Morgunblaðið - 25.01.1998, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.01.1998, Blaðsíða 1
Þverskurðurinn af íslenskum konum Silfurbokkaveiðar T ímmn er eins og eygjuband SUNNUDAGUR SUNNUDAGUR 25. JANÚAR 1998 BLAÐ STRANDA- GLÓPUR Á TÖFRA- TEPPI Ferðalag til Nepal felur óhjá- kvæmilega í sér nokkra upp- stokkun. Esjan hefur til dæmis sjaldan virst jafn snubbótt út um baðgluggann, skrifar Helga Kristín Einarsdóttir sem reyndi áramót og jól undir Himalaja- fjöllum með níu Islendingum. r » o »* ö ' fc 'Æmm. u y.*'\ •' I H iilptólh ..A 1 : m A ■'TY h .Í |Éfe| • : áfe, (Æ m ::X fj .. 1 • ' V • f h - m , H ! Ý. «1 AU I ; 1 1 ' »7. 1 • \ S I M 1 .. i w J PASHUPATINATH í Katmandú er helgasta hof hindúa, stendur viö heilögu ána Bagmati og er jafnframt eftir- sóttur lík- brennslustaður. Dauðvona fólk er fært að árbakk- anum svo það megi súpa af vatninu helga fyrir andlátið, þótt heyrst hafi af kúnnum sem vildu flöskuvatn í staðinn. Öskunni af hinum látna er síðan sópað út í ána. Áður en athöfnin hefst hreinsa ættingjar fætur sína og annað í árvatn- inu og færa guð- unum fómir, til dæmis mjólk og blóm. Við ár- bakkann liggur lík undir ábreiðu, til brennslu reiðubúið. ■ Sjá síðu/10 Morgunblaðið/hke

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.