Alþýðublaðið - 23.02.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.02.1934, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGINN 23. FEBR. 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Kosntngalögln nýju. Eftir Lárns Blðndal stud. mag. Hiin nýjiu kosningalög eru bein aflteiðing af stjómar®krárbreyting- unum, sem hlutu endanliegt sam- pykki alþimgis á aukaþanginu í vietux, en eins og kunnugt fer verður stjónnarskránni ekki breytt öiðToiiví&i en svo, að bneytingin hafi öðilast samþykki tveggja g>iiinjgia í tröð, nneð þingnofi og nýj- um kosinilngum á milli. j Höfubbreyiiingin, sem gerö var á stjórínarskránm, vaT bneyting. i|n á skiputn alþingis, siem nú ver&ur sikipað 38 kjördæmistoosn- um þj|ngmönnum og alt að 11 uppbótarþJngmönnum „tii jöfnunr ar milili þángflokka, svo ao hver pieirra fái þingsæti í sem fyilstu samræmi við atkvæðatölu sína vio almewnar kosningar", eins og þietta eilnmitt er orðað í hinni nyju st|órauaris/krá. Svo sem kunn- ugt er, hefir alþiingi til (þessa vierið skipað 42 þiingmönnum, 6 liandBkjörwum þingmönnum, kosn- itm meb hlutbundnum kosningum uto land alt til 8 ára, og 36 kjör- dæmisfeosnum þinigmönnum, kosinum til 4 ára. Skipun alþingás hefir, svo stórkostliega póUtíska og þjóðfélagslega þýðingu, að ætla má, að almenimirifgi pyki máli skifta ab kuinna nokkur skil1 á peim hlutum, og af peim ástæfr- utrh er grein, pessi ritub. Hin hýju ákvæbi kosiningalaganna, öll hin verulegustu, stamda einmitit í sHm- bandi við pessa breytinguá skip- un alpingis. Samkvæmt nýju kosningalöguu- i um eiga 38 kjördiæmiskosinirþiing- menji sæti á aliþingi, eins og áður vat sagt, í stab 36 kjöridæmiis- kosiinJna þingmanna, sem verið hafa himgab til. Fjölgunin stafai af ípví, að piingmönnum Reykja víkur hefir verið fjölgab um tvo, út fjófum í sex. Kjördæmaskipr unin sjálf heizt óbreytt: eifis og hún hefrr verib. Af þessum 38 kjördæmiskosnu pingmönnum eru 20 kas(ní|r í einmenningskjördæm- !um, 12 í tvímeinn'ángskjördæmum og 6 kosnir hlutbundnum kosn- tagum héjr í Reykjavík. Einmenn- itngskjördæmin eru þessi: Borg- airfjarbansÝslai, Mýrasiýsla, Sna $61151168- og Hnappadals-sýjslia, Ðalasýsila, BarbastratndaT,sýisla, Vestur-lsafjaTbairsýsla, ísafjarbar- kaupstaður, Norður-ísafjarðar- sýsla, Strandasýsia, Vestur-Húna- vat|nssýs;la, AustuT-HúniaVatns- sýsla, Akuœyrarkaupstaður, Suð- ur-T>ptajgeyjansýs!a, Norbur-Þing- eyjarsýsía, Seybisfjaíbarkaupsttaið- ut, Austur^Skaftafelilssýsla, Vest- ur-SkaftafeMssýsla, Vestmatnha- eyjakaupstabur, Hafnarfiarbar- kaupstabur (0g Gullbriingu- og KjósaT-sýsla. — Tvímeininingsk|ör- dæm)i|h eru pessi: Skagafjaíbar- sýsla, EyjafjiaTðörsýis'la ásamt ^gltufjaTðarkaupstað, Norður- Múlasýsila, Suður-Múlasýsla á- samdt Neskaupstab, Rangárvalila- sýsla og ÁTnessýsila. Hvert kjör- dæmi skiftist í kjördeildir, og er hyer hreppur eba kaupstabur ein kjördeiild út af fyrir sig.' Pó er1 hæjaTstjórm og hneppsnefnd beim- iilt meb sampykki yfirkjörstiór|ni- aj ab skifta kaupstað eba lireppi 'í kjördieiJdir, en hneppum má pó ©kki sMfta í fljeiri kjördeMdÍT ©n íjórar,. í hveriju kjördæmi er yfir- kjörstjórin, skipub pnemur mönnr um, og exu tveir peirra kosnir af sýsliuniefndum eba bæjaTstjbrnum, par sem kaupstábur er sérstakt kjördæmi, en oddviti