Alþýðublaðið - 23.02.1934, Page 4

Alþýðublaðið - 23.02.1934, Page 4
FÖSTUDAGINN 23. FEBR. 1934. 4 Nýir kaupendur fá Apýðublaðlð ókeypls fll næstu mánaðamófa. | Gamla Blé Vlð viljum oL Afarskemtilegur gamanleik ur og talmynd í 8 páttum, er gerist i Bandarikj num á peim tíma, sem bannið var afnumið. Aðalhlutverkin leika: Buster Keaton -- Schnottzle — Phyllis Ba«y. Börn fá ekki aðgang. S. 6.!. Eldri danzarnir laut>aidaginn 24. febrúar. Bernbnrosfiohknria^ spilar. 6 manna svelt. Áskriftarlisti í G T-húsinu. Sími 3355. Aðgöngumiðar afhentir á laugardaginn kl. 5—8, Hljómsveit Reyfajaviknr: Meyjaskemman Aðgöngumiðar að miðviku- dagssýningunni seldir frá kl. 4 Vt til 7 í dag. Pantaðir miðar til kvöldsins afgreiddir frá 1 — 4. Stæði alt af seld kl. 4—7 daginn, sem leikið er. „Dettifoss“ fer á sunnudagskvö'd (25. febrúar) i hraðferð vestur og norður, Reyktur fiskur. Reyktur lax. Verzlunin, Kjöt & Fisknr, símar 3828, og 4764. AIÞÝÐUBIAÐI FÖSTUDAGINN 23. FEBR. 1934. Dulaffult fyrirbrigði " .• pab ex orðið á allra vitorði, a;ð fjögur vitni í æðarfcollumálinu eða ljúgvitnamálmu, einis og það er nú oftast kaLlað; báru það, afy snjór og\ hrfjjaréL hefðu verið um kl. 2 e. h. 1. dez. 1930. Áður m vitinin sóru, var lagt fraan og Itesið upp í réttinum í viðurvist vitinainna vottorð veðurstofunnar um að suðvtestan stormur og regnpkúrir hefðu verið peiman dag; — petta muina lífea margir. Vitniin voru samt látin sverja rnóti pesisum staðreyndimi. Bn mú er einfeennilegt atriði orðiið uppvíst. — í Mgbl. 2. diez. 1930 stmdur, að 1. dezemb.er fram tál1 fel. 5 e. h. hafi verið SV-átt „meö snjó eðr/ krapbjeljum“. Er eitthvert dularfult sambamd im.jii.li vitinanna og Mgbl.? Hafa vitinin gáð í Morguinblaðið áður en pau fóru í réttinn ? Frá Keflavfb Penlngakassinn, sem stolið vav er fnndinn Kieflávík í gærkveldá. FÚ. Hér neru engir til fi.skja;d í dag, tan 2 bátár í gær og öfLuðu dável, en undanfarið hefir ekki veriö ró- ið hér vegna ógæfta . Peniingakassi sá, er stoíið var á dögumum frá Guðmundi Krist- jánssyini ,fanst í g,æ'r í sjógieym- iinium hér. Kassimf hafði verið brotiinn upp og tæmdur. Ekkert hefir vitina^st í málinu svo kirnn- ugt sé. , SkarlatssóttLn stingur sér enn miður hér, en fer hægt yfrr. Varnir eru ekki aðnar iein pær, að sýkt böm fá ekki að sækja skólia fyr tein pað' er tallð hættulaust. I bannaskólanu'tn hér eru nú 96 böm á skólaskyldualdri og uim 50 böm innan skólaskyldu- aldurs. Uinglangaskóli er nú starfræktux 'hér í vetur annanhvern dag. Séra Eiríkur Brynjólfsson að Útskálum kemniir við skólann. Fiskveiðar i VestmannaeyjDns Vestm.eyjum í gærkvcldi. FÚ. Hér var almant róíðj í dag. Afli var um 400—900 fiskar á bát hjá peim, sem komnir voru að um kl'. I6V2' í dag. Enskur og belgisk- ur botnvörpungur hafa legið hér og keypt bátafisk. Þeir fóru báðir heimlieiðis í gær með nokkuð á ainnað hundrað smálesta af fiski. Bnskur botnvörpungur kaupir hér fisk í dag. Georg Gíslason kaup- imaður sér um kaupin. Flutninga- skipið Faintoft iiggur hér i dag og fermir um 1000 pakka fiskjar frá Fisksölusamlaginu. Baroaskólabókasafni Austurbæjai- barnaskólans barst inýlega góð gjöf friá Stein- gríimi Arasyni kennara. Var hún 30 eintök af landafræði hans og 30 eintök af reikningsbók hans. I DAG KL 7V2. Árshátíð samvilnnumanna i Hótel Borg. Kl1. 8. Aliexandrína drotning fer álíeiðis til Akureyrar. ; KL 8. Meyjaskemman í Iðtnó. Næturlæknir er í nótt Bragi Ólafsson, Ljósvallagötu 10, sími 2274. Næturvörður er í imótt í Lauga- vegs- og Ingólfs-apóteki. Veðriið: Hiti 3 stig hér. Frost ánnars staðar á landinu, niema í Vestmaninaeyjum. Djúp lœgð er við Suðurströnd landsins á hreyf- ingu norður eftir. Útlit: Sunnan- og suð-vestan-kaldi í dag, en senlniliega állhvajsis í nótt. Þíðviðri og skúrir. d Útvarpið. Kl. 15: Veðurfregnir. 