Alþýðublaðið - 22.02.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.02.1934, Blaðsíða 3
PIMTUDAGINN 22. FEBR. 1934. AL.ÞÝÐUBLAÐIÐ 3 ALÞÝÐUBLAÐIÐ DAÖBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞÝÐUFLOKKJRINN SjúkraMs Hvítabandsíns er tekið til starfa. I pvf ern 13 sjúkrastofur Vyrir 37 sjúklinga. RITSTJORI; F. R. VALDEivIARSSON Yfirlæknir er Kristinn Bjarnarson. raemar, 3 ganga-stúlkur og e. t. v. íleira. 1 húsinu eru 2 einbýllisstofur, 2 tvíbýlisstofur, 5 þríbýlisstofur og 4 fjórbýlisstofur- Og er því hægt aö taka, á móti minst 37 sjúkling- um í eijnu. Eo ef þröng’t verður er tali'ð mögulegt að taka sjúkl- iliniga í dagstofupa, en það verður — Formaður aðalbainkará'ðs Tékkó-Slóvakiu og 'nokkrir æðstu starfsmenn ríkisban.kans sögðu af Bér í gær vegna gjaldeyrislækk- uiniar, aem stjónxin hefir gert. Enn fremur hafa allir stjómarmeðlim- Jr Natioinal-demokrata sagt af sér, en forsætisráðherra hefir þegar skipað mieinn í stjórnina í þeirra stað, Bemes er enn utanríkismála- Ritstjóm og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 —10. Simar: 4P00: Afgreiðsla, auglýsingar. 4f()l: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903; Vilhj, S. Vilhjálmss. (heima). 4905: Prenismiðjan ' Ritsjórinn er til viðtals kl. 6—7. Kostakjðr fyrlr kanpendnr Al- pýðnblaðsins. Á þeim þremur og háifum máin- uði, sem iiðnir em sfðan Alþýðu- biáðið stækkáði í broti og breytt' i:st að öliu útiiti og efni, hefir kaupieindatala þiess farið vaxandi með hverjum degi, og hiefir það nú ináð því að verða útbneiddastia biaðtíið héjr í bænum. Stendur þó margt til bóta, viðvíkjandi rekstri blaðsins, efn;i þesis og útliti, sem friamkvæmd verður undir eins og skilyrði eru fyrir hendii, t. d. með aíukiningu Alþýðuprentsmiðjunnar fuiHfcominari véium og betra hús- næði. Laiusasala blaðsins á götum bæjarilnis hefir 7-faldast og taia fiaistra fcaupenda hefir vaxið um tæpt 1000. Stafar .þetta auðvitað fyrst og fremst af þvi, að á hverj- um diegi eru fréttir í blaðáinu, sem önlniur blöð hafa ekfci tæfcifæri til að birta fyr en seinna, og enn fremur af ýmsum öðrum á- stæðum, Eins og lesendur blaðisins muna eftir, var fyrir nokkru tilkynt að þeir sem borgúðu biaðdð fyrir- frma fyrir einn ársfjórðung fiengju það ódýrara, þ. e. fyrir 5 kr. á ársfjórðuingi. .þetta hafa miargir kaiupendur notfiært sér, leindia verður blaðið með þiessu 4 fcr. ódýmra á ári. Eiins og lesendur blaðsins hafa séð í auglýsilngu hér í blaðinu hefir útgáfustjónn blaðsins ákveð- ið að láta alla skilvisa kaup'endur fá kaupbæti,, sem nemur um 6—8 kr. á ári. Er hann í því fólginn, að allir sem eru skuldlausir við biaðið, fá að augiýsa í blaðinu fjórar smáaugjýsingar, urn við- skifti eða. tilkynni'ngar. Verða augiýsi|ngarnar flokkaðar ef tir efni þieirra, og sérstakar fyrir- sagnir settar fyrir hvern flokk. Er þessi kaupbætir miðaður við eitt ár. f>- 'e- að skilvísir kaupendur fá 4 auglýsinigar á ári, eða eina á ársfjóröung.i. Getur þetta orðið' til mikilla þæginda fyrir lesiendur blaðsins, ef þeir þurfa að fá hús- inæði ieígt, ef þeir þurfa að selja eitthváð, eða kaupa eitthvað, ef þei'r þurfa að auglýsp eftir viinnu- konu eða einhverju öðru, þá eru þessar ófceypis auglýsingar tii mikil'la hagisbóta fyrir lesiendur.na. Pað er ósk Alþýðublaðiiins að þiessi kaupbætir verði notaður af siem allna flestum lieseindum biaðs- ilns og teru þeir beðnir áð snúa sér til afgreiðislunmar þessu viðvíkj- andi. Sjúkrahús Hvítabandsins við Skólavörðustíg, er eitt veglegasta stórhýsið í Reykjavík. Hið eina, siem að þvi er hægt að fiinna, er áð það stendur innilukt miÍM aninara húsia, því að svona hús eiga helst að standia sér, frjálst og