Alþýðublaðið - 23.02.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.02.1934, Blaðsíða 1
FÖSTUDAGINN 23. FEBR. 1934. XV. ÁRGANGUR. 106. TÖLUBL. BITSTJÓBI: P, ». VALDBMARSSON DAGBLAÐ 00 VÍKUBLAB ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKRURINN BA0BLASHB feeia»r ot aHa vlrka <iaga kl. 3 —« stAdegts. Askrtttaglald kr. 2.03 A ratouðl — kt. 5,00 fyrir 3 mánuði, ef greitt er fyrtriram. f lausasðlu aostar blaðið tö aura. VHCUBLA0II5 fcemur 4t a bverJMjn miÐvikudegl. Það kostar aðetns fcr. W» o arl. 1 [»vl btrtast allar helstu greínar, cr birtast i dagblaðinu. fréttir og vlkuynrfit. RITSTJÓRN OO AFQREISSLA Aljjýðu- tOaSains er vtfl Hverfisgötu nr. 8— Ið. SÍMAR: 4000- atgreiðsta og atsaiyatngar, 4901: ritstjárn (Innlendar trettlr), 4902: rltstjórf. 4903: Vilhjaltnur 3. Vilhjélmsson. blaðamaGur (heima), Ma«nas Asgetrssoa, btaOamaour. Framnesvegi 13. «904- P R Vatdemarsson. rltstíórf. Cheironl. 2937: Stguröur lóhannesson. afgreiðsltt- og augiýsingastiorf (hílma), 4805: prentsmlðiao. ver er Oddgelr Bárðarson, ðkærandi fyrir hðnd íhaldsins í æðarkollnfflálfna? Spanska íhalds- stjórnln ervoit f sessi Sendlll Kfeldúlfs, kom12.dt.isti, hvftlifti, vikapiltnr BJðrns Gíslasonar og M&gnúsar Onftminndssonar, leignpý íhaldsins, — spellvirki og pjófar. Ákærakidimn í æðárkoTrjuimálfnu, Qddgeir Bárðarsioin, fyrverandi vaTaTögtteglumaður, hefir sent Al- Þýðubiaðiinu grein, sem hann með skýrskotuin til premtnelsislag- anma krefst að sé birt í pvi. I greiln þessari segir hamm m. a.: „Vegina greimar í AlþýðublaÖ- |i)nu í gær, 19. sept., er ber yfir- skiiftiina „Ramnsókndn í æðar- kollumáTiinu", vil ég skýra les-. emdum blaðsims frá: 1. Að ég rnum stefna ritstjóra ATþbl fyrir þau ósöinmu ummæli, að ég hafi bomist uindir manma hendur fyrir eitthvert ódremgiTeg- asta speilvirki, sem hér hefir átt sér stað, og að ég hafi orbið upp- vís að þjófmaði. . . ." Með pví að önniuT atóði í greim Oddgeirs Bárðarsonar skifta ekki máli, verður gnein haps ekki birt í Alpýðublaðinu. ,Þó skal pess getið, að hann mbtmæTir Því, að\ hainsn. hafi verið látinn pekkja mann útp; í Örfirisey, að hann hafi sótt um lögreglupjónsstöðu og aðt hanm hafi farið í meiðyrðiamál1 visð Hermann Jónasson. Alt þetta mum þó vera rétjt. . En til pess að sýma pað og sianina, að umrnæli Alpýðubiaðsins rnn penna ;pilt, sem íhaldið hefir vaiáS til pess að standa fyrir á- r,ásinni á HeBmann Jóhassom, eru sönto, llætur AlÞýðublaðið mægja að barta eftirfaiianidi: Brot ðr æfsöp Odd- gelrs Báfðarsonar OTSKRIFT ÚR SKÝRSLUBÓK LÖGREGLUNNAR. 9/12 1929. N. N. gasrönaliagningamaður, 17 ára, Laugavegi 58 B. Yfirh. skýr- ir svo frá, að föstudagskvöldið 29. f. m. kl. 73,4 hafi yfirh. vierið' staddur niður á Laugavegi, og hitti hann Þá kunningja sinn, sem heitir Oddgeir Bárðarson, aem vilnuur í Kveldúlfi. Hafði yfirh. orð á pví við Oddgeir,. að homum væri illa við kerlinigu, sem heitir N. N. og sem býir í skúr inn við Iðunni imeð N. N. gamla N. N.