Alþýðublaðið - 23.02.1934, Side 3

Alþýðublaðið - 23.02.1934, Side 3
FÖSTUDAGINN 23. FEBR. 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Kosningalðgin nýjn ECftir Lárns Blðndal stud. mag, Hiin. mýjiu kosningalög eru bein a'fliei'öiug af stjómaTOkrárbreyting- uinum, sem hlutu endantegt sam- pykki alþiingis á aukáþinginu 1 vietur, en eins og kunnugt ter verður stjómarskránni ekki breytt ööruvfei ©n svto, að breytingin hafi öólast samþykki tveggja jþimiga í sröð', mieð þingrofi og nýj- um kiosiningum á milli. Höfuðibneytijngiín, sem gerð var á stjónnarskrámm, var breyting iþ á skipuin alþingis, son nú verður skipað 38 kjördæmiskosu- um þilngmönnum og alt að 11 uppbótarþingmönnum „til jöfnun- ár milili þiingflokka, svo að hver þieima fái þingsæt'i í sem fyllstu samræmi við atkvæðatölu sina við almiewnar kosnlngar", eins og þetta eiinmitt er orðað í hinnii inýju stjómarskrá. Svo sem kunn- ugt er, hefir alþilngi til (þessa verlð skipáð 42 þiingmönuum, 6 líandskjömum þingmönnum, kosn- um með hlutbundnum kosninigum um land alt til 8 ára, og 36 kjöri- dæmisfeosnum þiingmönuum, kosínium tii 4 ára. Skipun alþingtis hefir svo stórkostiega pólitíiska og þjóðfélagsiega þýðiingu, að ætla má, að almetmingi þyki máli skifta að kuuua nokkur skil á þeim hlutum, og af þeim ástæð- um er greiin þessi rituð. Hin inýju ákvæði kosiningalagannn, öll hin \ e: ulegustu, stauda leinmitlt í siam- bandi við þesisa breytingu á skip- uu alþiugis. Samkvæmt nýju kosningalögun- um eiga 38 kjördiæmiskosnirþiing- menji sæti á alþingi, eins og áður vár sagt, í stað 36 kjördæmís- kosiinna þingmanna, sem verið hafa hilngað til. Fjölgunin stafai af því, að þiingmönnum Reykja víkur hefir verið fjölgað um tvo, úr fjórum í sex. Kjördæmaskip- unih sjálf helzt óhreytt eihs og hún hefir verið. Af þessum 38 kjördæmiskosnu þingmönnum eru 20 kois(n|i)r í einmenningskjördæm- úm, 12 í tvímenningskjördæmum og 6 kosniir hlUtbundnum kosn- lingum h.ér í Reykjavík. Eimnenn- ihgskjördæmin eru þessi: Borg- airfjarðairsýslaL, Mýrasiýsla, Sca felsnes- og Hnappadals-sýtslia, Dalasýsila, Barðastraindarsýsla, Vestur-lsafjarðarsýsla, Isafjiarðar- kaupstaður, Norður-isafjarðar- sýslá, Strandaisýsila, Vestur-Húna- vatnssýsla, Austur-Húniavatnis- sýsiá, Akureyrárkaupstaður, Suð- ur-Þilngeyjánsýs.!a, Norður-Þing- eyjarsýs’a, Seyðisfjarðarkaupstað- ur, Austur-Skaftafeil ssýs ta, Vest- ur-Skafta'fiellssýsla, Vestmainna- eyjakaupistaður, Hafnarfjarðar- kaupstaður og Gulibiliingu- og Kjósar-sýslá. — Tvímenining'Skjör' dæmih eru þeasi: Skagafjarðar- sýsla, Eyjafjlarðársýs’la ásíamt Sigllufjarðarkaupstað, Norður- Múlasýsila, Suður-Múlasýsla á- samdt Neskaupstað, Ramgárvalila- sýsla og Árniessýsila. Hvert kjör- diæm.i skiftisít í kjördieildir, og er hver hreppur eða kaupstaður eiin kjördeiid út af fyrir sig.' Þó er hæjarstjórin og hreppsniefnd beim- iílt með samþykki yfirkjörstjórn- ax að skiifta, kaupstað eða hreppi i kjördieiildir, en hreppum má þó ©kki skifta i flieiri kjördeiidír en ffjórar,. I hverl|u kjördæmi er yfir- kjöretjóiin, skipuð þremur mönn- um, og eru tveir þeirra kosnir af sýslumiefndum eða bæjarstjömuin, þar sem kaupstáður er sérstakt kjördæmi, en oddviti yfirkjör- stjómarinnar er sjálfskipaður, ef