriim var ég stjórinandi félagsins, og póli- tiskur var ég ekki. — Ég bar eiinin ábyrgð á nekstri skipanna og tilhögun á þeim og mun snúa mér að þeárri hlið málsins. — ;l>egar félágið tók til starfa, voru engir Is'liendingar, sem höfðu kunmáttu á bryta-, matsveina- eða þjóniustu-störfum á skipum. ,Því varð að nota útltendinga, þar til sú nnemtum var fengin. Friðgeir Sdgurðsson veit manna biezt, að ég veitti ungum mömuum frítt far tál Kaupmannahafnar og kom þeim að á hótelum, til þess að þeir gætu lært matneiðslu. — Að mámimu loknu fengu ftestir þeirra atvimmu hjá félaginu. jÞá kemur hin, ljóta og ósmekk- liega hlið málsins, að neifna vor góðu og fríðu skip „fljótandi lík- kistur“. Ef slíkar sorpgreinar færu ekki út fyrir lainidssteinana gerðu þær lítið tjón, þvf að á Is- landi þekkja menn sannleikann í þessu efni. En þessar gneinar fara út um heim og eru þýddar iog liesmar, oss öllum til lítils sóma, sem elskum land vort og er sárt um heiður þess. Aðbimaður i skipum vorum er betri fyrfr, alla, en í öðrum ný tfeku skipum, því klefatlhir í vor- um skipum eru -nær atlir á þil- fari. Á „Brúarf'Ossi“ og „Detti- fossi'V, hinum nýrri skipum, eru ailar íbúðir á þilfari. Á „Brúar- flossi“, þar sem Friðgeir Sigurðs- son var síðast bryti, eru brytá- og þjónaíbúðir jafnvel á „pro- mienadie“-þilforinu. Á „Gullfossi“, elsta skipinu, siem félagið sjálft hefir látið byggja, hefir verið fækkað farþegaklefum, til þess að útvega þjónustufólkinu betri i- búðir. |Þar eru klefar bryta og matsveina einnig á þil'fari. Alliý eru klefannir með tveim ljórum (kýraugum), og allir eru þeir betni ien lögin heimta, hvað stærð og loftraBstilngu viðvíkur. Á „Goða- fossi“ eru bryta og matsveima- kltefar einnig á þilfani. Þar eru að vteu 2 þjónar aftur á 2. far- rými, en þeir hafa sama aðbúnað og farþegar á 2. farrými. Á „Lag- arfoss“ enu aliir klefar á þilfari. Allir yfirmannaklefar á öllum tíkipunum eru á þilfari, að und- anteknum klefum vélstjóranna á „'GuIllifiossi", þar sem því varð .rúmsins vegna ekki komið við. Eins og sjá má af ofangreindu er greiður aðgangur að birtu og hreilnu lofti, ef menn kæra sig um það. Að þjómustufólkið fái tæringu af því að vera á skip- uinum er óhugsandi. Félagið befir ávalt verið fúst til að lendurbæta aðbúnað skips- hafnanina, þar sem unt hefir verlð. Háseta- og kyndara-íbúðjn' (lúk- arinn,) á „GuIlfossi“ var stækkað- ur, með talsverðum kostnaði, við síðustu flbkkunarviðgerð skips- lilnis. I sömu íibúð á „Goðaíoiss“ var nú, við ný aflokna flokkunairvið- gerð, sett betri laftræsting en áð- ur var.. Ég tel þess ekki þörf, að tíina fleira til, en: vænti að menn getii af ofanrituðu dæmt um hið sapna log rétta í þessu máli. Hafi eim- hverjir af áhöfnum skipanna ver- ið veikir af tærángu, þá hafa þiedr sömu áreiöanlega haft hana með sér um borið. í skipumum hafa þeir ekki fengið hana. Ég felst á þá skoðun höfundar að menn ættu að sýna læknisvott- orð, áður en þeir eru lögskráðir á skipin. Um þetta