Morgunblaðið - 11.02.1998, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 11.02.1998, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. FEBRÚAR 1998 31 PENINGAMARKAÐURINN ERLEND HLUTABREF Dow Jones, 10. febrúar. VERÐ HREYF. NEW YORK DowJoneslnd.......... 8225.4 f 0,6% S&P Composite........ Allied Signal Inc........ AluminCoof Amer... Amer Express Co..... ArthurTreach........... AT&TCorp............. Bethlehem Steel....... BoeingCo................ Caterpillar Inc........... ChevronCorp........... CocaColaCo........... WaltDisneyCo......... DuPont................... EastmanKodakCo.. ExxonCorp............. Gen Electric Co....... Gen Motors Corp.... Goodyear................ Informix.................. Intl Bus Machine..... IntlPaper................ McDonalds Corp..... Merck&Colnc....... Minnesota Mining... MorganJP&Co...... Philip Morris............ Procter&Gamble.... SearsRoebuck........ Texacolnc.............. UnionCarbideCp.... UnitedTech............ Woolworth Corp...... Apple Computer...... Compaq Computer. Chase Manhattan... ChryslerCorp.......... Citicorp................... DigitalEquipment.... FordMotorCo......... Hewlett Packard...... LONDON FTSEIOOIndex....... BarclaysBank...... British Airways..... British Petroleum.. BritishTelecom.... GlaxoWellcome... Marks&Spencer. Pearson............... Royal&SunAII..... ShellTran&Trad... EMIGroup........... Unilever............... FRANKFURT DTAktienlndex...... 1014,4 41,5 75.4 85,5 3,1 62,8 10,1 46,9 52,5 75.7 67,7 107,4 61,0 65,1 61,6 77,5 63,9 66,6 7,9 99,2 48,1 49,9 116,4 87,4 112,1 43,1 81,9 . 52,0 54,1 47,9 85,6 22,6 2300,0 35,5 119,9 37,2 128,1 61,0 53.4 62,8 5613,1 1925,0 567,0 79,3 1160,0 1920,0 582,0 837,5 679,0 423,3 478,0 522,5 4548,3 258,0 540,3 63.4 1496,0 68,1 128,5 121,9 82,8 318,0 71.2 595,0 32,5 495,0 1000,0 2,1 594,5 202,0 113.2 384,5 124,8 1017,0 1070,0 17205,1 850,0 1930,0 2620,0 1080,0 1010,0 500,0 1950.0 557,0 820,0 1460,0 1300,0 2260,0 380,0 1020,0 11200,0 1620,0 3430,0 KAUPMANNAHÖFN Bourselndex............ 217,0 Novo Nordisk........... 1011,0 FinansGefion........... 136,0 Den Danske Bank..... 934,0 Sophus Berend B..... 218,0 ISS Int.Serv.Syst....... 273,0 Danisco................... 431,0 Unidanmark............. 538,5 DSSvendborg.......... 430000,0 CarlsbergA.............. 410,0 DS1912B............... 300000,0 JyskeBank............... 833,0 OSLÓ AdidasAG............... AllianzAGhldg........ BASFAG................. BayMotWerke........ Commerzbank AG... Daimler-Benz.......... DeutscheBankAG.. DresdnerBank........ FPB Holdings AG..... HoechstAG............ KarstadtAG............ Lufthansa.............. MANAG................ Mannesmann......... IG Farben Liquid..... PreussagLW......... Schering................ Siemens AG........... ThyssenAG........... VebaAG................ ViagAG................. Volkswagen AG...... TOKYO Nikkei225lndex..... AsahiGlass........... Tky-Mitsub. bank... Canon.................... Dai-lchi Kangyo...... Hitachi................... JapanAirlines......... MatsushitaEIND... Mítsubishi HVY...... Mitsui.................... Nec....................... Nikon..................... PioneerElect.......... SanyoElec............. Sharp..................... Sony...................... Sumitomo Bank...... ToyotaMotor......... OsloTotallndex.... NorskHydro.......... Bergesen B........... HafslundB............ KvaernerA............ SagaPetroleumB.. OrklaB.................. Elkem................... 336,0 156,0 35,3 272,0 115,0 562,0 96,5 STOKKHÓLMUR Stokkholm Index .. 0,4* 0,6% 0,2% 0,3% 5,7% 0,1% 0,6% 0,4% 2,1% 1,7% 0,6% 1,4% 0,9% 0,3% 0,3% 0,2% 5,9% 2,4% 13,7% 0,0% 1,2% 1,8% 1,7% 0,2% 0,7% 2,0% 0,2% 0,2% 0,1% 3,4% 0,9% 3,1% 4,5% 0,0% 2,0% 2,4% 0,5% 0,0% 2,8% 2,2% 0,4% 0,3% 1,6% 1,0% 0,0% 1,6% 1,0% 2,2% 0,1% 0,5% 1,5% 0,7% 0,7% 2,3% 0,2% 2,1% 1,3% 1,0% 2,2% 0,8% 0,3% 0,2% 2,1% 0.1% 0,5% 0,8% 2,6% 2,3% 1,7% 1,7% 0.3% 1,5% 0,9% 1,0% 1,9% 0,0% 8,0% 0,5% 3.7% 1,9% 1.0% 2,7% 0,6% 3.1% 1,6% 1,4% 0,8% 0,0% 4,1% 1.0% 0,0% 0,6% 0,9% 0,3% 1,1% 2.2% 0,4% 0,9% 0,1% 0,2% 1,1% 0,0% 0,5% 1,0% 0.4% 1233,3 J 0,9% 1,5% 1,6% 2,3% 1.5% 0,9% 3,1% 0,0% 3121,9 ' 0,1% AstraAB.................. 160,0 * 0,3% Electrolux................ 600,0 - 0.0% EricsonTelefon........ 129.5 , 1,1% ABBABA................. 98,0 , 2,5% SandvikA................. 45,5 , 3,2% VolvoA25SEK......... 63,0 * 1,6% Svensk Handelsb..... 130,0 - 0,0% Stora Kopparberg..... 106,5 ' 0,5% Verð allra markaða er í dollurum. VERÐ: Verð hluts klukkan 16.00 I gær. HREYFING: Verð- breyting frá deginum áður. Heimild: DowJoms Methækkun Dow bætir stöðuna austanhafs DOW JONES vísitalan hækkaði um 111,61 punkta í 8292,13 áður en viðskiptum lauk í Evrópu í gær og mældist þá hærri en síðasta met á lokaverði, 8259,31 punktur, sem var sett 6. ágúst. Fréttin batt enda á deyfð í evrópskum kauphöllum, en á gjaldeyrismörkuðum lækkuðu dollar og pund. Viðskipti með doll- ar voru dræm, en athygli vakti að pundið lækkaði nokkuð vegna óvæntrar 0,3% lækkunar á smá- söluverði í Bretlandi í janúar. Lækkunin dró úr vangaveltum um brezka vaxtalækkun. Áður hafði jenið treyst sig í sessi, þar sem von er á ráðstöfunum til að örva japanskt efnahagslíf fyrir fund 7 helztu iðnríkja 21. febrúar. Kaup- hallarviðskipti í Evrópu byrjuðu vel, en líf færðist ekki í tuskurnar fyrr en fréttin um hækkun Dow barst í þann mund er viðskiptum lauk. FTSE 100 hækkaði um 27 punkta um morguninn vegna frétta um að verðbólga hefði minnkað í 2,5% á tólf mánuðum til janúar. Seinna lækkaði FTSE í innan við 5600 punkta vegna verri afkomu BP og BOC, en lokagengi vísi- tölunnar hækkaði um 12 punkta eða 0,22% í 5675,1. Englands- banki birtir skýrslu um verðbólgu á morgun og mun kveða upp úr með að hún sé innan hóflegra marka. í Frankfurt hækkaði loka- verð þýzkra hlutabréfa, en hærra verð hafði fengizt fyrr um daginn. Ný methækkun varð á lokaverði í kauphöllinni í París og útkoman þar var hagstæðari en í Þýzka- landi. Olíuverð á Rotterdam-markaði (NWE) frá 1. des. BENSIN (95), dollarar/tonn 164,0/ 140-j- des. jan. feb. ÞOTUELDSNEYTI, dollarar/tonn 155,5/ 153,5 des. jan. feb. GASOLÍA, dollarar/tonn n, Yw \^r 142,5/" 141,5 120t- des. jan. feb. SVARTOLIA, dollarar/tonn des. jan. feb. