Morgunblaðið - 18.01.1998, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 18.01.1998, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. JANÚAR 1998 43 I DAG Árnað heilla ^/\ÁRA afmæli. Á I Vfmorgun, mánudag- inn 19. janúar, verður sjö- tug Sóley Kristinsdóttir, Skólavörðustíg 16a, Reykjavík. Sóley heldur upp á afmælið sitt í dag, sunnudaginn 18. janúar, í Kiwanishúsinu, Engjateig 11, frá kl. 16-18. BRIDS Umsjón Guómundur Páll Arnarson í LEIK Bandaríkja- manna og Norðmanna á HM í Túnis varð Jeff Meckstroth sagnhafi í fimm laufum í þessu spili: Norður ♦ Á98 ¥ G10652 ♦ ÁI02 ♦ K8 Suður ♦ 104 ¥ D3 ♦ 5 ♦ ÁG1097654 í andstöðunni voru Helgemo og Helness, og Helgmo í vestur kom út með tígulfjarka. Hvernig myndi lesandinn spila? Meckstroth eyddi eng- um tíma í að gráta gröndin þijú, sem standa eins og stafur á bók, heldur bað strax um tíg- uitíuna úr blindumi! Hel- ness drap á drottninguna og gróf sig undir feld: Norður ♦ Á98 ¥ G10652 ♦ Á102 ♦ K8 Vestur Austur ♦ K753 ♦ DG62 ¥ K8 llllll * Á974 ♦ KG974 111111 ♦ D863 * 32 ♦ D Suður ♦ 104 ¥ D3 ♦ 5 ♦ ÁG1097654 Norðmennirnir spila út þriðja eða fimmta hassta frá langlit, og Helness komst að þeirri niðurstöðu að útsplið væri frá KG þriðja og spilaði aftur tígli til baka. Meckstroth henti þá hjaita og drap á tígulás. Hann spilaði síðr' hjarta úr borði á di.,immguna og kóng vesiui - Hel- gemo skipti nú yfir í spaða, en það var of seint, því nú gat Meckst- roth trompsvínað fyrir hjartaás austurs og losað sig síðan við spaða niður í fríhjarta. Glæsilega spilað. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 6. desember sl. í Kálfatjarnarkirkju áVatns- leysuströnd af sr. Jónu Kristínu Þorvaldsdóttur Hanna María Harðardótt- ir og Níels Adolf Guð- mundsson. Heimili þeirra er í Reykjavík. Ljósm. Rut. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 15. nóvember í Laugarneskirkju af sr. Jóni Dalbú Hróbjartssyni Sig- ríður Sigurðardóttir og Lúðvík Baldur Bragason. Heimili þeirra er að Búða- gerði 4, Reykjavík. Ljósm. Rut. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 15. nóvember í Kristskirkju af sr. Patrick Breen Jocelyn Jarocan og Magnús Sigmundsson. Heimili þeirra er að Lau- fengi 44, Reykjavík. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 5. júlí ’97 í Dóm- kirkjunni af sr. Guðmundi Óskari Ólasyni Líney Sveinsdóttir og Þórarinn Sveinsson. Heimili þeirra er að Lyngmóum 1, Garðabæ. Með morgunkaffinu HLAUPTU og náðu í hótelstjórann, mér sýn- ist menn vera að spila póker hér inni. HOGNIHREKKVISI / Tabbu ein&s ÓSur en, Þú éiuryTir 'eg d ir/ð éorðcu-: " STJÖRNUSPÁ cftir Franffs Drakc STEINGEIT Afmælisbam dagsins: Þú ert ævintýramaður og gengur langt til aðfá þeirri þörfsvalað. Fjölhæfnier þinn meginkostur. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú átt í höggi við skapheitt fólk svo þér er fyrir beztu að sjá til þess að enginn misskilningur verði. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú þarft ekki að selja vinnu þína ódýrt, ef þú vilt það ekki. Sannvirðið gildir og kemur sér bezt fyrir alla. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Æb Farðu þér hægt í umgengni við aðra, einkurn þína nán- ustu. Þú hefur lagt hart að þér í starfi og það skilar sér. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Ekki bíða þess að aðrir hafi samband, heldur vertu fyrri til og sinntu þeim, sem þér er annt um. Ljúktu við heimaverkefnin. Ljón (23. júlí — 22, ágúst) Það eru ekki alltaf þeir sem hæst hafa, sem mest þarfn- ast aðstoðar þinnar. Treystu eigin dómgreind í umgengni við aðra. Meyja (23. ágúst - 22. september) Það eru blikur á lofti í íjár- málunum svo þú skalt fara varlega og halda fast í hveija krónu. Eigðu nota- legt kvöld heima við. Vog (23. sept. - 22. október) Það reynir á þolrifin í vandasömu samstarfi. Láttu erfiðleikana ekki minnka þig, heldur efla þér ásmegin. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) ^[0 Þér farnast vel í starfi, ef þú gætir þess að gera öllum rétt til. Það mun einnig afla þér nýrra vina. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) áU Þér finnst erfitt að ná at- hygli annarra. Haldu samt þínu striki. Reyndu alls ekki einhvern hasargang, því hann getur haft öfug áhrif. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Það má vera að þér finnist útlitið dökkt, en láttu það ekki buga þig. Haltu þínu striki og þá birtir til fyrr en varir. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) fi*& Þú átt að láta þína nánustu finna fyrir væntumþykju þinni með áþreifanlegum hætti. Miklu skiptir að bregðast rétt við ákalli þeirra. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Gættu þess að ofmetnast ekki, þótt vel gangi. Haltu þínum málum hjá þér svo ekki skapist öfund í þinn garð. Stjörnuspána á ad lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ckki byggðar á traustum grunni visindaiegra staðivynda. f Hef opnnð ^ Tflnnkbnflstofu ^rbmjnr í Rofnbn 2?, Rcykjnvíb gvnnhvít Sremundsdóttir, tnnnlreknir Tímapantanir í síma 587 5511 Janngínysími^99 5511 íslenskar lækningajurtir Námskeið verður haldið 25. janúar og 1. febrúar kl. 20.00 - 22.00. Verð kr. 5.500,00 Síðasta námskeið vegna brottfarar af landinu. Anna Rósa Róbertsdóttir MINMH grasalæknir og ilmolíunuddari sími 551-0135 Núna er... 50% afsl. af Art barnafatnaði 20% afsl. af gammosíum 10% afsl. af kjólum W l örfáa daga UNO D A N M A R K Vesturgötu iOA, sími 561 0404. Litrík föt fyrir litríkt fólk Hánuda % ‘ 7/W i hverfmu á (ValVöVt Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálfstæðis- flokksins auk frambjóðenda sjálfstæðismanna í borgarstjórnarkosningunum verða með viðtalstíma í hverfúm borgarinnar næstu mánudaga. Á morgun verða Friðrik Sophusson, fjármálaráðherra °g Árni Sigfússon, borgarfulltrúi. í Valhöll, Háaleitisbraut 1, kl. 17-19. Þetta er kjörið tækifæri fyrir alla Reykvíkinga til að ræða málin og skiptast á skoðunum við fulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Hafðu áhrif og láttu þínar skoðanir heyrast. Næstu mánudagsspjalifúndir: Mánudagur 26. janúar kl. 17-19, Grafarvogur, Hverafold 1-3. Mánudagur 2. febrúar kl. 17-19, Breiðholt, Álfabakka 14a. Mánudagur 9. febrúar kl. 17-19, Árbær, Hraunbær 102. Mánudagur 16. febrúar kl. 17—19, Vesturbær, staður óákveðinn. Mánudagur 23. febrúar kl. 17-19, Grafarvogur, Hverafold 1-3. Mánudagur 2. mars kl. 17-19, Breiðholt, Álfabakka 14a. Mánudagur 9. mars kl. 17-19, Valhöll, Háaleitisbraut 1. VÖRÐUR - FULLTRÚARÁÐ SJÁLFSTÆÐISFÉLAGANNA í REYKJAVÍK.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.