háfði herra Guðmundur Vilhjálmsson fram- kvæmdárstjóri tekið ákvörðun alllöngu áður en grein Friðgeirs Sigurðssonar birtist. Þessu at- riðá mun verða vandlega fram- fylgt, enda þótt búast megi við að atvlnniuvonir einhverra manna kunni að bregðást þess vegna. Að lokum vil ég fullyrða að skipum Eimskipafélagsins er á- gætliega viðhaldið. Því til sömn- jPunar emi til mörg ummæli frá fél'ögum, sem sjá um flokkxmar- viðgerðir og leimniig frá ýihsum siglingafélögum. Kaupmannahöfn, 1. febrúar 1934. Emil Nisl&ett. ÚVE9CB 1 BtHDiRlKJlINUM LONDON. FO. Óveður með mikilli fannkomu hafa í dag verið víða ,í Bainda- ríkjunum og tálmað - alvarlega samgcngum og skenit símasalni- bönd. Sérstakiega hefir kveðið mikið að snjóþyngslum í Mary- iand, en einnig í New York og vfðar. Jar'ðarför Steinunnar sálugu Hannesdóttur friá Bakkaholti, fe>' fram frá heimili hiennar, Laugavegi 76 b, laugardaginm 24. þ. m. kf. 1 e. h. ' Aðstandendur. AÐALFVNDUR ('iskifélags fslands verður haldinn í Kaupþingssalnum i Eim- skipafélagshúsinu, föstudaginn 23. febrúar ki. 13 V*. Dagslcrð: 1. Forseti gerir grein fyrir stö fum félagsins á liðnu ári. 2 Vélfræðingur fé agsins gefur skýrslu um starf sitt. 3. Fiskifræðingur félagsins skýrír frá starfi sínu. 4. Sildarverksmiðja á Norðuriandi. 5. Sildarsamiög. 6. Ákveða hvenæi næsta Fiskiþing komi saman. 7. önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Stjórnin. Ódýra vikan. kr. 1,00 1,00 1,60 1,75 1,75 2,00 5,00 5,25 5,25 30,00 3 stk. karimannasokkar 3 pör tóbaksklútar 1 Axlabönd 1 Karlmanns nærbolur 1 Karlmanns nærbuxur 3 pör vinnuvetllngar 1 Korlmannspeysa sterk, blá eða grá 1 Karlmannsvinnubuxur úr nankin 1 Karlmannsvinnujakki úr nankin Alföt, fullkomnar stærðir Enska'. húfur mikið og ódýrt úrval Sængurveraefni hvít og mislit frá 3,78 í verið. Rekkjuvoðaefnl gott 2,20 í lakið. Léreft góð, steining- arlaus, mtr, 0,80, góð flúnel, hvit og mislit, frá 0,75. Tvisttau frá 0,60 pr. mtr. Vinnufatanankin blátt, brúnt, rautt og grænt, 1,70—1,90 pr. mtr Milliskyrtuefni, góð, afaródýr. Morgunkjóiar. sloppar og svuntur, afaró- dýrt Kvenpeysur frá 4 kr, Nú er ódýrt hjá Georg. Vörubúðin, Langavegi SS. — Sfmi 8|70. HANS FALLADA: Hvað nú — ungi maður? lslenzk pjjðing eftir Magnús Ásgeirsson ,,‘Hundrað mörk!“, hreytiir Pinneberg út úr sér í gremjurómi. ,jf>ú. hlýtur þó áð skilja miaimmíai, að ég get £kki þoiigað svona háa leigiu, mieðan áð ég veit iekki einu sinni hvað ég fæ| í kaup." „Jæja, nú skulum við fá okkur kaffi,“ segir frú Mia, jtii að fá samtalinu lokið. Hún'sliekkur ljósið og siegir: ,.,Þú segist ekki vfta hvað þú fæ;rð í kaUp. Bn bíddu bara rólegur, karl minn. |Það getur mieiitr ien veírið, að þér verði leikur að borga þettita og þótt mieira væri. Og heyrðu mig, Pússier. Vinuukonan mín hljóp eiinmitt frá mðr í tda& Ekki væri þér nú víst sama' þótt þú hjálpaðir m-r dálítið til áður en; gestámir koma?