Alþýðublaðið - 27.02.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.02.1934, Blaðsíða 1
f»RIÐJUDAGINN 21. FEBR. 1934. XV. ÁRGANGUR. 109. TÖLUBL. RITSTJÓKI: EL VALDBMABSSON DAGBLAÐ OG OTOEPANDI: ALÞÝÐUPLOSBURINN MðBLAttB ksmar 61 aSto «bta ítoga td. 3 — 4 taMagta. AsitrtttaeJald kr. 2,00 6 maauði — kr. 5.00 tyrtr 3 snámiðl, ef gceitt er íyrlrtram. i iamasðlB kostar biaðið 10 aunt. \nKU6LA0IB fagraur út 6 hverjum mi&vikudegl. Þ»ð kostar oðeins kr. 5,00 6 ári. 1 pvt birtast ailar helstu greítiar, er Ctirtast t dagbiaöinu. iréttir og vlkisy.'iriit. RtTSTJÖRN OO AFQREIÐSLA Aijjýöu- er yiA Hvertisgötu or. S— tð SÍMAR: 4000- aigreiðsla og acgtystngar. 4901: ritstjórn (innlendar fréttir), 4902: ritstjórl. Í903. Vilhjðlmur 3. Vilhjálmsson, bleöBraaður (heima), Bfagno* Asgelrason. blafiamaðiir. Framnesvegi 13, 4904: F R Vatdemarsson. rltstlðrt. (heíma). 2937: Sigurður Jóhannesson. algrelðsiu- og auglýsfngastlórt (hetma), 4905: prentsmi&jnn Utvepsbankahneikslin Bankaritari fyrir foakara Eftlr Héðln Valdimarsson mannina til að kornasi á einhvern Mikias Anstnrríkisíorseti er staðráðinn í að sesja af sér vesnastjðrnarskrárhrotaDollfass Dollfass öttast afle ðinoamar af afsögn hans JaVnaðapmenn bfðrgnðn fé verklýðs* VéSaganna úr kióm fasista í 0tvegs bamkanium hafa nýlega átt sér stað tvö hneykslismál, yf- ixdráttaTmái Bjöms Bjömssonar bakara og sjóðþurðarmálið í Vestmarana/eyjum. Yfirdráttarmálið Yfirdráttonmálið er þannig vax- ið, að Björn Björiasson gefur út ávisanir á innstæðiu sína áhlaupa- reikiningi, en hún er engin tii, og fær liaran sí'ðan bankarit- ara til að árita ávísuinina þannig, að gjaldkeri meg; greiða haraa. Bankamaðurinin má setja þetta merki á ávísuraina því að eims, að Bjöm eigi næga innstæðu fyriri ávísuninni eða bankastjór- ar hafi lieyft yfirdrátt, en hvor- ugt var fyrir hendi. Bankaritar- inn tekur sér, fyrir fortölur Björns, upp á eindæmi vald til þess að leyfa yfirdrátt, og það upphæð, er rnemur samtals 60—70 þús. króraa ;Þetta kiemst upp við endurskoðun um nýjár og þá rek- ur barakastjórnin bankaritarann, mú spyr allur almenningur: Er réti iQið hmgja bcmkaritam fyrir bakara? Bainkastjórnin átti að sjálf sögðu að krefjast tafarlausmr gneiðslu hjá Birrai Bjömssyni á yfirdráttar- skuldimni, ganga eftir hienrai og láta ramnsókn fara fram á því, hvemig haran hafi fengið banka- ritarann til að árita greiðsluheim.- iM á þessar ávrsanir á eraga inn- stæðu. I stað þess leyfir baraka- stjóTinin Birni að halda þessum beimildarlausu lánum á spiaxifé bankaös, með þvi að kaupa víxlá af hoinum í þeirra stáð, með eirv hverjum ábyrgðarmönnum. Tii- gangi Björms er því náð. Bank- iiran hefir veitt honum iánið og í stað þess að þáð var áður óum- samið, ólteyfilegt og alt af yfir- vofamdi til gíeiðslu, er það nú orðið samntfigsbimdið lán til Iptngis, típia.t en bankaritarianum er fleygt út eiins og ónýtu verkfæri. Annað eins réttarfai- og þetta á ekki að viðgangast í opinbieiv um eða hálf-opiinbierum stofnun- um eiins og tJtvegsbankanum. Bjöm Björnsson Lenti fyrir skömmjuj í stórfeldu smyglmáli og var dæmdlur! í fa'ngelsi. Aðstoðar- maður hans var settur í fangielsi, en Björn náðaður. Nú er vegið í hirah sama knérunn og annar mað- lur lteiddur újtj í ógæfuina, en Björn flýtur ofan á, þveginn og striok- jpn. Gagnvart