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 10. febrúar Hæsta verð Lœgsta verð ALLIR MARKAÐIR Annarafli 1.600 Grásleppa 55 Hlýri 90 Karfi 80 Keila 50 Langa 90 Lúða 715 Lýsa 40 Rauðmagi 100 Skarkoli 166 Skata 130 Skötuselur 190 Steinbítur 120 Sólkoli 206 Tindaskata 10 Ufsi 67 Undirmálsfiskur 141 Ýsa 177 Þorskur 122 Samtals FMS Á fSAFIRÐI Ýsa 145 Þorskur 93 Samtals FAXALÓN Ýsa 129 Þorskur 120 Samtals FAXAMARKAÐURINN Hlýri 90 Lýsa 40 Steinbítur 103 Tindaskata 5 Undirmálsfiskur 141 Ýsa 143 Þorskur 114 Samtals FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Grésleppa 39 39 Langa 77 53 Skarkoli 166 116 Steinbitur 120 80 Tindaskata 10 10 Ufsi 41 26 Undirmálsfiskur 71 71 Ýsa 152 96 Þorskur 113 70 Samtals 273 39 83 70 30 53 400 40 100 116 130 190 62 205 5 26 68 78 70 129 86 129 100 90 40 75 5 141 79 85 Meðal- verð 352 41 85 79 49 68 551 40 100 139 130 190 85 205 7 55 102 128 99 102 136 90 101 129 104 106 90 40 82 5 141 105 93 97 39 56 123 84 10 35 71 145 91 93 Magn (kiló) 168 409 854 95 104 267 32 540 20 522 7 4 8.269 74 362 3.952 2.549 28.756 140.945 187.929 1.500 5.000 6.500 200 3.846 4.046 200 540 93 80 416 5.659 4.614 11.602 83 52 292 4.315 165 82 1.060 2.313 35.810 44.172 Heildar- verð (kr.) 59.134 16.877 72.282 7.500 6.120 18.119 17.635 21.600 2.000 72.631 910 760 701.413 15.170 2.635 218.530 260.989 3.677.140 13.917.343 19.087.788 204.000 451.000 655.000 25.800 401.522 427.322 18.000 21.600 7.619 400 58.656 592.780 427.856 1.126.911 3.237 2.900 35.831 361.726 1.650 2.882 75.260 334.691 3.275.183 4.093.361 FRETTIR Van Miert undr- andi á þýzkum ríkisstyrkjum Bonn. Reuters. KAREL van Miert, samkeppnisstjóri Efnahagssambandsins, segir í við- tali við vikublaðið Die Zeit að hann. furði sig á því hve oft Þjóðverjar brjóti skilyrði þau sem sambandið setji fyrir stuðningi ríkisvalds við atvinnufyrirtæki. „Ég er undrandi á því hve erfítt er að framfylgja meginreglum um frjálsa samkeppni, sem Þjóðverjar hafa fært Evrópu, í Þýzkalandi nú á dögum," sagði hann í blaðinu. „Fyrir fímm árum hefði ég talið óhugsandi að Þjóðverjar mundu ekki hlíta nokkrum skilyrðum sem eru sett fyrir því að ríkisstyrkir hljóti samþykki," sagði hann. Van Miert nefndi sem dæmi ágreining um aðstoð þýzkra yfir- valda við Volkswagen og misnotkun skipasmíðafyrirtækisins Bremer Vulkan á aðstoð. Hann sagði að í sumum tilfellum hefði framkvæmdastjóm ESB látið viðgangast nokkurs konar samtök fyrirtækja um samkeppnishöft í von um að þýzk yfirvöld mundu láta til skarar skríða eða leggja fram tillög- ur um hvernig leysa ætti vandann. Hann minntist á nýlegar yfirlýs- ingar framkvæmdastjórnarinnar um verðlagningarvenjur þýzkra bókaút- gefenda, sem brytu í bága við lög ESB. Gagnrýnir Kohl Van Miert deildi einnig á tilraunir Helmuts Kohls kanzlara til að leggja að framkvæmdastjórninni að taka vel í fyrirætlanir um stafrænt sjón- varpsbandalag Leos Kirchs og CLT- Ufa sjónvarpsins, sem er í eigu Bert- elsmanns. „Ef ég gæfist