eilnstætt. Kristinn Bjarnarson yfiriæknir. Húsið erl8x 14i/a m. að stærð, þrjár hæðjr, kjallari og ris. Það var vígt á suinnudaginn með mik- iillli viðhöfn og tók til starfa í fyrradag, en þá komu tv-eir fyrstiu sjúklingarinir. Yfi'rlæifcnir sjúkrahússins er einn af yngstu og vinsælustu læknum hæjariins, Kristinn Bjamason. Hann útsfcrifaðist sem læknis- kaindidat 1925, var um ^ins árs skieið héraðslæfcnir í Hoísóshér- aði, en fór svo til útlanda og 'dvál'di í Paris í 4 ár iog starfaði við mörg sjúkrahús, en kom beim 1930, hóf læfcnisstörf hér í bæinum og var ráðinn aðstoðar- iæfcnir við Landspítaiann undir ledins og hainn tók tii starfa. Meðan hann var eriendis fékkst hann aðailega við skurðlæ'fcningar -og hefiir Hvítahaindinu árieiðainlega tefcist mijög vel' valið á yfirlæfcni þessa nýja og vandaða sjúkra- húss. Sjúkrahúsið. Á ineðstu hæðinni em 5 sjúkria- stofur og skrifstofa. Á 2. hæð eru 3 sjúkrastofur, skurðstofa og hreinsunarklefi við hama, uimbúðaherber.gi, skiftistofa og skrifstofa lækna. Skiftistofan er eininig ætluð fyrir sjúklinga ut- an úr bæ, sem koma til áögerða í sjúkrahúsið. aúðvitað aidrei gert, inema brýn naúðsym krefji Allir læfcnar bæjarins geta lagt ýsjúkliinga i sjukrahiisið, en nokkr- ix þeirra hafa genlgið í ábyrgðir fyrir það og verða þeir iátniir ganga fyrir. Húsið fcostaði uppkomið með öillum útbúnaði og tækjum 880 Sjúfcrasfcofa. Par eru og röntgentæki, sem flytja miá um allan spítalanin -og jsetja í samba-nd við tengla hvar sem er. — Otflutniingur frá Caniadal í fcl. jamúarmánuði nam 47 milljónum purnda að verðmæti, e.n að eins 32 miiljónum í janúar 1933, og hafði því aukist um 40—50 af humdraðiL Verðmæti immfluttrar vöru steig einnig, en þó ekki að sama skapi. Enn fremur er fjár- hagur rífcisins fyrstu 10 mánuði fjánmálaársiins sagður mún, betri en árið áður. FO. Viðskiftl dagsins. Dívanap og skúffnr, nokk- nr smáborA, servantar, kommöðnr, ýmsar stmrðlr* selst mjðg ódýrt. Alt nýtt* Eggert Jónsson, Banðarár- stfg B A. Gúmmísuða. Soðið i bila- gúmtni. Nýjarvélar, vönduð vinna, Gúmmivinnustofa Reykjavífcur á Laugavegi 76. þúsumd krónur. Arinbjörn Þor' kellsson teiknaði húsið, en Björn Björinsson byggimgarmieistari sá um byggimgu þess. Byrjað var á byggilngu'nmi i janúar 1932. Húsið er auðsjáanilega friam- úrskarandi vamdað og allur að- búnaður sjúklinga svo góður sem frekast veröur ákosið. Sjúkra- stofurmar eru prýðilegar útlits, ekki of stórar, -litir þægilegir og gluggar stóriir og bjartir. Ölil tæki eru af beztu gerö og yfirrleitt vantar ekkert sem ný- tízku sjúkrahús þarf að hafa. Er mikiil fengur fyrir Reyk- ví'kilnga að eignast svo vandað sjúkrahús. Leihfélag Reyklavikur. í kvöld (fimtudag) kl, 8 siðd. (stundvíslega) NaMr og kooa. Aðgöngumiðasala i Iðnó i dag eftir kl. 1. Simi 3191. Lækkað verð! Verkamannaföí. Kaupam gamlan kopar. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 3024. Skurðstofa m-eð skurðborði af nýtízku gerð. Blaöamaður frá Alþýðubliaðinu í'Oðaði húsið og atlaoA búniað ess í gær. í kjalilara’þess er eldhús, borð- jofa fyrir starfsfólk, þvottahús, úðstöðvarherbergi og tvö symsiuherbergi fyrir nauðsynjar. 'Prjár hæðir eru eingöngu fyrir úklinga. Á 3. hæð eru 7 sjúkrastofur, dagstofa sjúklimga, sem eru á fótum og rannsóknarstofa. Á ötlum hæðunum eru baðher- hergi, bitibúr, sfcolfclefar, fata- kiefar 0. s. frv. Á kvisthæð eru íbúðarberbergi fyrir staxifsfólkiö, en það verður 4 hjúkriumarfconur, 2 hjúkrunan- B4P mjög eftiitektarveit hefir orðið i veiðlagi á gúmmí- stígvélum og skófatnaði yfirleitt í veizl undirritaðs. Komið og sannfærist. Valdimar Long, Hafnaifirði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.