sýslumaður eða bæjarfógeti (lög- maður) er heimilisfastur í kjör- dæmi, el'la skipar ráðherra yfir- kj'örstjöminni oddamann, er sé kj'ósandi i kjördæminu. Undir- kjörstjömir skulu vera í hverri kjördieild hrepps eða kaupstaðar, og skal undirkjöristjóm einnig skipuð þremur möinnum, er hneppsmiefnid eða bæjarstjöm, sem í hlút á, kýs úr, hópi kjósemda hrieppsilns eða kaupstaðarins. Hneppstjóri skal þó jafinán vera fo maður kjörstjómar þess Irepps eða kjördieildar, sem hánn er bú- settur í. Kosning yfir- og undir- kjörstjómar gildir tii eins árs í semim. Þá skal og vera sénstök laindskjörstjórln, og verður aðal- verkefni hennar að úthlúta' upp- bótarþiingsætunum. Landskjör- stjórn skal skipúð fimm mönn- um, er Sameimað Alþiingi kýs hluthuindnum kosningum eftir hverjar almennar kosningar. Fyrirkomulag kjöndæmakosnr ilniganna verður í aðalatriöum ó- biieytt eftir hinum nýju kosnin'ga- lögum eilns og það hefir verjð, að öðru leyti en því, að þeir flokkshunidnir kjósendur, sem haflna vilja framhjóðanda flokks 'siús í kjördiæmi, eiga mú kost á að weyta atkvæðisréttar síns með öðrum hæíti, því að auk fram- bjóðandanna, sem flokkarnir hafa í kjöri, hefir hver flökkur, sem fullnægir vissum skilyrðum, jafn- framt leyfi til að beria fram svo- mefmdan landslista við kosning- arnar, og geta kjósendurmr vaiið á miili þiess að kjósa hinia ein- stöku frambjóðendur eða lands- iistainn. 1 tvímenningskjördæmun- um eru kjósendur ekki lénigur bundni'r við aÖ kjósa báða framí- hjóðendurna, þeim er nóg að kjósa annan frambjóðandann, og telst atkvæði þeirra þó gilt. í ! Framboð í e:|nm©nnings- og tvi- memwimgsrkjördæmunum eru hundjn því skilýrði, að frambjóö- aindiiínn láti fylgja framboði sínu skri’flega yfirlýsingu eigi færri en 12 og eigi fleiri en- 24 kjósenda í því kjördæmi, þar sem hann býður sig fram, um að þeir styðji kosningu hans, svo ög um það, fyrir hverin stjómmálaflokk fram- bjóðandinn sé boðinn fram, en vainiti þessa síðari yfirlýsimgu, telst framhjóðanidinn utan flokka. I Reykjavík, þar siem nú á að kjósa 6 þiingmienn hluthundnum kosniingum, í stað 4 áður, mæla lögin svo fyrir, að meðmælendur með framboðslista skuli vera ieigi færri enilOO og eigi fteiri en 200 kjósiendur. Á framboðsliista í Reykjavík skulu að jafmaði vera tvöfalt fleiri m'öfm í rambjóð. nda en þar á að kjósa þingmeun i hvert skifti, eða 12 nöfn. eftir gildandi lögum. Er þetta gert í þeim tilgangi, að listimn haíi varamenn, ef áðialmennimir for- fallast a|f eiinhverjum ástæðum. Mælá lögiin svo fyrir, að vaira- menn skuii taka sæti eftir þeirri röð, siem þeir eru kosnir, þegar þiingmienn þiess lista, sem þeir eru kosinir á, falia frá eða forfaliast, og án tillits til þess, hver þing- maður listans það er. Y'aramaður, siem tekur sæti í forföllum, skal aldniei sitja skemur en 2 vikur,! nema Alþjngi hafi verið rofið eða þvi siitið eða frestað áður. Um landS'listana eru settar þær reglur, að hlutaðeigandi flokks- stjórn viðurkemmi listann, og mægir slik ein viðurkienning flokksistjómar, ef um stjórnmála- flokk er að ræða, sem átt hefir fulltrúa á sfðast háðu Alþingi eða náð hefir 1000 atkv. við sfðustu alþiingiskosmimgar, þar a:f a. m. k. 20°/o greiddra atkv., eða 500 atkvæði í einu og sama kjör- dæmi Ef