Alþýðublaðið - 01.03.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.03.1934, Blaðsíða 1
PIMTUDAGINN i, .MAÍÍZr 1931 XV. ARGANGUR: ÍÍL TÖLUBL. EITSTJÓRI: W. R. VALDBHARSSON DAGBLAÐ 'OG VI ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN BAOBLAfllB beraar öt alia «bfea daga U. 3 —4 stMagls. Askrtftagtala kr. 2,09 a mannði — kr. 5.00 fyrlr 3 manuBi, eí greitt er fyrtrfram. t lauaasölu kostar blaðiS !0 aura. VlKUBLABlð feamur 4t & feverjtim miövikudegi. Þaö kostar aðelns kr. 5,00 & durt. f pvi blrtast ntlar helstu greiriar, er hlrtast i tíagblammi. fréttir og vlkuyfiriit. RITSTJÓRN OO AFORBIBSLA Aipýðu- btaðslns er vio Hverfisgötu nr. 8— 10 StMAK: «900- atgrelosla og atuflystagar. 4901: ritstjórn (Innlenðar fréttir), 4802: ritstJ6rt. 4903. Vilhjalmur 3. Vilhjalmsson. blaöamaður (helma). Matpaaa Asgeirssoa. blaðamaour. Framnesvegi t3. 4904- F R Valdeauiruon. ritstlóH. (heima). 2937: SÍRurður fóhannesson. afgreiðslu- og euglýglngastlori (heima), 4903: prentsmiQJan. vinnustiiðvun. 'eila um vinnuðryggisreglur Dagsbrúnar í gær hættu Dagsbrímarimemn vilnmu í saltskipinu „Uuras", sem er rni. a. með farm til Pórðar Ölr afssioinar & Co. Krofðust peir að öryggdsríegJum þeim, sem Dags- brúin hefir ákveðið við vininu við höfinitna, væri fylgt, og að hafðir væru pað margir memín í liestinni. siem öryggisnegruTínar mæla fyrir. 'Þorðuri Ölafssoin neitaði áð framfylgja pe&su, og var viinmu pví hætt kl1. 9V2J í gæMnorguin og ekkert uinináð við pá lest, sem cieáilain stóð um, fyr em kröfur Dagsbrúinar voru samþyktar og öryggisregluinum framryigt. AfhngaseiBBfl t'lö yfirlýsingu frá Útvegsbankanum Lesenidur Alþýðublaðsims eru txeðpicLr að athuga hvernig yfirlýs- img sú er,- sem bankastjórm Ot- vegsbainkans hiefir gefið út af greim minini í hdaðji'nlufi fyrra dag. Bawkastjórnrn veít pad* vel, að húin vedtti víxillán til þess að greiða' með yfirdrátt Bjönns Björmissonar, og í pví samhaindi skifitr pað engu imáli þótt. Björms ihafm hafi ekki staðið á vixlunr- um, par sem liánið var/fengið og miotað ledingöngu í þessxim tilgangi hcindfi Birní. : . Hédím Valdtnuirm>n: Viinina hófst aftur ki. 91/2 í morguin. , Tiil þessa hafa slys verið' svo tfð við höfnina, að veíkamienri urðu að taka málið: í sínar hend- ur. Er piess áð væmta, að atviranu- retoeinduT fylgi þeim rieglum, sem verkamenn hafa sett ti'l áð varna slysum.- '; Li Domnergne fær óiakmarkað vald tollmálum sfilS. Bæjarstjérnrnar* kosninnarnar f Eng« landi og Walesa LONDON, 19. fiebr. (iinforimatiom.) Bæjarstjórnarkosningar eiga að 'fara friam ír Englándi og WaLes L—8. marz. Kjósa á bæjarstjórlhir í 61 bæj- lum 'Og borgum. Pa?r ver'öia kosmar til þriggja ára. Nú hafa jafnaðarmenn meM hluta í að eins pnemur peirra: Durham, Glamorgan og Mom- niouthshire. En alt eru petta mikl- ar iðmaðarborgir. 