Morgunblaðið - 25.01.1998, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 25.01.1998, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. JANÚAR 1998 B 11 Jan Guillou játar njósnir fyrir sænsku öryggislögregluna Kaupmannahöfn. Morgunblaðið. SÆNSKI rithöfundurinn Jan Guill- ou hefur viðurkennt að hafa njósn- að fyrir sænsku öryggfislögregluna, Sapo, á 7. og 8. áratugnum. I sam- tali við Svenska Dagbladet segist hann lfta á samvinnu sfna sem eðli- lega borgaralega skyldu, sem hann hafi ekki þegið fé fyrir. Upplýsing- amar koma ýmsum löndum Guillou spánskt fyrir sjónir, því Guillou hef- ur í bókum sínum um spæjarann Hamilton oft haft öryggislögregl- una í flimtingum. Guillou segist hafa njósnað um tvo Svía, sem tengdust Jewish Defense League, bandarfskum öfgasamtökum, sem börðust gegn Palestfnumönnum og voru stofnuð 1968. Svíamir freistuðu þess að komast inn í sænsku Palestínu- hreyfinguna, þar sem Guillou starf- aði. Guillou segist því bæði hafa stutt hreyfinguna og hjálpað ör- yggislögreglunni með upplýsingum sfnum, sem hann kom á framfæri við lögregluna jafnt munnlega og skriflega. Um hríð hafði hann yfir að ráða hlemnarbúnaði, en segist ekki muna hvort hann hafi í raun notað hann. Guillou hafði einkum samband við tvo lögreglumenn. Síð- ar kom í ljós að tvímenningarnir höfðu náið samband við fsraelsk yf- irvöld og þá einkum leyniþjónust- una Mossad. Upplýsingamar komu fram í skjölum varðandi svokallað IB-mál, en IB er öryggislögregla sænska hersins, sem álitin var hafa stundað ólöglegar iyósnir á sænska vinstri- vængnum og kom málið upp 1973. Gögn varðandi málið hafa nýlega verið gerð opinber og þar kom nafn Guilious upp. Guillou var sannfærð- ur um að öfgahópurinn hefði í hyggju að beina hryðjuverkastarf- semi sinni til Svíþjóðar, en hópur- inn var bendlaður við morð og hryðjuverk annars staðar. Ekki er vitað til að hann hafi f raun náð fót- festu í Svíþjóð. Njósnarabækur Guillous hafa verið þýddar á mörg mál og kvik- myndaðar. Heima fyrir er Guillou ekki sfður þekktur sem ötull blaða- maður, sem lætur sfjórnmál og samfélagsmál mikið til sín taka. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið Ráðstefna um HEILSUFAR KVENNA haldin í Borgartúni 6, Reykjavík fímmtudaginn 29. janúar 1998 Ráðstefnustjóri: Dögg Pálsdóttir, hri., formaður vinnuhóps um heilsufar kvenna 08:30 - 09: 09:00 - 09: 09:05 - 09: 00 05 10 09:10 - 09:25 09:25 -10:35 Skráning þátttakenda Setning Ávarp heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra Staðreyndir um stöðu kvenna: Sigríður Vilhjálmsdóttir, þjóðfélagsfræðingur, Hagstofu íslands. Sjálfsímynd kvenna Stjóm: Unnur Stefánsdóttir, leikskólastjóri 09:25 - 09:40 09:40 - 09:55 09:55- 10:10 10:10- 10:35 Fjölskylda, frelsi og heilsa - fyrir hveiju var barist: Dr. Sigrún Júlíusdóttir, félagsráðgjafi, dósent við Háskóla íslands „Hún ræður þessu alveg.“ Karlar, konur og heimili: Dr. Ingólfur V. Gíslason, félagsfræðingur, Skrifstofu jafnréttismála „Ég er kona hávaxin, þybbin, elda góðan mat...“: Anna Valdimarsdóttir, sálfræðingur Umræður 10:35 -10:40 Hlé-Ieikfimi undir stjórn Lovísu Einarsdóttur, íþróttakennara. 10:40 - 10:50 Kaffi. llndverskir grœnmetisréttir Sykur-, ger-, hveiti-, gluten- og mjóikurafurðalausir. Mánudaginn 2. febrúar frá kl. 19-22 (eitt kvöld) og 9. febrúar frá kl. 19-22 (eitt kvöld). Námskeið á góðu verði. Skráning hjá Shabönu í símum 8993045 og 5541609. Höfum fengið nokkur viðbótarhús á Los Parrales ; á Kanaríeyjum í Maspaomashverfinu. Frábær gisting á góðum stað. Verð frá 5l«4?Sk miðað við Zfullorðna og 2börn 2-11 ára í 14 nætur. Ei 2 saman þá 71.CCC kt„ Innifalið [ verðinu er flug, ferðir til og frá flugvelli, gisting, flugvallaskattar og islenskur fararstjóri. t ja°QÚaV, QebvÚaV otn.aT’S. Verðfrá Luxem(>ur 9 16.910 u miðað er við ferð sem innifelur aðfaranótt sunnudags og að 2 ferðist saman í bíl. Innifalið er flug, bflaleigubíll í 3 daga í A flokki og flugvallaskattar. Verð frá 27*13« miðað er við ferð sem innifelur aðfararnótt sunnudags og að 2 ferðist saman. Innifalið er flug bílaleigubíl 13 daga IA flokki og flugvallaskattar. Nánari upplýsingar hjá sölumönnum Faxafeni 5 • 108 Reykjavík Sinii: 568 2277 • Fax: 568 2274 10:50 - 12:20 Konur oy> revkingar Stjóm: Laufey Tryggvadóttir, faraldsfræðingur hjá Krabbameinsfélagi íslands 10:50 - 11:05 Heilsufarslegar afleiðingar reykinga: Pétur Heimisson, heilsugæslulæknir, Egilsstöðum. 