Alþýðublaðið - 26.02.1934, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 26.02.1934, Qupperneq 1
MANUDAGINN 28. FEBR. 1934. XV. ÁRGANGUR. 108. TÖLUBL EITSTJÖRI: n.nni , ^ k ? ir vy ir t s An ÚTGEFANDI: 9. B. VALDEMARSSON UAUBLAu UU ¥lKIJIsLA£l ALÞÝÐUFLOKKURINN keamr 6t alia vtrka <Sa®B Id. 3 — 4 stMeffb. A*feítK®®JaM kr. 2,00 A mAnoöi — tur. 5,00 íyrlr 3 mðnuöi, et gieltt er fyrlrlram. (lausasölu itostar biaðið 10 anra. VIKUBLABIÐ Eustnur ðt & liverjtim miðvtkudegl. Það koetar aðetaa kr. 5.09 A Art. í |w1 blrtaet allar helstu grelnar, er blrtast l dagblaðinu. tréttir og vikuyflriit. RITSTJORN OO AFQREíBSLá Alpýðn- piaðstns er viA Hverfisgðtu or. 8— 10 SlMAR: 4900- algreiðsla og angtyaingar. 4901: rttst|órn (Innlendar tréttir), 4902: ritstjörl. 4903: Viib]AImur 8. VllhJAImssoti. blaðamaður (helma), fiSagnAs Ásgeirssoa, blaOamaöur. Framnesvegl t3. 4B04: F II Valdemarason. rttstfðrt. (heima). 2937- Sigurður lóhannesson. atgrelðslu- og augiýslngastiðrt (hetmal, 4BG5 : prentsmiðlan. Bæjairlltgerð HafnarfJarOar kaupir annan togara Ásgelp Stefánsson framkvœmdastlóri Bæjarútgerðar, Innar og Gísli Jónsson sklpanmsjónarmaðap eru f Englandi til að semja nm kaupin Akvttrðun nm þan verðnp tekin ú bæjaratjörnarlnndl f dag Hungurgangan f London f gær (ör írið- samlega (ram. FUNDUR HUNGURGÖNGUMANNA í HYDE-PARK I FYRRA. Me'ð íslaindi síðast fór Ásgeir Steíánsson framkvæmdarstjóri Bæjarútgieröariimar í HafnarfirÖi og Gisli Jónsson skipaumsjónar- maður áleiöis til Bnglands til að athuga kaup á öörum togara fyr-' ir bæjarútgerðina. Fyrir helgina fékk Emil Jóns- son bæjarstjóri símskeyti frá peim, þar sem peir ráöteggja aö kaupa togarann Ingólf Arnanson, siem var gerður hér út fyrir nokkrum árum. Ákvörðnn um kaupin verður tekin á bæjarstjórnarfundi í dag og ef þau verða samþykt, siem ijnn“) frá Wesermundie var1 í nótt að veiðum suðvestur undan Reykjanesi. Um ki. 5 í morgun urðu skips- menn snögglega varir við, að leki var kominn upp í skipinu. Brugðu þeir strax við og reyndu að finna hvar lekinn væri. Reyndist hann að vera uindir katlinum í véla- rúminu, og svo mikill, að enginn vegur var að stöðva hann, með- fram vegna þess, að hann var á þessum stað í iskipinu. Togarinn hafði vörpu úti þegar vart varð við liekann, en þegar séð var að hann yrði ekki stöðv- aður, var varpan þegar driegin ilnn, atlir skipsmenn kallaðir á þilfar, /og hafði skipstjóri í hyggju að halda til hafnar eins fljótt og auðið væri. En lekinn ágerðist svo ákaft, að þess var enginn kostur. Voru þá þegar send út neyðarmierki og á- kveðið að yfirgefa skipið og fara tafarliaust í bátaina. Eftir stutta stund kom þýzki togariinn „Essen“ frá Cuxhaven á vettvang og tók við mönnunum úr bátunum. Björguðust þeir allir, en þó með naumindum, því að síðiasti maður var varla komiinn um borð í „Essen", þegar „Wotani“‘ sökk. Var það um hálftfma eftir að vart varð við lekann. Slysið vildi tii suð-v»sturr af Reykjanesi á 63 gr. talið er vLst, kemur togarinn hing- að um miðjan marz. Utgerð n fi Hafnarfirði Úr Hafnarfirði hafa þessir hotn- vörpuingar farið á saltfiskveiðar: Sviði, Garðar, Walpole, Hauka- mes, Jupiter og Venus. Pessi skip eru að útbúa sig á saltfiskveið- ar: Andri, Rán og Surprise, en Mai er á leið frá Englandi. Þessir líinuhátaT stunda nú veiðar frá Hafnarfirði: Pétursey, Huginn og ömánn, en Málmey er verið að búa á veiðar. nl.br. og 23 vl.l. Tókst skips- mönnunum af „Wotan“ ekki að bjarga hiinu allra minsta af fötum sílnum og farangri. Vildi til að hezta veður var á, þegar slysið bar að. Togarinn „Essien" _ kom hingað með skipshöfnina af „Wotan“ kl. 9V» í morgun. Mun hún fara til pýzkalands með Gullfossi annað kvöld. Brezbi togarinn, sem strandaði i Oð'nom Undir kvöld á laugardag fóru alllir skipverjar í land úr tog- aranum, sem strandaði í Höfnum. Var þá óðinn kominn á strand- staðijnn og reyndi að ná skipinu út, en tókst ekki vegna stór- sjóa og roks. 1 gær fór brezka hjörgunarskipið Henry Loncaster suður og ætlaði að aðstoða óð- inn við björgun skipsins. Tókst að koma festum á það, en það náðist ekki út að heldur. I gærv kveldi var létt mikið á skipinu,' og eru miklar vonir um að tak- ist að ná því út í dag um flóð. Jdfnaðarmannafélagið ^ heldur ski&mtifund annað kvöid kl. 8V2 í Iðnó. Hallgrímur Jóns- son yfirkennari fiytur erindi. Sveiinn S. Einarsson les upp og enn fremur verður ©insöngur, ræðuhöld og danz. LONDON í morgun. (UP.