- syni. Kvaðst yfirh. helzt hafa hugsað sér að gera kerlinigunni skráveifu með Þyí að sprengja við skúrinn. Féllust peir á petta, og gekk yfirh. svo með Oddgeiri heim til hans og sóttu bombu,' siem hawm. ótti heima hjá sér. Gengu þeir svo inn að skúr N. N. f>ar tók yfirh.' upp stóra bombu, sem yfirh. var mse'ði í vas- anum og hafði geymt heima hjá sér. Yfirh. tók bombuna og kveikti í henni og let hana 'upp við steingarðinm hjá gasstöðinni, en sunmanvert við ' skúrinn niokkur skref fró honum. Eftir þetta hllupu peir frá, og ^nokkru sednna sprakk bomban með háum hvel'li. Þeir, fóip svo á Gajnki Bíó og eftör pad fóm petr, aftur irm, tíð skúr N^ N. Koelktl yfirh. pá í bombú. Oddgsirs og lét harw rétt áfictst. uið skúrinpii vesíaniver3\an. Og,hiupu þeir svo á brott. Yfirh. kveðst hafa stungið upp á því vrið Oddgeir, að þeir skyldu setja bombuina oifaj'ni í strompinm á skúr þeirra N. N. og N. N., en Odd- geiT dvó páð úr sökum hættu, sem gæti af Því stafað', og féll yfirh. pé. frá Því, enda kveðþt hanm hafa stungið upp á Því niest i gamini.. J>essi seinni sprienging varð mjög mikil, og kom grfðar- hár hvelilur og tók víða uindin PieiT fóru svo eftir þetta hvor heim til sín. Yfirh. kve'ö\st hafa fiektdt si\m, bomba í ól\etf$ i kfall- armmm. á g,asstóðimi, og hyggur yf&h. að, gmstöðvarstjóriwi hafi átt bombiMtt, én síjta bombu tök Oddgeir í Kvshlúlfl. Hyggur yf- isrh. að, pdð sé teguind, ssm notuð sé á skiípum itl að gefa m&ð, neyðr armerki. Yfirh- kveðst oft hafa gert N. N. greiða, gefið henmi spítur og háTm og borið fyrir hania koks o Jfl.; m s^mdum hef- if yfirh- skotið máfa i fjöfttnpi \níð\ur wtd\an gasstöðinni, og, hef- ir. húw pá hótað að kœr\a yf'ú'h. fyrfr lögwglMrtfti, og íó/c yfirh. petia, pví fyrir í hefndarstíijtti Bomba yfirii. var að Þvermáli ca. 6—9 cm., en hin lítlu minni og Þó kom af hanini meiri hvellur. OddgeiT Bárðarsom, 16 ára, Njálsgötu 60. Yfirh. fátar. að fr\amcí,nrMuð, skýrslú, N. N. sé afi, öVft íeyti sömt og, s>a\n\nleikanum s,amkvœm. Yfirh. kveðst hafa gert Þetta eftiT áeggjan N. N. aíð fylgj- aist ni|3iðj í spTenigingunni, en lekki af Því að yfirh. sé ila við keri- ifnguna. S,]na bombu fékk -ýfirh. i Kœldúlfi úr, skipi. Yfirh. hyggur á^ð kl. hafi' verið ca. 111/4 um kvöldjð er seinnd spriemgingim reið af. Rétta útiskriift staðfestir skrif- stofu lögriegiustjóranis í Reyk]"(a- vík; 8. febr .1934. H. j. Fasistasfnnaðir íhaldsmenn hafa snúist gegn henni MADRID í gærkveldi. UP.