13 imiilljóxiir manna eru á kjör- iskrá, par af er meiri Wuti konur. Víst er, að jafnaðarimextn muná vilnma stórkostlega sigra í pess- ua kosiniingum. Er og llögð geysileg áhersla af hálfu allra flokka á pað, að vimma kosmdlngarnar, pví að á úrslitum. peirra byggjast að mikliu leyti úr- slit inæstu pingkosninga. Austurríska stjérn\in hðfðar mál gegn 26 leiðtogum verkamanna Stjérnin éttast leynilega starfsemi jafnaðarmanna EINKASKEYTl FRA FRÉTTA- í RlTARA ALÞÝÐUBLAÐSINS. j KAUPMANNAHÖFN í moirgum. Lögreglam í Vím hefír undan- farið verið að nainmsiaka mál pieirra jafinaðajanamna, sem fangelsaðir voru í borgarastyrjöldiln'ní. Hefir rammsóknin leitt í ljós, 'að allir forimgjar jafmaðaiiman»ia, sem ekki félJu, hafa verið famgelsaðdr mierna Bauier og Deutsch, sem tókst að koimast úr lamdi, pegar bardagam- i!r Vortu hættir. Akveðið hefir verið að sleppa iBörgum jafmaðarmöwnum, sem pátt tóku í bardöguiuum gegm |! luppneilsm Hieimwehr-mamina,' en gegn 26 aðalforimgjum jafnaðar- Tnainna verður höfðað mál. 'yÞar á meðal erlu KarJ Seitz, borganstjóri í Vimarbofrg, Körner herBhöfðilngi, siem var1, benfræði- legMr ráðuinautur vierkaimWnailiÖis*- iins, Damneberg, ritana jafnaðar- manmaflokksims, Rennier fyrstafor- seta lýðveldisinSi, Breitner fjár^ málaborgarstjóra og flieirum. — Verða þeir ákærðir. fyrir að hafa íundiTbúið og skipulagt vopinaða. baTáttusveit gegn ríkisstjórminini ¦og tekið pátt í bardöguinum. Muinu peir ailir verða dæmdir. til lamgrait faingelsisvistar. Jafináðarmenm erú aftur farnir að skipuleggjá le'ynSleg samtök og ;ottast stjórmin, að pau geti orðiiið mjög víðtæk, pví að sdík starfsemihefir 'liengi .verið umdir- feúim. [Otvarpsfriegn •H.'febrúar sagði 'írá pví, að Karl Seítz hefði látist í famgelsinu af slagi, samkvæmt jpessu skeyti hefir sú friegn ver- SðrömgJ Daupn&rgiite ffwsœtterádfier/ p.. EINKASKEYTI FRA FRBTTA- RITARA ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í'morguin, Neðri deild* franska pimgsins sampykti í gær að veita Dou- merguie^stjórmmni fult umboð til þess að hækka ieða lækka im«r flutm'imgstolla eftir viid sinni. Er þessi sampykt gerð með til- liti til þess, að samramgar um tollamál og innflutningsleyfi á vörum till Frakklands, sem nú standa yfir milli frönsku stjórn1- ariininar og ýmsria annam. ríkja, geti gangið greiðliega. Deilain milli Frakka og Eng- lendiimga uim tolla og innflutning er enm óleyst, og er búist við að stjórmiim muni gera gangskör að pví imman skamms, áð n-á endan- legu samfcomulagi við Englend- imga um pau mál. STAMPEN. Rannsókrin í Stavísky málinn. KALUNDBORG 28/2. (FÚ.) í Frakklandi er nú ekfci um anmað meira rætt en hinn dular- fuldlu dauðdaga eiins dómarams í Staviiski-miálumum. En pað var sagt, að hann mundi geta leitt í ljós ýmsar mýjar upplýsingaT umi mállð, pað hvernig rieynt hafi verjð að fcæfa Staviski-máliin, og var hamn myrtur daginn áður en réttarfumdur siá átti að vera, er upplýsimgar þessar áttu að komia fram i. • - - ¦ Ramnsófcn Staviskis-málsins er sffelit haldiö áfram, ogi í dag var tekimn fastur einn af aðal aðstoð- armömnum Staviskis, Romianino, en hamin hafði skrifað á mianga Staviiski-víxlana. Fjárlögin sampykt. PARIS, 1. marz. (UP.-FB.) Milkil áherzla er nú lögð á pað að komia fjáTlögumum M, og voru þau enm- til umræðu í morgun smeimma. Ágrieimingsatriði miLÍli Stjórearsklfti væntaeleg r Oi r¦ ' • . a Spam thaldsstlórnin er i npplaisn BERLÍN í morguin. (FO.) Líiklegt þykir, að stjórnarskifti siéu í v.