miður heiðarliegum möranum er þessi aðferð banka- stjórainna til þess eins, að hvetja: hátt yfir fé bankans' í því trausti, að þá muini eftir á ávalt veria hægt að semja við hankastjór- aina og fá skuldinni breytít í fast, laragt samninigslán. (Þeir myndu á- líta, að bankaritamT yrðu einnig framvegis hengdir fyrir bakara!. Ríkisstjómin, sem hefir raun- verulega æðstu umsjón með bank- anum, ætti fyrir sitt leyti að fyr- irgirða þetta með því að fela fuLltrúum síraum í bankaráði að gera samþykt um hreina afstöðu bankans í slikum málum og láta fram fara raákvæma rannsókra í máliinu. SióðDnrðarmá'ið í Vestmanna- eyjum Þá er sjóðþurðarmáljð í Vest- manraaeyjum. útbússtjóri Útvegs- bankans kærir ált í íeinu yfir isjóð- þurð hjá gjaldkera, og við mánari rannsókn kemur í ljós, að þessi fjársvik nema um 60 þús. kT. og hafa staðið yfír í 10 ár samfleytt, alt undir stjóm sama úthúsistjóra og þrátt fyrix endurskoðura innan útbúsiras og frá aðalhankanum. Hvennig má það vera, að eradur- skoðun sé í slíku herfilegu ó- lagi i bankanum, að önnur eins fjársvik komast ekki upp i 10- ár? Það Utur út fyrir, að útbús- stjóriran hafi ekki Látið bera við- skiftama'nnareikninga og höfuð- hækur saman allan þenna tíma og endurskoðendur ekki heldur. Nú verður sjálfsagt gjaldkeriran rekiran og dæmdur, en verður inokkuð gert við þá, sem áttu að hafa eftiirlitið og leindurskoðuraina öl'l þessii ár? Al'þiingi gerði á sínum tíma Jak- ob Mölier, með pólitiskum hrossa- kaúpum milli hains og Framsókn- arflokksiins, að b.a,nkaeftiriits- marani með 15 000 kr. árslaunum. Hvert bainkahneykslið rekur nú ainnað, án þess að hann hafi lostið því upp. Hversu lengi ó rikissjóð- ur að greiða Jak-ob eftirlaun vegna hrossakaupanna við Fram- sókn, fyrir það að haía ekki left- iriit með börakum og sparisjóðum. /Þess var fyllilega vænst þegar Útvegshankinn var stofnaður, að bankastjörn ha;ns mundi ekki þræða fs'laradsbankaslóðina. En það virðist svo, sem gamla ís- landsbarakabakterían sé furðu líf- seig iinnan veggja þeirrar b-anka- byggingar og að þörf sé á frek- ari sótthrieiinsun. Hédtm ValdimfCtrsson. MacDonald neilar að tala við hongraða atviunaieysingja LONDON 26. febr. (UP.-FB.) MacDonald forsætisráðherra hefir neitað að taka á móti nefnd 40 manna úr flokki hungurgöngu- rnarnna. Þrátt fyrir það ætlar mefndni að garaga niður í Dow- *ning Street í dag og gera úrslita- tiixauin til þess að fá að ræða vaindræði sín við MacDonald. Orð fyrlir nefndmni hafa Jamies Maxton og McGovem, en þ-eir eru háðár, verkalýðsþiingmenn. HunoarBðnonraenn snúa sér til Dlnosins LONDONj í gærkveldi. (FÚ.) Mc G-overn hefir fiutt tillögu um það í meðri mál'stofu enska þiilngsins, að hinir svonefndu huingurgöngumenn fái að senda mefnd á fund þingsins til þess að bera fram mál sitt. EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN; í morguin. Komist hefir upp um stórkost- Dimitrotf Popoff, og Taneff, snögglega látnir lausir og lagðir af stið , til Rússlands Hraðskeyti til Alþýðu- blaðsins K.höfn kl 1 í dag Búlgararnir Dimitroff, Popoff og Taneff, sem setið hafa í fangelsi í Berlín, siðan þeir voru sýknaðir af landráða- ákœrunni í Ríkisþings- hússbrupamálinu, hafa skyndilega verið látnir lausir og eru lagðir af stað til Rússlands. Nánar siðar. Stampen. BERLIN í