-FB. Atoemt eru menn Þeirrar skoð- utaar, að til þess kunni að koma Þá og þegar, að ri'kisstjórnin mieyðist til þess að biðjast lauisní- ar. SumiT ætla jaínvel að hún miun ibíða ósigur mæst þegar til atkvæðagreiðslu kemur á pjóð- Þilnginu. — Gil Roblies hefir lýst ilernoux þamnóg, að hann væri miaður viinstri flokkanmia, en hægri flokkarnar ætla þó aðiallega að því er menn ætla að beina skeyt- um símum gegm Barrios innan- rikiis'iiáðherra, þó að þáð veTði almnent skoðað sem árás á stjórn- ina fyriT að hallast um of ,á sveilf með vinstri flokkunum. Atlantshafsskipa- félðgin tapa. LONDON i gæBkveldi. FO. FjáTmálaráðherra Englamds skýrði. frá þVí í Þiniginiu! í dag,að lagt miuindi verða fyrir Það frum- varp um heimild til Þ©ss að veita alt að 91/2 milljón pumda til White Star og Ounard féliaganna eða saimsiteypu þeirra, tiT áð byggja hið stóra skip ,sem áætlað hefir verið að byggja en var ,fr,estað vegmia kTeppumnar. RáðheTrann sagðist vona, áð bygging þessa inýja skips yrði til þess að halda við heiðri og f orustu Breta' í sigli- ingunum um Norður-Atlantshaf. Alþýðublaðdð álitur, að þessi útdráttuT út lögreglubókum Reykjavíkur miægi til þess að snWn.ú pa'ö, að Oddgeir pessi Bárðansöín hefir „einu sinni koinir- ist undir mannahenduT fyrir eitt ódreingilegasta spellvirki, sem hér hefir verið framið, og varð upp- vte tíð Þióínabi í sambandi við það," eims og Alþýðublabið koimst að orði, Þ^gar þa^ skýrði les- endum símum frá Því í fyrsta siinmi, hver sá maður væri, sem ihaldið hefir valið til að koimia fram með kæruina á 'Hermiann Jóinasson ,í hinu margumtaliaða æðarkoliúmálii. iSkorar AlÞýðublaðÍð á lögfræð- inga fhaldsins, sem standa á bak váð þemman pilt og ota honum (fram, að fara i imeiðyrðamál út af þessum ummælum, ef pelr p[om FJó menn farast Eátoffísiai frá Hornaffrfti er talinn af Eins og skýir var frá hér í blaðinu í gær var hafin leit að vélbáiinurn „Salbjörgu", eign sam- viinnuútgerðarfélagsins á Eskiíirði sem reri frá Hormafirði í fyrra dag. Leitinni var haldið áfram í allan gærdag og í nótt, en án- amgurslaust, og telja menn enga von að báturinn finnist aftur of- an sjávar. Báturimrn var 8 smálestir að stærð. Á bomum voru f jórir menn: Hermann Jónsson formaður, frá MjóafiTði, kvæntuT og átti 2 ung börn. jÞorsteiínm Sigurðsson, pöstur á Homafirði, ókvæntur. Sigurður Bjarncison frá Horma- fiTði, ungur maður og ókvæntur. 'ÞoTsteimn Einarlsson frá Eski- firði, kvæmtur og átti eiitt barm. ['Það voru tveir bátar, sem reru frá Híormafirði í fyrra dag, en antíar kom aftur í gærmorgun. Hafði verið mikið dimmviiðri og sliæmt í sjóinm, og höfðu báts- verj'ar ekkert séð til „SalbjargiaT".1 Nazistar öara ekki að fella marktð í vetði útávið. BERLIN, 23. febr. UP.