æindum mjög bráðlega á Sþiámi. Tveir stærstu hægriflokkarnir þar í laindi, bændaflokkurinn og katólski fiokkurinm:, hafa komið sér saman um áð beria fram vam1- traust á istjówiina í dag, og mun þáð að ölllum líkimdum verða samþykt. Ástæðan til vantrausfisims er sú, að hægri ftokkumum þykirstjórm- im' hallast um of til vinstri, og telja þelr slíka stefnubreytingu efcki vena í samiræmi við þjóðar- viljamm', eins og hanm kom fnam yih síðustu kosninga'r. Ráðherrar miðlloklislns ganga úr stjórninni Madrid, 28. febr. (UP.-FB.) Ös'taðfest fnegn hermir, að ráðr herraTittir Barrios og Pana hafi afhent Lernoux lausmarbeiðiair sim- ar. — I viðtali við United Press færð(i|st Barrios undan að skýra 'fra þvi, hvort fnegnim væri sönn. Síðiari fríegn: Lerroux hefir lýst því yfir, aði fyrirmefndir ráðherrtar hafi ekki' beðist lausinar. Kapólski lasisÍalIokkniFfnn neitaR> stjórninni um stuðning MADRIDl í miorgum. (UP.-FB.) Á flokksþimgi kaþólska flokks- iins var leiðtogi hans, Gil Rohles, í forsæti. — Samþykt var eiin- róma, að flofekuriinn hætti áð veita rikiisstjórminni stuðining sín|n. deildamlna voru að eins 5, sern Okki hafði máðst samkomulag um. Fulltrúadeildin féll frá kröfu simmi uim áð leggja 10 °/o skatt á vimwulaun útlendinga í landinu. Deiidín heimiiaðj stjómihnli að bneyta tollastiganum. eftir þörf- uim með bráðabirgðalögum, etn. heiiimildiin gildir til 1. nóv, nk. PARIS, 28. fehr. (UP.-FB.) Fjárlögiln hafa náð sarnþykki fuHltrúadeildarinnar og fara nú til u'mræðu í ölduingadedldinni. Fækkun þingmanna í Frakkiandi? EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS K.HÖFN í morgun. Tillagia hefir komið friam um 'það í frainska þimginu, að fækka þimgmönnum úr 615 í 417. ' STAMPEN. Japanirviogast við Kíoverja. Japanski herinn vikur á Nojrður-Kina EINKASKEYTI FRA FRBTTA- RITARA ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í rnorlgun. Frá Tofciio er símað, að jap- amsfea stjórniim hafi iopinberiega tillfeynt, að húm hafi afhent Kín- verjum sex pýðimgarrmikil vigi í ináind við landamæri Kína og Manchukuo. Jafnframt hefir Jaþ- alnski herinm dregið sig til baka yfií landamærim, og er nú allur kíínyerski múrinn: aftur á valdi Kítaverja. STAMPEN. Kommúnistaofsóknir í Japan BERLÍN í morgum. (FO.) Lögneglam í Japan hefir hafið sófcn gegn kommúmistum, og hafa síðustu dagama 1200 kommúnr istar verið hneptir í varðhald í ýmsum iborgum í Japam. Auk þesS hefir lögriaglan fundið 15 leynileg- ar pnemtsmiðjur, er kommúnistar áttu. Vélbátar lenda i hrakningum /¦ I gær vaintaði nokkuð marga af þetim, bátum, sem réru í fyrra kvöld. Vamtaði 2 báta af Akra- (nesi, 1 úr Keflavík og 5 héðam úr hæmum. Var lýst eftir pessum bát- um í útvarpiinu í gær og skip beðin að veita peim aðstoð ef pieir pyrftu á pví að halda. Bát- armiir komu allir seint í gærkveldi oig í mótt mema einn, „Fortuna" héðan úr Reykjavík. Síðasti bát- urilnn, siem kom, sem var Kefla- vikurháturliinn, sá Fortunu, og sögðu skipverjar, að hún myndi hafa verið eitthvað biluð. Gat Keflavifcurbiáturiimn ekfci yeitt hanmii aðstoð. Fortuma kom í morgun ái 10. tímainum.. BERLIN í miorgum. (FO.) Laindsstjórniim í Vorarlherg i Austurrdki hefir sagt' af sér. Bú- j ijst er yiðj að hin nýja stjórm j yerði. aið máfelu leyti skipuð ,Heim- ' wehrjmöwnum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.