Morgunblaðið - 18.01.1998, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 18.01.1998, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. JANÚAR 1998 45 Málþing um nj^a útgáfu Biblíunnar HIÐ íslenska Biblíufélag og Kjalarnesprófastsdæmi efna tU umræðna um nýja Biblíuút- gáfu í Kirkjuhvoli, safnaðar- heimili Vídalínskirkju, Garða- bæ, miðvikudaginn 21. janúar kl. 20. I fréttatilkynningu segir: „Undanfarin ár hefur á vegum Biblíufélagsins verið unnið að nýrri þýðingu Gamla testa- mentisins. Fimm kynningar- hefti með þýðingunni hafa ver- ið gefin út. Viðbrögð fólks við þessari nýju þýðingu hafa sýnt að skoðinar eru allskiptar á því hvernig málfar á að vera á Bi- blíunni. Ytrustu sjónarmið eru allt frá því að engu orði megi breyta yfir í að málfarið eigi að vera sem næst mæltu máli dagsins í dag. Vandi þýðingar- nefndarinnar sem vinnur verk- ið er mikill þar sem henni er ætlað að sldla þýðingu sem bæði er trú hinni íslensku Biblíuhefð og á vönduðu nú- tímamáli. Markmiðið með nýrri þýðingu eða endurskoð- un eldri þýðingar er þó alltaf það sama: að gera texta Biblí- unnar aðgengilegan og skiljan- legan þeim sem lesa hana. Bi- blían má ekki vera á svo fram- andlegu máli að fólk skilji ekki textann sem það er að reyna að lesa. Boðskapur hennar verður að komast til skila. í því tilliti er Biblían ekki bókmenntir í eiginlegri merkingu. Hún er grundvöllurinn að boðun kirkj- unnar á hverjum tíma.“ A málþinginu munu eftir- taldir aðilar verða með stutt innlegg: Guðrún Kvaran for- maður þýðingarnefndar Gamla testamentisins gerir grein fyr- ir þýðingarstarfinu. Guðmund- ur Árni Stefánsson alþingis- maður, Hrafnkell Helgason yf- irlæknir og Lára Oddsdóttir guðfræðingur lýsa afstöðu sinni til hinnar nýju þýðingar og til málfars Biblíunnar al- mennt. Að loknum erindunum verða kaffiveitingar og almennar um- ræður. Hið íslenska Biblíufélag og Kjalarnesprófastsdæmi hvetja alla sem láta sig Biblí- una varða til að koma og taka þátt í umræðunum. JHNÚRR Heiti námskeiðs Dags. Frá Til Tímar RAFEINDATÆKNI2 15-Jan-98 17-Jan-98 8:30 18:00 40 KÆLITÆKNI 15-Jan-98 17-Jan-98 8:30 18:00 40 VARNARLIÐAR í RAFORKUVIRKJUM 15-Jan-98 17-Jan-98 8:30 18:00 40 KÆLITÆKNI 18-Jan-98 20-Jan-98 8:30 18:00 40 TÖLVUR SEM MÆLITÆKI 18-Jan-98 20-Jan-98 8:30 18:00 40 REGLUGERÐIR 22-Jan-98 24-Jan-98 8:30 18:00 40 MÆLITÆKI MÆLITÆKN11 OG 2 22-Jan-98 24-Feb-98 8:30 18:00 40 REGLUGERÐ OG RAFDREIFIKERFI 3 23-Jan-98 25-Jan-98 8:30 18:00 40 UPPSETNING Á TÖLVUKERFUM 25-Jan-98 27-Jan-98 8:30 18:00 40 STAFRÆN FJARSKIPT11 29-Jan-98 31-Jan-98 8:30 18:00 40 RAFHREYFLAR 30-Jan-98 01-Feb-98 8:30 18:00 40 Skráning og upplýsingarí síma 568 5010 RAFIÐNAÐARSKÓLINN Námið skiptist i tvo hluta: Sérhæfð skrifstofutækni: Aðaláhersla er lögð á tölvugreinar, þ.e. notendaforrit og internet, en einnig ertekin fyrir bókfærsla, áætlunargerð og verslunarreikningur. Almenn tölvufræði og Windows, 12 klst. Rekstrar- og bókhaldstækni: Word ritvinnsla, 22 klst. Excel töflureiknir og áætlanagerð, 20 klst. Tölvufjarskipti, Internet o.fl., 14 klst PowerPoint glærugerð og auglýsingar, 12 klst. Bókfærsla, grunnur, 16 klst. Verslunarreikningur, 16 klst. Tölvubókhald, 16 klst. Markmiðið er að þátttakendur verði færir um að starfa sjálfstætt við bókhald fyrirtækja allt árið. Almenn bókhaldsverkefni, víxlar og skuldabréf, 16 klst. Launabókhald, 12 klst. Lög og reglugerðir, 4 klst. Virðisaukaskattur, 8 klst. Raunhæf verkefni, fylgiskjöl og afstemmingar, 12 klst. Tölvubókhald og notkun bók- halds sem stjórntækis, 32 klst. 228 klst. tölvunám Nám fyrir þá sem vilja ná forskoti á vinnumarkaðnum með hagnýtri þekkingu á nýjustu tölvutækni og forritum og geta annast rekstur og bókhald fyrirtækja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.