Alþýðublaðið - 23.02.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.02.1934, Blaðsíða 1
FÖSTUDAGINN 23. FEBR. 1934. XV. ÁRGANGUR. 106. TÖLUBL. BITSTJÓRI: f. K- VALDEJ9ARSSON DAGBLAÐ OG VÍKUBLAÐ CTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN ÖAQÐLADIÐ keraar 6t aHa vlrka <ta#a kl. 3— 4 stftdegls. AtkrHtanJald kr. 2.03 A mAnoAl — kr. 5.00 fyrir 3 inanuði, ef greitt er fyrtrtram. f laueasðlu fcostar blaðiö 10 aura. VIKUBLA0ID ketnur 6t A hverjum miDvfkudegl. Það fcostar aðetna fcr. 5,00 ö Art. f pvt blrtast allar helstu groinar, er blrtast I dagblaðinu, fréttir og vtkuyflrlit. RITSTJÓRN OO AFGREIÐSLA Alpýðu- feioðsins er vln Hverfisgtitu nr. 8— 10 SlMAR: 4900- atgrelðsla og augiyatngar, 4901: ritstjórn (Innlendar fréttlr), 4902: ritstjórl. 4903: Vilhj&lmur ð. VUhjAlmsson. btaðamaður (heimaj, Hagnas Asgelrason. blaðamaðor. Framnesvsof 13. «904- P R Valdemarsson. rtutjðrt. Cheima). 2037- Sigurður fúhannesson. afgreiðalu- og auglýsingastjðrf (holma), 4905: prentsmlðjao. fflver er Oddgelr Bárðarson, ðkærandi tpir hond fbaidsins í æðarkollnmðlinn? Sendill Kveldúlfs, kommAnistl, hvltliði, vikapiltar Blörns Gíslasonar og Magnúsar Guðmundssonar, leigupý ihaldsins, — spellvirki og þjófur. Ákæratadlnn í æíartoolT.uimálir.u, Qddgoir Bárðarsoin, fyrverandi varalögTieglumaður, hefir sient Al- þýðublaðinu grein, sem hann með skýrskotun til prentrelsislag- anna knefst að sé birt í því. í gnedta þessari segir hann m. a.: „Vegna greinar í Alþýðublað- m 1 19, sept., er ber yfir- skriftina „Rannsóknin í æðar- kjol'iumálilnu“, vil ég skýra les- endum bláðsins frá: 1. Að ég muin stefna ritstjóra AlþbL fyrir þau ósönnu ummæli, að ég hafi komist undir mianna hiendur fyrir eitthvert ódrengileg- asta spel'lvirki, sem hér hefir átt sér stað, og að ég hafi orðið upp- vís að þjófnaði. . . .“ Með því að önnur atriðl í greán Oddgeirs Bárðarsonar skifta ekki mál’i, verður grein hans ekki birt í Alþýðublaðinu. ,Þó skal þess gietið, að hann mótmælir því, áð, hainn hafi verið látinn þekkja menn útli, í örfirisey, að hann hafi sótt um lögregluþjónsstöðu og að hann hafi farið í xneiðyrðiamál við Hermann Jónasson. Alt þetta mun þó vera rétt. En td,l þess að sýna það og sanna, ;að ummæli Alþýðublaðisins uni þieinna pilt, sem íhaldið hefir vaiið til þiess að standa fyrir á- rástani á Hermann Jónasson, eru söuta, lætur Alþýðublaðið nægja að bárta eftirfarandi: Broí dr æfsðgn Odd- geirs Bárðarsonar OTSKRIFT tJR SKÝRSLUBÓK LÖGREGLUNNAR. 9/12 1929. N. N. gaísröral^gntagamaður, 17 ára, Laugavegi 58 B. Yfirh. skýr- ir svo frá, að föstudagskvöldið 29. f. m. ki. 73Á hafi yfirh. verið- staddur iniður á Laugavegi, og hitti hann þá kunningja sinn, sem heitir Oddgeir Bárðarsoin, sem vijnnur i Kveldúlfi. Hafði yfirh. orð á því við Oddgeir,. að honum væri ilila við kerliinigu, sem heátiir N. N. og sem býr í skúr inin við Iðurnni með N. N. gamla N. N.- syni. Kvaðst yfirh. belzt hafa hugsað sér að gera kerlinigunni skráveifu með því að sprieingja við skúrinn. Féllust þeir á þetta, og gekk yfirh. svo með Oddgeiri hieim til hans og sóttu bombu,; sem hamn átti heima hjá sér. Gengu þeir svo inn að skúr N. N. jbar tók yfirh. upp stóra bombu, sem yfirh. var mie'ði í vas- ainum og hafði geymt heima hjá sér. Yfirh. tók bombuma og kveikti f benni og lét hana >upp við steimgarðitan hjá gasstöðinni, en surmanvert við skúrinn niokkur skrief frá hoinum. Eftir þetta hlupu þeir frá, og -nokkru sednna sprakk homban með háum hvel’li. Þsir fóiyi svo á Gajnla Bíó og eftír fiað fóm fieir, aftur inn, aið sjcúr N, N. Kveikfi yfirh. fiá í bombn Oddgeirs og lét hamct rétt áfast vió skúrlny vestanverða\n. Og hlupu þeir svo á brott. Yfirh. kveðst hafa stuingið upp á því viö Oddgeir, að þeir skyldu setja bombuna oifajra í strompinn á skúr þeirra N. N. og N. N., en Odd- geir dró það úr sökum hættu, sem gæti af þvi stafað, og féll yfirh. þá frá því, enda kveðþt hainn hafa stungið upp á þvf mest f gamni. .