Alþýðublaðið - 23.02.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.02.1934, Blaðsíða 4
FöSTUDAGINN 23. FEBR. 1934. f--i Nýir kaupendur fá Aþýðuhlaðið ókeypts til næstu mánaðamóta. i Gamla Bid Við vilfum 51. Afarskemtilegur gamanJeik ur og talmynd i 8 þáttum, er gerist i Bandarikj num á peim tima, sem bannið var afnumið, Aðalhlutverkin leika: Buster Keaton — Schnottzle j , — Phyllis Barry. Börn fá ekki aðgang. S. G. T. Eldri danzarnir láucaidaginn 24, febrúar. Bernbirgsflolckurltn spilar. 6 fflanna sveit. Áskrlftarlisti i G T.-húsinu. Sími 3355. Aðgöngumiðar afhentir á laugardaginn kl. .5—8, Hljómsveit Reykjavíkur: Meyjaskemman Aðgöngumiðar að miðviku- dagssýningunni seldir frá kl. 4Vi tii 7 í dag. Pantaðir miðar til kvöldsins afgreiddir frá'l — 4. Stæði alt af seJd k). 4—7 daginn, sem leikið er. ALÞÝÐUBIABI FÖSTUDAGINN 23. FEBR. 1934. „Dettifoss" fer á sunnudagskvö'd (25, febrúar) 1 hraðferð vestor og norður, Reyktur fiskur. Reyktur lax. Verzlunin, Kjöt & Fisknr, símar 3828, og 4764. Dolaffalt fyrirbrigði pad .er orðiö..á allra vitorðL að fjögur viUni í æo.aiíkollumálinu fe'ða líúgvitinamálin'u, <einis og það er mú pftast: kaLlað; báru þao, að, snjór, og\ hríptorél hefðu verið um kl. 2 e. h. 1. dez. 1930. Aðux m' vitinin sóru, var lagt frain og tesið upp í réttinum í viourvist vitfnawna vottorð veðuHstQruníiar uJn éSþ suovestaln stormur og. nefffipkúrir hefðu verið þeiroan dag; — þetta mulna líka margir. Vitniin voru isaont látin sverja móti þesisum sta'ðreyndum. Bn nú er einfeennilegt atrföi orðíð uppviist. — 1 Mgbl. 2..diez. 1930 steindtur,.áð 1. dezeimber- fram til' kl. 5 e. h. hafi verið SV-átt „mieð sry'ó éða. kmpajel}um". Er eitthvert dulárfult sambafnd milli vitaanna og Mgbl.? Hafa vitnin gáð í Morgunbilaðið'¦¦' áður erx þau fóm í Téttiwn? Frá Keflavlk Penlngakassinn, sem stolið var- ef fundlnn Keflavík í gærkveldi. FO. Hér reru eugir til fiskj^i! í dag, [etn 2 bá'taT í gær og öfkum dável, en áiindanfario hefir ekki veifö ró- io hér vegina ógæfta . - Periiingakassi sá, er stolið var á döguinum frá Guðmundi Krist- jánssyní ,fanst í gæii* í sjógeym- inum hér. Kassiwn' hafði verio hrotiinn upp og tæmduri. Ekkert hefir vi'jnaíst í málimu svo kunn- ugt sé. • ', Skarlatssóttin stingur sér enn niður hér, en fer hægt yfir. Varnir eru ekki aðrar íen þær, ao sýkt börn fá ekki að sækja skóla fyr iein þaö* er tali'ð hættullaust. í bannaskóliainum hér eru nú 96 bönn á skólaskyldualdri og um 50 börn innan skólaskyldu- aldurs. UinglSlngtaskóli er nú starfriæktur ífiér í vietur amnanhvern dag. Séra Eiríkur Brynjólfss'Oin að Ojtskálym kewniiT við skólann. Fiskveiðar i VestmannaeyjDm Vestm.'eyjum í gærkVeMi. FO. Hér var alment rój!ð( í dag. Aflj var um 400—900 fiskar á bát hjá þeim, sem komnir voru áð um ki. I6V2' í dag. Enskur og belgisk- ur botnvörpungur hafa legið hér og keypt bátafisk. Peir fóru báðáí heimleiðis í gær með nokkuð á annað hundrað smálesta af fiski. Bnskur botnvörpungur kaupir hér fisk í dag. Georg Gíslason kaup- mafeur sér um kaupin. Flutoinga- skipið Fantoft liggur hér í dag og fermir um 1000 pakka fiskjAT frá Fisksölusamlaginu. ¦ —1 BarjasbólabökasafniAusturbæJai' barnaskólans barst inýlega góo gjöf fsá Stein- griimi Ariasymi kennara- Var hún 30 eintök af landafræði ha'ns og 30 eintök af Teikáingsbók hans. I ÐAG KL 7x/2. Ársháti'ð 'samvilninumanna í Hótel Borg. KIL 8. Alexandrína driotning fer álíeiðis til Akureyrar. ! KlL 8. Meyiaskemman í Iðnó. Næturlæknir er í nótt Bragi Ólafsíson, Ljósvallagötu 10, sími 2274. Næturvörour ex í <ríóft í LaUga- vegs- og In,gólfs-apóteki. Veðrið: Hiti 3 stig hér,. Frost alninars stáðar á landin'u, nema i Véstmalnnaeyjum. Djúp lægð er við Suðurströind landsins á hreyf- iingu niorbur eftir. Otlit: Sunnan- og suð-vestan-kaldi i dag, en senniliega aillhvajsis í nott. píðviðri og sikúrir. d Otvarpið. Kl. 15: Veðurfneginir. 