yfirkjiöT- stjórnarilnnaT er sjálfskipabuT, ef sýs'lumaðuT eða bæjarfógeti (lög- maður) en heimilisfastuT í kjör-. dæmi, el'la skipar rábherra yfir- kjörst|]önninm oddamann, er sé kjósaindi f kjordæminu. UndiT- kjörsirjöriniT skulu vera í hverri kjöTdieiTd hrepps eba kaupstaðar, og skal undirkjönstjöm einnig skipub premur möinnum, er hreppsweflnd eba bæiarstjórn, sem í hlut á, kýs úr, hópi kjósenda hreppsilns eba kaupstabarins. Hreppstjóri skal pó jafnajn vera fo-mabur kjörstjóinar pess 1 repps eða kjördeildar, siem ha|nm er bú- settur í. Kosining yfir- og undir- kjörstjórtnar gildÍT tii eins árs í siettm .Þá skal og vera sénstök lanaskjörstjórln, og verbur aðail- verkeíni hennar ab úthlutai upp- bótarpiingsætunum Landskjör- stjórn skal skipub fimm möinn- um, er Sameiinab Alpingi kýs hlutbutndnum kósningum eftir hverjar alrniennar kosningar. FyriTkomulag kjöndæmakosnr ilnganna verður. í íabalátriðum ó- breytt eftir htoum nýju feosninga- lögum eims og pab hefir wrib, ab öðru leyti én pví, ab 'pieir flokfesbunidnir kjósendur, sem haftaa vilja frambjóbanda flokks 'sftis í kjördæmi, eiga nú kost á ab neyta atkvæðisréttaT síns með öbrum hæítí, pVí ab auk fram- bjóbandanna, sem flokkarniT hafa í kjöri, hefir hver flokkur, sem fulínægir vissum skilyrbum, jafn- framt leyfi til ab beca fram svo- nefndan landslista við kosning- anntar, og geta kjósendunnir valib á mii'li pess ab kjósa hima ein- sitöku frambjóbendur eba lands- listainn1. 1 tvtoenningskjördæmun- um eru kjósendur ekki lengur hundniT við að kjósa háða fnamr bjóbendurna1, péim er nóg að kjósa annan frambjóðandíapn, og telst atkvæbi peirra pó •gilt. i .' Fnamhob í eitnmenlnings- og tvi- m'enjningsrkjöTdæmunum. eru bundjn pví skilyrbi, að frambjóði- andiirm láti fylgja framboði sínu skriflega yfirlýsingu eigi færri en 12 og eigi fleiTi en-24 kjósenda í pví kjöTdæm', paT sem hann býbur sig fram, um að peir styðji kosinjingn hans, svo 'og um pað, fyriT hvenn stjómmálafliokk fram- bjóðamdinn sé boðinn fram, en vainiti pessa síbaTi yfirTýsiingu, telst frambijóbiandinn utan fiokka. I Reykjavík, par sem nú á ab kjósa 6 p,iingmienn hlutbundnum kosningum, í stab 4 áður, mæla iögin svo fyrir, áð meðmælendur með frambobslista skuli vera leigi færri enilOO og eigi flei'rti en 200 kjósiendur. A frambobsiista í Reykjavik skulu að jafhaði vera tvöfalt fleiri uöfn frambjóbí nda en par á ab kjósa pingmenn í hvert skifti, eba 12 nöfn. eftir gildandi lögum. Er petta gert í peim tilgaogi, ab listitnn hafi varamenn, ef abalmennirnir for- faiiast af eimhverjum ástæðum. Mæla l&giln svo fyrir, ab vatra- menn skuli taka sæti eftir peirri tö~ö, sem pein eru kosnir, pegar pitngmienn piess lista, sem peir eru kosinir á, falla frá eba forfallast, og án tillits til pess, hver ping- mabur hstams pab er. VaTamaður,' sem tekur sæti í forföllum, skal aldrei sitja . skemur en 2 vikur,!. nema Alpitngi hafi verib nofið eða pví siitið eða fnestað áður. Um lamdslistana eru settar pær reglUr, að hlutabeigaindi flokks- stjóm viburfeenni listann, 'og nægir siík ein viðuriken^ing flokksstjómar, ef um stjómmála- flokk er ab næða, sem átt hefir fulltrúa á síbast hábu Alpingi eða máb hefir 1000 atkv. við sfðustu alpimgiskosningar, par af a. m. k. 20o/o greiddna atkv., eða 500 atkvæbi