-FB. Forseti ríkisbamkams ÞÝ2^ dr- Schacht, hefir í vibtáli látið svo um mælit, að ekki kæmi til mála, að felila markið i verði, Þar ;eð tapið yrði miklu meira en ávinin- imgurinn fyrir Pýzkaland, ef gjaldmiðiiliinm værj feldur í verðá^ Siðnstn nmræðnr nm afvopn- BERLIN í morgun. FO. Amthomy Eden átti tai1 við blabam'enm: í Berlín í gærkveldi, og kvaðst bann vera rnijög ánægð- ur með áramgurimm af för sinni til Berlínar. Hamm sagði, að Það hefði vakað fyrir brezku stjórm- ilnmi, er húm gerði hann út í Þenmam lieiðangur, að fá að tvita frá fyristu hemdi .hvermig hinar stóTÞjóðirinar bregðist við brezka afvopnunarboðskapnum, hverjar af¦ efastökuim tillögum hams félli þeilm í geð og hverjar ^ekki. í viibræðum símum við Þjóðverja kvaðst hann hafa borið gæfu ,til að ryðja ýmis konar misskilmimgi úr vegi, em emdanlégan áíaingur af þessum umræðum taidi hamn þó að lekki yrði hægt að birta, fyr en hamm hefði farið tii PariBar afttur og átt 'al við ,fr:ini:ku ttjóm- i|na í ammað sinn. Anthoiny Eden Tagði af stað Ifilli Róm í morgumi. Jaiðatfðr Belgakonairgs BROSSEL i gærkveldi. UP.-FB. Jarðarför Alberts komumgs. fór fraxn i dag í viðurvist feikna- mikils ma'nmfjölda. Var lík hams lagt í grafhvelfimgu Notrie Dame de Laeben kirkjumnar að liókinmi áhrifamikilili og hátíðlegri athöfin í St GuduTe dómkirkjunni. Á gaingstéttum allra gatma, sem lík- fylgdiin fór um, frá komungshöll- iinmi tiT dómkirkjumnaT, stóð máð- ur viið rnamm, og er taldð, a'ð í ilk- fylgdimmd og á götúmum hafi ver- ið fólk svo möTgum humdruðum þusumda skifti. Fjöldi mamma beið alla inióttima á götunum til Þess að votta hinum latna Þjóð- höfðilngja ást síma og virðingu. Leopold krónprinz gekk næst á eftir kistunmi, sem var eki'bí í falilr byssuvagmd, em uppáhaldshestur Alberts komumtgs var leiddur á eftiT kistumia. Var hún sveipuð belgiska fánanum og blómum. A eftir kTómprimzinum komu aðrir namustu ástvinir konungs og vemzlamenn og annað komumgs- borið fólk frá ýmsum rikjum álfuinmar, fulltrúaT erlemdra rfkja aðrir, yfirmemm kirkjumnar, ráð- herrarnár, herdeildir undir stjórm yfirhershöfðingja lamdsims o. s. frv. — Skotið var 21 fallbyssu!,, skoti, þegar líkfylgdim lagði af stað. — Mikil samúð og sorg var í Ijós látim við útförina, jafnt af háum sem lágum. Baráttan oesn fasismanim i Póllandi BERLIN í morgum. FÚ. AmdstöðUfTiokkaT stjórmarinmar í Pólandi veita enn nýju s.t]'órnar*- skrámmi öfliuga mótspyrmu, emda þótt húm hafi verið samþykt á þilngi 2. jam. síðastl. 1 gær bar bæmdafliokkurinm fram tillögu þess efmáls, að stjórmarskTáim yrði úrskuríðuð ógiTd, Þ31 sem öll tmálsmeðferðdn á Þingi hefðS verið ólögleg. Var síðam' samÞykt breyt- imgartiTlaga frá stjóimiarfTokknuim um að liáta æðsta dómstól lands- iins sbera úr um málið. Heimsverziuninni hrabar. GENF, 23. febr. UP.-FB. BTábabirgðarskýrsla Þj^ða- bamdaliagsims um heimsviðskíftj 1933 lieiðir í ljós, að heimsviði- ökiftán mimkuðu um 10°/o (mið- að við guTJverð) á árimu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.