19.: Tónleikar. 19,10: Veðurfregnir. 1920: Tónleikar. 19,30: Erjndi BúnaðiaTféliagsiins (Pálmi Einars- son). 20: Fréttir. 20,30: Kvöld- vaka. F r á S e y ð i s f i r ð i Bœjarstjðri kosinn Sey'ðjiisfirði í gærkveldi. FO. Hiá!mar Vilhjálmsson hefir ver- ið lendurkosinn bæjaristióri hér méð ölilum atkvæðum. Atvinnuskráðir voru í byrjun þiessa mána"ðar 82 menn með 178 menn á framfæri sfnu. Ársf]"órð- uingstek|ur þeirra voru samtals 7349 kr. Daglega vinna nú um 20 meMn í atvinnubótavinnu, við uppfyHiiingu hafnarióöar, en að öíiru leyti er atvinnulítiö. Hattasaumakonur, ísem vilja' fá viöUTkend ibn- réttimdi, eru be&nar að fyila út iðnskýrsluT sem fyrst og ekki síð- ar en 3. marz. Eybublö& og upp- lýsilnigar fást hjá frú önnu Ás- mundsdóttuT, Suður^götUi 22. SbfjHfréttir Goðiafoss fór frá Hulll lil Hatar bOrgar í gær. Brúarfoss er rá lieið ti.1 Lieth. Dettifoss fer vestur og moTöur á sunnudaginn. Lagar- foss kom tíl Kaupmawnahafnar í gær. Selfoss er hér. Lyra fór á- leiðis til Noiiegs í gær. Drotningin kom frá úiliömdumr i dag um hád. Árshátið F. U. J. í Haiinarfiroi verour haldiin í Góotemplarahúsiinu annað kvöM kl. 9. TiJ skemrunar verður: Leik- fiJmi kvennaflokks undir stjórn Hal'steitos Hinrikssonar. RæÖa: Ól- afur P. Kristjánsson. Uppltestur: Sigurgfsli Malberg og danz 'með 4 manna hljómsveit frá Hótel Biöminn. Sama dag kemur út bla'ð félagsitas, stórt og vandaö. Ungbarnavernd Liknar Bárugötu 2 (gengið inn frá Garöastnæti, 1. dyr t. v.). Lastenir viðstadduT . fimtudaga og, fÖstU- daga kl. -3—4. Héimatráboð leibmanna Munið vakn.ingasaihkomurniar í kvöld og annað kvöld í húsi; K. F. U. M'. í Hafnarfirði. Allír vel- kominir. Gerist kaupendur að Alþýðublaðinú strax i dag. Hjálparstðð Liknar fyrir berklaveika, Bárugötu 2 (gengið inn frá. GarSastræti^ 3. dyr t. v.). Læknirinn viðstaddur á mánud. og miðvikud. kl. 3—4 og föstud. kl; 5—€. Tuttugu og sex bátar Téru í gær frá Grimdavík i 1. sinn & 'vertioinni. Fiskur var tregur, 2—5 skp. á bát. FO. VtOgerð á barnavögnum af- greidd á Laufásvegi 4. Sími 3492. 2—3 herbergi og eldhús með öllum nútíma-pægindum vantarmig frá 14. maí. Vaidimar Hildibrands- son, U ðarstíg 8. Nýja Bió TermlendiQyar. Sænsk tal- og söngva- mynd. Aðalhtutverk leika: Anna Lisa Eriessoh, og G&sta KJellertz, Heillandi sænsk pjóð- lýsing með töfrab!« hinna ágætu sænsku kvikmynda. Drengnp óskast t 1 sendi- lerða. Uppiýsingar f Alpýðu- branðgerðlnnl kl. 5—6 i kvðld TONLISTAR- w VINIR! Síðasti dagur útsðlunnar á morgun. Athugið þessi tónverk, sem nú eru fyrirlíggjanai á plötum: Sonata. Pathétiq'ie, Tunglsk'hssonatan, Fiðlukonsert op. 35 (Tschaikowskv), Klukku- symfonian (Haydn). Konzert, op. 11 (Chopin). Brandenbuigar-konzert (Bach), Konzert í Es-dúr (Liszt), Pastoralpreludium (Bach), Vorsonata (Beethoven), Kvartett op. 18 (Beethoven). Mikill fjöldi af ungverskum iögum, leikin af béztu listamönnum, sem nú eru uppi. Notið tækifæriO! Hlióðlœraláúsið, Bankastraeti 7.'— Atlabúð, Laugavegi 38. Krakkar! LéJ liiÆ Fálkinn kemnr út í fyrra málið. Sölulann verða veitt. Komið öll og seljið. Að gefnn tilefni etu þær hattasaumakonur, sem óska að fá viðuikend iðnréttindi, ámintar um að fylla út iðnskýrslur sem fyrst og ekki síðar en 3. marz næstkomandi. Eyðublöð og upplýsingar g'eta þær fengið hér á skrifstotunni eða hjá frú Önnu Ásmundsdóttur, Suðurgötu 22. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 22, febr. 1934. Hermann Jtasoi. $&e®'tsitfíií mmmnúhm ia»9*«^54 4í> , ISÓO JKeobiattOl Vlð endarnýjnm notaðan fatnað yðar og ýmsanhúsbnnaS, sem pess parf með, fljótt. vel og ódýrt. — Talið við okkur eða simið Við sœkjum og senduui aftai, ef óskað er.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.