Alþýðublaðið - 01.03.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.03.1934, Blaðsíða 4
FIMTUDAGINN 1. MARZ 1934. i ALÞÝÐUBLAÐI FIMTUDAGINN 1. MARZ 1934. —I Gamla BIó Bi Tango. Efnisrik og áhiifamikil tal- og söngva-mynd í 10 þátt- um. Aðalhlutverkin leika leikarar konungleea leikhúss- ins í Kaupmannahöfn, pau: Else Skouboe, Betty Söderberg, Áase Zteler, Aage Gerde, Ebbe Rode, Vald, Möller, Lögin í pessari vel leiknu og ágætu mynd eru eftir Dan Folke og leikin af hljóm- sveit Otto Lingtons. Aheit á Strandnrklrkju 2 krónur frá P. Jón Dalmannsson jWlngholtsstræti 5, hefir smíÖah wokkra mjög snotra priggja örva hriingi. Leikfélan Reykjavikur. MlólkarbúFlóamBnna Aðalifuindur Mjólkurhús Flóa- mainna var haldinn í gær a'ð Skeggjastöðum. Framkvæmdax- stjóri, Karjl Jörgansen, lag'ði fram skýrslu um ríekstur húsijns á síð- astliðnu ári. Til húsiins voru flutt- ar tæpar, 2 millj. kílógramma, eða ■mjög svipað og árið áð;ur, og fengu bæjiduT útborgaða 16,6 aur. fyrir kg. miðað við meðalverð. Meðálfita var 3,64 af huindraði, eða iítiið ieitt meira en árið áður. tJr stjÓTin gekk Sigurgritaur Jóiusson í ‘-H'Olti og var endurkos- Lnn. SötauLeiðis var endurkosinn varamaðlur hans, Þorgeir Bjarna- sop á Hærilngsstöðum. Ágúst Hielgason var endurkosiinn end- urskoðari, og scmulieiðis varamað- ur hains, Árni Árnason í Odd- gieiiishólium. ÚTSALAN Ulla kjólatau fyrir hálfvirði. Kjóla- silki frá 3,00 pr. meter. Fláuel frá 2,50 pr. meter Atpahúfur kr 2,50, og margt, margt fleira með sérstöku tækifærisverði. Komið á útsöluna hjá okkur; pað borgar sig. í dag (fimtudag) kl. 8 siðd. fflaðnr og Kona. Aðgöngumiðar í Iðnó í dag frá kl. 1. Simi 3191. Lækkað verð! Nýi Bazarinn, Hafnarstræti 11. „Gullfoss“ fer héðan i kvðld kl. 8 tii Leith og Kaupmanna- hafnar. t D A G 1. marz hefst Atsala hjá okkur, og verða margar vörur seldar fyrir mjö? lágt verð, t. d, mörg sett af karlmanra- og unglinga- fötum % verð. Nokkrir karlm.- og unglinga-rykfrakkar 30%. Manchettskyrtur V* verð. Ullarkjólatau og Geoigette, 25%. Kvenpeysur úr uli og silki, 25%. 50% og 75%, og ýmsar aðrar vörur, mjög niðursettar. 10% afsláttur af öllum öðrum, vörum meðan útsalan stendur yfir. — Þetta miðast við staðgreiðslu. Ekkert lánað heim. Engu fæst skilað áftur. Ásq. 6. Gunnlaogsson & Go. Austurstræti 1, I DA6 Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Lækjargötu 4, sími 2234. Næturvörður ier í Reykjavíkur apóteki eg Iðunni. Vieðrið: Hiti í RieykjaVík 1 stig. Djúp Iiægð er yfir Islandi é hneyf- ingu niorð-austur-ieftir. Otlit er fyrir bneytiliega átt og slydduél eða skúrir fram eftir deginum, en áll hvass norðan, en sums staðar slnjóél1 í nótt Útvarpi'ð. Kl. 15: Veðurfnegnir. Kl. 19: Tónleikar. Kl. 19,10: Veð- urfriegniir. Lesin dagskrá næstu viiku. Kl. 19,25: Enskukensla. Kl. 19,50: Tónleikar. Kl. 20: Fréttin. Kl'. 20,30: Erilndi: Jarðvegsranin- sóknix, I. (Hákon Bjamason). Kl. 21: Tónleikar: a) Útvarpshljóm- svieátin. b) Einsöngur (Kristján Kristjánsson). c) Danzlög. Maf, bæjarútgerðartogarimn í Hafn- arfinði, fór á saltfisksveiðar í gæTkveldi. Gulifoss fer héðlajn. í kvöid kL 8 til Leith og Kaupmainnahafnar. Brúarfoss fer á láugardagimn ti.l Bneiðaf jarð- ar og Vestfjarða. Hjálpa stöð Liknar fyrir' berklaveika, Bárugötu 2 (gemgiið inn frá Garðastræti, 3. dyr t. v.). Læknirinn er viðstadd- |ur á mánudögum og miðvikudög- um kL 3—4 og föstudögum kl. 5-6. Upplýsingaskrifsfoía Mæðra- btyrksnefndailnnar ler opi|n á mánudags- og fimtu- dagskvöldum kl. 8—10 í Þimg- boltsstræti 18. Þjófnaðir Smápjófinaðir gerast nú allltíðir )iér í ibænam, og munu pað aðal- lega vera smádnengir, sem pá frernja. 