Morgunblaðið - 18.01.1998, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 18.01.1998, Blaðsíða 55
MORGUNB LAÐIÐ DAGBÓK SUNNUDAGUR 18. JANÚAR 1998 55 VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * * * * * * * * # é * ♦ * í. ♦ ri Alský)að ^ a>: # Vi Rigning Slydda Snjókoma T7 Él Skúrir 'ý Slydduél "J Sunnan, 2 vindstig Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin sss vindstyrk, heil fjöður ^ ^ er 2 vindstig. é 10° Hitastig ss Þoka Súld 18. janúar Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól f há- degisst Sól- setur Tungl 1 suðri REYKJAVÍK 3.38 0,9 9.51 3,7 16.02 1,0 22.15 3,4 10.42 13.34 16.26 5.36 ÍSAFJORÐUR 5.42 0,6 11.45 2,0 18.09 0,6 11.16 13.42 16.09 5.44 SIGLUFJÖRÐUR 2.12 1,1 7.53 0,4 14.15 1,2 20.29 0,3 10.56 13.22 15.49 5.24 DJUPIVOGUR 0.51 0,4 6.56 1,9 13.13 0,5 19.15 1,7 10.14 13.06 15.58 5.07 Riðvarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru Momunblaðið/Siómælingar Islands VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðaustlæg eða breytileg átt á landinu, víðast hæg. Smáél verða með norðaustuF- og austurströndinni og um tíma einnig norðantil. Um landið sunnan- og suðvestanvert verður hins vegar áfram bjartviðri víðast hvar. Frost allt að 12 til 18 stigum inn til landsins, en vægara við sjávarsíðuna. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Gera má ráð fyrir áframhaldandi froststillum fram á mánudag. Á þriðjudag gengur í hvassa sunnanátt með hálku. Suðvestlægur á miðvikudag og fimmtudag, fyrst með skúrum suðvestantil á landinu, en síðar éljum. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. • \ / Til að velja einstök f-.m? 2-2 (•3 1 spásvæði þarf að 2-1 \ velja töluna 8 og ' I nHc. síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá og siðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin við Jan Mayen hreyfíst suður fyrir austan land. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.001 gær að fsl. tfma "C Veður °C Veður Reykjavík -10 heiöskírt Amsterdam 4 léttskýjað Bolungarvík -7 alskýjað Lúxemborg 3 skýjað Akureyri -10 skýjað Hamborg 4 léttskýjað Egilsstaðir -9 skýjað Frankfurt 5 hálfskýjað Kirkjubæjarkl. -9 skýjað Vln 2 rigning Jan Mayen -19 snjóél Algarve 10 léttskýjað Nuuk -7 heiðskírt Malaga 8 heiðsklrt Narssarssuaq -1 heiðskfrt Las Palmas - vantar Þórshöfn -3 snjóél Barcelona 7 heiðskírt Bergen 2 slydduél Mallorca 11 léttskýjað Ósló 0 alskýjað R6m 9 rigning Kaupmannahöfn 4 skýjað Feneyjar 7 rigning Stokkhólmur 4 vantar Winnipeg -13 þoka Helsinkl 3 riqninq á síð.klst. Montreal -10 alskýjað Dublin 6 skýjað Halffax -4 snjókoma Glasgow 5 rigning New York 1 hálfskýjaó London 6 alskýjað Chlcago -3 alskýjað París 2 léttskýjað Ortando 12 alskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. H Hæð L Lægð Kuidaskil Hitaskil Samskil Spá kl. 12.00 í dag: fftorgtmMafeifc Krossgátan LÁRÉTT: 1 hella, 4 poka, 7 ósann- indi, 8 stór, 9 haf, 11 lík- amshluta, 13 híffi, 14 ber, 15 g-amall, 17 nísk, 20 erfðafé, 22 heiðurs- merkið, 23 gufa, 24 áma, 