i eimu og sama kjör- dæmi Ef stjómmálaflokkur upp- fyllir ekki pessá skilyrbi, verbur hamm ab láta fylgja lista sínum sferiflega yfirlýsingu frá eigi fænijj en 500 kjósendum, par af eigi færri en 20°/o kjósenda á kjör- skrá, eba 250 kjósenda í einu og sama kjördæmi, um áð peir fylli fliokkinm, enda séu peir ekki í &bmm stjómmálaflokki, er pátt tekur í peim alpimgiskosnimgumi er í hömd fara. Flokkarnir ráða áb pví eimu leyti vali frambjób- lemdanma á landsiistunum, ,ab á landslistumum verða af sjálfu sér aliliT frambjódemdur flokkamma í kjördæmumum, pó eigi flieiri fram- bjóbJ3mdurúr neinu kjördæmi en par á ab kjósa pimgmenn og vara- pimigmemn, og ef fleiri eru fram- bjóbendur af hálfu flokks i kjör- dæmá en par á að kjósa ping- menm, sker hlutabeigandi flokks- stjónn úr pví, hver eða hverjir peirra skuli tekmir á lamdslista. Frambjóbanda í kjördæmi er pó heimilt ab afsaia sér nétti til landslistas,ætis. — Á landslista skulu nöfn frambjóðendanna sett eftir stafnófsröb. Fiokksstjónnirn- ar hafa'hims vegar heimiid til að láta fylgja lalndslista s&ium skrá yfir frámbjóbendur fiokksins í kjördæmumum í peirri röb, sem fliokkurinn óskar að peir hljóti uppbótarpimgsæti, en landskjör- stjóm ákveður hina endanlegu röð lamdslistans ab kosningu lok- imni, eftir negium, sem sfðar verð- ur skýrt frá. Frh. I Viðskifti daosíns. i Dívanaf og skúííar, nokk> nr smáboið, servantar, komméður, ýmsar síœrðir, selst mj»g ódýrt. Alt nýtt. Eggert Jónssou, Rauðarár» stfg 5 A. KJÖTFARS og FISKFARS heimatiibúib fæst daglega á Frí- kirkjuvegi 3, sími 3227. Sent heim. Allar almennar hjúlarunarvörur, svo sem: Sjúkradúkur, skolkömn- ut, hitapokaT, hneinsub bómul, gúmmíhamzkar, gúmmíbuxur hamda bömum, bamapelar og túttur fást ávalt í verzluninni „París", HafnaTstræti 14.% Tr úlof unar Itr in§ ar alt af fyrhliggjandi Haraldnr Hagan. Sími 3890. — Austurstræti 3. Kartöflur N að eins á 7,25 pokinn, Hveiti l fl 12.75 pok- inn. MUNIÐ Verzl. Brekka, Bergstaðastræti 33. Simi 2148. Nýr eykt blúgu. Verml. Kjöt & Fiskur. Ns. Dronning Alexandríne fer héðan í kvöld kl. 8 til ísafjarðar, Siglufjaiðar, Ak- uieyrar og sömu leið til baka. Faiþegar sæki farseðia fyrir kl 3 í dag. Tilkynn- ingar um vörur komi fyrir klukkan 2. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen, Tiyggvagötu. — Sími 3025. Pappírsvifrur og ritföng. Verkamannaíöt. Káupuni gumlankopar. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 3024 Híappdrætti Háskéla Islands, Með pví að fá hæsta vinning á sama númer i hveijum flokki er hægt að vinna á einu ári 1S5000 krónur Fjórðungsmiði kostar 1. kr. 50 au. i hveííum flokki. Á fjóiðungsmiða er hægt að vinna á einu ári 4 6 2 5 0 k r ó n u r. Viiiningarnir eru skatt- og útsvarsfrjáisir. Sápuverksmiðjan SJÖFN, Akureyri framleiðir alis konar hreinlætisvörur: Handsápnr: M&ndlusápa, Pálmasápa, Rósarsápa, Baíteápa. Skósverta. Þrottsisápnr t Sólarsápa, Bláimasápa, . Kristallissápa. Eldhússápa, Gljávax (bón) Reynið Siafnarvörur og pá munið pér nota pær ávalt siðan, og sannfærast um ágæti is- lenzkra; framleiðslu. Sjdfnarvörur fást hjá öllum kaupfélðgum og kaupmðnnum landsins. í heildsölu hjá oss og beint frá verksmiðjunni á Akureyri, Samband ísl. samvinnnfélaga.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.