1 fyma dag brutust prír smástrákan inn i húsið nn. 9 við Hol'tsgötu, og stálu peir 4—5 kr. úr sparibauk. Enn fnemur var vetrarfrákka stolið á föstudags- kvöW úr forstofuinnii á Tjarnar- göt u48. S. F R. heldur skietatun í Góðtemplara- húsimu n. k. sunnudagskvöld. Margt til skemtuinaT. Sigurður Ólafsson kennari, Laugavegi 27, er fimt- ;ugur í dag. Þvottakvennafélagið Freyja hefir nýlega haldið hátíðlegt af- miæli sitt. Var fyrst sezt áð kaffi- drykkju, en undir borðum talaði ■Þ.urijður Friðriksdóttir form. fé- lágsilns fyrir minni þess, Kjartan Ólafsaon o. fl. skemtu nneð kveð- skap, Stefán Jónsson kennari og Hulida £>. Ottesien lásu upp kvæði, iog síðan var sungið og danz stiginn til kl. 3. Um 60 manns sóttu skemtunina. Múrarasveinatélag Reybjavibur hélt aðalfund sinn á priðjudags- kvöld. Stjómin var endurkosin, en haina skipa Sigurður Pétursson formaður, Gísli piorleifssoin ritari og Ársæll Jónsson gjaldkerj- Meyjasbenunan var sýnd í gærkveldl fyrir troð- fullu húsi. Næsta sýning er á föstudag. 8-9—10-12—15—18 og 20 kr. kosta nú ballkjóiar, eftirmið- dagskjólar og hvers dagskjólar i NINON _ Anstnrstræti 12. “Opið 2 -7. ■B Nýja Bfió ■ Nútíma Hrói Höttur. Amerfsk tal- og hijóm- kvikmynd frá Fox. Aðalhlutverkið leikur: Oeorge O’Brlen ásamt Nell O’Day. Aukamynd: NJOSNARINN. Ensk tal- og hljóm-kvik- mynd í 2 pátturn. Vatnsveitan. Áskornn. Fyrst, pegar byrjað var á vatnslokun i Skólavörðuholtinu um áramótin, reyndist petta svo, að litill varð vatnsskoitur i háholtinu. Síðan hefir árangur af pessu farið jafnt minkandi, og horfir til stórvand- • æða nú. Fyrir pessu er eins og áður að eins ein ástæða. Fólk í neðri hluta austurbæjarins tekur of mikið vatn Trá vegna lokunarinnar milli kl. 2 og 5. Er hér með skorað á alla, er hlut eiga að máii, að stilla vatnsnotkun og vatnssöfnun svo í hóf sem unt er og minnast pess hvaða ópægindi mörgum eru gerð með mikilii vatnsnotkun. Reykjavik, 28. febrúar 1934. Bæj ar verkfræðingur. Tilkynning. Frá og mieð degiinum' í dag hættir SÖGUSAFNlÐ að koma út siem sjálfstætt rit, en gengur inn í VIKURITIÐ, sem um leið stækkar upp í 48 síður. Sögumar GULL FARAÓS og VINNAN GÖFGAR MANNINN koma báðar í VIKURITINU 1 eða 2 arkir tii skiftis af hvorri sögu, par tij1 sögunum er lokið. Eftir panin títaa kemur að eins •eáin saga í teihu, nema kaupiendur óski að halda hiinu fyrirkotau- lagiinu. Breyting pessi er gerð til hægðarauka fyri’r kaup-endur, enda verður rftið mun ódýrara en áður. I>eir, sem hafa Lkeypt VIKURITIÐ eimgöngu, fá ókeypis það, ®em út er komið af söguinnd VINNAN GÖFGAR MANNINN, svo tenigi, sem upplagið hrekkur. Þteir, sem hafa keypt SÖGUSAFNIÐ ei|ngöinigu, fá sömuLeiðis ókeypáis pað, siem út er komið af sögunni GULL FARAÓS. , Óskii einhver fpekari upplýsimga piessu viðvíkjandi, fást pær hhjá útsölumöínnunum. Útgefendur Vikuritsins og Sögusafnsins. Vikuritið 48 bls. á 50 aura. Merkúr heldur aðalfund nk. miðvikU' dag. Nokkur ný og vönduð eikar- skrifborð til sölu á kr. 125,00. — Þetta einstaka tækifærisverð er á Njálsgötu 80, kjallaranum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.