upp í þessu máli mundi stefnan í samkeppnismálum líða undir lok og þá væri starfí mínu lokið," sagði hann. Um stafræna sjónvarpsbandalag- ið kvaðst hann vilja tryggja að Kirch og CLT-Ufa fengju ekki einokun á stafrænni tækni. „Við þurfum opið kerfi," sagði hann. „Og það er einmitt það sem ég verð að rannsaka í Kirch/Bertels- mann málinu. Keppinautar þeirra hafa kvartað. Þeir óttast allir að þeim verði ýtt út af markaðnum með einokun." Hagnaður Schering jókst um 23% í fyrra Berlfn. Reuters. HAGNAÐUR þýzka lyfjafyrir- tækisins Schering AG jókst um 23% í 446 milljónir marka í fyrra samkvæmt bráðabirgða- tölum. Hagnaðurinn er í samræmi við það sem fyrirtækið hafði spáð, en minni en nokkrir sér- fræðingar höfðu búizt við. Sala jókst um 18% í 6,25 milljarða marka. 10. febrúar Hœsta Lægsta verð verS FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 80 80 Keila 50 50 Langa 60 60 Lúða 715 400 Skarkoli 160 160 Steinbítur 94 80 Sólkoli 205 205 Ufsi 57 40 Undirmálsfiskur 68 68 Ýsa 177 115 Þorskur 112 83 Samtals FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Keila 30 30 Skata 130. 130 Ufsi 67 67 Þorskur 113 76 Samtals FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA 273 45 83 70 90 100 160 190 90 5 56 68 90 85 Annarafli 273 Grásleppa 55 Hlýri 83 Karfi 70 Langa 90 Rauðmagi 100 Skarkoli 160 Skötuselur 190 Steinbitur 90 Tindaskata 5 Ufsi 64 Undirmálsflskur 68 Ýsa 144 Þorskur 122 Samtals FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Langa 77 77 Steinbitur 75 75 Ýsa 117 78 Þorskur 105 105 Samtals FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Annarafli 1.600 1.600 Steinbítur 80 80 Samtals FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Þorskur 115 115 Samtals FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI Grásleppa 39 Undirmálsfiskur 71 Ýsa 135 Þorskur 120 Samtals HÖFN Ufsi 50 Samtals SKAGAMARKAÐURINN Grásleppa Steinbitur Undirmálsfiskur Ýsa Þorskur Samtals TÁLKNAFJÖRÐUR Þorskur Samtals 39 62 141 148 110 70 39 71 135 94 60 39 62 141 87 70 Mcðal- varð 80 50 60 551 160 88 205 56 68 148 91 99 30 130 67 112 111 273 53 83 70 90 100 160 190 90 5 64 68 140 106 113 77 75 95 105 96 1.600 80 237 115 115 39 71 135 106 108 50 50 Magn Helldar- (kiló) verð (kr.) 85 6.800 100 5.000 100 6.000 32 17.635 200 32.000 2.524 220.926 74 15.170 211 11.822 250 17.000 4.070 600.529 22.100 2.014.636 29.746 2.947.517 4 120 7 910 161 10.787 25.444 2.838.278 25.616 2.850.095 158 43.134 66 3.500 654 54.282 10 700 28 2.520 20 2.000 30 4.800 4 760 900 81.000 117 586 1.304 83.339 30 2.040 8.700 1.221.306 19.073 2.013.155 31.094 3.513.121 87 6.699 114 8.550 989 94.182 634 66.570 1.824 176.001 39 62 141 106 91 96 70 70 10 87 97 2.264 2.264 135 54 1.320 10.712 12.221 2.194 2.194 125 236 739 4.005 11.179 16.284 269 269 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 16.000 6.960 22.960 260.360 260.360 5.265 3.834 178.200 1.130.652 1.317.951 109.700 109.700 4.875 14.632 104.199 425.651 . 1.019.301 1.568.659 18.830 18.830 t
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.