Þessi seinni sprenging varð mjög mikil, og kom gríðar- hár hvellur og tök víðia undir. Þeir fórii svo eftir þetta hvor heim til sín. Yfirh. kvsc\st hafa tektði si'im, bombu í ólei0, i kfali- artcmum á gasstöóinni, og hyggur yfirh- \dð, ga&stöðvcsrstjórinsp. hafi átt bombuiraa, sn stna bombu tók Oddgeir í Kveldúlfi. Hyggur yf- irh. áð, fiað sé tegimd, ssm notuð1 sé á skipmn fll að gsfa með nsyó- armerki. Yfirh. kveðst oft hafa gert N. N. greiða, gefið henni spítur og háim og borið fyrir hana koks 0 .fl., en sftmdum hef- ir yfirh- sjcotiós máfa í fjörumii rúZjir usnd\m gasstöðtnni, og hef- fr luin fiá hótað a,ð kœr\a yfifh. fyrjr löcjmghmjii, og tók yfirh. fieUa fiví fyrir í hefndarskym. Bomba yfirh. var að þvermáli ca. 6—9 citl, en hta litlu minni og þó kom af hen'ni meiri hvel'lur. Oddgeir Bárðarson, 16 ára, Njálsgötu 60. Yfirh. játar a,ð fncmanrknð, skýrsla, N. N. sé ajð. ölju leytl sönn og. samnlsikanum samkvœm. Yfirh. kveðst hafa gert þetta eftir áeggjan N. N. áð fylgj- alst m(3ðí í sprenigingunni, ien lékki áf því að yfirh. sé il'la við kiexl- itaguna. S,]na bombu fékk yfir'.i. í Kveldúlfi úr, skipi. Yfirh. hyggur áð kl. hafi verið ca. 111/4 um kvöldiÖ er seinni spnenginigin reið af. Rétta útskrift staðfestir skrif- stofu lögreglustjórans í Reykjia- vfik 8. febr .1934. H. J. ;Spanska íhalds- stjórnin ervöít í sessí Fasistasfnnaðir íhaldsmenn hafa snúist gegn henni Fjé menn farast Eáfisrlss'jM frá HornafírOi er talinn af MADRID í gærkveldi. UP.-FB. Alnnent eru menn þeirrar skoð- utaar, að til þess kunni að koma þá og þegar, að rí'kisstjórnta nieyðiist til þess að biðjast lausn- ar. Suuiir ætla jafnvel að hún mun ibíða ósigur næst þegar til atkvæðagreiðslu kemur á þjóð- þitagtau. — Gil Robies hefir lýst Lerroux þannig, að hann væri maður viins-tri flokkaninia, en hægri fiokkartnár ætla þó aðaUega að því er menn ætla að beina skeyt- um sitaum gegn Barrios innian- rikiisráðherra, þó að það vefði alment skoðað sem árás á stjórn- taa fyrir að hallast urn of á sveilf með vinstri flokfcunum. Atlaníshafsskipa- félðgia tapa. LONDON í gærkveldi. FO. Fjármálaráðherra Eniglands skýrði frá þVí í þtaginiul í dag.að lágt mnínd.i verða fyrir það frum- varp um heimild til þess að veita alt að 91/2 milljón punda til Whits Star '0g Cuinard féiaganna eða samsteypu þeirria, tii áð byggja hið stóra skip ,sem áætlað hefir verið að byggja en var friestað vegnia kreppunuar. Ráðherrann sagðást voua, áð byggtag þessa inýja skips yrði til þesis að halda við heiðri og forustu Breta; í sigl- ilngunum um N orður-Atlantshaf. Alþýðubilaðið álítur, að þessi útdráttur úr lögreglubókum Reykjavíkur nægi til þess að s \a in ta a það, að Oddgeir þessi Bárðaraon hefir „etau sinnd koanr ist uindir mannahendur fyrir eitt ódneingilegasta spellvirki, sem hér hefir verið framið, og varð upp- vís að þjófnaði í sambandi við þ.að,“ eins og Alþýðublaðið koimst að orði, þegar það skýrði les- endutm sítaum frá því í fyrista siinni, hver sá nrnður væri, sem íhaldið hefir valið til að koimía fram með kæruna á Hermann Jóinasson í hinu margumtaiaða æðarkollúmáli. Skorar Alþýðublaðið á lögfriæð- inga íhaldsins, sem standia á bak váð þieinnan pilt og ota honumi fram, að faola í fneiðyrðamál út af þessum ummælum, ef fieir fiom. Etas og skýic var frá hér í blaðiinu í gær var hafin leit að vélhátnum „Salbjörgu“, eign sam- vinmiútgerðarfélagsins á Eskiíi.