19: Tónleikar. 19,10: Veðurfregnir. 19,20: Tónilieikar. 19,30: Erindi Búnaðiarféiagsins (Pálani Einars- sion). 20: Fréttir. 20,30: Kvöld- vaka. F> á S e y ð i s f 1 r ð i Bæ|arstjöri kosinn Seyðjiisfirði í gærkveldi. FÚ. Hjálmar Vilhjálms&on hefir ver- ið lendurkosinn bæjaristjóri hér méð ölilum atkvæðum. Atvinnuskráðir voru í byrjun piessa mánaðar 82 menn með 178 meinin á framfæri sí'nu. Ársfjórð- uinigstekjur peirra voru samtais 7349 kr. Daglega viinna nú um 20 menn 1 atvinnubótavinnu, við uppfyUiingu hafnarlóðar, en að öðm leyti er atvinnulítið. Hattasaumakonur, siem vilja fá viðurkend iðn- réttiindi, em beönar að fylla út iðjnskýrslur siem fyrst og ekki síð- ar eni 3. marz. Eyðublöð og upp- lýsilnigar fást hjá frú Önuu Ás- mundsdóttur, Suðurgötui 22. Skipd'éttir Goðia'foss fór frá Hulll til Ham- borgar í gær. Brúarfoss er rá lieið til Lieth. Diettifoss fer vestur og norður á sunnudaginn. Lagar- foss feom til Kaupmannahafnar í gær. Selfoss er hér. Lyra fór á- Iieiðjts til Noregs í gær. Drotningin kom frá útliöindumf í idag um hád. Árshátið F. U J. í Hafnarfirði verður haldin í Góðtemplarahúsilnu annað kvöld kl. 9. Til skemtunar verður: Leik- filmi kvennaílokks undir stjórn Hal'steiins Hinrikssonar. Ræða: Ól- afur Þ. Kristjánsson. Upplestur: Sigurgísli Malberg og danz með 4 manna hljómsveit frá HóteJ Bjöminn. Sama dag feemur út bliað félagsins, stórt og vandað. Ungbarnavernd Liknar Bárugötu 2 (gengið inn frá Garðastræti, 1. dyr t. v.). Læknir viðstaddur fimtudaga og. föstu- daga kl. '3—4. Heimatrúboð leikmanna Muinið vakningasamkomurniar í kvöld og annað kvöld í húsi K. F. U. Mj. í Hafnarfirðd. Allir vel- kominir. Gerist kaupendnr að Alpýðablaðinú strax i da$g. HJálparstSð Lifanar fyiir berklaveika, Bárugötu 2 (gengið inn frá Garðastræti,: 3. dyr t. v.). Læknirinn viðstaddur á mánud. og miðvikud. kl. 3—4 og föstud. kl; 5—6. Tuttugu og sex bátar tértu í gær frá Grilndavík í 1. sinn á vertíðinni. Fiskur var tregur, 2—5 skp. á bát. FÚ. Vlðgerð á barnavögnum af- greidd á Laufásvegi 4, Sími 3492, 2—3 herbergi og eldhús með ölium nútíma-pægindum vantarmig frá 14. maí. Valdimar Hildibrands- son, U ðarstíg 8. Nýja Bfió fermle&dinaar. Sænsk tal- og söngva- mynd. Aðalhlutverk leika: Anna Lisa Eriesson, og OBsta KJellertz. Heillandi sænsk pjóð- lýsing með töfrablæ hinna ágætu sænsku kvikmynda. Drengur óskast t 1 sendi- lerOa. Upplýsingar f Alpýðu* branðgeröinni kl. 5—6 í kvðld TONIISTAR' VINIR! Siðasti dagur útsölunnar á morgun. Athugið pessi tónverk, sem nú eru fyrirliggjandi á plötum: Sonata Pathétíqie, Tunglsk'nssonatan, Fiðlukonsert op. 35 (Tschaikowskv), Klukku- symfonian (Haydn). Konzert, op. 11 (Chopin). Brandenburgar-konzert (Bdch), Konzert í Es-dúr (Líszt), Pastoralpreludium (Bach), Vorsonata (Beethoven), Kvartett op. 18 (Beethoven). Mikill fjöldi af ungverskum lögum, leikin af béztu listamönnum, sem nú eru uppi. Notið tækifærið! Hlióðfærahúsið, Bankestræti 7. — Atlabúð, Laugavegi 38. Krakkar! t : L .iSJ Æ Fálkinn kemnr út i fyrra máliO. Sölulann verða veitt. Komið öl! og seljið. Aö gefiu tiiefni eru þær hattasaumakonur, sem óska að fá viðmkend iðniéttindi, ámintar um að fylia út iðnskýrslur sem fyrst og ekki síðar en 3. m.irz næstkomandi. Eyðublöð og upplýsingar geta pær fengið hér á skrifstotunni eða hjá fiú Önnu Ásmundsdóttur, Suðurgötu 22. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 22, febr. 1934. Hermann Jönasson. fiemubfit xmma og Íihtít íi 1 1300 Vlð endnrnýjam notaðan fatnað yðar og ýmsan húsbúnaP, sem pess parf með, fljótt. vel og ódýrt. — Talið viö okkur eða simið Við sœkjum og sondum aftui, ef óskað er.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.