“ Pússer vdll auðyita'ð hjártans-gjarna hjálpa henni til eftir því sem hún getur og skömmju slðar er öll PiWniebiergsi-fjöfskyidian saman komiiln í eldhúsinu. Og myndin lítur svonia út: Frú Mia 'sltur á fremur hrörfagum tágástól og reykir hverja. sigureitfuma á fætur annari og vjð váskinn standa ungu P inn eb ergshjönin og þvo upp nxatar- og káffi-íLátin. Alls staðar er fult.af patíum og leifum — hiejl herfylkitng af kafijtbolJum, vínglösum, diskum, göfflium, hnífum og skeiiðum. — Það er auðséð að hérna 'hafir ekki verið þvegiíð upp síðasta hálfan mánuðiinn. — Ekki er jjað að heyra á frú Mi|a, því iað nú fer hún að halda hneykslunarræður yfir vinnukonum yfirlieitt, en þó sérstakiega yfír ungfrú Möllier, sem hafði hlaupið frá heinni í dag. „Hanni, þú verður að sjá um aö glösin séu tárhrein. EfJach- mann sér nokkurr óhreinindi á þeim, verður hann óður og upp- vægur, og herndir glösunuim i gólfiö. — — Jæja, jæja, nú er upp- þvotturiinin búinn. Bara að þetta sé nú vej gert. — Þá er hezt að ■ fara að undirhúa kveldmatinn strax. Það er nú ekki mikið umstang, bara að smurða brauðliö lítá smekkJiega út — og sé gott - auð- vitað. Einhversstaðar hlýtur' að vera eitthvað af kálfsisteik. Guði sé lof, þalina kemur Jachmann, — það er einmitt, maðurinnt sem okkur vairitar. Hurðiin opnaisit og Jachmann gengur inn. „Hvaö er nú þetta," siegir hann undrandi og horfir á lijónáin við vask6J.m. .Jachmann er alt öðruvísá en Pinneherg hafði hugsað sér hanm.. Þetta ier hár, ljóshærður oig hláeygur maöur með glaðiegu, hnein- legu og karlmannlegu yfirbragði. Herðabreiður — og vestis og jakkalaus - þrátt fyrir haustkuldann. „Hvaða fóllk er þetta?" endurtekur hann og staðnæmist fyrir innan þröskuklinn. Er heLvítis vinnukonán loksins búin að drepa sig á ölliu brennávininu? „Alveg ert þú óboitgamlegur, Jachmann. Þú stsndur þarna eins og þvara, þótt ég sé marjg bújn að segja þl§r að ég ætti von á syni míinum og tengdadóttur“. Natrelðslnkensla. i. i. 1. marz hefst mæsta námskeið, Ktenslan fer fnam frá kl. 3—7 e. h. — Nememdurmir vinna sjálfir að matreiðslunni. Til viðtais frá kl. 5—9e.,h. Kristin Thoroddsen, Frikirkjuvegi 3, sími 3227. a œ> J* bS *2 £ ?? ^ > 3 S «5 £ OJD ^ « 1-0 | 0 5 1§B B9 zz 2 3 S 5 <a js JS a «0 a * >5 a S a 09 •REVKJoyiK- - LlTUN^HRaÐPREf/UN -HRTTRPREÍÍUN - KEMIÍK FRTR OG JKINNVÖRU - HREINJUN- Litun, hraðpressun, hattapressun, fiemlsk fata- og sklnn-vðrn-hreinsun Afgreiðsla og hraðpressun Laugavegi 20 (inngangur frá Klapparstíg) Verksmiðjan Baldursgötu 20. SÍMI 4263. Sent gegn póstkröfu um alt land. Pósthólf 92. Móttaka hjá Hirti Hjartarsyni, Bræðraborgarstíg 1. Simi 4256. — Afgreiðsla í Hafnarfirði í Stebbabúð, Linnetsstíg 2. Sími 9291 Ef þér þurfið að láta gufuhreinsa, hraðpressa, lita eða remiskt hreinsa fatnað yðar eða annað, þá gétið þér verið fullviss um, að þér fáið það hvergi betur né ódýraravgert en hjá okkur. Munið. að sér- stök biðstofa er fyrir þá, er biða, meðan föt þeirra eða hattur er gufuhreinsaður og pressaður. Sækjum. Sendum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.