ði, siem reri frá Homafirði í fyma dag. Leitinmi var haldið áfram í allan gærdag og í nótt, en ár- angurslaust, og telja menn enga von að báturinn finnist aftur of- ata sjávar. Báturinn var 8 smálestir að stærð. Á honum voru fjórir menn: Hermann Jónsson formaður, frá Mjóafirði, kvæntur og átti 2 ung böm. þorsteiinn Sig'urðsson, póstur á Homafirði, ókvæntur. Sigurður Bjarmason frá Horoa- firði, uingur rnaður og ókvæntur. PiOTsteinn Einarssion frá Eski- firði, kvæntur og átti eitt bam. (Það voru tveir bátar, sem reru frá Hornafirði í fyrra dag, en ainmar kom aftur í gærmorgun. Hafði verið mikið dimmvilðri og slæmt í sjóinn, og höfðu báts- verjar ekkiert séð til „Salbjargar“. Nazistar pora ekkl að fella marfeið í veiði útávið. BERLIN, 23. febr. UP.-FB. Foraeti ríkisbamkams þýzka, dr. Schacht, hefir í viðtali látið svo um mælí, að ekki kæmi til mála, áð fella markið í verði, þar eð tapið yrði miklu meira ©n ávitain- tagurtan fyrir pýzkaland, ef gjaldmiðiilánn væri fielduir í verðj. Siðasta nmraeðar om afvopn- mnarmðl BERLIN í morgun. FO. Anthony Eden átti tai við hlaðamenn í Berlin í gærkveldi, og kvaðst hann vera mjög ánægð- ur með áramgurim af för sinni til Berlínar. Hann sagði, að það hefði vakað fyrir brezku stjóm- ilnni, er hún gerði hann út i þennan leiðangur, að fá að \vita frá fyristu hemdi .hverinig hinar stórþjóðirnar bregðist við bnezka afvopnunarboðskapnum, hverjar af etastökum tillögum hans félli þeim í geð og hverjar .ekki. f viðræðum sínum við Pjóðvaerja kvaðst hann hafa borið gæfu ,til að ryðja ýmis konar' misskiltatagi úr vegi, en lendanlegan ánangur af þessum umræðum taldi hamm þó að ekki yrði hægt að birta, fyr en hann hefði farið til Parisar aftur og átt 'al við .fr.ta-ku stjórn- i|na í annað sinn. Amthomy Eden lagði af stað 0 Róm í morgun. Jaiiaiför Belpkonanfls BROSSEL í gærkveldi. UP.-FB. Jarðarför Alherts kanungs, fór fram í dag í viðurvist feikna- mikils mannfjölda. Var lík hans lagt í grafhvelftagu Notre Dame de Laeken kirkjunnar áð iokinni áhrifamikilli og hátíðlegri athöfm í St. Gudule dómkÍTkjuinni. Á gangstéttum allra gatna, siem lík- fylgdta fór um, frá konungshöll- tairn til dómkirkjunnar, stóð mað- ur við manin, og er talið, ajð’ í llk- fylgdimmi og á götunum hafi ver- ið fólk svo mörgum humdruðum þiisunda ski.fti. Fjöldi manna beið alla nóttina á götunum til þess að votta hinum látna þjóð- höfðitagja ást staa og virðingu. Leopold króinprinz gekk næst á eftir kistunni, sem var ekiðí í fall- byssuvagni, en uppáhaldshestur Alherts kionu'ngs vax leiddur á eftir kistunná. Var hún sveipuð bel'giska fánanum og hlómum. Á eftiT krónprinzinum komu aðrir nánustu ástvinir konungs og vemzlamemn og annað koniungs- borið fólk frá ýmsum ríkjurn álfuinnax, fulltrúar erlendra rlkja aðrir, yfirmenn kirkjumnar, ráð- herramnr, herdeildir undta stjóro yfirherahöfðtagja Jandsins o. s. frv. — Skotið var 21 fallbyssu, skoti, þegar likfylgdta lagði af stað. — Mikil samúð og sorg var í ijós látin við útförina, jafnt af háum sem lágum. i Baráttan oesn fastifflanin) í Póllandi BERLIN í morgun. FÚ. Andstöðufliokkar stjómarinnar í Póllamdi veita enn nýju stjóman- skránni öfliúga mótspymu, enda þótt hún hafi verið samþykt á þilngi 2. jan. síðasti. I gær bar bændaflokkurinn fram tillögu þess efnis, að stjómanskráin yrði úrakurðuð ógiid, þar sem öll málsmeðferðdin á þtagi befði verið ólöigleg. Var síðan samþykt brteyt- ingartililaga frá stjómarflokknum um að láta æðsta dómstól lands- i|ns skera úr um málið. Heimsverzluninni hrafear. GENF, 23. febr. UP.-FB. Bráðahirgðarskýrsla þjóða- bandalagsins um heimsviðskifti 1933 lieiðta í ljós, að heimsvið- sikiftiin minkuðu urn 10 0/0 (mið- að við gullverð) á ártau.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.