Morgunblaðið - 18.01.1998, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 18.01.1998, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. JANÚAR 1998 47 FOLK I FRETTUM SUNNUDAGSMYNDIR SJONVARPSSTOÐVANNA Stöð >7.21.00 Gamall heimilisvin- ur allra landsmanna, sjálfur J.R. (Larry Hagman) úr Dallas-sápunni leikstýrir sjónvarpsmyndinni Hver var Geli Bendl? (Who Was Geli Bendl?, ‘94), sjónvarpsmynd soðinni uppúr lögregluþáttunum In the Heat of the Night. Eftir nafninu að dæma virðast þeir soðnir uppúr samnefndri hörkugóðri löggumynd um þeldökkan lögreglumann (Sidney Poitier), New York-búa, sern sendur er niður í Suð- um'kin til aðstoðar hvítum starfsbróð- ur sem Rod Steiger lék með slíkum tilþrifum að hann hlaut fyiir Óskarsverðlaunin. Soðningin fer leynt. Sjónvarpið ►22.10 Breska sjón- varpsmyndin Ástarsetrið (Loving, ‘95) gerist árið 1941. Aðalpersónum- ar, þjónustufólk á írskum herragarði, „þar sem lostinn ræður ríkjun", sam- anber kynningu. Virðist aðeins útí blátt. Leikstjóri er Diamuid Lawrence en þau Mark Rylance og Georgina Cates fara með aðalhlut- verkin. AMG gefur hálffullt hús stjarna; ★★'/2 Stöð 2 ►23.25 Sagan af Qiu Ju (The Stoi-y of Qiu Ju, ‘92). Sjá um- fjöllun í ramma. Sýn ►23.25 Gamanmyndin í fullu fjöri (Satisfaction, ‘88), með Justine Bateman, Liam Neeson og Juliu Ro- berts, fær ekki háa einkunn hjá okk- ur AI í Myndbandahandbókinni. 1991. „Rómantík og hljómleikahald bflskúrsrokkbands sem telur fjórar stelpur og einn strák. Þau þrauka af sumarið á búlu Liams Neesons í ferðamannabæ. Andlaust og laglaust. Astarævintýii Batemans og Neesons með lygilegri samdráttum kvik- myndasögunnar." ★ Þá höfum við það, enda hæpið að þetta rokkdrama hafí skánað með aldrinum. Sæbjörn Valdimarsson Sagan af Qiu Ju Stöð 2 ►23.25 Enn og aftur býðst okkur að slást í for með hinu frábæra, kínverska kvik- myndagerðarfólki, leikstjóranum Zhang Yimou og leikkonunni Gong Li, í miskunnarlausri skoð- unarferð þeirra um Kína eftir kommúnismann. Sagan af Qiu Ju ‘92 lýsir baráttu ungrar, van- færrar konu (Gong Li) við alræði kommúnista í Kína. Hún flytur mál eiginmanns síns frammi fyrir flokksvélinni eftir að hann hefur verið tugtaður til af yfírvöldum. Þessi beinskeytta og einfalda saga er ábúðaminnst á yfirborð- inu af seinni verkum Yimous en jafnframt það áhrifamesta. Gong Li hefur aldrei verið betri en sem almúgakonan sem má heyja sína þrautagöngu á milli hinna ýmsu embættismanna kei’físins. Mynd- in hefur unnið til fjöida verðlauna á alþjóðlegum vettvangi, m.a Gullna ljónið í Feneyjum og Gong Li var kjörin besta leik- kona ársins á sömu hátíð. Sæbjörn Valdimarsson Erfíðara að dansa en detta í sjóinn Það er almannarómur að kvik- myndin Titanic verði kjörin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahá- tíðinni næstkomandi og Leonardo DiCaprio, sem fer með aðalkarl- hlutverkið í myndinni, er ekki hissa á því. „Þetta er ótrúleg mynd sem snertir nánast alla og persónan sem ég leik, Jack, er náungi sem fellur vel í kramið hjá flestum, svona leitandi sál sem er fljót að grípa tækifærin í lífinu.“ DiCa- prio segir að hlutverkið hafi að einu leyti verið erfitt. „Það var ekki ískalt vatnið, stökkin eða sundsprettirnir. Nei, það var dansinn. Ég þarf að taka nokkur dansspor og það var erfitt," segir kappinn. En DiCaprio mátti ekki dansa of fágað og þess vegna var skipað- ur danskennari til að kenna hon- um að dansa klunnalega. Áramótaspilakvöld Varðar Hið árlega áramótaspilakvöld Varðar verður haldið í Súlnasal Hótels Sögu í kvöld sunnud. 18. janúar kl. 20.30. Glæsilegir spilavinningar að vanda. Meðal annars: Utanlandsferðir, bækur, matarkörfur o.fl. Gestur kvöldsins, Geir H. Haarde alþingismaður, flytur ávarp. Aðgangseyrir kr. 600 Allir velkomnir. Vörður — Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík SUNNUDPGPR m _ c í Kringlunni W Velkomin í Kringluna í dag! Það verður létt sunnudagsstemmning í Kringlunni í dag fyrir alla fjölskylduna. Opið frá kl. 1 til 5. ÚTSflLfl Nu eru útsölur f mörgum verslunum í Kringlunni m Herkúles í Kringlubíó Herkúles er bráðfyndin og spennandi teiknimynd frá Disney. Stórkostleg skemmtun fyrir börn, unglinga ogfullorðna, bæði með íslensku tali. Sýnd klukkan 1 og 3. Eftirtaldar verslanir eru opnar f dag ■ m/ mm 4-You Body Shop Byggt og búið Cha Cha Deres Dýrðlingarnir Eymundsson Galaxy / Háspenna Gallabuxnabúðin Habitat Hagkaup matvöruverslun Hagkaup sérvöruverslun Hans Petersen Ingólfsapótek fsbarinn við Kringlubíó Kaffihúsið Kaffitár Konfektbúðin Kókó Kringlubíó Jack & Jones Musik Mekka Nýja Kökuhúsið Oasis Penninn Sautján Sega leiktækjasalur Skffan Smash Sólblóm Stefanel Vero Moda ! Isborinn við Kringlubíó Earrtaisinn lirisæli. Kallí kotrur. Olli ís.álto. Sambó Irtli og Sroart-ísinn. Aðeins 75 krónur. fyrir fullorðna. trtusnauður jógúrt ís með ávöxtum. Áður 390 og nú 320 krónur. pc Njottu dagsins og komdu í Kringluno í dag! KRINGMN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.