morgun. (FÚ.) Austurríska stjórnim er nú að leggja síðustu hönd á samningu nýju stjórnarskrárinnar. Er ætlað að hún verði birt innan 10—12 daga og muni þá jafnóðum ganga í gildi. Rliklas forseti segir af sér einbvern nœstn daga Fregnir berast stöðugt frá Wien um það, að Miklas forseti hafi í hyggju að segja af sér, og er það fuliyrt í skeytmro í morgun, að -hann muni vfkja úr emhætti einhvern næstu daga. Sagt er þó að Dollfuss geri alt sem unt er til þess að aftra Miklas að aegja landi. Undanfamar vikur hafa menn um alt Frakklaind -orðið varir við falska 5 og 10 franka seð-la í stórum stíl. Daglega v»oru sendar kvartanir og kærur til lögregluJnnar í Patís, sem lét fram fara víðtækar rann- sókmir til þess að komast fyriir uppruina hinna fölsku seðla. Miklum óhug sló á menn er upp komst um fölsunina, og héldu margir, að hún stæjði í sambiandi við Staviski-málin og að penanga- fölsun hefði verið einn liðuriran í ,1staifsemi“ Staviskis. í gær tók lögreglan fasta 10 zigeuina í Bordeaux, sem eru gruinaðir um að vera valdir að penin,gafðlsununum, og hefir nú sannast á þá, að þeir hafa að miínsta kosti komið fölsku pen- iíngunum í umferð. STAMPEN. átvinnnlejfsi minkar í Danmðrkn KALUNDBORG í gærkveldi. (FÚ.) mörku en í vikurani þar á und- an. Nú eru alls skráðar í liandinu 126 000 atvimnulteysingjar, en þeir voru 145000 um sama leyti í' fyrra. af sér, að mirasta kosti fyr en nýja stjómarskráin er gengin í gildi, því talið er að til nokkurra vandræðia mundi horfa um for- setakosningu nú, þar sem Miklas var ekki kosinn með þjóðarat- kvæði, eiins og gamla stjómar- skráin mælir fyrir, heldur var það þjóðfuindur, er endurkaus hann árið 1929. Fasistnm tókst ekki að R*æna ölin lé verklýðslé- laganna Við rainnsókra á högum Verka- mannabankaras í Wi-en hefir kom- iið í ljós, að um 5 milljóinir shi).I- inga af inniignum jafnaðarmanna- félaganna hafi verið yfirfærðar til erliendra banka. Enra fremur hafa hjá ýmsum bömkum í Wieinl fundist lieynilegar reikningsinn- stæður jafnaðaimannafélaganna er raiema 4 miljónum schillinga, og hefir stjómin gert það fé upp- tækt. [Fé jafinaðarmiawna og v-erka- lýösfélaganna í Austurríki mun verða geymd á tryggum stöð- um erl-endis og v-erður varið tiJ styrktar leyni.legri haráttu verka- lýðsims í Austurriki gegn harð- stjóm fasismaraís.] ,Þjóðverjar áttu söb ð upptökum ófriðarlns\ segir Winston ChuichiIJ KALUNDBORG. FÚ. Winst\on Churchill var spurðux á fulndi! í Oxford nýlega, þar sem hanra hafði flutt ræðu, hvort hann ájíti, að þýzka þjóðin ætti sök á upptökum ófriðariins. Það var þýzkur Oxford-stúdeint, &em lagði þessa spurningu fyrir haran, og eftir dálitla umhugsun svaraði Churchiílil: Já. Stúdentinn g-ekk þá út, en fuindarmienn æptu fagnað- aróp. • —, f Enska togarannm bjargað I gær var - veður gott syðra, og fóru þá skipverjar af togar- ainum, sem strandáði í Höfnum, um borð í skipið. Öðiinra oig Henry Loincaster náðu togaranum út, og talinn litið eða ekkert skemdur. DR. BJÖRG C. ÞORLÁKSSON lézt í Kaupmaranahöín á Laug- ardag. Síórkostlegt peBingafðlsnnarmál í Frakfclandi. lð zigennar teknir íastir í gær. legt pietningaföisunamiál í Fxakk- I síðiastliðinni viku voru 3200 er hann nú komiran hingað og ter færri mienn, atvinraulausir í Dau

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.