stjómmálaflokkur upp- fyllir ekki þessi skilyrðá, verður haun að láta fylgja lista sínum skriflega yfiflýsiingu frá eigifæm) en 500 kjósendum, þar af eígi fæxri en 20°/o kjósenda á kjör- skrá, eöa 250 kjósenda í einu og samn kjördæmi, um að þeir fylli flokkinn, enda séu þeir ekki í öðrurn stjómmálaflokki, er þátt tekur í þeim a 1 þimgiskosniin'gum, er í hönd fara. Flokkamir ráða að því einu leyti vaii frambjöð- lendanna á landslistunum, að á landsilistunum verða af sjálfu sér alilir frambjóðendur flokkanina í kjördæmunum, þó eigi fleiii fram- bjóÖþndur úr neinu kjördæmi en þar á að kjósa þimgmemn og vara- þingmemn, og ef fleiri eru fram- bjóðiendur af hálfu flokks í kjör- diærni ©n þar á að kjósa þing- mienn, sker hlutaðeigandi flokks- stjórn úr því, hver eða hverjir þieárra skuli teknir á landslista. Frambjóðanda í kjördæmi er þó heimilt að afsala sér rétti til landslistasætis. — Á landsiista skulú nöfn framhjóðiendanna sett eftÍT stafrófsröð. Flokksstjórnim- ar hafa' hiins vegar heimiM ti.l að láta fylgja landslista sfnum skrá yfir frambjóðeindur flokksins í kjördæmunum i þeirri röð, sem flokkurinn óskar að þeir hljóti uppbótarþiingsæti, en landskjör- stjóm ákveður hina emianlegu röð landslistans að kosningu lok- inni, eftir reglum, sem síðar verð- ur skýrt frá. Frh. I Vilskifti dagsins. I Qívanar og skúltar, nokk* ur smðborðt servantar, Srommóður, ýmsar stærðlr, selst m|ðg ddýrt. Alt nýtt. Eggert Jðnssoa, Rauðarár- stfg 5 A. KJÖTFARS og FISKFARS heimatilbúið fæst dagtega á Frí- kirkjuvegi 3, sími 3227. Sent Jieim. Allar afmennar hjúlminarvörur, svo sem: Sjúkradúkur, skolkönn- ur, hitapokar, hneinsuð bómulil, gúmmíhanzkar, gúmmfbuxur handa bömum, bamapelar og túttur fást ávalt í verzluininni „PaTís“, Hafnarstræti 14.» Tr úlof unar hr ing ar alt af fyriiliggjandi Haraldnr Hagan. Sími 3890. — Austurstræti 3. Kartöflur að eins á 7,25 pokinn, Hveiti 1 f) 12,75 pok- inn. MUNIÐ Verzl. Brekka, Bergstaðastræti 33. Simi 2148. Nýrejrkt bjúgn. Verzl. Kjöt & Fiskur. Ms. Drooning Alexandríne fer héðan i kvöld kl. 8 til ísafjarðar, Siglufjaiðar, Ak- rneyrar og sömu leið til baka. Faiþegar sæki faiscðla fyrir kl 3 í dag. Tilkynn- ingat um vörur komi fyiir klukkan 2. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen, Tiyggvagötu. - Sími 3025. Pappfrsvörur op ritföng. rmttt Verkamannafðt. Kaapom samlan kopar. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Síml 3024 Híappdrætti Háskófa Islands. Með þvi að fá hæsta vinning á sama númer i hveijum flokki er hægt að vinna á einu ári 185000 krónur Fjórðungsmiði kostar 1. kr. 50 au. i hve/jum flokki. Á fjórðungsmiða er hægt að vinna á einu ári 46250 krónur. Vinningarnii eru skatt- og útsvarsfrjálsir. Sáp uuerksmiðjan SJÖFN, Akureyri framleiðir alls konar hreinlætisvörur: Handsðpnv: MöndJúisápa, Pálmasápa, Rósarsápa, Baðsápa. Skósverta. Qvottasðpnr: Sólarsápa, Blálnasápa, Kristall&sápa. Eldhússápa, Gljávax (bón) Reynið Sjafnarvörur og þá munið þér nota þær ávalt síðan, og sannfærast um ágæti is- lenzkrar framleiðslu. Sjafnarvörur fást hjá öllum kaupfélögum og kaupmönnum landsins. í heildsölu hjá oss og beint frá verksmiðjunni á Akureyri, Samband fsl. samvinnnCélaga.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.