-FB.) Hungurgangan i gœr fór friðsamlega fram Giskað er á, að um 50000 manna hafi safnast saman í kring um rœðupallana, en peir voru 10 talsins Stúlka1 og þrír rnenn meiddust lítils háttar, er lögreglan gerði á- rás á menn nokkra, sem ekki voru úr hópi hungurgöngumanna, og reyindu að velta um bifreið. jþrjátíu og fjórir hungurgöngu- manna voru fluttir á sjúkrahús. Voru þeir kaidir, lítt búnir að klæðum, og hafði slegið að þeim. Hungurgöngumenn gengu úr garðjinum skipulega og friðsam- liega. Hátt á annað þúsund hungur- gcngumanna höfðu safnast saman í Londion undanfarna daga. Margvísliegar ráðstafanir voru gerðar til að kom|ai í veg fyrir ó- EINKASKEYTl FRA FRÉTTA- RITARA ALÞÝÐU BLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgum. Miklar horfur þykja nú á þvf, 'að fasistarikin þrjú, Austurríki Uingverjaland og ftalía myndi bandalajg með sér. Frá Budapest er símað, að Gömhös forsætisráðherra Ung- verjalands muni koma til Róma- eirðir. 9000 lögregluþjónar og 250 lögregluriddarar voru á veröi til að sjá um að alt færi friðsam- liega fram, og auk þess voru 9000 varalögreglumenn til taks. Hunguigcngumiennirnir gistu í ýmsum samkomuhúsum í fyrri mótt, einkum heimilum Hjálpræð- ishersims. Fóru hungurgöngumenn út í garðimn undir eftirlití lög- regluinnar. Ræðumenn skiftu mörgum tugum og tölu&u í eilniu viðs vegar um garðimn. Lögreglan hafði fengið skipun um það, að hafa engin afskifti af fundinum, nema til að afstýra óspektum og halda fr.iði og reglu. Tveir menn voru þó handteknir á föstudagiinn fyrir að hafa hald- ið æsandi ræður fyrir atvinnu- lieysingjum. Fjölmennur fundur atvjnnuleysingja hefir samþykt á- skorun ti) stjórnarinnar um að mönnunum verði slept, og veröur ásborumn lögð fyrir forsætisnáð- herrann. borgar ásamt Kenya utanríkis- málará’ðherra 10. marz n. k. og eiga þar fund með Mussolini. Dollfuss konzlari í Austurríki er væntanlegur til Rómabongar á sama tíxna, og þykir þetta benda ótvírætt til þiess, að í ráði sé að þessi þrjú ríki stofini bandalag með sér. STAMPEN. ÞýzkoF togari, ,Wota»* Irá We?er^ nifinde, sökk i nótt út af Reykjanesi ðll sUpshðfnln, 13 menn, biargaðist með nanmindnm i togarann ,Essen(, sem hom hingað i morgnn Viðtal við 1 stfrimann á ,ffotan* Þýzki togarinn „Wotan“ („Óð- Fasistaríkin i Mið-Evrópu, Italía, Anstnrríbi og Dngverjaland mpda hernaðarbandalag Dnilfoss, Gombðs og Mnssolini halda ráðstefnn í Róm nm miðjan marz Frakkar vígMast. Deir veria 4200 miliðnnm til anhinna loftvarna p já næstn ár. EINKASKEYTI FRA FRÉTTA- RITARA ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgiiin. Frá París er símað, að loft- vamamefnd neðri deildar franska þitagsins hafi fallist á áætlun amf að verja 4200 milljónum franka á þremur næstu árum til gagta- gerðra umbóta og skipuiagsbreyt- iluga á loftvömum Frakka. Franski ioftherinn er nú þegar hiinn langstærsti og öflugasti á meginlandi Evrópu. STAMPEN, Rússar sæma Dimi- troff herforingja^ nafnbót. — j EINKASKEYTI FRA FRETTA- RITARA ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morguta. Frá Moskva er símað, að Rúss- ar hafi gert Dimitnoff að ofursta' í Rauða bernum í heiðunsskyni. STAMPEN. Fasistinn O’Duffy heflr f hót- nnnm við de Vaiera, KILDARE, 26. febr. (UP.-FB.) O’Duffy, foringi þjóðvarnariiðs- ins i'rska, hélt ræðu hér í gæí í viðurvist feikna mannfjöldæ Lét hann m. a. svo um mælt,’ eð þjóðrækníssinnaðir írar myndu nota hláu einkennisskyrtumar og sameinast undir einu og sama flaggi, hvað sem De Vatera og hannáfioTmum hans liði. „Og svo mun verða," bætti O’- Duffy við, „löngu eftir að de Valera og hinn erlendi óaldarlýð- ur sem safinast hefir í kring um hann, hefir verið hraktur úr landi fyrir fult og alt.“ Hávaðasamt var á fundinum um tima og stimpingar, en tii al- varlegra óspekta kom ekki. Bannsókn i sjóðjmrð- armðlinn i Vestmannaejrjnm Stjóm Útvegsbankans hefir á- kveðið að krefjast réttarrannsókn- ar í sjóðþurðarmáM Sigurðar Snorrasonar gjaldkera Útvegs- bankaútbússins í Vestmannæyj-- um. Mun rannsóknin hefjast mjög bréðliRga.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.