25 hreinan. LÓÐRÉTT: 1 dulin, 2 reiðar, 3 forar, 4 mikill, 5 náðhúsi, 6 harma, 10 óskar eftir, 12 elska, 13 bókstafur, 15 kuldi, 16 skrafhreyf, 18 handleggur, 19 kvendýr- ið, 20 svara, 21 digur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU; Lárótt: 1 formæling, 8 hamur, 9 ósinn, 10 tóm, 11 forka, 13 arana, 15 stáss, 18 safna, 21 kát, 22 grína, 23 iglan, 24 fastagest. Lóðrétt: 2 ormur, 3 murta, 4 Ijóma, 5 neita, 6 óhóf, 7 snúa, 12 kös, 14 róa, 15 saga, 16 álíka, 17 skart, 18 sting, 19 falls, 20 agns. í dag er sunnudagur 18. janúar, 18. dagur ársins 1998. Orð dags- ins: Með hverju getur ungur maður haldið vegi sínum hrein- um? Með því að gefa gaum að orði þínu. Skipin Reykjavíkurhöfn: Detti- foss og Hanne Sif koma í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Hanne Sif kemur á morgun. Mannamót Aflagrandi 40. Á morgun, mánudag, fé- lagsvist kl. 14. Árskógar 4. Á morgun, mánudag kl. 9-12.30 handavinna. Kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13-16.30 smíðar, kl. 13.30 félagsvist. Bólstaðarhlið 43. Þorra- blót verður fóstudaginn 23. janúar og hefst með borðhaldi kl. 18 John Speight, baritonsöngvari syngur við undirleik Sveinbjargar Vilhjálms- dóttur, kvæðamennirnir Jóhannes Benjamínsson og Haukur Sigtryggsson fara með stemmur og fleira, Ragnar Leví og félagar leika fyrir dansi, salurinn opnar kl. 17.40. Aliir velkomnir. Uppl.og skráning í síma 568 5052. Félag eldri borgara í Garðabæ. Golf og pútt í Lyngási 7, alla mánu- daga kl. 10.30. Leiðbein- andi á staðnum. Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð verður félagsvist í Gullsmára, Gullsmára 13 á morgun kl. 20.30. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag, allir velkomnir. Dansað í Goðheimum, Sóltúni 3 kl. 20 í kvöld. Námskeið í framsögn hefst í Risinu 2. febrúar, leiðbeinandi Bjarni Ingvarsson skrásetning á skrifstofu félagsins sími 552 8812 Furugerði 1. Á morgun kl. 9 almenn handa- vinna, bókband og böð- un, kl. 12 hádegismatur, kl. 13 létt leikfimi, kl. 14 sagan kl. 15 kaffi. Gerðuberg, félagsstarf. Á morgun kl. 9-16.30 vinnustofur opnar, spila- salur opinn frá hádegi vist og brids, hádegis- (Sálmarnir 119, 9.) hressing og kaffiveiting- ar í teríu. Miðvikudaginn 21. janúar kl. 11 verður opin æfing fyrir Mozart tónleika sem haldnir verða 27. janúar, flytj- endur Laufey Sigurðard. og fl. Allir velkomnir. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 9-16.30 perlu- saumur og postulíns- málning, kl. 10-10.30 bænastund, kl. 12-13 há- degismatur, kl. 13 myndlist, kl. 13.30 gönguferð. Föstudaginn 23 janúar verður haldið þorrablót, minni kvenna og karla er í höndum hjónanna Guðrúnar Ágústsdóttur forseta borgarstjórnar og Svavars Gestssonar al- þingismanns, söngur, dans og grín. Skráning í síma 587 2888. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 bútasaum- ur, keramik, taumálun og fótaaðgerðir, kl. 10.30 boccia, kl. 13 frjáls spila- mennska. Þoirablót verður haldið fóstudaginn 23 janúar kl. 19 húsið opnað kl. 18.30, hlaðborð af úrvals þorramat . Ræðumaður kvöldsins Ingibjörg Sól- rún Gísladóttir borgar- stjóri, kórsöngur, ein- söngur Ingibjörg Aldís Ólafsdóttir óperusöng- kona, Ólafur B. Ólafsson leikur á harmonikku, og píanó, og stjórnar dansi og söng. Upplýsingar og skráning í síma 588 9335. Norðurbrún 1. Á morg- un frá 10 sögustund, bókasafnuið opið frá 12-15 hannyrðir frá 13. Vesturgata 7. Á morgun kl. 9 kaffi, fótaaðgerðir og hárgreiðsla kl.9.30 al- menn handavinna kl. 10 boccia. kl. 11.45 matur. kl. 14.30 kaffi. Þorrablót verður haldið fóstudaginn 6. febrúar. Miðasala og skráning í síma 562 7077. Vitatorg. Á morgun kl. 9 kaffi og smiðjan kl. 9- 12, stund með Þórdísi kl. 9.30, bocciaæfing kl. 10, bútasaumur kl. 10-13, handmennt almenn kl. 13-16, létt leikfimi kl. 13, brids-aðstoð kl. 13.30 bókband kl. 15 kaffi FEB Þorraseli, Þorra- götu 3. Bridsdeild félags. — eldri borgara spilar bridstvímenning á mánudag kl. 13 og gönguhópur leggur af stað kl. 14. ABK. Spiluð verður fé- lagsvist í Þingól þriðju- daginn 20. janúar kl. 20.30. Allir velkomnir. Bahá’ar Opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir. Góðtemplarastúkurnar ' " í Hafnarfírði. Spilakvöld í Gúttó fimmtudaginn 22 janúar kl. 20.30. Kvenfélag Breiðholts, Kvenfélag Seljasóknar og Kvenfélagið Fjall- konurnar. Sameiginleg- ur fundur verður þriðju- daginn 20 janúar kl. 20.30 í Kirkjumiðstöð Seljasóknar Hagaseli 40, gengið inn að austan- verðu. Söngur leikþáttur upplestur og fleira. Kristniboðsfélag karla. Fundur verður í Kristni- boðssalnum Háaleitis- '*T' braut 58-60 á morgun kl. 20.30, Benedikt Arn- kelsson hefur Biblíulest- ur. Allir karlmenn vel- komnir. Kvenfélagið Fjallkon- urnar. Sameiginlegur fundur kvenfélaganna í Breiðholti verður hald- inn í Seljakirkju þriðju- daginn 20. janúar kl. 20.30. Skaftfellingafélagið í Reykjavík. Félagsvist verður sunnudaginn 18. janúar kl. 14 í Skaftfell- ingabúð Laugavegi 178. Kvenfélag Seljasóknar. Sameiginlegur fundur með kvenfélagi Breið- holts, Hóla og Fella- sóknar og Seljasóknar verður í Kirkjumiðstöð- inni í Seljakirkju þriðjud. 20 janúar kl. 20.30. Fjölbreytt skemmtiatriði og fróð- leikur. Konur fjölmenn- ið. Ath. að gengið er um dyrnar að austanverðu. Minningarkort Frikirkjan í Hafnar- firði. Minningarspjöld kirkjunnar fást í Bóka- búð Böðvars, Pennanum í Hafnarfirði og Blóma- búðinni Burkna. Barnaspftali Hringsins. Upplýsingar um minn- ingarkort Barnaspítala Hringsins fást hjá Kven- félagi Hringsins í síma 551 4080. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: B69 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritatjðrn 569 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 569 1156, 8érblöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: — RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Gerð heimildarmynda, kynningarmynda, fræöslumynda og sjónvarpsauglýsinga. Hótelrásin allan sólarhringinn. MYNDBÆR HF. Suðurlandsbraut 20, sími 553 5150, fax 568 8408
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.