11:05 - 11:20 Konur og reykingar: Ingileif Ólafsdóttir, hjúkrunarfræðingur, fræðslufulltrúi hjá Krabbameinsfélagi Reykjavíkur 11:20 - 11:35 Stúlkur og reykingar: Prófessor Þórólfur Þórlindsson 11:35 - 11:50 Vinna með bömum og unglingum: Vanda Sigurgeirsdóttir, þjálfari. 11:50- 12:20 Umræður 12:20 - 13:15 Hádegisverður 13:15 -13:30 Kórsöngur: Vox Feminae. Stjórnandi Margrét Pálmadóttir. 13:30 - 15:00 Sérstök mál kvenna. Stjórn: Lilja Sigrún Jónsdóttir, læknir 13:30 - 13:45 Þunglyndi hjá konum: Halldóra Ólafsdóttir, geðlæknir 13:45 - 14:00 "Ef ég væri grennri..." Konur og átröskun: Sæunn Kjartansdóttir, hjúkmnarfræðingur og sálgreinir 14:00-14:15 Meðganga og fæðing: Ölöf Ásta Ólafsdóttir, ljósmóðir 14:15 - 14:30 Þvagleki: Ágústa Sigfúsdóttir, sjúkraþjálfari 14:30- 15:00 Umræður 15:00 - 15:05 Hlé-leikfimi undir stjórn Lovísu Einarsdóttur, íþróttakennara. 15:05 -15:15 Kaffi 15:15 - 16:30 Viðbrögð starfsfólks heilbrigðisbjónustunnar við kvörtunum kvenna Stjóm: Hólmfríður Gunnarsdóttir, dr. í heilbrigðisfræðum 15:15- 15:30 Notkun kvenna á heilbrigðisþjónustunni Sigríður Haraldsdóttir, Landlæknisembættinu 15:30 - 16:30 Pallborðsumræður Þátttakendur: Guðmundur Sigurðsson, heilsugæslulæknir, Seltjarnamesi Hjálmar Freysteinsson, heilsugæslulæknir, Akureyri Valgerður Sigurðardóttir, krabbameinslæknir Vilborg Guðnadóttir, framkvæmdastjóri Kvennaathvarfs Vilborg Ingólfsdóttir, yfirhjúkrunarfræðingur hjá Landlæknisembættinu 16:30 Ráðstefnuslit ráðstefnustjóra Ráðstefnan er opin öllum. Þátttökugjald er kr. 2.500, innifaldar eru veitingar, ráðstefnugögn og nýtt rit um heilsufar kvenna Þátttaka tilkynnist heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti í síðasta lagi miðvikudaginn 28. janúar n.k. í síma 560 9700 eða bréfsíma 551 9165 Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið Hvernig má græða á umhverfismálum? Námskeið Rf Með því að nota aðferð hreinni framleiðslutœkni má finna nokkrar leiðir til þess: T.d. minnka vatnsnotkun (með einföldum og skipulögðum aðgerðum), lœkka kostnað við upphitun (t.d. með því að nýta glatvarma) og bœta hráefnisnýtingu (minni úrgangur). Nú þegar hafa fyrirtœki náð talsverðum spamaði með því að nota aðferð hreinni framleiðslutœkni og tvö íslensk fyrirtœki fengið opinber umhverfisverðlaun fyrír vinnu sína. Námskeiðið í hreinni framleiðslutækni er ætlað starfs- fólki í matvælavinnslu, með áherslu á fiskiðnað. Leiðbeint verður um einfalda aðferð til þess að stuðla að hreinni framleiðslu þar sem árangurinn skilar sér í spamaði á mörgum sviðum vinnslunnar og nýjum tekjum á öðmm um leið og umhverfi fyrirtækisins er bætt. Aðferðin miðar að því að komast að rótum vandans í stað þess að finna lausnir við enda fram- leiðsluferilsins. Leiðbeinendur: Eva Yngvadóttir (Rf), Helga Eyjólfsdóttir (R0, Gunnar Steinn Jónsson (Hollustuvemd) og Helga Jóhanna Bjamadóttir, (Iðntæknistofnun). Guðmundur Páll Jónsson segir frá reynslu Haraidar Böðvarssonar hf. í að nota aðferð hreinni framleiðslutækni. Þátttökugjald er 13.500,- Innifalið eru öll námsgögn þar með talin nýútkomin handbók: Hreinni framleiðslutækni - grænn gróði senr og veitingar yfir daginn. Námskeiðið verður haldið fimmtudaginn 29. janúar, frá kl. 9-16:00 í Borgartúni 6. Hægt er að skrá sig í si'ma 562 0240, á faxi 562 0740 eða á netfangi: info@rfi.sk Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Rf og í síma 562 0240. http://www.rfisk.is/utgafa/namskeid ---------- Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.